Morgunblaðið - 01.05.1970, Page 17
i V I i MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR í _j MAÍ 1070
17
Búrfellsvirkj un liEH
2300 mannsár fóru
í framkvæmdirnar
VIRKJUN Þjórsár við Búrfell er
orðin að veruleika og verður
orkuverið tekið formlega í notk-
un við hátíðlega athöfn á morg-
un. Þrjár vélasamstæður fram
leiða þar 105 til 120 þúsund
kw af raforku og senda
inn á virkjunarsvæði Landsvirkj
unar, þar sem 70% þjóðarinnar
býr á svæðinu frá Vík í Mýrdal
og vestur að Snæfellsnesi. Og
rafmagn frá Búrfelli sér hinni
nýju áibræðslu í Straumsvík fyr
ir orku. Með þessari virkjun er
náð áfanga, sem í rauninni hófst
fyrir meira en 50 árum með
fyrstu virkjunarrannsóknum á
Þjórsársvæðinu með tilliti til
virkjunar á þessum sama stað.
Þrjár vélasamstæður fram-
leiða nú við Búrfell 105—130 þús.
kw af rafmagni og ákveðið er að
flýta stækkun stöðvarinnar um
helming, svo að framkvæmdum
verði lokið þremur árum fyrr en
upphaflega var gert ráð fyrir. En
jafnframt verður í sumar byrjað
á framkvæmdum við miðlun úr
Þórisvatni, sem tryggir aukið
rekstraröryggi stöðvarinnar. Og
í framhaldi «r unnið að áformum
um áframhaldandi virkjanir á
Þjórsársvæðinu við Hrauneyjar-
foss og við Sigöldu. Og farið að
kanna virkjunaraðstöðu ofar í
Þjórsá til virkjunar, sem verði
enn stærri en Búrfell.
Framkvæmdir við þessa virkj
un, sem nú er fullbúin, hófust
sumarið 1966 og hefur þetta um
fangsmikla verk gengið mjög vel.
Á vegum verktakans Fosskraft
störfuðu 2200 ísl-endingar við
framkvæmdirnar um lengri eða
skemmri tíma, og 2300 mannár
tók að fullgera þennan áfanga.
Voru rafalar hver af öðrum,
tengdir inn á línuna til Geitháls
og farið að framleiða rafmagn
í september 1969 og stöðin þar
með farin að framleiða rafmagn.
Hefur reynslan af rekstri stöðv-
arinnar þessa fyrstu mánuði geng
ið vel. Rafalar geta hver um sig
framleitt meira en þeir eru gefn
ir upp fyrir eða 40 þús. kw. Þegar
vél nr. 2 var stöðvuð í sl. mán-
uði, til að athuga hvort nokkur
tæring hefði orðið á, kom í Ijós
að málningin var svo til óskemmd
og ekkert slit. fs hefur ekki vald
ið vandræðum þennan fyrsta vet-
ur.
• LÝSING MANNVIRKJA
Á þessum tímamótum er rétt
að skýra í stuittu máli fyrirkoimu
lag. viekjunar og lýsa mannrvirkj-
um. Þjórsá er stíffluð um 1% kim
neðan við Klofey og vatni veitt
úr henni um skurði, lón og jarð-
Grafin 10 m víð göng gegnum blágrýtislög in í Sámsstaðamúla
gönig norðan Búrfells gegnum
hverfla stöðvarinnar og yfir í
Fossá. Er vegalengdin frá stíflu
í Þjórsá þe-ssa leið að enda frá
rennslisskurðarins við Fossá rúm
ilega 5 km. Næst á þennan hátt
um 115 m nýtanleg falllhæð. Virkj
að rennsli er 225 kúbikm. á sek.
eða um 2/3 meðalrennslis. Véla
samstæður verða sex, hvér með
35 þús. kw afli. Hafa 3 þegar ver
ið settar upp, eamtals með 105
þús. kw afli, en aðrar þrjár jafn
stórar verða settar upp í síðari
áfanga, sem á að verða lolkið
1972.
Vitkjunin er rennislisvirkjun
með dægurmiðlun, en við staékk
un hennar er gert ráð fyrir að
gera miðlunarmannvirki við iÞór
isvatn og stjórna þannig að-
rennsli til stöðvarinnar. Veitu-
mannvirki við Búrfell eru í aðal
atrið'um þannig, að gerð er 370
m löng steinsteypt stífla við
Þjórsá norðaustan Búrfells með
j arðstíflum báðum megin og eru
þær jarðstíflur 4,5 km á lengd
með um 1 millj. kúbikm. fyll-
ingu.
Aðalvandamiálið við relkstur
virlkjunarinnar er ísmyndun í
ánni. Inntak veitumannviírkjanna
er því þannig hannað, að beina
má ís, sem berst eftir ánni, um
rennu og lokur í veituatíflunni
í Bj arnalækjarskurð, en hann
endar í Bjarnalælk, sem fellur í
Þjónsá um 3 km neðan við Tröll
konuhlaup. ís má einnig veita um
yfirfa'llslokur beint í farveg Þjórs
ár neðan stíflu. Aur og sandi má
skola út um botnrásir, sem opn-
ast í Bjarnalækjars'kurð. Þaðan
fer aurinn áfram sömu leið og
ísinn og framlhjá venjulegum
vatnsvegum til vélanna.
Frá inntaki í veitustíflu renn
ur vatn til aflstöðvarinnar um
veituskurð í Bjarnalón, sem er
ferkflóimeter að stærð og rúmar
6,5 miillj. kúbi'kimetra vatns við
venjulega vatnisstöðu. Úr Bjarna
lóni fer vatnið um 30 m djúpan
inntaksskurð, í Skeifulaga jarð-
göng, sem eru 10 m vdð og þann
ig gegnurn blágrýtislög Sáms-
staðamála. Fremst í múlanium
greinast göngin í tvenn
steypufóðruð göng og neðan
við greininguna eru tvær sam-
tengdar jöfnunarþrær, sem stinga
kollinum upp úr múlanum, hvor
yfir sínum þrýstivatnsgöngum.
í þrónum eru öryggislofcur, svo
hægt er að loika snögglega fyrir
vatnisrennsli, ef á þarf að !h»Ma.
Þar fyrir neðan taka við fall-
göng, sem liggja 100 m lóðrétt nið
ur í gegnum bergið, en þaðan eru
um 200 m löng lárétt þrýsti-
vatnsgöng til Stöðvarhússin.s. —
Greinast hvor göng í þrjár
greinar, og liggur ein að hverj-
um hverfli.
Stöðvarhúsið er framan í
imúlanum, 12,7 m ofanjarðar, esi
Framhald á bls. 19
Gunnar Sigurffsson, yfirverkfræffingur viff stífluna. —
Reynslan í vetur sýnir;
Isinn auðveldari en
haldið var -
HAUfSTIÐ cng vöturimin halfa
vertilð lærdómsriíkiuir reymelu-
tómii fyiriir nek'3tur veitiumiainin-
viirfkjia Búrifellsvilrtkijuiniar,. Þó
<að raofcikirir byrijiuiniarlörlðÍLig-
iéitoar hiaái orðið á refcisitniin-
uim, miegla þeiir teljiaist Auriðlu-
l'iithiir miðóið við aðsitæðiur,
sielgir dir. Guiniraar Siiguirðs-
son, yifiinverfcifinæðiinigur Daindis-
virlkjiuiniar, etn ueikisitiuir veitiu-
mainiraviiirkjianinia hielfiur veirlilð
uinldíir hiana 'atjóirin í vötiuir.
Olíumiotlkuin vegma ísltiriuifiama
heifiuir verið hiveinfiainidi lítil oig
aðleiilnis briot iaif þvfí seim ireiilkn-
<að hafðii vienið mielð. Að imlíinu
áliti er aulðveldiama <að slkola
úit ianiuim etn ég hatiði þonalð
að voraa. Bnmfþá éitgiuim viið í
erfliðleilkuim mieð iað sikoia
fnam þneiplhlaupum, séiriatak-
iega eif þau beina með sér
miikið <alf isltlómuimi jiötkuimi.
Sltianidiuir þeititia þó 'túl bóta mieð.
laiulkiininii neyinisilu og öruggana
viðvönuiniarikenfi.
Gulniniar siagir, dð fyr.iir-
komiuliaig veitiumiaininiv'irfcjia virlð
ihsrt 'vena ágæfit og þaiu fiæn uim
ialð islkila því, seim. <af þeirn
er knarfizit. Sé iauigljóis(t, að
„mlodel“-tnaininisólkniir í Þrláirad-
heimii hiaiffi. veriið óimieitainieigair
itiil lað álkveða fyirírlkomluliaig
miararavirfcja, einidia sé meininisl'ið
við veitiuimianinivirfc'iin ó'tnúlaga
líkt í „imiodeMinu“ og ísilnin
hagi isór í ölluim iaitriiðiuim éinis
og plastiið igariði. En þó fiyniir-
fcomiuiaig sé goltit, þá hefiðu
veitlumiaininvirbin igjianniaini 'mláfit
vena atierlkfbyiggglar'i, því átöfc-
in séu igejysilag. Séiratialkleiga
virðáist iokiuir o.g iökulbúinialðiuir
vena ií véilk'airia iaigi. Ntofckrfir
igallair hafia kiomóð friam á ein-
istötkuim miainmiviirfcjuim, fleistir
þaninljg, sagir Gluinimar, að til-
tiöluiaga auðvelt varðuir <að
laigfæria þá.
BieZti mæMlkvairðúntn á ís-
itwuiflainliir er það, hvensiu miifcið
hsfútr onðið iað nota vana-
Stötðwanniair. í vötluir befuir
isamianliöigð orkuifinaimle'iiðlsla
Vanastöðva vegnla istriuflainia
'venið 0,3 GWsit, seta samisvair-
ar rúmlaga 1 klst. (keyinslu á
gasaiflstöðóniná i Sltiriaumisvik og
'Uim 14 fcls't. kieyir.slu á igulfu-
Stööiminli við Elliðaláir. Refcst-
uriintti’ befiuir því gangið vel í
vatur, sénslbalkiega þegair hiaft
er í 'hiulgai, áð fnuimor'siölk fiynir
venulaguim hluitia ortouifiriam-
leiðslu vairiasitöðivaninia iStiafa'r
'af biiuirauim á miainimviiirikjium,
isam síðan leiddu til iistrutfl-
ania.
Isgæziu var hald'ilð uippi í
vetuir, og reymt viðvöiriuiraair-
kerifi. Fyrirltiæfcið Rafiagraa-
tæfcrai í Raylkjavílk hiefuir uinin-
ið alð því ulnidiainlfairCln ár að
fiininia upp og þnóia miælitiæfci
'til iað gena uipplýsimgar uim
ísmiagni í ánlnli og vana vlð
þnepalhlaiuipuim. Er uim algeria
nýjuinig alð ræða. Tæfci þesisi
voriu stíðlbúiin, 'an haifia meymzit
óimietianlegt hjálpangagn eftir
að þau IkiomiuiSt í mottoulni, að
sögn Guininlans Qiiguirðlstsoniar.
Fná byinjuin olk'tóiber og finam
í desamlber voriu ihér mieinin frá
valtmiaifiriæðistöð'ilnini í Þrámid-
hiéicmii. fyrst vertofinæðiimiguinjnin
sem Stljánniaði „miodel“-til-
mauiniuinium ialf véibuimiaininiviirlkj -
uinluim, og siðar tætoraiifrtæðt-inig-
ur, sem haifiði á hieinidi allatr
prófiainliir og miæl'iinigar á „mód-
'eliinu". Eiiniu imieniniinnlir, ®em
höfðu meyinislu í hvenraig
stjóirinla ættii véi'bumamiravklkj-
uiniuim, voru þeór sem uirandð
(höfðlu við „imiodeliilð" og því
’vocnu þéir fieinigniir hiragalð.
Bngiimn is koim þó fiyrr em
•eftir iéð verlkfiriæðfinguirinlni fiór,
én í inlóveimlbeir toom m'ilkiill í'S
Og ákltiriulflaimiir, o<g rieyinid'ist þ'á
ámiatiainlieglt að halfia bæknii-
fraéðiiinlginin, seigiir Guiniraar. Bn
við Skip'tuim mieð áktouir sóliar-
hrinlgnium, miððiain imiest igelkk
á og gæzluimieimn voriu iáð
vanjaislt mainireviinlkjuiraum og
stjicirmiuin þeirina. Bn 'tlil gæzl-
uininiair hatf'a venið vald’iir
tnauisitir val'.ir.iiimemm, s'am
þefclkj’a Þjóreiá, þar af leimm
venkfiriæðfiniguir, Eliias B. Elks-
sora, seim stjióirir.Uir haninii. Briu
þairinia saml'Jals fjcmir m'eir.in og
seigjia sjálfir, iað þiefim. fúrjniiat
imiuin laiulðveldiairla nú ©n fynst
í haiust að rnáðta vilð ísimin.
— Efitiiir vetiuninin ©r mú
hægt <að lfltia af maiulntstæ'i á
þðtba iamál, seim svo mijög
vair búið að tala um oig spá
’illa um, og hafia éklki <a\f því
'éires miklair álhyiggjium, saigðli
Guinmiair. Reiynisliain firlá í veliuir
Ihdfuir isýinlt, aið meftoninigsliagt
ísrmaign og um leið miagn þess
vatnis', steim mioitia þarf til að
losinia við ísúnrn, ©r imium míilnmia
en geirlt toatfði venið ráð fyri'r.
Að lotoum ga't Guininiair þeiss,
að 'Búrifiellsvúrikjluin toetfði vak-
'ið mikla lathyglli .sánfriæðiiin,ga,
sem fiásit við ís í ám og vödm-
uim og vairadiaimál, sem is-
'iiran slkapair. SérBtiaikleiga toafia
rniæli- og aðvöinulniaritiaék'in,
vafcið miiikla ©nhygM, einda al-
gjöir mýjulrig. Atf þessairii á-
stiæðiu ihiefuir lalþjóiðaisiamlbamd
fyirúr 'riatn mei 5 ítoniir í iSitineymiiis-
fnæð'i, Iinl fe,r irJa'tiicmia 1 Aæoci-
ation of Hydnolic Riesearcih,
ákvéðið a'ð halda iráðstieifinu
hér á ílskimdii miæulia haiuiat og
helga alla éaigilkriá hamr.iair ís
og íisivimiiaimiáliuim. Muir.iu komia
á þesua náðetiaSrau á 'airiraað
huimdir'að 'visiinidiairoeirm víðs-
vegair <áð útr heimúr.iulm, m. a.
finá Jriprin og Rúiíisliand'i.