Morgunblaðið - 01.05.1970, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 1. MAÍ 11970
1. maí — 1 íátíðisd lagur verl ka] lýðsins
Þórólf ur V. Sigurðss. verkamaður;
Bjartsýnn á framtíðina
Ég vil segja að það séu at-
vinnumálin. Eins og kunnugt er,
var um verulegt atvinnuleysi
að ræða hér í Reykjavík sér-
staklega á sl. ári. Óþarfi er að
reka orsakir þess, en það staf-
aði fyrst og fremst af aflaleysi
Þórólfur V. Sigurðsson
og lækkandi verði afurða okk
ar á erlendum mörkuðum og
sannaði okkur enn einu sinni
hvað við íslendingar erum háð
ir einni atvinnugrein um alla
okkar afkomu.
Þess vegna er það ljóst öll-
um mönnum, sem um atvinnu-
mál hugsa, að nauðsynlegt er
fyrir þjóðina, ef hér á að
skapa atvinnuöryggi og þar
með batnandi lífsafkomu, að
komið verði á fót nýjum at-
vinnugreinum, sem geta veitt
vaxandi mannfjölda samfellda
og örugga atvinnu.
Þess vegna ber að fagna
þeim framlkvæmdum á sviði stór
iðju og annars iðnaðar, sem nú
hefur verið hafizt hainda um.
Ljóst er þó, að enn um langan
tíma verður okkar aðalatvinnu
vegur sjávarútvegur og að hon
um ber að hlynna eims og kost-
ur er á og þá ekki sízt með
það fyrir augum, að aflinn
verði sem mest fullunninn í
landinu sjálfu.
Atvinnuleysið er nú að mestu
horfið, sem stafar af góðum afla
brögðum og ýmsum fram-
framkvæimdum sem hrint hef-
ur verið í framkvæmd á sviði
iðju og iðnaðar og er vonandi
að um atvinnuleyisi verði ekki
að ræða í náinni framtíð enda
verður með öllum tiltækum
ráðum að fyrirbyggja að svo
verði.
Hvað segir þú varðandi
kaupgj aldsmálin?
Síðustu ár hafa verið þjóð-
inni erfið og þá sérstaklega
launþegum, sem hafa átt mjög
erfitt með að lifa af kaupi sínu,
sérstaklega þar sem vinna
minnkaði stórlega. Ljóst er að
launþegar verða að fá veru-
lega kauphækkun nú enda
hefur skapast möguleiki til
þess með batnandi hag atvinnu
rekstrarins og þjóðarbúsins. Ég
trúi því, að sanngjarnar kröf-
ur verkalýðssamtakanna um
kjarabætur verði teknar til
greina enda er það ekki að-
eins launþegum nauðsynlegt til
þess að geta bjargað sér og sín
um, heldur einnig mjög þýð
ingarmikið frá sjónarmiði þjóð-
arheildarinnar, ef okkur á að
takast að halda hér uppi lífs-
kjörum, sem eru sambærileg
við það sem gerist hjá ná-
grannaþjóðum okkar. Ég trúi
því, að við séum komnir yfir
mestu erfiðleikana og með stöð
ugt vaxandi tækni og hagræð-
ingu, nýjum atvinnugreinum og
fjölbreyttari framleiðslu takist
okkur að bæta kjörin og skapa
hér öflugt og sterkt þjóðfélag.
Það er skoðun mín að laun-
þegar líti nú bjartari augum til
framtíðarinnar en oftast áð-
ur og framundan séu betri
og bjartari dagar og í þeirri
von óska ég stéttarsystkinum
mínum til hamingju með dag-
inn.
Sverrir Garðarsson, formaður
Félags ísl. hljóöfæraleikara;
Verulegar kjara-
bætur án átaka
— Hvað er þér efist í huga í
sambandi við 1. maí, hátíðisdaig
verfcalýðteins?
— Mér dettur fyrst í hug
væntanleg kjarábarátfta verka-
lýðsins og í því sambandi vil
ég taka undir orð forsætferáð-
herra íslands þar sem hann tal-
ar um að það sé verkalýðnum
að þakka að tekizt hefur að
viinna bug á erfiðleiikuim undan
farinna ára og ná þoli þjóðin
að hinnar vinnandi stóbtir fái
kjarabætur. Þær kröfiur sem
Verkama-nnafélagið Dagsbrún
hefur lagt fram í vænitanilegum
kjarasamn,iingium finnast mér
mjög hógværar og tei að erfitt
sé að standa giegn þeim.
— Hvernig hafa hljómlistar-
menn huglsað sína kjarabair-
áttu?
— Se.nmilega verðia kröfur Fé
la'gis ísl. Hljómlistarmanna í
samninigum í sama dúr og DagB
brúnar, að viðbættum sérkrötf-
um féiagsins, sem yrðu í fyrsta
lagi meira atvinnuöryggi og í
öðru 1-agi meiri þátttaka at-
vinnurekenda í kaupum at-
Sverrir Garffarsson
vinnutæikja félagsmanna, en
það er mjög sjaldgætft að laun-
þegar leggi tii atvinniutæfci
sjállfir eins og hljómtiisbairmienn
þurfa að gera. Þetta er mjög
miki’lil kostnaður fyrir hljóð-
færal'eikiara, þar sem verð á
hljóðfærum hefur farið mjög
hæfckandi undanfarin tvö ár
vegmá gengisfiellinga og nú eru
hljóðlfaari meðalhljómsveitar að
verðgildi 5-—800 þúsimd krón
ur.
í beinu framhaldi af þesisu
vill ég geta þess að ég er mjög
ánægður með að ríkisistjórmin
skuli vera, búin að draga í
l'and í sambandi við þann lið
húsnæðismálafrumvarpsinB er
sneri að lífeyrissjóðum stéttar-
félaga en ég taldi það alls óverj
andi að tafca æitti fjórða hflu]ta
af nýstoínuðium látfeyrissjóðum.
Hvað er helzt í fréttum af
starfsemi fét'aigsins?
— Það sem helzt er tíðinda
úir féfllagi okkar hljómfliBtair-
manna er að á áriinu var fceypt
hæð í húsaeigninni Laufásvegi
40 og hefur það bætt mjög aRa
aðstöðu félagsins.
Hinn 7. marz sfl. var haldinn
aðailfiundiur féla-gsins, en fjár-
hagur þesa hefiur batnað mjög
á árinu svo og sérsjóðiir þess.
Á aðalfundinum var öflll stjórn-
in endurkjörin, en hana skipa:
Grétar Hjartarson, sjómaður;
Launamál ef st á baugi
1. maí. Á þessum degi, sem
launþegar hafa valið að hátíð-
is- og baráttudegi kemur manni
margt í huga, en eins og ævin-
lega eru það launamál, sem efst
eru á baugi.
Sem farmaður vildi ég helzt
leggja áherzlu á eftirfarandi:
Menn sem eru fjarri heimil-
um sínum þrjá fjórðu hluta árs
ins á siglingu um strönd ís-
lands og um strendur annarra
landa ber skýlaus krafa til
launa, sem eru í samræmi við
laun annarra farmanna, er sigla
um öll heimsins höf.
Það er oft talað um ábyrgð
manna í starfi, en ég hef sjald-
an heyrt talað um ábyrgð
manna er sigla með varning á
markaði okkar erlendis.
Ég tel, að menn er sigla skip
um okkar milli landa hafi mikla
ábyrgð, og má þar til nefna
skip, er flytur fullfermi af
frosnum fiski til Bandaríkj-
anna. Verðmæti farms hefur
komizt upp í 110 milljónir
króna og farkosturinn sjálfur
kostar sjálfsagt 60—70 milljónir
króna, og síðast en ekki sízt þá
er áhöfnin milli 25—30 manns.
Það er ánægjulegt að sjá svo
föngulegan flota farskipa sem
við eigum í dag og enn fleiri
eru í smíðum. En til þess að
manna þennan flota íslenzkum
sjómönnum, þarf eitthvað raun
hæft að gerast í launamálum
farmanna. Það er ánægjulegt að
halda hátíð í dag, er menn
horfa fram á hækkandi sól,
góðan sjávarafla, hærra verð
fyrir afurðir okkar og góðar
vonir um næga atvinnu fyrir
alla.
Vonandi sýna atvinnurekend
ur skilning og réttsýni er hinar
vinnandi stéttir leggja fram
kröfur sínar. Verkfallsréttur
hefur verið talinn helgasti rétt
ur launþegans. Á því leikur
enginn vafi, sé honum rétt
beitt.
Kaffisala
Kvenfélags
Háteigskirkju
Á MORGUN laugardaginn 2. maí,
er hin ártega kafíisaíla Kventfélaigs
Háteigssóknar. Verður hún í Tóna-
bæ, hinnd þekiktu og vinsætLu mið-
stöð æskufióflfcs og aldraðra., og
hefst kl. 3.
Fjölmenni befir ávallit sótt kaffi-
söllur kivenfélagsins. Þeir eru því
orðnir margir, eem notið
hatfa hinna rausnarlegu veitiniga.
Safnaða-rfiólk í Háteigssókn og aðr
ir Reykvíkingar, einsitaklin.gar og
heilar fjölsfcyldur saman, foreldrar
og böm, hatfa notað tæfcitfærið til
að koma. að veiðliu'borði félagsins
og uim leið styrfcja gofct og n,yt-
sairrut starf, sem umnið er atf sí-
vaik-amdi áhuga,, starfisgleði og fórn
fýsi.
Hvernig h-efir svo félaigið varið
fé sánu? Það hefir gengið til bygg
in-gar Háteigskirfcj u og til nauð-
synlegra kirikj-ugripa fyrst og
fremist. Þá hefir féflagið ráðstafað
100 þús. krónum í orgelisjóð til
kauipa á væntanl'egu stóru pípuorg-
eli og 100 þús. krónum tSl fyrir-
hugaðs safinaðarheimilis 1 tengslum
við kirkjuna. Jafnframt hefir fé-
lagið styrkt mannúðar- og Líiknar
mál á ýmsan hátt. Má 1 því sam-
bandi nefn,a jólaigLaðning til vist-
manna úr Hátieigssófcn á Grund og
Hrafnistu og árlega Skiemmtiisam-
komu, sem félagið hefir haldið fyr
ir a-l'drað safinaðarfólík. Til Biafra-
9Ötfnunarinnar gaf félagið 10 þús.
krónur og til Fæðinga.rdeil'dar
Landspítalans 25. þús. krón.ur. Eng
an veginn er þó þetta tæmandi upp
tainimg, en Ijóst er, að félagið er
verðu-gt góðs stuðnings. Þess vegna
má vænta fjöflmennis við katffisöl-
una í Tónabæ á morgun, Verið vel-
toamin,. GLeðiltegt sumar.
Jón Þorvarðason.
Farfuglar
hefja
sumarstarfið
EINS og undanfarin ár efnir Far-
fugladeild Reykjavíkur til ferða-
laga um hverja helgi sumarsins.
Fyrsta ferðin er næstkomandi
sunnudag, verður þá gengið á
Botnssúlur, frá Svartagili í Þing-
vallasveit.
Lagt verður af stað í allar ferð-
ir félagsins frá bifreiðastæðinu
við Arnarhól.
Brottfarartími í dagsferðir er
kl. 9.30 árdegis en í lengri ferð-
ir kl. 2 á laugardögum.
1. maí
kaffi
AÐ vemljiu veirlðluir itoafifiisiala í
Iðinló 1„ mialí. Vieirlðia þair á boð-
idtióluim fjölbineiytitiar vaitilnlgar,
srrmiint bnaiulð, miairlgls fcoruar tentiuir,,
pöininiuikökiuir, flatíkótkiUir o. fl. —
Húslilð veróuir opiniað kl. 2.30 le.fh.
— Ávarp
Framhald af bls. 32
lögur oig aðrar um fraimfcvæmd-
ir á næstu árum verði fe'lldar
saman í markvissa áætf.un, sem
miði að því að tryggja fuflflia at-
vimnu í landinu.
Við krefjuimst jatfnfirammt
Stórhækkaffra launa
sem ekki verði aftur tekin
mieð verðhækkunum, genigiisftefl'l-
inguim eða öfflruim stjórnarfars-
legum ráðstöfunum, seim hingað
til hafa verið afisakaðiar nmeð
miinutoandi afila og verðtfalili á atf
Svterrir Garðarsson, formaður,
Einar B. Waage varaformaðúr,
Guðimundur Fininibjörnisson, rilt
ari, Hafliði Jónsson gjaldkeri,
og Eiinar Hókn ÓflafisBon með-
stjórnandi. Félagið refcur ráðn-
inigarsíkritfstofiu, en á sl ári
urðlu ráðninigar 2654 á móti
1905 árið áðúr. Félags-
menn voru á sil. ári 433, en
eins og kuninugt er, er félagið
landstfélag.
Að lokuim vil ég taka það
fram, að það er ósfc míin að
væntan-legir samnín.gar megi
tafcaist án verufltegra átaka.
Grétar Hjartarson.
Mín ósk er sú að við megum
halda áfram á sömu braut með
uppbyggingu stóriðju og meiri
fullkomnun í framleiðslu freð-
fisks og annarra- útflutnings-
vara. Okkur sjálfum til gagns
oig þjóð vorri til farsældar.
urðum. Þessar afisatoanir eru
sízt frambærilegar nú, þar eð
sj'ávarafli j-ótost um 11 s.l. ár
Og verðmætia a uk n in g varð 24%,
Og það seim af er þessu ári hetfur
þels®i þróun aukizt.
Við krefjumst í dag
Efnahagslegs jafnréttis til
náms
og fordæmum þá þrúun, að
æðra nám er í síauknum mæli
forrétitindi hinnia efn.uðlu.
Kröfiur oiktkar í dag ten.gjast
Baráttu allrar alþýðu heims
gegn hungri, arffráni og erlendri
undirokun.
Við lýsuim yrir ndstyggð á
hemaðiarstefnuinni. Við tökum
undir kröfuina um fr,ið í Víet-
niarn, brottfllutninig aflls eriends
herliðls þaðan og að Ví'etniamar
fiái óstoorðanian ákvörðunarrébt
um eigin framrbíð án ihluitunar
eri)ein,dra þjóða. Við styðjum bar
áttu Tékfcósilóva'ka gegn sov-
ézku hiern'ámi. Við fordœmum
herfiorintgjiastjórnina, í Grikk-
landi og töikum hieiflis hugar und
ir kröfiur grísfcriar verkalýðs-
hreyfingar um, að póliitískir
fangar íái fnelsi sitt á ný.
Reyfcvískit launatfólk.
StrenigjiUim þes-s beit — m-eð
gön-gu oikfcar í dag — að snúa-st
atf hörku gegn, atvinnufleysinu.
Minnumst þess, að framltíðar-
hamingja olkkar er u.ndir því
komi-n, að núver,andi lágiauna-
tímabil taki enda.
Það er und'ir stuðninigi hvers
oiklkar koimið, að verfcálýðisfélög
unum auðniist að bera kr-ötfur
sín,ar firam til siguns og skapa
þar m-eð betra og réttláfiara þjóð
fiélaig.
1. miaínefind Fulltrúaná'ða
verkalýðisíélaganna í Reykjavílk.
Sigfús Bjamason
Hilmar Gufflaugsson
Guffm. J. Guffmundsson
Tryggvi Benediktsson
Jóna Guðjónsdóttir
Bonedikt Davíffsson