Morgunblaðið - 01.05.1970, Síða 23

Morgunblaðið - 01.05.1970, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR .. MAI 1S70 23 — Búrfell Framhald af Ws. 19 Þjórs'árveruim er aðstaða til að gera itvjög stóra vatnsmiðlun, sem gæti orðið annað af tveim megin orkuforðabúrum fyrir all ar Þjórsárvirkjanir, m.a. til vatns miðkinar mjilli ára. Hitt forða- búrið verður í Þórisvatni. • LANDSVIRKJUN REKUR ORKUSTÖÐV ARNAR Það er Landsvirkjun, sem staðið hefur fyrir virkjuninni við Búrfell, en hún var stofnuð með sameignarsamningi ríkis og Reykj aví'kurborgar 1. júlí 1965. En mieginverfkefni Landisvirkj- unar er að reisa og reka afl- stöðvar og aðalorkuveitur og selja frá þeLm rafmagn í heild- sölu til aimenningsnota og iðn aðar. Fyrirtækið tólk þegar í upphafi við Sogsvirkjun og gufuaflstöð Reykjiavíkurborgar við Elliðaár, ásamt vatnsréttindum ríkis og Reykjavíkur til virkjana í Sogi og í Þjórsá við Búrfell. AfLstöðvarnar í Sogi eru þrjár: íráfossstöð, Ljóisafossstöð og Steingrimsstöð, með samanlögðu 89.000 kw afli og vinnslugetu í mieðalári um 550 milljónir kwst. Gufuaflstöðin við Elliðaár er 19 þús. kw að afti. Hinn 20. septemiber 1966 tók gildi samningur milli ríkisstjórn arinnar og Swiss Aluminium Ltd. um byggingu álbræðslu á íslandi. Sama dag tók gildi samningur milli Landsvirkjunar og ISAL, dótturfyrirtækis Swiss Alumini- uim Ltd. um kaup og sölu á raf- magni til álbrsöðslunnair. Var gert ráð fyrir að Landsvirkjun reisi 210 þús. kw orkuver í Þjórsá við Búrfell og var fyrsta áfanga þess verks lokið sl. hiaust og hann formlega tefcinn í notkun á miorgun. Stjórn Landsvirkjunar er skip uð 7 mönnum. Þrír eru skipaðir af hvorum eignaaðila, en for- maður af þeim sameiginlega. — Stjórnina skipa nú þessir menn: Jðhannes Nordal seðlabanka- stjóri formaður, Árni Grétar Finnsson, lögfræðingur, Baldvin Jónsson, lögfræðingur, Birgir ísil. Gunnarsson, lögfræðingur, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Gu'ðmundur Vigfússon, borgar- fulltrúi og Sigtryggur Klemenz- son seðlabankastjóri. — Fram- kvæmdastjóri Landsvirkjunar er Eiríkur Briem, verkfræðingur, Skrifstofus'tjóri Halldór Jónatans son, lögfræðingur, yfirverkfræð ingur er dr. Gunnar Sigurðsson og rekstrarstjóri Ingólfur Ágústs son, verkfræðingur. Til sölu er verzlun í Grindavík, er í fullum gangi. Upplýsingar í símum 8011 og 8091. Fyrirlestur J. P. Gregoríussen, arkitekt flytur erindi og sýnir nýjar lit- skuggamyndir og kvikmyndir frá Færeyjum í Norræna húsinu kl. 20,30 í kvöld. Aliir velkomnir meðan húsrúm leyfir. ARKITEKTAFÉLAG ÍSLAIMDS. NauBungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á eignarhluta Páls Jónssonar í Álfhólsvegi 11,.fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. maí 1970 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. N auðungaruppboð Eftir kröfu Hákonar Árnasonar hdl., fer fram opinbert uppboð að Sigtúni 7, þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 14.00 og verður þar selt: Prentvél og skurðarhnífur, talið eign Prentun h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á Helgafelli við Fífuhvammsveg, talinni eign Skarphéðins Sigurbergsson (þinglýstri eign Karls Valdimarssonar), fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mai 1970 kl. 13. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl., fer fram opinbert uppboð að Skeifunni 8, þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 16,30 og verður þar selt: Þykktarhefill og hjólsög, talið eign Steinars Jóhannssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Sigurðar Hafstein hdl., fer fram opinbert uppboð að Laugavegi 168, þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 14,30 og verður þar selt 1 sett koperingsvélar taldar eign Einarsson & Páls- son h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hcfl., fer fram opinbert upp- boð að Hallarmúla, þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 15,30 og verður þar selt kaffikanna, peningakassi og geislaofn, talið eign Veitinga h.f. Hallarmúla. Greiðsla við hamarshögg. ________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund að Hótel Sögu (Súlnasal) mánudaginn 4. maí 1970 kl. 20,30. Fundarefni: Lagðar fram tillögur um breytingar á kjarasamningum. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fer fram opinbert uppboð að Skúlagötu 51, þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 11,30 og verður þar selt: 4 gólfteppahreinsunarvélar, peningaskápur, skrifborð, skrifborðsstóll og rekkhillur talið eign Gólfteppagerð- arinnar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, fer fram opinbert uppboð að Mávahlíð 30, miðvikudaginn 6. mai n.k. kl. 16.00 og verða þar seldar 6 hárþurrkur, taldar eign hárgreiðslustof- unnar Hörn s.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóhannesar Jóhannessen hdl. og Bjarna Beinteins- sonar hdl., fer fram opinbert uppboð að Borgartúni 3 þriðju- daginn 5. maí n.k. kl. 13.00 og verður þar seldur gufuketill, talinn eign Borgarþvottahússins h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, fer fram opinbert uppboð að Nesvegi 31, þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 9.00 og verður þar seldur skósmíðapússirokkur, talinn eign Einars L. Guðmunds- sonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavfk. N auðungaruppboð Eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl., fer fram opinbert uppboð að Súðarvogi 30, miðvikudaginn 6. maí n.k. k?(. 15.00 og verður þar selt: Málninigarhrærivél EOF Maskinn og vog, og 50 kassar af einangrunarefni, talið eign Byggingarefni h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á Víðihvammi 13, þinglýstri eign Stefáns Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. maí 1970 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. N auðungaruppboð sem auglýst var í 34., 37. og 40. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á Holtagerði 64, þinglýstri eign Odds Geirssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. maí 1970 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. N auðungaruppboð Eftir kröfu Bæjarfógetanna á Akureyri, Hafnarfirði og Siglu- firði, Einars Viðar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Arnar Þór hrl„ verða bifreiðarnar Y-1034, Y-2714, Y-2791, R-11398 og A-2532 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs föstudaginn 8. maí 1970 kl. 15.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. AUCLYSINC um utankjörfundaratkvœðagreiðslu Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík vegna sveitarstjórn- arkosninga 31. maí 1970 fer fram að Vonarstræti 1 og hefst sunnudaginn 3. maí n.k. Kosning fer fram allar virka daga kl. 10.00—12.00, 14.00—18.00 og 20.00—22.00, en á helgidögum kl. 14.00—18.00, Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.