Morgunblaðið - 01.05.1970, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1070
1. maí — h; átíðisdagur verkalýðsins
Magnús L. Sveinss. varaform. VR.:
Vona að vinnuveitend-
ur meti f órn launþega
Magnús L. Sveinsson, vara-
formaður Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur, sagði í við-
tali við Mbl. í tilefni 1. maí:
— Það er öllum ljóst að at-
vinnuástand 1 landinu er mikl-
um mun betra en fyrir ári. At-
vinnuleysi er nú aðeins brot af
því sem var í fyrra og ekki
fer milli mála, að þjóðin er á
hraðri leið upp úr þeim öldu-
dal, sem hún lenti í fyrir þrem
ur árum. Svo virðist sem mikil
bjartsýni sé meðal manna um
að erfiðleikarnir, sem þjóðin
átti við að etja, séu að baki
og mikil gróska hefur færzt í
allt athafnalíf þjóðarinnar.
Af því leiðir, að grundvöll-
ur er nú fyrir því að launa-
stéttimar fái kjör sín bætt, en
þær tófcu á sig þumgar byrðar
á undanförnum erfiðleikaárum.
Kaupmáttur launa hefur lækk
að verulega hin síðari ár og
því er óhjákvæmilegt annað en
launþegar fái kjör sín veru-
lega bætt, enda hrökkva dag-
vinnutekjur nú vart fyrir
allra brýnustu lífsnauðsynjum.
— Eru samningaviðræður
ekki að hefjast?
— Jú. Kj arasamningar all-
flestra stéttarfélaga renna út
15. maí. Félögin hafa verið að
undirbúa tillögur um gerð
Magnús L. Sveinsson.
samninganna. Enda þótt kröfur
félaganna liggi ekki almennt
fyrir enn, er þó ljóst, að þau
munu fara fram á verulegar
kjarabætur.
Ég vona, að vinnuveitendur
meti þá fórn, sem launþegar
hafa fært á undanförnum ár-
um og sýni það í verki í þeim
samningum sem framundan eru
— að launþegar fái verulegar
kjarabætur í kjölfar bætts
efnahags þjóðarinnar og meiri
þjóðartekna.
Guðm. H. Guðmundss. sjómaður.
Húsnæðismálin
eru mál málanna
Fyrsti maí er baráttudagur
alþýðunnar. f>á staldra menn
gjaman og líta yfir farinn veg
ðog huga jafnframt að framtíð-
inni. Þegar ég lít til baka,
minnist ég misjafnra baráttu-
aðferða. Nú eru aðrir tímar og
mér finnast aðferðirnar geð-
Guðmundur H. Guðmundsson
þekkari hin síðari ár. Hér áð-
ur fyrr var framferði sumra
manna oft og tíðum þeim til lít
ils sóma, en nú hafa menn skil-
ið, að í baráttuna þarf yfirveg-
un og rólyndi, svo að unnt sé
að ná markverðum árangri.
Skilningur atvinnurekend-
anna hefur og vaxið stór-
um, en þeir voru fyrr á árum
haldnir mikilli þröngsýni. Það
baráttumál, sem ég tel mál mál-
anna í dag eru húsnæðismálin.
Ég álít að frumvarpið um upp-
töku á ákveðnum hluta lífeyr-
issjóðanna sé sjálfsagt og nauð
synlegt. Hér er um lán að ræða,
sem alþýðan á ekki síður skil
ið að njóta sem félagar lífeyr-
issjóðanna.
Lífeyrissjóður togarasjó-
manna hefur lánað félögum sín
um um margra ára skeið og
sinnt öllum lánabeiðnum, sem
borizt hafa. Þrátt fyrir það
eru nú 60 milljónir þar í sjóði
og sé ég ekki annað, - en lítið
hefði gert til þótt hluti þess
fjármagns hefði farið í upp-
byggingu húsnæðismálahúsa.
Það er fj árhagslegur dauðadóm
ur yfir ungu fólki, þurfi það
að byrja lífið með því að
leigja sér húsnœði. Silíku fólki
vex aldrei fiskur um hrygg.
Það er því brýnt mál að stuðla
að því að allir eignist þak yfir
höfuðið.
Þá er það alfcunnur sannleifc
ur að dýrtíð hefur mjög vaxið
og nauðsynlegt er að bæta kjör
alþýðunnar. En um leið og
það er gert, verður að tryggja
það að dýrtíðinni sé haldið
niðri, því að ef það er ekki
gert, er allt unnið fyrir gíg
og kauphækkunin ézt upp þeg
ar í stað.
Ég óska svo að lokum ís-
lenzkri alþýðu til hamingju
með daginn og vona að henni
gangi allt í haginn í barátt-
unni fyrir bættri lífsafkomu —
betra þjóðfélagi.
Sigfinnur Sigurðsson,
1, varaformaöur B.S.R.B.:
Breytt viðhorf
Fyrir ári beindist athygli
manna mun meir að atvinnu-
horfunum en að launakjörun-
um, sem þó höfðu rýrnað til
muna. En fyrirsjáanlegt var þá,
að um tímabundið ástand var
að ræða.
Það hefir komið á daginn að
framvinda efnahagsmálanna er
nú mjög hagstæð; atvinnuör-
yggi hefir vaxið og kaup mun
hækka. Þá er ástæða til þess
fyrir opinbera starfsmenn að
viðurkenna þá ábyrgð sem
fram kom í verki hjá forystu-
miönimim verfcalýðefélaganna
við samningagerð á undanförn
um árum. Við vitum að það hall
aði að sumu leyti á okkar samn
ingsaðstöðu t.d. að því er tók
til skerðingar á vísitölugreiðsl-
um, það er öllum ljóst nú, að
sú leið var farsælust, sem valin
var við samningaborðið. Samn-
ingsaðstaðan er af þeirri ástæðu
nú mun hagstæðari en hún
ella hefði orðið. En við verðum
jafnframt að gera okkur ljóst,
að einkum utan raða launþega
samtakanna eru til sterk öfl
sem hagnýta vilja láunþegasam
tökin til þess að stofnsetja tékk
neskt lýðræði á íslandi. Verk-
föll og önnur örþrifaráð eru
þeirra tæki. Opinberir starfs-
menn hafa ekki verkfallsrétt og
taka af þeirri ástæðu ekki þátt
í verkföllum.
Á undanfömum árum hafa
fjölmörg félagasamtök tekið að
sér að koma upp orlofsheimil-
um um landið. Án vafa koma
þau fljótt til með að verða mjög
vinsæl. Nú njóta flestir a.m.k.
þriggja vikna orlofs á ári og
væri æskilegt að lengja þenn-
an tíma. Hætt er þó við að
menn telji sér ekki hag að þvi,
eins og á stendur að lengja or-
lof sitt í stað samsvarandi kaup
hækkana. Það er því vel athug
unarvirði, hvort ekki sé grund
völlur til að endurskoða tilgang
hinna fjölmörgu frídaga, þ.e. að
fella s.s. eins og fimm eða sex
þeirra niður í núverandi mynd
og gefa mönnum kost á því að
bæta þeim við orlofið að eigin
vild. Þá skapaðist möguleiki á
því að skipta fríum milli vetr-
ar og sumars. Rök má færa
mörg með slíkri breytingu, en
einna helzt má benda á þá stað
reynd, að flestir þessara frí-
daga eru á þeim árstíma sem
allra veðra er von. Menn geta
hvorki verið vissir um að það
sé þá vetur eða farið að vora.
Á undanförnum árum höfum
við kynnzt þeim vágesti, sem
heitir atvinnulleysi.
Þúisundir manna hafa gengið
atvimniulauisir og efcki fengið
vinnu þrátt fyrir ítrekaðar til-
rauniT. Það má sjálfsagt deila
endalausit um orsakir aitvirmu-
leysis en ekki fer á miRi mála,
að aflaleysið oig verðlfall sjáv-
arafurða áitti þar drýgstan þáfct
í. Nú er, sem betur fer, mun
bjaritara yfir í atvinnumálum,
Sigfinnur Sigurðsson.
Ég sendi öllum starfsmönnum
ríkis og sveitafélaga beztu
kveðjur.
Guðjón Sigurðsson.
Hilmar Guðlaugsson,
formaður Múrarafélagsins;
Launþegar fái hlut-
Guðjón Sv. Sigurðsson, form.
Iðju, félags verksmiðjufólks:
Aukin réttindi aldr-
aðra næstu verkefni
verkalýðssamtakanna
deild í velgengninni
í DAG, 1. maí á baráttu- og
hátíðisdegi verkalýðsihreyfing-
arinnar, verður manni hugsað
til framtíðarinnar, um þá daga,
sem framundan eru í fcjarabar-
áttu launþega landsinis. Tvö
síðustu ár hafa verið erfið fyr-
ir launiþega þessa lands, at-
vinnuleysið hefur hrjáð og
tekjumiáttur launanna stórlega
rýmað. Megin fcröfur ofckar í
dag hljóta því að vera:
— Að takast megi að útrýma
atvinnuleysinu, sem er hinn
mesti bölvaldur allra þjóða.
— Að sú kauphæfckun, sem
farið verður fram á mæti sfciln
inigi stjórnvalda og það verði
að veruleika að dagvinnan ein
saman tryggi öllum þegnium
sómasamleg lífskjör.
— Að hinn langi vinnutími
styttist og unnið verði að því,
að hér verði ríkjandi 40 stunda
vinnuvifca.
— Að orlof verði aukið og
orlofslögin gerð að veriuleifca,
þannig að allir launiþegar geti
notið hvíldar og hressingar í
leyfum sínuim, en verði ekki að
gamalmennum á bezta aldri.
Síðustu rmánuði hefur heldur
birt yfir, afli stóraufcizt og út-
flutninigsafurðir ofckar hækkað
á erlendum mörkuðum, þjóðar
Hilmar Guðlaugsson,
búið risið upp úr þeirri lægð,
sem það féll í fyrir þremur ár-
um. Atvinnuvegimir ættu því
að geta tefcið á sig nú veru-
legar kauphækkanir og með
því móti gefið launþegum lands
ins aukna hlutdeild í veíígengni
þjóðarbúsinis. Það er mín heit-
asita ósk til ailra launþega í
dag, á þessum hátíðisdegi, að
samningar muni takaat án átaka
og friður haldist á vinnumark-
aðinum til heilla fyrir land og
þjóð.
þar sem vel hefur aflazt og
verð hæfckað á útflutningsaf-
urðum okkar. Þó ber nokku'rn
skugga á þar siem enn eru
menn og konur á atvinnuleysis
sfcrá.
Hvaða fólk er þetta og af
hverju er það efcki í vinniu?
Þetta er að langmesitu leyti
eldra fólk, sem saigt hefur ver-
ið upp vinnu og getur efcfci
gengið í hvaða vinnu, sem er.
Fullorðnir menn, sem hafa í
áratugi unnið í verfcsmiðju,
geta ekki farið til sjós, þó sjó-
menn vanti á bátai, þar sem
þeir hafa enga þjálífun í silíku
sitarfi og varla orku. Sama er
að segja um konur, sem hafa í
ár.atugi unnið við að sauma
þær geta ekfci unnið í erfiðis-
vdnnu á gamals aldri, þó þær
geiti vel stundað fyrri störf
áfram.
Hér er um að ræða vanda-
mál, sem við höfum alveg van-
rækt.
Bllilaun eru ekki það mikil,
að hægt sé að lifa sæmiiegu
lífi þar af og fiest þetta fólfc
hefur alla tíð unnið á lágu
kaupi ag hefur ekfci getað lagt
fyrir af því til elliáranna.
Fyrir því er það nauðsyn, að
þetta gamla fólk bafi vinnu við
sitit hæfi og fái að vimna meðan
það getur við silík störf. Verka-
Framhald á bls. 12