Morgunblaðið - 01.05.1970, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR L MAÍ 1070
STÓR ÍBÚÐ TIL LEIGU
við Háaleitisbraut, 5—6 herbergja.
Upplýsingar í síma 30922.
Sameinast í
þökk og bæn
Bréf biskups í tilefni hins
almenna kirkjudags
fslandsmeistaramót í fimleikum 1970
verður laugardagínn 2. maí kl. 4 e.h. og sunnudaginn 3. maí
kl. 2 e h. í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi.
Fyrri daginn verður keppt í skylduaefingum, en seinni daginn
í frjálsum æfingum.
KOMIÐ OG SJAlÐ SPENNANOI KEPPNi.
FIMLEIKASAMBAND ISLANDS.
Hér fer á eftir afrit af bréfi,
sem biskup íslands hefur
ritað prestum landsins i til-
efni af hinum almenna bæna-
degi n.k. sunnudag:
ÉG leyfi mér hér með að minima
á hinn ailmeminia bæniadag, 5 sd.
e. pásfea, sem er 3. maí að þessu
sinmi. Ég vonia og mælist til þess,
a@ hatrn verði almennt haldimn
sem. bænadagur í söfnsiðum
lainidsmis. Ég bið presta og sóten-
aimefndir að gera sitt til þess, að
svo miegi verða.
Víðast hvar við sjávarsíðiuinia
hafa aflabrögð verið með mesta
móti í vietuir. Þar er þatekarefni,
sem veirt er að miinmiaat. Hinis
vegar hefux víða verið hart til
sveita, sivo a® áhyggjum veldiuir
og erfiðleiteuim, enida fór óhag-
stætt sumiar á umdain og raumar
fleiri misseri óblíð. Eigi að síðiur
horfir veil um efnaiiega hagi
þjóðarirmar, þegar svo árar til
sjávarins sem nú. Vér skyldum
því samieiginlega færa Guði
þafckir fyrir gæftir og mikirm
Sœnska
tígrisdýríð
Margir álíta Volvo vera dýra bifreið!
En ef þér leggið kosti Volvo —
kraftmeiri vél,
vandaðri smíði,
öruggara hemlakerfi,
þægilegri sæti,
fallegri innréttingar —
við vissuna um hátt endursöluverð,
verður útkoman ætíð hin sama:
Volvo tryggir eigendum sínum
betri bifreið fyrir sanngjarnt verð.
Fyrirtæki ó Norðurkndi
óskar eftir að ráða duglegan starfsmann,
sem hefur þekkingu á bókhaldi og enskum
bréfaskriftum. Samvinnuskóla-, verzlunar-
eða viðskiptamenntun æskileg. Góð laun.
Einnig gæti verið um sumaratvinnu að ræða
fyrir langtkominn nema í verzlunar- eða
viðskiptanámi.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist Morgunblað-
inum fyrir 15. maí n.k. merkt: „Framtíðar-
atvinna — Sumaratvinna — 5311“.
PÍPULAGNINGAMENN
sveinar, meistarar, nemar.
Fimmtudaginn 7. maí og föstudaginn 8. maí n.k. verða haldnir
í húsakynnum vorum að Seljavegi 2, fyrirlestrar um notkun
„DANFOSS" hitastiilitækja og almenn grundvallaratriði á hag-
nýtingu hitaveitukerfa.
Fyrirlestrana flytur, ingeniör Torben Christensen frá Danfoss
A/S í Danmörku.
Þeir, sem hug hafa á að hlýða á fyrirlestrana, vinsamlega hafi
samband við oss hið fyrsta í síma 24280.
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Símnefni: Volver • Slmi 35200
= HÉÐINN =
Verndun eia eyðing
ALMENNUR FUNDUR um virkjunaráform og verndun Mývatns- og Laxár verður haldinn
sunnudaginn 3. maí kl. 3 síðdegis í Háskólabíói.
Frummælendur verða: Andrés Kristjánssson, ritstjóri, Þórir Baldvinsson, arkitekt.
Forsvarsmönnum virkjunarmála hefur verið boðin þátttaka
með jöfnum ræðutíma.
Fundarstjóri: Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur.
ÞETTA ER PRÓFMÁL UM ÍSLENZKA N ÁTTÚRUVERND.
Því er skorað á alla þá, sem unna íslenzkri náttúru og vilja stuðla að vemdun þessa ein-
stæða svæðis, að mæta á fundinum.
UNDIRBÚNIN GSNEFND.
sjávaraifla og j afntframt samein-
ast í bæoti fyrir góðum vorbata
ti/I landsiriis.
f þesaairi sameiginulegu þakkar-
gjörð og fyrirbæn mirmia lamds-
menin sjálfa sig á það, að ein og
söm e>r giífta þjóðarinmiar, og einm-
ig á hitt, að allir stöndium vér
hlið við hlið í lífsbaráttumim.
Mætiti sú bæniarbugsum stuðiLa að
eindrægnd með þjóðinmi, sam-
stöðu stétta og samábyrgð, og
eiminig vefcja til meiri uimibugsumi-
ar um haigi þedxra, nær eða fjær,
sem eiga við sikort að búa.
Mikil efnisleg verðmæti haifa
verið dregin í þjóðarbúið. Það er
þabkairefni. Mætti aifli þjóðarinm-
ar jaiflmam koma til réttlátra
skipta með börmum liamdsins.
Oft hefur þess gætt, sénstafc-
lega á veligengnisáruim, að menm
hafa efcki sézt í kappi sínu við
að afla fj áur og tryggja afkomu
sína, einis og kallað er. Hafa
naenm þá einatt fórnað heil-
brigðu einfcalífi, heimili og
heilsu, jafnivel lífinu sjálfu,
safcir ofurkapps.
Þess er beldur ekki að dyijast,
að þeir meinm eru til, sem virða
enigin vé, ef fjárvon er ammars
vegar. Þeirra sýkta huigsum er
m.a. á baik við það vamdamál,
sem niú er í vaxamdi mæli að af-
hjúpa aivöru sína: Neyziu eitur-
lyfja.
Ekkert góðæri kemur að haíldi,
ef amdlegu verðmætin eru viam-
metin, gleymd eða til þurrðar
genigim. Enigri þjóð eða ein-
stalkllirugd getur farmazt vel, ef
afstaðam til verðmœta er römg,
afvegaleidd og sjúk.
Komuim saiman á bænadegi og
færumi Guði þakkir fyrir gengi
og gæfu, biðjum hann um styrk
og hjálp í öllum ytri erfiðleik-
um. Biðjum hann umfram allt,
að hann Iáti sitt heilaga orð og
anda leiða landsins börn, svo að
allt gengi megi að gæfu verða
og öll barátta að blessun.
Semdi hér með hvítasumnu-
boðskap Al'kirkj uráðsins.
Bisfcup IsLamds,
Sigurbjöm Einarsson.
★
Hvitasunna 1970
Boðskapur frá forsetum
Alkirkjuráðsins.
Hvað gerist næst? Eniginm veit
það. Vér vituim efclki, hvað oss
kanm iað hömdiuim að bera naestu
klukkustumd eða nœsta daig. Vér
vituim efcki hvaða ný vamdamál,
nýjar uppgötrvanir miorguindags-
ins leggja oss á herðar. Vér vit-
um ekki, hvort mátbur vísinda-
manmiameia til að segja fyrir um
og hafa stjóm á fraimtíðiniii
verðUr niotaðiur til þess að gera
oss haiminigjusamiari, eða auka
á vomlteysi vort. Vér vitum ekki
hvort getuieysi vort til að út-
rýrma humigri, óréttlæti og meng-
um Leiðir til ofbeldis, sem emg-
inm fær rönd við reist, eða hvort
tiiraiumár vorar til þess að horf-
aist í augu við þessi vamdiaimiál
nægja til að tryggja friðsamlieg-
ar framifarir í réttlátari heimi.
Margir, kariar, konur og bömn,
vita ekki, hvort þeir hatfa þrótt
til að lifa til morgunis, fæðu til
næsta máls, von til ruæsta dags.
Vér, kristnir menm, vitum ekki,
hvað kirfcju vorri getur að hönd-
um borið, eða jatfnvel hver örlög
kunna að bíða trúar vomrar. ör-
yggisleysl vort og ótti haildiaisit
í hemdur.
Það er rétt að horfast í auigu
við vamiþekfcimgu vora. Vér hötfum
frelisi til að horfast í auigu við
ótta vorm. Vér eigum sénstak-
Lega að gera það um hvítasumin-
una. Það ajð vér vitum, að amdi
hamis, sem reisti Jesúm Krist frá
dauðum (Róm. 8, 11) er getfimm
mönmum og konum, sem fylgja
þeim samia Jetsú Kristi. Hamm er
amidi hins lifainda Guðs, em lif
hams er kærleikur, og máttur
hams er oft hulinn, en ævimiega
ósignaður. Þetta vitum vér, af
þvi að vér höfum séð ]áf hans
og kærfeika, mátt harnis og sigur
í Jesú Kristnd, Drottnii vorum.
Máttur og málægð Jesú Krists
var mábtur og málægð Guðs. Því
gerðust kraftaverk. Hamm vamm
buig á sjúfcdómum og öfflu i'llu.
Memm urðu vitmi aið valdi hamfl
og trúðu. En eigi að sáður var
Framhald i bU. 2S