Morgunblaðið - 01.05.1970, Side 32

Morgunblaðið - 01.05.1970, Side 32
í> j óðar bókhlaða samþykkt A FUNDI Sameinaðs þings í grær var þiligsályktunartillagan um byggingu þjóðarbókhlöðu samþykkt og afgreidd til ríkis- stjórnarinnar sem ályktun Al- þingis. Er tillögugreinin á þá leið að Alþingi ályktar, að í til- efni af 1100 ára afmæli íslands- bygffðar 1974 skuli reist þjóðar- bókhlaða, er rúmi Landsbókasafn tslands og Háskólabókasafn. Tillagan kom til framhalds- umræðu í gær, en menntamála- nefnd þingsins hafði þá haft hana til athugunar. Mælti Unnar Stef- ánsson fyrir áliti nefndarinnar, sem vair samimiália um a® mœlia mieð samþykkt tiliöguinmar. Var húai samlþyikikt við aitkvæða- greiðslu með 51 atkvæði gegn 1. Bygging þjóðarbókhlöðunnar er ein höfuðtillaga nefndar þeirrar er skipuð var til þess að gera tillögur um með hverj- um hætti mintnzt skyldi 1100 ára afmælis fslandsbyggðar. Reykjavík: Sex framboðslistar FRAMBOÐSFRESTUR til borg- arstjórnarfcosninga í Reykjavífc rann út á miðnætti aðfaranótt sl. fimmtudags. 6 framboðslistar komu fram og á fundi yfirkjör- stjómar Reyfcjavikur í gær voru ákveðin bófcstafaheiti framboðs- listannia 6. Alþýðuflokkurinn hefur A, Framsóknarflokkurinn hefur B, Sjálfstæðisflokkuirinn heifur D, Samtök frjálslyndra og vinstri manna hafa F, Alþýðubandalagið hefur G og Sósáalistafélag Reykjaví'kur K. Oddviti yfirfcjörstjómar er Torfi Hjartanson, Einar Baldvin Guðmundsson er varaoddviti og Ingi R. Helgason er ritari. 1. maí hátíðahöld- in í Reykjavík Vígsluathöfn verður á morgun í stöðvarhúsinu við Búrfell, sem hér er á myndinni. Húsið er nær 85 m á lengd, en nær % hlutar þess undir vatni. A framhlið er greypt listaverk eftir Sig urjón Ólafsson, myndhöggvara, Sjá nánar um Búrfellsvirkjun á blaðsíðu 17 og 19. Vígsla Búrfellsvirkj- unar á morgun Um 600 gestir viðstaddir FYRSTA maí hátíðahöld verka- lýðsfélaganna í Reykjavík hefj- ast í dag kl. 13.45 með því að þátttakendur í kröfugöngu safn- ast saman við Hlemmtorg, en þaðan leggur gangan af stað kl. 14.15. Gengið verður niður Lauga veg og Bankastræti á Lækjar- torg þar sem settur verður úti- fundur. Á fundinum á Lækjairtorgi flytja ræður: Sigurjóin Péturs- son, varaformaður Trésmíðafé- lags Reykjavíkur, Jón Sigurðs- son., formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Sveririr Hermanns son, formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna og Sigurður Magnússon, rafvéla- virki. Óskar Hallgrímisson, for- maðuir FulILtriúaráðls verkalýðsfé- laganna stjórnar fundinium. Fyrir göngunni og á fundin- um leifca Lúðrasveiit verfcalýðs- ins og Lúðras'veiltin Svanur. BÚRFELLSVIRKJUN verður vígð á morgun, laugardaginn 2. maí og fer vígsluathöfnin fram í stöðvarhúsinu kl. 13.30. Mun for- seti íslands, Kristján Eldjárn, vígja orkuverið. Hefst athöfnin með ávarpi stjómarformanns Landsvirkjunar, dr. Jóhannesar Nordal. Og ennfremur flytja á- vörp fulltrúar eigenda Lands- virkjunar, ríkis og Reykjavíkur- borgar, þeir Jóhann Hafstein, iðn aðarráðherra og Geir Hallgrims- son, borgarstjóri. Fjöldi gesta verður við vígslu hátíðina, líklega um 600 manns, bæði erlendir og innlendir. Með- al gesta verða ríkisstjóm íslands, alþingismenn, borgarstjórn Reykjavíkur og ýmsir þeir, sem Ávarp fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna FYRSTA maí 1970 steindur fa- baráttu. A síðustu 2—3 árurn lenzk verkalýðshreyfing á hefur laamakjörum verkafólkis þrösfculdi örlaigaríkrar kjara- |hnakað um að minnsta kosti fjórð Bílasýningin 1970 verður opnuð í Skautahöllinni I dag. Mynd þessi er undirbúningur sýningarinnar stóð sem hæst. — Sjá grein um var tekin í Skautahöllinni í gær bílasýninguna á bls. 3. ung. Aifcvimmulieysi hefur uim lengri eða sikemmri tíma orðið hlufcslkipti þúisunda manma, hundruð hafa flúið land, efna- hagslegt misrétti stóraukizt. M>eð bessari þróun hefur ís- lamd eitt meðal ignarariþjóða orðið land lágr.a lauima og atvinnu'leys is, oig menmtuniarskilyrða, sem leiitt hefur tii hnignandi trúar æskulýðs á ítílenztoa möiguleifca. Þtessi þróun er bein ógnum við efnahagsiegt sjálfstæði þjóðar- innar og framtak landsmamnia sjálfra andspæniis erlendu fjár- magni og vaxandi erlendri sam- keppni, sem leiðia mun af EFTA aðild. Það er því þj'óðarniauðsyn, að öfugþróun umdanfar.andi ára wrði smúið við. Það mun því að- eins takasit, að íslenzfciur verka- lýður sameiniistt um að knýja fram gerbreytt ástand. Þess vegna krefjuimsit við Eflinlgar íalenzbis atviminulllífs með því m.a. að nýtizku togar ar verði feeyptir til landsins, fisikibátuim fjölgað, sjávairaflinn fUlkLnminin, allt þetfca mundi s'kapa afcvinnuöryggi og auð- velda enn frekar kauptrygg- ingu í fiskiðmaði, með því að verja aulknu lánsifé til íbúða- bygginga og fjölga lei.guíbúðuim, staðið hafa að framkvæmdum við Búrfel'l. Þá eiru komnir til lands- ins 30-40 erlendir fulltrúar verk taka Alþjóðabankans og annarra þeirra banka, sem lánað hafa til virkjunarframkvæmdanna og er þeim boðið á hátíðina ásamt frúm sínum. Þá verða þarna þeir erlendir gestir, sem komnir eru til landsins, vegna vígslu álvers- ins í Straumsvík. Fara gestir úr Reykjavík í fyrramálið og er þeim boðið til hádegisverðar í hinu nýja félags heimili Gnúpverja, Árnesi. Er þetta fyrsta hátíðin þar eftir að húsið var vígt. Eftir hádegisverð hefst vígslan við stöðvarhúsið. En að henni lokinni verða gest- um sýnd mannvirki orkuversins og á heimtleið verður affcuir komiið við í Félagshieimrlíinu Árnesi oig bornar fram veitingar. Börn ráðast gegn fatlaðri stúlku FÖTLUÐ stúlka, sem sat á bekk við biðskýli SVR gegnt æfingarstöð Fatlaðra og lam- aðra á Háaleítisbraut í gær kl. 16, varð fyrir aðkasti tveggja drengja, sem hún tel- ur hafa verið um 10 ára. Stúlkan sat á bekknum, er drsngimir, sem vom á hjóli hjóluðu á hana. Datt stúlkan af bekknum í götuna og gat sig hvergi hreyft fyrr en I tvær konur komu henni til aðstoðar nokkm síðar. Drengimir voru í úlpum og bláum gallabuxum og annar a.m.k. var í vaðstígvélum. Drengimir hjóluðu hlæjandi á brott og heyrðist stúlkunni annar segja, að vel hefði til tekizt. Stúlkan var flutt í slysadeild Borgarspítalans marin og bólgin. Rannsóknar- lögreglan óskar nú eftir að ná oo-o—o -j—o-------o---------. tali af drengjum þessum, svo með því að efflia þróun iðnaðar og sjónarvottum ef einhverjir og koma upp nýjum atvinnu- eru. grteiinuim, með því að þessiar til- Framhald á hls. 14 *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.