Morgunblaðið - 01.05.1970, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR MAÍ 1-970
29
(utvarp)
♦ föstudagur 0
1. MAf
Hátíðisdagur verkalýðsins.
8.30 Morgunbæn: Séra Frank M.
Halldórssan flytur
8.55 Veðurfregnir. Létt morgunlög:
Mantovani og hljómsveit leika
lög úr óperettum eftir Lehar
Strauss og Kalman.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna:
Xngibjörg Jónsdóttir flytur sögu
sína „í undirheimum" (5).
9.30 Morguntónleikar.
810.10 Veðurfregnir)
a. „ftalska stúlkan í Alsdr“, for-
leikur eftir Rossini. Hljómsv.
Philharmonia leikur, Herbert
von Karajan stj.
b. Þættir úr „Carmina Burana"
eftir Orff. Raymond Wolansky
söngvari, kór og Philharmonia
hin nýja flytja, Rafael Fru-
beck de Burgos stj.
c. Þrjár Pólonesur eftir Chopin.
Alexander Brailowsky leikur
á píanó.
d. Kvinitett í A-dúr „Silunga-
kvintettinn" eftir Schubert.
Christoph Eschenbach og Ko
eckert-kvartettinm leika.
e. Ný ástarljóð, valsar op. 65 eft-
ir Brahms. Irmgard Seefried
Raili Kostia, Waldemar
Kmentt og Eberhard Wáchter
symgja, Erik Werba og Gúnth
er Weissenborn leika fjórhent
á píanó.
f. Þaettix úr „Hnotubrjótnum“,
svítu op. 71a eftir Tsjai
kovský.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tilkynnin,gar.
13.00 Göngulög
og önnur létt og fjörug lög.
14.30 Við, sem heima sitjum
Helgi Skúlason lieikari les sög-
una, „Ragnar Finnsson" eftir Guð
mund Kamban (4).
15.00 Kaffitíminn
Fílharmoníusveitin 1 Vín leikur
klassísk danslög, Ferrante og
Teicher leika lög úr kvikmynd-
um, Svend Saabye kórinn syng
ur lög frá Evrópulöndum og gít-
arhljómsveit Karlheinz Kástels
leikur.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni
a. Veðurspeki, gömul og ný. Sam
felld dagskrá i tilefni af 50
ára afmæli Veðurstofu íslands,
áður útv. á páskum. Meðal
flytjenda Hlynur Sigtryggsson
veðurstofustj. og veðurfræðing
arnir Adda Bára Sigfúsdóttir,
Flosi Sigurðsson, Jónas Jak-
obsson, Páll Bergþórsson og
Theresía Guðmundsdóttir, fyrr
verandi veðurstofustjóri.
Umsjónarmaður dagskrár:
Stefán Jónsson.
b. Eimsöngur: Ólafur Þorsteinn
Jónsson syngur lög eftir Gylía
Þ. Gíslason, Karl O. Runólfs-
son, Pál ísólfsson og Svern-
björn Sveinbjörnsson, Ólafur
Vignir Albertsson leikur und-
ir á píanó.
(Áður útv. 1. apríl).
c. „Uppreisn", smásaga eftir Jo-
hannes Kristiansen í þýðingu
Eiríks Sigurðssonar. Steindór
Hjörleifsson leikari les. (Áður
útv. 20. apríl).
18.00 Stundarkorn með Gunnarl
Ilahn og hljómsveit hans.
sem leikur sænska þjóðdansa.
18.25 Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Hátiðisdagur verkalýðsins
a. Lúðrasveit verkalýðssiamtak
anna leikur. Stjórnandi Ólafur
Kristjánsson.
b. Nokkrar svipmyndir:
Jökull Jafcobsson talar við
menn, sem rifja upp sitthvað
úr hita baráttunnar áður fyrr.
c. Alþýðukórinn syngur. Söng-
stjóri: Dr. Hallgrímur Helga-
son.
21.05 Aldarfar i Eyjafirði í upp-
hafi 19. aldar.
Bergsteinn Jónsson sagnfræðing-
ur flytur fyrra erindi sitit.
21.35 Mannf jölgun og þéttbýli
Björn Þorstein&son og Óláfur Ein
arsson flytja dagskrárþátt, er
þeir hafa tekið saman,
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft-
ir Thor Vilhjálmsson
Höfundur les (13).
22.35 Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máll
Dagskrárlok.
# laugardagur ♦
2. MAÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og Veðurfregnir. Tónleik
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna: Ingi
björg Jónsdóttir flytur sögu sína
„1 undirheimum“ (6). 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt
ir. Tónleikar. 10.10 VeðurfregnL'
10.25 Óskalöw j^úklinga: Kristin
Sveinbjömsdóttir kynnir.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningair.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir skrifleg-
um óskum tónlistarunnenda.
14.30 Á líðandi stund
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb
ar við hlustendur.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Jóns Ásbergssonar og
Jóns Braga Bjarnasonar.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímssoin kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir
Tómstundaþáttur bama og ungl
inga í umsjá Jóns Pálssonar.
17.30 Frá svertingjum í Bandarikj
unum.
Ævar R. Kvaran flytur erindi.
17.55 Söngvar í léttum tón
Susse Vold og Peter Sörensen
skemmta.
18.25 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Valdimar Jóhanmesson sér um þátt
inn.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.45 Upplestur
21.15 Um litla stund
Jónas Jónasson anmast þáttiniL.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslagafónn útvarpsins
Pétur Steingrímsson og Ása
Beck við fóninn og slman í eina
klukkustund.
Síðan önnur danslög af hljómpiót
um.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
♦ föstudagur ♦
1. maí 1970.
Verkalýðsdagurinn
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Lúðrasveit verkalýðsins
Stjórnandi Ólafur L. Kristjáns-
son.
Upptaka í Sjónvarpssal.
20.45 Brúðkaupsdagur
Sjónvarpsleikrit.
Leikstjóri Bengt Lagerfcvist.
Aðalhlutverk: Mimmo Wahlamd
er og Bör AhJjstedt.
Ung hjón, sem eiga fiimm ára
ifmm ára brúðkaupsafmæli, rifja
upp gamlar minningair með því
að skoða myndir frá liðmum ár-
um. Um leið rifjast upp fyrir
þeiim ýmislegt, sem veldur þeim
óþægindum.
(Nordvision — Sænska sjónvarp
ið)
21.15 Liðhlaupinn
Bnezfc bíómynd, gerð árið 1952.
Leifcstjóri Basil Dearden.
Aðalhlutverk: John Mills, Dirk
Bogarde og Robert Beatty.
Myndin gerist á Norður-írlandi
árið 1941 og lýsir baráttu manns
nokburs, sem koma vill í veg
fyrir að yngri bróðir hans gangi
í írska lýðveldisherinn, Í.R.A.
22.40 Dagskrárlok
• laugardagur ♦
2. maí 1970
16.10 Endurtekið efni
Landsmót skáta árið 1966
Kvikmynd, sem Þórarinn
Guðnason og Þrándur Thorodd-
sen tóku á landsmóti skáta við
Hreðavatn árið 1966. Þulur Ólaf-
ur Ragnarsson. Áður sýnt 16.
nóvember 1966.
16.25 Munir og minjar
Þegar ljósmyndavélin kom.
Þór Magnússon, þjóðminjavörð-
ur talar um fyrstu ljósmyndar-
ana hér á landi og bregður upp
nokkrum ljósmyndum frá síð-
ustu áratugum nítjándu aldar.
Áður sýnt 12. desember 1969.
17.00 Þýzka i sjónvarpi
26. kennslustund endurtekin.
Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson.
17.45 íþróttir
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Smarl spæjari
Fár 1 fuglabúi.
20.55 Forvitnazt um Fellini
Mynd, sem kynnir vinnubrögð
hins fræga, ítalska leikstjóra og
afstöðu hans til umheimsins og
þeirrar veraldar, sem hann skap
ar hverju sinni í myndum sínum.
21.45 Sadie Thompson
(Miss Sadie Thompson)
Bandarísk bíómynd, gerð árið
1954, og byggð á skáldsögunni
„Regni“ eftir Somerset Maug-
ham.
Leikstjóri Li Curtis.
Aðalhlutverk: Rita Hayworth,
José Ferrer og Aldo Ray.
Ung stúlka kemur til Kynrahafs-
eyjar, þar sem bandarískir her-
menn hafa aðsetur. Áhrifamikill
stjórnandi trúboðsstöðvar á
eynni þykist vita, að ekki sé allt
með felldu um fortíð stúlkunn-
ar, og vinnur að því, að koma
henni burt af eynni.
23.15 Dagskrárlok
Veiðllélog Elliðavatns
Stangaveiði á vatnasvæði Eliiðavatns hefst 1. maf.
Veiðileyfi eru seld í Nesti við Elliðaár.
Veiöifélag Elliðavatns.
NÝJA PHILIPS rakvélin
ÓDÝRAPHIUPS rakvélin
VERÐ
AÐEINS Kn
998.-
TILVALIN FERMINGARGJOF
TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF
TILVALIN í FERÐALÖG
F/EST í RAFT/EKJAVERZLUNUM UM LANDALLT
HEIMILIST/EKISE
POLYTEX plasfanálningu má þynna meS
vatni, hún þekur vel, þornar á aðeins 30
mínútum, er áíerðarmjúk og endingargóð.
■ og auk þess rennur hún svo vel saman
á vegg, að hvergi sér för eftir pensil eða
rúllu. Polytex er auðvelt að þvo, — það
kemur öllum saman um, sem reynt hafa.
Polytex fæst í glæsilegu litaúrvali. Skoðið
Polytex-litabókina í næstu málningarverzl-
un, — og kynnizt verðinu. Það er hvergi
lægra.
B
EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN • AKUREYRI