Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 1

Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 1
32 SÍÐUR 109. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Ráðherra- skipti í Noregi Osiló, 12. maí NTB. OTTO Grieg Tidemand, sem verið hiefur varnarmála-ráð- herra Noregs, mun taka við sem verzlunarmállaráðflierra af K&rie Willoeh og Gunnar Hellesen skipaður varnar- máiláiráðiherra í hans stað Skýrði blaðið Aftenposten frá þesisiu í daig og sagði þar enn fremur, að búast maetrti við staðfestingu frá ríkisstjórn- inni um þessa bneytingu síð- degiis í daig. Þá mun Svenn Stray, for- maður þingflokks Höjre tasa við sem utaniríkiisráðíiierra af John Lyng. Verður nýi utan- ríkisráðherrann skipaður í embætti í ríkisráðámi á föstu dagimn kiemur. Drottningu hótað IiOnidon, 18. miaí, AP. ÖFLUGUR lögiregflU'vörður gætir niú Elizalbetar Breta- dnottainigar nótt aem nýtam dag eftir að maðuir, aem að ajálfsögðu lét efldki maifn síns getið, 'hrinigdi til lögiregluinn- air og sagði, að drottninigin yrði skotin til bama, elf íþrótita t lið frá Suður-Afríku femigi að l 1 koma til Bretlamds í næsta * mánrulðd. Sagði maðurimm að stofniuð hefði verið hreyfimg, sem mymidi ráða drottnimgu af dög- umo, ef suður-afrídka liðið íemigi að korna. Hamm saigði aö þeir myndu Skjóta hama með " sjóniaiufláariffli. Líkin flutt af f jallinu. Myndin er tekin skammt fyrir neðan He iðarhorn. Harmleikur á Fimmvörðuhálsi: (Ljósm.: Sigurjón Péturssom) Þrennt lézt af kulda og vosbúð □- Sjá ennfremur samtöl -□ □- á bls. 2 og 31. -□ ÍSLENZK stúlka, færeysk stúlka og danskur karlmaður urðu úti á Fimmvörðuhálsi aðfaranótt hvítasunnudags, en 11 manna hóp ur frá Skandinavisk Boldklub var á leið frá Skógum yfir í Þórs- mörk, er stórhríð og ofsarok brast á og lézt fólkið af vosbúð og kulda. Þau, sem létust, voru Dagmar Kristvinsdóttir, 21 árs, föndurkennari við Kleppsspítal ann og búsett þar, Elsebeth Brim nes, tæplega 28 ára hjúkrunarliði við Kleppsspítalann og búsett þar og Iver Finn Stampe, tæp- lega 30 ára sendiráðsritari í danska sendiráðinu. Fólkið lagði af stað í björtu og góðu veðri frá Skógum. Fararstjóri var þaul- æfður fjallamaður, sem farið hafði um Fimmvörðuháls 16 sinn Niðurstaða ríkisstjórnarinnar: Efnahagsbati leyfir gengishækkun Tryggir raunhæfar kjarabætur — Neikvæð afstaða aðila kjaradeilna Q Undanfarnar vikur hafa farið fram á vegum ríkis- stjórnarinnar athuganir á því hvaða leiðir væru færar til þess að tryggja launþegum raunhæfar kjarabætur, sem væru í samræmi við greiðslu þol atvinnuveganna en mundu koma í veg fyrir nýja verðbólguskriðu og víxl- hækkanir kaupgjalds og verð lags. Niðurstaða þeirra athug ana varð sú, að vegna stór- hættrar stöðu þjóðarbúsins út á við hefðu skapazt skil- yrði til hækkunar á gengi ís- lenzku krónunnar, sem ásamt viðráðanlegum kauphækkun- um væri Iíklegasta leiðin til kjarahóta en hækkun á gengi krónunnar mundi að sjálf- sögðu valda lækkun á verð- lagi í landinu. 0 Sl. laugardag átti dr. Bjarni Benediktsson, forsæt- isráðherra, viðræður við fulltrúa verkalýðsfélaga og vinnuveitenda og kynnti þeim þessar hugmyndir. Ósk- aði forsætisráðherra eftir á- liti þeirra á því, hvort geng- ishækkun mundi greiða fyrir samningum og verða metin til kjarabóta. í gær kom fram af hálfu beggja aðila nei- kvæð afstaða gagnvart hug- myndum um gengishækkun og því m.a. haldið fram, að hún mundi gera samninga erfiðari en ella. 0 í fréttatilkynningu for- sætisráðuneytisins um þetta mál segir, að ríkisstjórnin telji sjálfsagt, að raunhæfir samningar verði reyndir til þrautar eftir þeim leiðum, sem aðilar sjálfir telja væn- legastar en hins vegar ítrek- ar hún enn óskir um að allar Ieiðir verði vandlega kannað- ar til að koma í veg fyrir, að nýir kjarasamningar leiði til nýrrar verðbólguöldu. Frétta tilkynning forsætisráðuneyt- isins fer hér á eftir í heild: „Af hélfu ríkiisstjórnarinmar og aininarira opiiniberra asöila hefur sú sfaoðum verið ítretouð að umidam- fömu, að eðlileigt sié, a'ð bæittur haigiur þj'óðar-búsiinis kiomi nú fraim í kjarabótum til handa laumlþelgluim, sem tóltou á siig þumig ar byrðar vagmia efniahagBörðuig- leikaminia á áruinium 1967 og 1968. Á veguim ríkiisstjórmiarinn'ar Framliald á hls. 3 Fólkið fór austur í þessa árlegu ferð klúbbsimis á laugardag. Ekið var að Sikógum og þar ætluðu 11 af 20 manns að ganiga yfir Fimimvörðu'háls til Þórsmierkur. Fararstjórinn William Jensem var þá að leggja upp í 17. feæð sína þessa leið. Bjairt veður vair á Skógum, er fólikið lagði upip. • ÓVEÐUR BRAST Á Samlkvæmt upþlýsingum ranmsóknarlögreglunnair, sem Ihaft hefur með höndum ramm'- sókn þessa hörmiulega slyss, byrj aði að rigna þegar fólfldð hafði gengið í um það bil þrjár kluklku stundir og fór þá einnig að hvessa. Gðkk fólkiið í um það bil klulkkustund í regni, en þá breyttist veður og túk að smjóa. Jafmframt jókst veðurhæðim. — Gekk fólkið fram hjá sælulhúsdnu Framhald á hls. 3 Kosningar í Sovét 14. júní Moskvu, 17. maí, AP. TILKYNNT hefuir verið í Moskivu, að „almenwar kosning- air“ fari fram í Sovétríkjumum ‘þanm 14. júní næstkomiamdi. Er eovézkum borgurum heitið bætt- um lífskjöruim í orðimargiri stefniu skrá Kommúnistafliokfksins, sem vair birt samtímis og ðkýrt var frá kosmiimigU'num. Vair yfirlýsimg- in í málgagninu Pravda og var þar teflcið fram að Mfskjör færu að vísu stöðugt batmamidi í Sovét- rikjumum, en þau mynidu veirðia enin betri á næstu fjórum árum. Tekið vair fram að erun hefði þó ekki tekizt að svara eftirspurm á framileiðslu aflllra neyzluivara, em ráðstafanir yrðu igerðar til snöggra úrbóta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.