Morgunblaðið - 01.05.1970, Qupperneq 16
16
MORG'UINIBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 1. MAÍ 1970
= V í
dT
TJJl
Útgefandi
Framkvæmdastjórí
Ritstjórar
Ritstjómarfulltrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjóm og afgreiðsla
Auglýsingar
Askriftargjald 165,00 kr.
f tausasölu
hf. Arvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjöm Guðmundsson.
Bjöm Jóhannsson.
Ami Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Simi 10-100.
Aðalstraeti 6. Sími 22-4-80.
á mánuði innaniands.
10,00 kr. eintakfð.
1. MAI
Húsnæðismálafrumvarpið:
Margar breytingatil-
lögur við frumvarpið
— samstaða í nefnd um afgreiðslu málsins
F'yrsti maí hefur tekið mikl-
* um breytingum sem há-
tíðisdagur launþega. í upp-
hafi var þetta fyrst og
fremst baráttudagur lág-
launaístéttanma, en smátt og
smátt hefur þessi dagur orð-
ið vettvanigur allra launþega,
hvaða störf sem þeir vinna,
faglaerðra sem ófaglærðra,
láglaunamanna sem hinrna, er
hærri tekjur hafa. Fyrsta maí
líta launþegar yfir farinn
veg, hvar 1 stétt sem þeir
standa og meta framtíðar-
horfur.
Kjarabarátta launþega hef-
ur einnig tekið miklum
stakkaskiptum á seinustu ár-
um. Á undanfömum áratug-
um hefur tortryggni milli
samtaka launþega, atvinnu-
rekenda og ríkisvalds verið
einn mesti bölvaldur í at-
vinnulifi landsmanna, sem
m.a. kom fram í tíðum vinnu
deilum og kröfugerðum, sem
voru í engu samræmi við
raunverulega getu atvinnu-
veganna. Annarleg sjónar-
mið áttu einnig þátt í því, að
áhrifamætti launþegasam-
takanna var ekki einungis
beitt á faglegum grundvelh
heldur einnig hinum póli-
tíska vettvangi. í þessum efn-
um markaði júnísamkomu-
lagið 1964 tímamót. Með því
hófst tímabil minnkandi tor-
tryggni, en vaxandi trausts
milli aðila vinnumarkaðarins
og ríkisvaldsins.
I>að traust á áreiðanlega
mikinn þátt í því, að þjóð-
inni tókst að sigrast á hinum
miklu erfiðleikum frá 1967 og
fram eftir ári 1969. Það hef-
ur orðið launþegasamtökun-
um til mikils vegsauka, að á
þessu tímabiH tóku þau á
sínar herðar hluta af þedrri
byrði, sem á þjóðina var lögð.
Þetta hafa verið erfiðir tím-
ar fyrir þjóðina og ekki sízt
launþega, sem hafa orðið að
sætta sig við skert Hfskjör
um skaið.
Nú er fyllsta ástæða til að
ætla, að nýir og betri túnar
séu í vændum. Ástæðuilaust
er að metast um það, hverj-
um það er að þakka. Þjóð-
in öll á sinn mikla þátt í því.
Aflabrögð hafa verið góð og
verðlag á afurðum okkar
hefur farið hækkandi. Að-
gerðir ríkisstjómarinnar í
efnahags- og atvinnumálum
hafa gert atvinnulífinu kleift
að hagnýta hin nýju tæki-
færi. Þær ráðstafanir hefðu
þó ekki borið þann ávöxt,
sem raun ber vitni, ef
ekki hefði komið til framlag
hins vinnandi manns og skiln
ingur launþega almennt á
nauðsyn þess að gefa atvinnu
fyrirfækjunum tækifæri til
að rótta við og treysta stöðu
sína eftir erfið ár.
Um þessar mundir eru við-
ræður um nýja kjarasamn-
inga að hefjast. Þær fara nú
fram við allt aðrar aðstæður
en áður. Nú er það ekki verk
efnið að deiia niður byrðun-
um heldur að veita launþeg-
um eðlilega hlutdeild í batn-
andi þjóðarhag, eins og dr.
Bjami Benediktsson, forsæt-
isráðherra, hefur bent á. Og
allir munu á einu máli um,
að launþegar verða að fá
kjarabætur. Við getum lært
margt af þróun mála síðustu
árin. Á hinum miklu upp-
gangsárum 1965 og 1966 var
það ailmenn skoðun, að sú
gullöld mundi engan endi
taka. Þá var sagt, að síldin
hefði alltaf verið þarna og að
ný tæknd hefði gert kleift að
ná henni. Þá kom heldur eng
um verðfall á erlendum mörk
uðum í hug. Þess vegna má
segja, að þjóðin hafi lifað
býsna hátt og fyrir Hðandi
stund og ekki hugsað út í
það, að breytingar kynnu að
verða. Nú vitum við, að
skjótt skipast veður í lofti og
þess vegna erum við reynsl-
unni ríkari.
Þessa reynslu verðum við
að bafa í huga, þegar nýir
kjarasamnimgar eru gerðir.
Launþegar verða að fá kjara
bætur, en þær mega ekki
verða til þess, að grundvell-
inum verði kippt undan heil-
brigðu atvinmulífi. Laumþeg-
ar eiga þá sanngjömu kröfu
á hendur atvinnurekendum,
að fyrirtæki þeirra séu vel
rekim og nútímatækni og
vinnuhagræðing hagnýtt til
hins ýtrasta. Launþegar eiga
líka rétt á hlutdeild í þeim
hagnaði, sem af því hlýzt. Á
hinm bóginn gera atvinnurek
endur þá kröfu á hendur
launþegum, að þeir skilji
nauðsyn þess að atvinnufyrir
tækin standi fjárhagsilega
traustum fótum og að það sé
beggja hagur, að á þau sé
ekki litið sem mjólkurkýr,
sem endalaust er hægt að
mjólka.
Sá gagnkvæmi skilningur
og það traust, sem skapazt
hefur á mitli þessara aðila,
gerir það að verkum, að nú
eiga allar forsendur að vera
fyrir hendi til þess að skyn-
samlegir kjarasamningar
verði gerðir án stórátaka.
Þessir samningar munu leiða
í ljós, hvort við höfum lært
nógu mikið á umdanfömum
árum til þess að kunna fót-
um okfcar forráð, þegar bet-
ur gemgur en áður. í trausti
þess að svo sé flytur Morg-
umblaðið launþegum um land
allt, hvar í sfétt sem þeir
standa beztu ámaðaróskir
1. maí.
FRUMVARPIÐ um Húsnæðis-
málastofnun rikisins kom aft-
ur tii umræðu á Alþingi í gær,
en mál þetta, sem er stjómar-
frumvarp var lagt fyrir þingið
fyrir nokkru. Hefur það verið
hjá heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd neðri deildar, sem legg-
ur til að gerðar verði nokkrar
breytingar á frumvarpinu. Eru
ma. felld niður ákvæðin um
skyldu lífeyrissjóðanna til þess
að kaupa skuldabréf Húsnæðls-
málastjómar, en eins og áður
hefur verið frá skýrt í Morgun-
blaðinu hefur náðst samkomu-
lag um framlög lífeyrissjóðanna
til Húsnæðismálastofnunarinnar.
Er fnuimvarpið kom tiil 2. um-
ræðu í neðri deild mælti Matt-
hías Bjarnason fyrir breyting-
artillögum þeim er heilbrigðis-
og fólagsmálanefnd deildarinn-
ar lagði fram við frumvarpið.
Nefndin náði samstöðiu við af-
greiðlslu málsinis, og miæfltti með
samþyMri þess, en einstakir
nefndarmenn fluttu breytingar-
tillliögur aðrar en þær sem nefnd
in stóð öll að.
Halztu breytingarnar sem heil
brigðis- og féLagsmálanefnd lagði
til að gerðar yrðlu á frumvarp-
inu wru m.a.:
1. Fjöfligað verði í húsnæðds-
málastjóm um tvo menn, og
varði þeir eftirleiðis átta. Sjö
verði kosnir hlufbuindiinmi koisn
ingu af Samieinuðu Aiþingi og
eiinn skipaður af félagsmélaráð-
herra, samkværnit tilmefningu
Landsbanka íslands.
2. f 3. grein laganna VeTði sett
nán.ari áikvæði um hlutverk Hús
næðismiálasitofnun.ar ríkiisins til
að vinna að umbótium í bygg-
iwgamiálum og lækikuin byigigiinig-
arkostnaðar. Segir þar m.a. að
SUNNUDAGINN 3. mai efna
áhugamenn um náttúruvemd til
almenns borgarafundar í Há-
skólabíói til þess að kynna hvem
ig nú horfir um framtíð Mývatns-
og Laxársvæðisins. Frummæl-
endur fundarins af hálfu nátt-
úruv-emdarmanna verða Andrés
Kristjánsson, ritstjóri og Þórir
Baidvinsson, arkitekt.
í tilefni borgarafundarina boð-
uðu ndkkrir áhugamannanna til
blaðamiannafundar á Hótel Sögu
í gær og skýrðiu þeir frá þvi
hvemig miálum væri nú háttað.
Kom m.a. fram á fundinum að
stjóm Laxárvirkjuniar sitefndi að
því að hefja nýjar virkjunair-
framkvæmdir í Laxá í Suður-
'Þin.geyj arsýslu í vor og hefði
verkið þegar verið boðið út.
Framkvæmdir þesisar iniða að
því að á næstu árum verði hægt
að full'virkja Laxá, skv. éætilun
urn Gljúfiurversvirkjun. Fyrir-
hugaðar framfcvæmdir miða m.a.
að gerð jarðgangna, sam rúma
allt vaín Laxár, ásamt viðbótar-
vatni frá Sfcjálfandafljótssvæð-
inu, byggingu stöðvarfhúss fyrir
fullvirkjun ásamt kaupum á vél-
urn, sem gerðar eru fyrir pi'eista
fiall fyrinhugaðiar faBvinkjuniar.
Sögðiu forráðamennirair að
þessar fyrirhuguðu frtamkvæmd-
ir Laxárvirkjunarinnar væru hin
ar einikennilegustu, þar siem hér-
aðsnefnd Þingeyinga var nýlega
tiikynnt, að það hefði orðið að
stofmiunin sfculi gena grein fyrir I
raunverulegri þörf landsmanna I
fyrir íbúðarbyggingiar á hverj- •
um tíma og lláita gera tillögur og
áæblanir um, hvernig þeirri þörf
verði fullnæigit á sem hagkvæm-
astan hátt og með minpnstum til-
kostnaðx. Þá skal hún jafnan
fyl gj ast nákvæmlega með bygg-
ingarkostnaði í lamdiniu, í því
Skyni að finna hverjir byggja
ódýrust hús, hvaða gerðir íbúð-
arbúsnæðis reynast beztar og
hagkvæmastar. Þá skal stofnun-
ln starfrækja teiknistofu oganm
ast leiðibeiniingarstarf í því skyni
að lækika byggingarkostnað og
beita sér fyrir því að vinna við
íbúðabyggingar sé sem samfelld
ust árið um kring og sem jöfn-
uist firá ári til áns.
3. Nefndin lagði til, að fram-
lög bygginigarsjóðls tii lánveit-
inga til kaupenda eldri íbúðar-
húsa yrðu hæfckuð um helming
firá því sem firumvarpið gerði
upphaflega ráð fyrir, eða úr 25
milljónum króna í 50 milljóniir
kr. Skail ráðhierra setja mieð
reglugerð ákvæði um úthlutun,
lánstíma og tryggingar slíkra
lána að ferugnium tillöguim hús-
næðismálastjómar.
4. í igneáinjiinni er fjiallar um stjórn
verkaimanniabústaða og fyrir-
komulag bygiginga þeirra leggur
nefndin til að íbúðiir í verka-
mannabústöðium megi efldri vera
stærri en 100 fermeir.ar og byggð
ar í fjölbýlisihúsuim. Er lagt til
að fella niður ákvæðin um her-
bergjafjölda hverrar íbúðar.
5. Gerð er bneyting á hámarks
tekjum þeirna sem rétt eiga á
að kaupa verk'amannabústaði og
skuilu viðkomamdi eigi hafa haft
yfir 220 þúsund krónia árstekjur
miðað við meða.ltal þriiggjia síð-
ustu ára, að viðtoættum 20 þús-
samkomulagi með stjórn Laxár-
virkjunar og iðniaðarráðuneyt-
inu að fallið yrði frá því að
veita Svartá og Suðurá af Skjálf-
andafljótssvæðinu yfir í Laxá og
ef Laxárvirkjun færi eftir þessu
samkomulagi lægi í augum uppi
að stór hluti framlkvæmdanina
yrði aldrei nýttuir.
Telja náttúruverndanmenn því
augfltjóst, að Laxárvirkjun
tedji sig ekki bundna af þessu
saimikomulagi, þar sem hún stefn
ir nú að framkvæmd áfanga
Gljúfurverisvirkjunar og öd'l hag-
kvæimirri þeirrar virkjunar bygg-
ir á Svartá og Suðurár.
Mikil mótmæli hafa komið
fram í Þingeyjarsýslu gegn fram
fcvæmdunum. Hefur héraðsmefnd
Þingeyinga í málinu tilkynnt
stjórn Laxárvirikjunar, að hún
teflji .allar framkvæmdir í Laxá
á grurudvelli 1. stigs Gljúfur-
vensvirkjunar ólögmætar sökum
þess, að þær séu hluti af stór-
virkjun í Laxá, sem brjóti í bága
við gildandi Laxárvirkjunarlög
frá 1965, og enn hafi engin 16g
verið seft sem heimila Gljúfur-
versvirkjun og auk þess liggi
fyrir Alþimgi frumvarp komið
frá Náttúruverndarráði, sem
miðar að verndun þeirra verð-
mæta sam Gljúfurvensvirkjun
mun eyða.
IHefur Laxárvirkjiun einnig
verið bemt á þalð, að um margra
aðra virkjunanmöguleika sé að
umd krómuim fyrir hvert barn inn
an 16 ána á fnamfæri.
6. Þá lagði nefndin til að hús-
næðiismálastjóm væri heimilt til
ánsloka 1970 að veita viðbótar-
lán úr Byggingarsjóði ríkiisims til
efnalítilla meðlimia verkalýðisfé
laga allt að 75 þús. kr. á íbúð,
enda hækka lánin aflmennit eldd
fyrr en eftir 1. janúar 1971.
Svo sem fyrr segir koimu fram
vi'ð frumvarpið breytingartiMiög-
ur frá einstökum nefndarmiönn-
um heiibrigðis- og félagsmáta-
nefndar, svo og öðrum þmgmönn.
um. Þannig leggjia t.d. þeir Guð-
laugur Gíslason, MatthíasBjarma
son, og Unnar Stefárusson til að í
stjóm verkamanmabústaða í
hverju sveitarfélagi eiigi sæti sex
menn og verði þrír þeirra skip-
aðir eftir tiiimefningu sveitiar-
stjórmar.
Lúðvlk Jósefsison og Geir
Gumniarsson leggj.a til að Seðla-
bankanum verði gert að skyldu
að kaupa skuíldabréf húsnæðis-
málastjórmar fyrir 100 millj. kr.
á ári, og þeir leggja einmig til að
hámarks'tekjur þeirra sem kosit
eiga á kaupum verkamannabú-
staða verði hækkaðar í 250 þnis.
kr.
Eðvarð Sigurðsson, og Lúðvík
Jósetfsson lögðu til að 75 þúsund
krónia viiðtoótarlániin yrðu vedtt
áfram, eftir árslok 1970 og þeiir
Jón Kjartansison, H.anniibal Valdi
miartsisioin og Jóniais ÁriraaBion lögðu
m..a, til að fraimlaig ríkissjóðs táil
Byggmgarsjóðis yrði hækkað úr
75 rnillij. kr. í 125 miillj. kr. oig
að byggimgarsjóði væri heimiflt
að gefa út og selja sflculdabréf
til 35 ára. Kaupendiur slíkra
bréfa skyldu svo bafa rétt tíl
að draga andvirði þei-rra frá skatt
skyldum tekjum það ár, sem þeir
kaupa bréfin af byggimgarsjóðL
ræða, t.d. virkjum Slkjálfanda-
fljóts við íshólsvatn, Lagarfljóts,
JöikuLsár á Fjöllum, rafmagnmeð
llínu frá Búrfellsvirkjun og jafn-
rennslisivirkjun í Laxá í Suður-
Þingeyjarsýslu. Hafa náittúru-
vemdarmenn aiuk þess benit á að
aðeins 6% vixkjanlegrar orku á
íslandi séu nýtt og meðan svo sé
getur vart talizt heilbrigt að ein-
blína á Mývatns- og Laxánsvæð-
ið, sem er eitt af fegurstu svæð-
um á íslandi.
rFjöídá^
grot í
Póllandi
I Varsjá, 29. april. —
/ FJÖLDAGRÖF síðan úr heims
1 styrjöldinni hefur fundizt við
i Gronow í Vestur-Póllandi, þar
t sem nasistar héldu föngnum 1
| yfirmönnum úr herjum Bret t
7 lands, Frakklands, Hollands, 1
\ Ítalíu og Noregs. Leifar af ein ;
kennisbúningum, einkennishúf \
ur, hnappar og heiðursmerki, \
hafa fundizt meðal likams-1
leifanna. Pólska fréttastofan
Pap, sagði að sum fómardýr-
anna hefðu verið bundin á
höndum og fótum með vír.
Hver verður framtíð Mývatns- og Laxársvæðisins?
Rætt um Gljúfurvers-
virkjun á borgarafundi