Morgunblaðið - 01.05.1970, Qupperneq 19
■' ------ ■■■ -" ' f.
MOROU'NBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR i. MAÍ 1®?»
Stöðvarhúsið í bygg-ingu, 2/3 þess eru neðanjarðar
— Búrfell
Framhald af hls. 17
18,2 m neðan, Á fraimihlið húss-
ins er greypt listaverk eftir Sig
urjón Ólafsson myndlhöggvara.
Arkiteíktar hússins eru Gunn-
laugur Halldórsson og Guðmund
ur Kristinsson.
Frá hverflunuim 6 fer vatnið í
sográsir út í stuttan ökurð, sem
flytur það út í Fossá, sem renn
ur í Þjórsá um 2 km fyrir neðan
stöðvarhúsið. Rétt norðan við
stöðvarlhúisið er útispennistöð
virkjuna-rinnar. Þaðan l'i-ggur 220
kV. háspennulína um írafoss ti-1
aðaldreifistö-ðvar Landisvirlkjun-
ar við Gei'tháls, en þaðan dreifist
orkan til álþrseðslunnar í
Strauimsvík og til aðalspenni-
stöðvar við Edliðaár.
• HAGKVÆMT AÐ VIRKJA
VIÐ BÚRFELL
Fyrstu hiugm-yndir að virlkj-
un við Búrfell m/á rekja aftur
til áranna 1915—17, þe-gar Norð-
maðurinn Sætersmoen dvaldist
h-ér á landi við rannsóknir á Þjórs
ársvæðinu að tilhlutn Foissafé-
lagsins Titan, sem Einar Bene-
diktsson og aðrir vatnsréttinda-
eigendur h-öfðu stofnað nolklkru
áður. Sæt-ersimoen skila-ði skýrslu
þar s©m hann gerði ráð fyrir
filmm virkj'unum í Þjórsá og einni
í Tungnaá, en -s-kyldi sú við Búr
fell vera stærst eða tæplega 50%
af heildinni. Átti að s-tíflia Þjórs-
á við KlO'faey, v-eita vatninu um
opn-a skurði í B-jarnalón og inn
talksistíflu í Sámsstaðalklifi og svo
uim 20 stálpípu-r að jafnmörgum
vél-asamistæðum í stöðvarhúsi við
rætur klifsinis. Frárennsl'isvatni
stöðvarinnar skyldi veitt út í
Fossá og þaðan niður í Þjórsá.
Var gert ráð fyrir 310 þúis. Ikw
uipps-ettu a-fli. Ekki náðu -hug-
myndir Sætremoen og Einars
Benediktssonar fram að gan-ga,
en þær hafa nú rætzt í megin-
atriðum fimim áratugum síðar.
Á árunum upp úr síðustu heims
styrjöld voru h-afmar á vegum
raforlkuimálastjóra vatnam'æŒing
ar o-g landmælingar, sem gerðu
'kleifar frekari áætl’unarge-rðir
um virkjanir failvatna á ílslandi.
Á síðari hluta áratugsims miilli
1950 og 1960 var svo komið um
öflun frumgagna, að hægt var
að hefja heildaráætlunargerð um
hagnýtingu til raforku 1 fallvötn
um á vatnasvæði Þjórsár og Hvít
ár. Og hauistið 1959 réði raforku
málastjóri verlkfræðifyrirtælkið
Harza Engineering Compagny
Initernati-onal til þes-s að aðstoða
við áætluniargerðir um fullvirkj
un Þjórsár og Hvítár. Harza
kornst að sömu niðurtstöðu o-g
Sætersmoen að haiglkvæmt væri
að virkja Þjórsá við Búrfel-1.
Mismiu-nandi vkkjiunarhu-g-
miyndir 'komu fram og v-ar haldið
áfram rann-sólknum, en smám
saiman, eftir því sem rannsókn-
um miðaði áfram, var breytt til
unz virkjunartilhögun tók á si-g
núverandi mynd. Haustið 1964
var ákveð-ið að fela norskri rann
sóknarstöð við tæíkniháskólann í
Þrándlheiimi í Noregi að gera lík
anrannsó-knir veitumannivirkj-
anna í Þj-órsá mie-ð tilliti til
ís- og aurskriðsvandam-ála. 1965
í apríl kom út lokaiskýrsla Ha-rza
mieð ítarlegri kostnaðaráætlun
um hagkvæmni ýmissa valkosta
í áfangabygginigu á 210 þús. kw
orkuveri við, Búrfell.
• FRAMKVÆMDIR Á RÚM-
UM ÞREM ÁRUM
Útbúin voru útboðisgögn, sem
miðu-ðu við tvo valkoisti. Annars
v-egar að byggt yrði fyrir raf-
o-rkumarkað á orikuveituisvæðiniu
án stóriðju og þá aðeins tvær
vél-ar hafða-r fyrst. Hinn að raf-
m-ágn yrð-i selt til stóriðju, o-g þá
öll varanileg mannvirki byggð í
endanlegri m-ynd og þrjár vélar
settar niðu-r strax. Tilbo-ð í bygg
ingarframíkvæmdir voru opnuð
4. fébrúar 1966 og eftir nákvæma
könnun teki-ð tilboði frá v-erk-
tákasamisteypunni Sentab, E.
Phil & Son og Almenna bygginga
félaginu, seirn tók nafnið Foiss-
kraft. Jafnframt var tilboða leit
að í vélabúnað stöðvarinnar og
flei-ra og bánust tillboð víðö veg-
a-r að úr heiminum. Var samið
við japön-dk fyrirtæki um vatns-
hv-erfla, inntakslokur, gangráða,
rafaila, sp-enna og einan-grara,
Aflvélar kcm'u frá T-oohiba í Jap
an. Samið var við ítali um stöðv
arlhús'skrana, Frakka um rafbún
að stöðvarhúss og lagningu há-
spennulímiu frá Búrfelli um íra-
Vatnsrennslinu er stjórnað með lokum, ýmist í Bjamalækjar-
skurð eða áfram niður ána.
Tungnaár rétt ofan við Sigöldu.
Ekki er átkveðið hvort gerð verða
jarðigöng hluta leiðarinnar eða
um 500 -m og er verið að gera
frekari rannsóknir um það. í
sum-ar verður því eingöngu un-n
ið við skurðgerðina og verður
tilb-oðum skilað í það verk 5.
maí, en áformað að framikvæmd
ir hefjist í .júní. Er um að ræða
gröft á uim 1 millj. rúmjmetrum
og sprenginigu á um 90 þúsund
rúmm. af klöpp, sem framkvæma
skal á þessu ári. Á næsta ári
verð-ur svo haldið áfram og verk
inu lokið, þannig a@ vatnsmiðl
un fáist veturinn 1971—1972.
Samtíimis gerð slkurðarins úr
su-nmanverðu Þó-ri-svatni verður
g-erð jarðs-tífla yfir Þórisós og
þannig lokað fyrir útrennslið úr
vatninu, sem fer í Köldukvísl,
er rennur þarna skaimmt frá.
Þá skal einnig gera hluta veitu-
skurðar milli Köldufcvíslar og
Þórisóss, svo og framhjárenn-slis
vei-tu gegnum ásinn við ötíflu-
stæði Köldukvíslar, en ætlunin
er síðar að stífla Köldulkvísl og
veita -h-enni í Þórisvatn. Þessum
framikvæmdium á einnig að vera
loki-ð haiustið 1971. Þetta ve-r'k hef
ur einnig verið boðilð út.
Elklki er æ-tlunin að láta stað-ar
numið við vinkjun Þjórsár við
Búrfell og miðlun úr Þórisva-tni.
Næ-sti virkj-unars-taður verður
væntanlega við Sigöldu í Tungna
á, þar sem frekari rannsólknir og
hönnun fara frarn í sumar eða
við Hnauneyj arfoiss í Tunignaá,
en stærð hvorrar virkjunar yrði
um eða yfir 135 þús. kw. Einnig
h-efur lítillega verið könnuð
virkjunaraðstaða í Þjónsá ofan
ármóta Tungnaár og Þjónsár og
er líklegt að þar sé hæ-gt að
gera virkjun, sem verði nökkru
stærri en vinkjunin við Búrfell
og álílka haigkvæm-
Rannis-óknir þa-rna eru stutt á
veg -komnár, en þar em ýmis
vandaimál, m.a. í samibandi við
hei-ðargæisina, ef gerð yrði stífla
við Norðlingaöldu og lón inn
á va-rplönd gæsarinnar í Þjórsá-r
verum. Sérstök nefnd, er í eiga
sæti fulltrúar Landsvirkjumar,
Ortouistofunar og Náttúruverndar
ráðs, rannsaka nú þ-essi mál. í
Framhald á bls. 23
og eru þá ekki meðtaldir starfs-
menn eftirlitsins, 50 að tö-lu. —
Vegna skorts á innilendu vinnu-
afli, va-rð að flytja vinnuafl frá
útlöndum og voru Svíar og Dan-
ir þar í milk'lum mieirihluta, en
einnig voru ráðnir menn frá
Þý2)kailiandi og Færeyjum. Voru
útlendin-gamir flestir í nó-vem-
ber 1968, um 180 að tölu. En um
2200 í-sl-endingar störfuðu a-lls
á vegum Eosiskrafts við Búrf-ell
um 1-engri -eða skeimmri tíima. S-am
kvæimt upplýsinguim frá Lands-
virkjun hefur tekið 2300 m-ann-
ár að flullge-ra núverandi áfan-ga
Búrfel'lisvirkjunar að mieðtöldum
háspennulínum, spennistöðvum
og eftirliti.
Aulk mannvirkjanna við Búr
fell lét Landsvirkjun reisa vara-
stöð í Kapelluhrauni við Straums
vík, sem grípa mætti til, ef bil-
anir eða í-struflanir skertu eðli-
legan orkuflutning til álbræðsl-
unnar. Er stöðin knúin tveianur
gakhverflum, sem fjarstýra má
frá stjórnsal álbræðslunnar. —
Slmiíðaði AEG í Þýzkalandi vél- Oft berst mikill ís að stiflunni, en vel gekk að ráða við han»
amar, en aðrir veriktalkar voru í v etur. -J
foss og Geitháls og í Straums-
vík, en það an-n-aðiiS't G-arczynski
& Traploir, Bandaríkjam-enn um
15 'kw rafstrengi og stjórnbúnað,
þýzka fyrirtækið Brown, Bov-eri
& Cic uim spennistöðvar við Geit
háls og írafoss og Búrfeiil og
Þjóðverjar sáu uim örbyl-gjuikerfi
ásamt Engl-e-ndmgum og S-viss-
lendi-ngum. Auk þess var boðinn
út minni háttar véla og rafbún-
aðu-r, sem s-íð-ar var keyptur hjá
ýmsum fyrirtækjum víðs vegar
aið í heiminum.
Fosskraft hóf undirbúning í
apríl 1966, en fyrirtækið hafði
tekið að sér að byggja öll mann
Háspennulínan lögð frá Búrf-elli
um írafoss til Straumsvíkur.
virki við Búrfell, lokuútbúnað
á stífluim, spennist-öðvar og ann
aist alla vélaniðursetnin-gu. Kom
Foss'kraft upp bú-ðum fy-rir verka
fólk, verkistæðis-, nafstöðva- og
vörugeymslubyggingum og hóf
fraimkvæmdir við sjálf virkjunar
m-annvirkin ' með því að byrjað
var að grafa fyrir stöðvarhúsi
um miðj-an júní. Var verkinu
lókið i september 1969, er af-
h-ending rafma-gns hófist ti-1 ál-
bræðsliunmar í Straumisví'k. —
Stöðvanstjóri var ráð-inn Gásli
Júlíuisson, verfcfræðinigur.
Milkill fjöldi manna starfaði á
vegum Fo-sskraft við virfcjunina,
Suimarið 1968 komis-t mannfjöld-
inn í hámark eða um 800 menn,
íslenzfcir, Sigurður Kr. Árna-
son byggð-i dælulhús og vélaundir
stöður og Landssan-iðj-an olíu-
geyma stöðvarinnar.
• ÁFRAMHALDANDI
VIRKJUNARFRAM-
KVÆMDIR
í upphafi var gert ráð fyrir
6 vélasamstæðum í s-töðvarhúsið,
sem fyrr er sagt. Fyrri áfanga
með 3 vélasamstæðum er lokið
og geta þær skilað samtals 120
þú-s. 'kw afli, sem er meira en
áætlað var í upphafi. Átti síð-
an að bæta við einni vélaisam-
stæðu í senn fram til 1975. En
þetta hefur breytzt. Samningar
hafa verið gerðir við ísal um
örari uppbyggingu álbræðsTunn
ar, þannig að nú verður hægt að
bæta þremu-r véla-sam’stæðum
við samtímis. Verð-ur þvi ‘hægt að
ljúka Við virkjun Þjórsár vi-ð
Búrfell þrem árum áður en upp
h-aflega va-r gert ráð fyrir. Hafa
vatnshverflar og rafa-lar þegar
verið pantaðir, en þeir eru sömu
gerðar og stærðár og þeir sem
fy-rir eru. Verður því viðbótar-
aflið 105—130 þús. kw og h-eildair
afl Búrfell'svirkjuna-r 210—240
þús. -kw. Munu fyrstu vélarhlút
ar koma í h-aust, en áætlað eT,
að uppsetnin-gu og frágangi véla
og rafbúnaðar verði lokið fyrri
hluta árs 1972 eða um saima lesdi
og lokið vi-ð stækkun álbræðsl-
unnar. Verður stækkun þessi og
aukinn raifmagnsm-arkaður til
verul'egr-a hagsbóta fyrir Lands-
virkjun, þar sem oll þygginga-
mannvihki fyrir 2. áfaniga eru
þegar fyrir hendi. En stækkunin
verður eimgöngu fraimkvæmd af
innl-endum aðilum. Sérfræðing-
ar frá verfasmiðjum þeitm, sem
fraimileiða vélarnar, munu hafa
uimsjó-n irneð niðursetningu þeirra.
Sairnitímis stækkun Búrtfells-
stöðvar verður gerð miðlun úr
Þórisvatni, svo a-ð hægt sé að
aulka rennsli Þjórsár ytfir vetrar
mánuðina. . Miðiunarmannvirk-
in verða annars vegar veituskurð
ur úr sunnan-verðu Þórisvatni og
hins v-egar stíflur í Þórisó-Si og
Köldufcvísl.
Veituskurðurinn verður um
3 km vatnsvegir vestan Vatns-
fetls, 'en þaðan er fa-rve-gur