Morgunblaðið - 01.05.1970, Blaðsíða 21
MOftGUNBLAÐIÖ, FOSTUDAGUK MAÍ 1070
21
Fyrsti maí
Og tímans elfur áfram stögugt
líður,
að ósi er stefnt.
FYRSTI MAÍ er runninn upp. Nú
á hátíðisdegi verkamanna er sú
hugsun efst í huga mínum að
eftir því sem þjóðarhagur fer
batnandi, þá batni einnig ykkar
hagur og svo sannarlega er ann-
að sem brennur á tungu minni
og það er að þetta lýðsnafn verði
afmáð af samtökum ykkar. Þið
verkamenn eruð of virðuleg stétt
til þess að lýðsnafnið eigi nokkuð
sameiginlegt með ykkar starfs-
heiti.
Látuim nú á þetta á raunhæfan
hátt. Lýðsnafnið er oftas't notað
í niðrandi merkingu, samanber
óþjóðalýður og ruslaralýður. Mér
finnst og verkalýðsnafnið oftast
hafa verið notað í niðrandi merk
inglu, hvort nain félagsskapar
yiklkar verði stirðara á tungu
Ólafur Vigfússon
kann að vera í fyrstu, en tæpast
held ég að þið verkamenn mund
uð í noikkru tapa þó þetta lýðs-
nafn yrði af félagi ykkar fellt.
Verkamaður þol ei þetta lengur.
Allir hljótum við að gleðjast að
efnahagsmálin, hafa rétt við úr
þeiim öldudal er þau í voru.
Góðir verkamenn, það var
Stúlkur vanar
karlmannafatasaum óskast.
Örugg framtíðarvinna.
KLÆÐSKERINN SF., Garðastvæti 2.
ekki út i hött þegar valdhafar
þjóðarinnar sögðu ykkur að þeir
væru að bjarga þjóðarbúimu frá
vandræðum þegar leiðtogar ykk
ar töluðu um arðrán. Eg fullyrði
að rí'kisstjórn sú, sem nú situr,
hugsar í dag á hátíðisdegi verka
manna, „hagur ykkar er þjóð-
arhagur". Svo óska ég verkamönn
um um land allt gleðilegs suimans
og til hamingju með daginn.
Ólafur Vigfússou,
Hávallagötu 17, Rvík
tannduftið
sem gerir
gular
tennur
HVÍTAR
V eggflísar
nýkomnar.
A /. Þorláksson & Norömann hf.
SPORTMENN
"■' "''■ '' WfWHHfíHHHaiíi%W?fífj'ffWfíUflSSi'ff 'fffiffi 7®
Enskir hraðbátar úr glassfieber
14’ STANDARD fyrir allt að 50 h.p. mótor.
Lengd 4,27 m., breidd 1,73 m., þyngd 114 kg.
Verð frá £ 175.
MARK III 16 fet Sportsmann fyrir allt að 100 h.p. mótor.
Lengd 4,87 m., breidd 2,08 m., þyngd 430 kg.
Verð frá £ 199.
MARK II 18 fet fyrir allt að 100 h.p. mótor.
Lengd 5,48 m., breidd 2,08 m., þyngd 460 kg.
Verð frá £ 249.
TEAL 22’ Sportfishermann fyrir allt að 16,5 h.p. mótor.
Lengd 6,70 m., breidd 2,36 m., þyngd 917 kg.
Verð frá £ 399.
Þetta eru úrvals bátar
á góðu verði
Leitið upplýsinga -
og fáið myndlista.
Sportval
!
LAUGAVEGI116 Simi 14390
REYKIAVlK
HLEMMTOBGI
Sníða- og soumakeppni
„NORÐURLJÓSAFÖT 1970“
Eins og tilkynnt var nú s.l. áramót var þess-
ari samkeppni frestað til 10. maí n.k.
Nú er hver síðastur að kaupa efni og skila
niunum í Álafoss Þingholtsstræti 2.
Hjá okkur fást 10 gerðir af „Norðurljósa-
efnum“ skær og falleg efni.
Munið að 1. verðlaun eru kr. 25 þúsund,
2. verðlaun kr. 5 þúsund og 7 aukaverðlaun
á kr. 1 þúsund hver.
ÁLAFOSS II/F., Þingholtsstræti 2.
Reglugerð um sníða-
og saumakeppni
„NORÐURLJÓSAFÖT 1970“
„Norðurljósaföt" skulu eingöngu vera úr Álafoss norðurljósa-
efnum, sem fást hjá ÁLAFOSS.
Fatnaður allur á yngri sem eldri, konur og karla, er móttek-
inn í samkeppnina, sem stendur til 10. maí 1970.
Fatnaður skal merktur dulmerki og sendur til Álafoss, Þing-
holtsstræti 2, en upplýsingar um framleiðsluna settar í lokað
umslag með dulmerki utan á, og sendist formanni dómnefndar
frú Dýrleif Ármann, Eskihlíð 23, Reykjavík.
Verðlaun verða sem hér segir:
1. Verðlaun Kr. 25.000.00
2. verðlaun — 5.000,00
3—10. verðlaun — 1.000,00
Þau skilyrði eru sett, að Álafoss hafi framleiðslurétt á verð-
launafatnaðinum, og sýningarrétt í 4 mánuði. Dómnefnd skipa
eftirtaldir: Frú Dýrleif Ármann, Eskihlíð 23, Reykjavík, Frú
Auður Laxness, Gljúfrasteini, Mosfellssveit og Björn Guð-
mundsson klæðskeri, Hlíðarvegi 10, Kópavogi.
Alafoss h/f.