Morgunblaðið - 01.05.1970, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR .. MAÍ 1970
11
Jón Sveinsson, tæknifræðingur:
Öheppilegt seinlæti
SAMNINGAR milli vinnuveit-
enda og ve rka lý ðsf él a g ann a
renna út 15. mad n.k. eða eftir
rúman Uálfan mánuð. í dag, 28.
eru ekki ennþá hafnar
samningauimleitanir, með öðrum
orðum þaer hefjast ekíki fyrr en
um það leyti eða eftir að samn-
ingar hafa runnið út. Af reynslu
undanfarinna ára, ættum við að
hafa lsert það, að samningar taka
meiri tíma en svo að hálfur mán
uður nægi til þess að ganga frá
þeim.
Ég h-eld að það sé ekki æski-
legt, heldur mjög óeðlilegt, að
reikna með því að launþegar
selji vinnu sína eftir að samning
ar hafa runnið út á einhverju
verði, sem um verður samið ein
hverntíma seinna, og á sama
hátt er útilokað að kaupa vinnu,
sem ekki hefur verið verðlögð.
Ef ofckur íslendingum er al-
vara að rífa okfcur upp úr þeim
erfiðleikum sem við höfum átt í
á sviði efmahagsmála undanfarin
2—3 ár þá er nauðsynlegt að gera
sér ljóst að eitt af þeim atriðum,
sem hefir afgerandi áhrif á hag
ofclkar, þáttur sem við ættum að
ráða sjálfir yfir og geta stýrt
betur en svona. Það er hvorki til
hagsbóta fyrir launþegana né
fyrirtækin að vinna stöðvist um
lengri eða skemmri tíma, á því
tapa báðir aðilar.
Ég starfaði í Danmörku seinni
hluta árs 1951 og árið 1952. Vor-
ið 1952 runnu samningar út hjá
danska málmiðnaðarsambandinu.
Strax haustið 1951 var hafizt
ihanda í fullri alvöru um að leysa
þann vanda, sem fylgir hverri
samningsgerð. Það var unnið stig
af stigi að hverju vandamáli og
í desember 1951 fór fram alls-
herjaratkvæðagreiðsla um ákveð
ið atriði varðandi samningana.
Síðan eftir áramótin harðnaði
enn á í samningsgerðinni og vik
um saman var spáð jafnvel að nú
kæmi til verkfalls, en það var
unnið þrotlaust áfram. Það mun
svo hafa verið í byrjun apríl sem
samningar höfðu endanlega náðst
og þá í tæka tíð og áður en samn
ingar runnu út. Venkfalli og stór
tjóni var afstýrt.
Ályktanir námsmanna
MORGUNBLAÐINU hafa að
undanförnu borizt maxgvíslegar
yfirlýsingar og greinargerðir frá
námsmönnum heima og erlendis,
þar sem lýst er sjónarmiðum
þeirra varðandi þá atburði sem
orðið hafa að undanfömu.
í „stuðningsiyfirlýsingu", sem
blaðinu hefur borizit og undir-
ri’tuð er: „námsmenn í Helsing-
fors“ 9egir að Finnlandsdeild
SÍNE lýsi yfir fullum stuðningi
við aðgerðir íslenzkra náms-
manna í sendiráðinu í Stokk-
hólmi mánudaiginn 20. apríl sl.
og yfirlýsingu þá, sem þeir birtu
við það tækifæri. Þrír félags-
menn í þessum samtökum hafa
sent Morgunblaðinu afrit af
bréfi, sem þeir hafa sent Emil
Jónssyni, utanríkisráðherra, og
er þar lýst yfir því að náim®-
menn séu orðnir svartsýnir um
jákvæðar undirteiktir rí'kisstjórn
arimnar við ógkir námsmannia. I
bréfi þessu segja þeir, að „fram-
haldsnám er mú að verða aðeins
sérrétti-ndi hinna efn.uðu“ og að
„við álítum hagsmunabaráttu
námsmanna samofna heildarbar
áttu verkalýðsins fyrir réttlát-
ara þjóðfélagi“.
í greinargerð frá mámsíólki í
Lundi og Kaupmannahöfn, sem
blaðinu hefur borizt e>r gagm-
rýni á menntamálaráðherra og
ítreka'ðar kröfur námsimanna.
Þá eru þar ályktanir, sem sam-
þykktar voru meðan á aðigerðum
stóð við sendiráðið í Kaupmanna
höfn og er þar m.a. áskorun til
allra íslenzkra námsman.na að
standa saman gegn „fúlmamn-
legum hótunum“ sem m.a. hafi
birzt í Morgunblaðinu 23. apríl
sl. Þá er ályktun um alð barátte
námsmanna sé hliðstæð baráttu
verkalýðshreyfinga rinnar í upp-
hafi. Hvatt er til að menntamála
ráðherra segi af sér þvi starfi
og lýst þeirri gkoðun, að lög-
regluverndin við íslenziku sendi-
ráðin sé af því tagi, sem þekk-
ist hjá „önguistu fasiistaríkjum“.
Loks eru birt nöfn og fæðingar-
dagar þeirra námsmanna, sem
tóku þátt í aðgerðunum í Kaup-
mannahöfn. Þá befur Morguin-
blaðinu borizt athugasemd frá
fjórum nemendum Menntaskól-
ans í Reykjavík, þar sem því er
haidið fram, að aðgerðirnar við
menntamálaráðuneytið á dögun-
um hafi verið skipulagðar og
undirbúnar af nemendum í þeim
skóla og að það sé „uppspuni
frá fóturn", að Æskulýðsfylk-
ingin hafi átt þar hlút að máli.
Emnfriemur hefur Morgunblað-
inu borizt yfirlýsiing frá náms-
möoiiluimí í Osló og n'ágretnind en
í hermi er lýst yfir „fulikominu
vantrauisti á mienntamálaráð-
herra fyirir, að hainin skuli í
krafti valds sínis etjia erlendri
löigreglu igegn felenidiingum til
þess að hindna eðlilegan aðgang
þeirra, í friðsiamlagum erinda-
gjörðum að semdiiráðd ísilands".
Þá „víta“ námsmenn „iþað virð-
ingarleysi og þá frekju“, sem
þedr teljia að skieyti ráðherra til
þeirra beri vott um og loks
draga þeir „mjöig í efa rétt
menntamálaráðherra til að beita
þá ógnunum og rétt hiaes til að
krefjast, að þeir sýni stillingu
eins og málum er nú komið“.
í samjþykkt um atburðdina í
Stokkhólmi sagja némsimenn-
imiir að þeiir „lýsi allri ábyrgð
á þvi, sem gerzt hefur á hendur
íslenzkum stjómjarvöldium, með
því að þrjózkast við að leysa á
rauinihæfein. hátt fjárhagisvand-
ræði ísienzkra námsmanna".
Þá hafa námsmenn í Kial í V-
Þýzfcalandi sent senidiráði Is-
ianids í Bonn bréf þar sem segir
að stj'ónniarvöldiin bafi brugðizt
þeirri Skyldu sdnni að sjá til þesis
að sérhiver þegn geti aflað sér
þeirrar menintunar, sem hamn
æsfcir.
Loks hefur Morgunblatðdinu
borizt frétt frá íslenztoum náms-
mömniutn í ýmisum borgum V-
Þýz'kialamds þess efn'is, að þeir
hafi efnt tii miótmiæla við semidi-
ráð íslamids í Bomm og afhient
siendihierranum þar yfirlýsdnigu
um stuðmiinig við tillöigur SÍNE
um úrbætur í lániaimálum nárns-
manna.
í áiyktun námsmanna í París
eru íslendingar hvattir til að
„afla sér frefcari vitneskju um
þetta mál og viljum benda á, að
hana er í vissum tilvikum frekar
að fá í sænskum blöðum en ís-
lenzkum". Þeir „fagna því að
tekizt hefur að vekj® athygli al-
mennings á sofandahætti is-
lenzkra stjórnvalda í menntamál
um. Sérstaklega lýsum við yfir
stuðningi okkar við aðgerðir ís-
lenzkra námsmanna á Norður-
löndum og teljum þær heppileg
ar eins og mélum er háttað“, seg
ir enmfremur í ályktun náms-
manna í Paris.
Til leigu irá I. júlí
er 3ja hertbenigija íbúð í fjöl'býlis-
húsi í Vesitu'nbænium. Leiguitími
væntanlega 4—5 ár. Teppi eru
á góllfum og gl'uggatjöld geta
fylgt, ef vi'U. Upplýsingar í síma
14307.
Skagfiröingafélagið, kvennadeild:
Basar, sumarfagnaður
og gestaboð aldraðra
Jón Sveinsson.
Launakröfur þurfa að korna
fram nægilega snemma og samn
ingar verða þá strax að hefjast.
Þessu vil ég koma á framfæri
við allia þá, er hlut eiga að máli,
en það eru ekki aðeins samninga
nefndirnar, sem hafa tekið að sér
það vandaverk að ná samning-
um, þetta er mál, sem varðar
hvert einasta mannsbarn í land
inu.
Garðahreppi, 28. apríl 1970.
Jón Sveinsson.
KVENNADEILD Skagfiirðdngaíé-
iaigskis í Reykjaivík heldur bas-
ar og kaiffisölu í Linidatrbæ föstu-
daginin 1. mai n'k. og hefst kl. 2
e. h.
Kvenmadeildin hefur nú sbairtt-
að í sex ár og alltaf haft fjár-
öflun 1. maí til styrktar stairtf-
semi sininii. Að þessu sinmá verð-
ur ágóðanium varið til kaupia
á heyroairprófuniairtæki hamida
Sjúkralhúsi S'kagfirðinigia á Sauð-
árkróki, en jafnframt verðuir
þetta taéki rnotað í öltum skóiium
í Skaigaifirðd. Segja konaiimiar
þetita því kæhkomið tækifæri
fyrir Skagfirðimga búsetta 1
Reykjavík og nágreruni, að rétta
heima'byggðinni hlýja hönd með
því að styrkja þetta góða mál-
efni og líta imn til kvenmiainma i
Limdarbæ þemnam dag.
Eninifremur verður sumarfagn-
aiður Skagfirðinigaiféiagsins í
LeiklhúskjallairamíUim að 'kvöldi 1.
miaí fcl. 21. Þar koma fram meðiad
aoniars Haillgrkn.ur Jónasson með
upplestur og Leirárkvairtett frá
Akrainiesi synigur.. Síðain verður
danisað frarn eftir nóttu.
Gestaboð Skagfirðimigaifélag-
anna fyrir eldri Skagtfirðkuga
verðuir í Lindairbæ á uppstign-
itnigardiag 7. maí fcl. 14.30. Væntir
fcvemmadeildin þess að sem fiesft-
ir sj'ái sér fært að koma í heim-
sófcn í Lindaæbæ og hitta gaaníLa
kunningja og njóta þeirra veit-
inga og Skemmtiaitriða, sem á
boðstólmum verða,, aldurstak-
marfc er 60 ára og elldri.
Ályktun
byggingamanna
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt fréttatilkynning frá stjóm
Samlbamdis byigginigam'amma en é
fundi stjórnar þessara samtaka
hinn 25. apríl sl. var samþykkt
að lýsa yfir stuðningi við kröí-
ur slkólafólks um bætt námsfcjör.
Ennfremur er því mótmælt, að
Ilífieyrissjóðimir verði sviptir ráð-
stöfunarrétti á hluta fjármagns
síns.
Til London fyrir
í sambandi við áætlunarferðir m/s Gullfoss Ferðizt ódýrt-
til útlanda, veitir Eimskip hvers konar fyrir- Ferðizt með Gullfossi
greiðslu um ferðir til allra borga Evrópu
Auk fargjalds með m/s Gullfossi
kostar ferðin:
Til London ............... frá kr.: 600,00
— Osló ........................1.100,00
— Helsinki ................— — 2.600,00
— Stockholm ...............— — 1.800,00
— Hamborgar ...............— — 1.050,00
Allar nánari upplýsingar veitir:
FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460
H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS