Morgunblaðið - 01.05.1970, Page 7
MOR'GUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR MAÍ 1970
7
BROTAMALMUR
Kaupi allan • b'rotarnálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatúni 27, sími 2-58-91.
ÖKUKENNSLA
á Cortínu, sími 34222.
KYINIDITÆKI TIL SÖLU
Ketill 8 'fm (Tæikra hf),
bneonairi, dæla o. fl. titheyr-
andi. Upplýsiingar í síma
83638.
KOIMA
setn vinn'ur úti ósikar eftir
tveggija herbergja íbúð. Uppl.
í siítna 40396 eftwr kl 2.
17 ARA
m en ntaskó lastúlka ós'kar eft-
ir vinmiu I sumar, í borgiinmi
eða úti á landi. Flest kemur
ti'l gireina. Vinsamilega hningiið
í síima 30587.
TIL SÖLU ER A HAGSTÆÐU
verði vamaWutiir í Rena'U'lit '64,
sen'diifeinða'biifneið. Uppl. í s.
98-1220 eftir kH. 19.
Pétiur Stefánsson, Vest'uir-
veg 31, Vestimannaeyjum.
SUMARDVÖL
Tek börn till S'umardva'lar á
aldrin'um 5—8 ára. Upplýs-
ingar í síma 84099.
DUGLEG STÚLKA
óskast ti'l afgneiðsliusta'rfa í
vertingastofu (vaiktavinna).
Upplýsimgar í síma 25090.
2JA—4RA HERBERGJA !b0Ð
ós'kast t'il leigu um 14. maí,
Ti'liboð semdiist afgr. M'bl.
menkt „Leigtifbúð — 8355".
VOLKSWAGEN
eða Contina, árgerð 1964—-
1968, ósikast keypt. Stað-
greiösila. Einmig ós'kast bíl-
skúr á l'eigiu. Hningiiö t sfma
30587.
UNGUR
negluisamw maðuir óskair eft'ir
henbengi ( Laiuga'nnesihvenfi
eða í Klieppsiholti. Upplýsing-
ar í Hó'tel Ví'k laiugairdag og
sunntU'daig miillii kl. 4—7 e.h.
ÓKEYPIS HÚSDÝRAÁBURÐUR
Þér koimið sijálf og mokið
hænisnataði í poka, sem við
getuim fátið í té. Sími 23171
yfiir betgiima.
TIL SÖLU
Benz vö'nuiblí'i'l í góðu lagii.
Uppl. í siímum 82330 og
12556.
húsdýraAburður
Til söl'u h'úsdýnaáb'urð'ur
heiimkeyrðuir. Upplýsingar í
síima 32908.
NOTUÐ
verzliunarimnirétting ósikast,
ennfnemur neiikniwéí, vog og
peniingaikassi. Sí'mar 26498
og 37648.
Reiðskóli Fáks heimsóttur
Okkur bar að garði á förnum
vegi í þessari viku að hesthús-
um Fáks við Elliðaár, i þann
mund, sem stinni flokkurinn í
reiðskóla Fáks þann daginn var
að leggja af stað „i morgunljóm
ann.“
í hesthúsinu, sem við komum
inn 1, var allt fullt af hestum,
svo sem vera ber í slíkum hús-
um, rauðir, gráir, brúnir, jarp-
ir skjóttir og sokkóttir.
Ungu knapamir, sem vom að
leggja af stað i reiðtúrinn upp
með Elliðaánum, teymdu hver
sinn hest út fyrir ,eftir að hafa
beizlað þá inni í húsinu. Við gáf
um okkur á tal við þá , spurð-
um, hvort þeir notuðu svipu á
kiárana? 0,nci, það er allsendis
óþarf i, þeir em ljónf jörugir
svöraðu þau í kór. Eigið þið
þessa hesta? Nei, þeim voru
iagðir til hestar, reiðtygi, það
var innifalið í námskeiðinu.
★
Nám'Sikeiðinu er þatMiág haigað,
að samtals er það 10 tímar, 2
tíma.r á daig í 5 daga. Elnti
flokkurinin kemur kl. 2, en sá
seinmi kl. 4. 511 létu þau vel af
þessum reiðtúnum, og báru lof
á kennara sinn, Aðalstein Aðal-
steinsson frá Korpúl'fsstöðum.
Knaparnir komiu flestir á hjól
hestum til útreiðairinmar, víðs-
vegar að úr borginmii, og þykir
ákaflega spennandi að taka þátt
í þessu. Hvert námskeið kosfar
750 krómur, og það famnst þekn
Ásgarði 7, átti Tigul, sem húm
reið nú. Haon hafði tvo hvíta
tigla fraima.n á hauisnium. Hún
sagði hann þýðam, skieiðaði vel,
ammair® hefði hamm allam gang.
En það væri einn galli á hon-
um. Það hélid'U honum engair
girðinigar. Auk þess átti hún 3
vetra rauðam fola uppd í efri
hesthúsum, svo að hún var al-
dieil'is ekki á flæðiskeri stödd.
★
Þegar út var komið, var
fyrsta verk hinna umgu hesta.-
mianma að kemba hestunum ræki
lega, og hastarnir kunruu vel að
meta slííkt nostuir. Svo sóttu þau
hnakkana og lögðu á hesitama af
mikilli list. Kennarinn' aitihugaði
frágamiginn hjá ölljum. Lemgdina
í ístaðsólunum mœldu þau eftir
útréttum handlegg sín'Uim.
Sum voru vamari en önnur,
höfðu verið á fleiri en einu nám
skeiði. Við spjölluðum lítilshátt
ar við keninaranin, Aðalstein Að-
alsteinssan'. Hamn kvaðst kunna
„Hott,
hott á
hesti”
Þama er verið listilega að leggj a hnakkinn á. (Myndirnar tók
ekki mikið. Aðeins tveir hinma
ungu reiðmanma áttu hest. Þórð-
ur Gíslasom 15 ára HjaDta-
baikka. 28, átti hestinm sinn fyr-
ir norðam, þar sem hann hafði
verið í sveit, að Hvammi i Eyja
firði, og ætlaði svo samnarlega
að kunma á gripmm, þegar
norður kæmi að sumri.
Sigríður Sveinsdóttir, 14 ára,
vel við þetta starf. Núna væru
þátttaikendur í reiðskólamum um.
40 talsins, og riðið væri út á
hverjum degi, niema laugardaga
og auninudaga. „Við ríðum venju
lega upp með ánum, alla leið
upp að efri stíflu. Þetta er þægi-
leg leið, lítiil umferð, sem trufl-
ar, og krakkarmir eru mjög
áhugasamir."
Hér sitar aigrxður stolt á Tígli
sínum. Rauðan fola á hún svo
heima í hesthúsi.
Þegar krakkarnir voru komnir
á bak, var virkileg.ur ferðahug-
ur kominmibæðií hesta.og mamna
börn, og manni fannst einhvern
veginn að næst myndu þaiu taka
lagið og syngja Sprett eða Fáka,
eða þó allra he'lzt hið gamal-
kunna:
„Ríðum heim til Hóla.
Pabba kné er kláriim minn,
kistill mömmu fákur þiim.
Riðum heim til Hóla.
Riðum út að Ási.
Ef við höfum hraðan á,
háttum þar við skulum ná.
Riðum út að Ási.
Riðum heim að Hofi.
Senn er himni sólin af
sigin ljós í vesturhaf.
Ríðum heim að IIofi.“
Og svo lagði flokkurimn kát-
ur af stað, fór yfir Elliðaár á
vaði, — og hvarf okkur sjón.um.
— Fr.S.
Þama er hópurinn ferðbúinn. I honum eru Sigríður, 14 ára, Hör ður
Guðlaugur 12 ára, Þórður 15 ára, ísleifur 15 ára og einn, sem við
Vildargestir vitt um bæ
vonir flestna yngja.
Eins og bezt í byrjun maí
birkiþnestir syn-gja.
Rósberg G. Snædal.
Bið þú guð að lýsa leið
og leiða þína hendi,
en miundu það í margri neyð,
hvað mátbur guðs þér kenndi.
Æska Björk Birkiland.
Yngra fólk sem till þekkirerbeð
ið um að sjá til þess að aldraða
fólkið viti af þessu boði.
Kvenfélag Selfosskirkju
FRETTIR
Kvenféla.gið Hrönn
Hrannarkonuir. Mætið alilar á spila--
kvöldi í Dom.us Medica í kvöld 1.
tnaí kl. 8.30. Sýndar verða kvik-
myndir frá afmælishófi Stýri-
mainnaifélags íslands og Hrannar
ásamlt fleiri myndum úr félagis'líf-
inu. Takið eiginmeniniina með og
gesti.
Kaffisala Kvenfélags
Háteigssóknar
er á morgun, laiugardaginn 2. maí
í Tóna'bæ og hefst kl. 3. Safnaða.r-
konur, er vildiu gefa kiökur tiil kaffi
Sialu.nnar, eru góðfúslega beðnar að
koma þe.ún í Tónabæ fyrir há-
diegi á laugardag.
Kvennadeiid Borgfirðingafélagsins
hefur kaffisölu og skyndihapp-
drætti stuninuidagi'nm' 3. maá kl. 2.30
í Tj arniairbúð. Komið og styrkið
gott málefni.
1. maí kaffi
í Fólagsheimiili prentara að Hverf-
isgöbu 21 frá kl. 3—6.
Kvenfélagið Edda.
Samkoma fyrir eldra fólk á Selfossi
Seilfoss'búar, sextíu og fimm ára
og eldri, konur og ka'rfl.ar, efu boðn
ir á samkomu, sem hafldin verður
sunniudaginin. 3. maí næstkoimand'L
Saimkiomain' hefst með mies®u í
Selfoss'kirkju kl. 2 e.h. Eftir mess-
una verður farið í sa.l Skarphéð-
ins, Eyrarvegi 15, þa.r sem kaffi-
drykkja fer fram.
Jón, R. Hjálmarsson skólastjóri
flytur ræðu og Karlakór Selfoss
syngur.
VÍSUKORN
Fjaðrir, fjaðrabtöð, hljóðkútar,
púströr og fteíri varahtutir
{ margar gerðír bifreiða
Bítavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegí 168 - Sími 24180
LOFTUR HF.
LJÓSMYNDASTOFA
tngólfsstræti 6.
Pantið tíma I stma 14772.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
A næstunni ferma skip vor
til Islands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
Reykjafoss 4. maí
Tuniguifoss 18. maí *
Reykjafoss 25. maí
Askja 1. júnií
ROTTERDAM:
Reykjafoss 6. maí
Fjaiifoss 14. maí *
Skógafoss 21. maí
Reykjafoss 28. maí
Fjaiilfoss 4. júní *
FELIXSTOWE/LONDON:
Skógafoss 1. maí
Reykjafoss 8. maí
Fjal'lfoss 15. maií *
Skógafoss 22. maí
Reykjafoss 29. maí
Fjai'lfosis 5. júní *
HAMBORG:
Skógafoss 5. maí
Reykjafoss 12. maí
FjalWoss 19. maí *
Skógafoss 26. maií
Reyk'jafoss 2. júní
Fjailfos'S 9. júní *
NORFOLK:
Brúarfoss 6. ma(
Selfoss 20. maí
Hofsjoku'll 3. júní
WESTON
POINT/LIVERPOOL:
Tungufoss 15. maí *
HU'.L:
Susiainin'e Scam 7. matí
Tung uifos's 20. maí *
Askja 3. jún'í
LEITH:
Gullfoss 11. maí
Gulifoss 4. júní
KAUPMANNAHÖFN:
Flut 4. malí *
Gullfoss 9. maí
skip 18. maií
Gullfoss 28. mai
skip 8. júnií *
GAUTAPORG:
Merc Texco 2. maí
Flut 6. maí *
skip 19. ma'í
sk'ip 1. j'únlí *
KRISTIANSAND:
Fl'Ut 7. maí *
skip 21. maí
s'kiip 2. júinií *
GDYNIA / GDANSK:
Cathrina 6. man
Skip 17. maií
Ljósafoss 30. maí
KOTKA:
Laxfoss um 11. maí
I. G. Niohiolison 11. maí
ski'p um 1. júní
VENTSPILS:
Laxfoss um 6. maí
Skip, sem ekki iru merkt
með stjörnu iosa aðeins í
Rvík.
* Skipið losar í Rvík, Vest-
mannaeyjum, Isafirði, Ak-
ureyri og Húsavík.
(h