Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 2
2
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1(970
Bretland:
Kosningabaráttan er hafin
Tvísýnum úrslitum spáð
Fylgi Verkamannaflokksins mest
„Við munum sigra“ segir Heath,
leiðtogi íhaldsflokksins
London, 19. maí. AP-NTB
KOSNIN G AB ARÁTT AN er
þegar hafin í Bretlandi fyr-
ir þingkosningarnar 18. júní
og eru kosningaspár að svo
stöddu Wilson forsætisráð-
herra og Verkamannaflokkn-
um í hag. í skoðanakönnun,
sem blaðið The Times gekkst
fyrir um helgina, kom fram,
að Verkamannaflokkurinn
nýtur nú fylgis 47.2% kjós-
enda en íhaldsflokkurinn
fylgis 44.5%. Ef Verkamanna
flokkurinn héldi þessum mun
á kjördag, myndi hann hljóta
um 60 þingsæta meirihluta í
brezka þinginu, þar sem sæti
eiga 630 þingmenn. Edward
Heath, leiðtogi íhaldsflokks-
ins, lýsti samt vongóður því
yfir á mánudagskvöld, að
hann hefði þráð þessa kosn-
ingabaráttu. „Við munum
sigra,“ sagði hann.
Þrátt fyrir það að Verka-
mannaflokkurinn hefur notið
meira fylgis í skoðanakönnunum
að undanfömu, getur margt kom
ið til, sem gerir úrslit kosning-
anna óviss. í fyrsta lagi er mun
urinn á fylgi flokkanna í um
50 kjördæmum afar lítill og var
í kosningunum 1966 2500 at-
kvæði eða minni. Ógerningur er
að segja með nokkurri vissu,
hvaða flokkur muni sigra í þess-
um kjördæmum nú.
í fyrsta sinn ganga nú tvær
millj. ungs fólks á aldrinum
18-21 árs að kjörborðinu og eng
inn veit, hvemig þessir ungu
kjósendur munu ikjósa.
Efnahagsbati Bretlands, sem
er aðaltromp Verkamannaflokks
ins í komandi kosningarbaráttu,
kann að híða hnekki vegna verð
Hafnar-
fjörður
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðisflokksins í Hafnarfirði er
í Sjálfstæðishúsinu og er sími
hennar 50228 og 52951. Eru
stuðningsmenn flokksins beðnir
að hafa samband við slkrifstof-
una og veita upplýsingar varð-
andi kosningamar, sérstaklega
um þá eir verða fjarverandi á
kjördag.
Allir þeir, sem femgið hafa
senda happdrættismiða em vin-
samlegast beðnir að gera skil
fyrir 21. maí n.k. Frá og með
þriðjudeginum 19. maí hafa Vor
boðakonur ákveðið að annast
kaffiveitingar í Sjálfstæðishús-
inu á kvöldin frarn að kjördegi.
bólgu, verkfalla, örðugleika í
efnahagslifi Bandarikjanna og
vegna vaxandi atvinnuleysis.
Þá vofir enn á ný yfir ógn-
vekjandi hætta á átökum milli
kaþólskra maima og mótmæl-
enda á Norður-írlandi, sem er
hluti Stóra-Bretlands og kann
atburðarásin þar á næstu vikum
að hafa vemleg áhriif á gang
kosninganna.
KJÖRDAGUR 18. JÚNÍ
Wiilson fortsætisráðlherra ræddi
við aðra leiðtoga Verkamianna-
fLokksins í sex klukkuatnmdir á
sunnudag, en fór síðan til Buok-
inghamihallar á fund Blisabetar
drottningar, þar sem hann skýrði
henni frá ákvörðlundnni um nýj-
ar kosningar. Að því búnu til-
kynnti hann leiðtogum stjórnar-
andstöðufflokkanna, Edward
Heath fyrir hönd fhaldisfflokks-
ins og Jeromy Thorpe fyriir höni
Frjáilslynda flokksins, að boðað
yrði til nýrra þingkoaninga, sem
fram skyldu fara 18. júní.
Brezkir þingmenn eru kjörn;r
tifl. 5 ára í senn, en forsætisráð-
flokkurinn og hefur sílíkt ekki
átt sér stað í nær fjögur ár. Er
og talið, að ýnnsir aðrír helztu
ieiðtogar Verkamannaflokksins
hafi lagt hart að Wilison í því
s'kyni að láta kosningarnar fara
fram á tíima, sem væri Verka-
manmaflolkknum hentugur.
í síðustu fimm skoðanakönn-
unum hefur Verkamannaflokk-
urinn aMtaf haft meira fylgi en
íh aldsf lokku r inn. Mestur var
munurinm á flokkunium í Gall-
up-®koðanakönniun, sem fram fór
12. maí sQ.., en þar hafðfl Verka-
mannafllokkurinn 7.5% meira
fylgi en íhaildsiflokfcurinn —
49% á móti 41.5%, sem þýddi
fylgdssveiffliu um 12% á eimum
mánuði.
Verkamannaflokknum hefur
aukizt fylgi að nýju, eftir því
Edlard Heath.
herrann heflur heimilld til þess
að boða til nýrra þingkosninga,
hvenær sem er. Enda þótt nú-
verandi kjörtíroabili brezka
þingsins eigi ekki að ljúika fyrr
en í maí á næsta ári, þá hefur
Wilson taiið það heppilegast að
efna tii kosninga nú, vegna þess
að Verkamannaflokflourinn nýtur
samkv. skoðanakönnunum þeim,
sem fram hafa farið að undan-
fömu, meira fylgiis en íhalds-
Síðasti
dagur
í DAG eru sáðustu forvöð að
tryggja sér miða í Landslhapp-
drætti Sjálfstæðisflofldksinis, en
dregiið verður í happdrættinu í
kvöld.
Þeir sem ekki hafa gert skil
eru vinisamilegast beðmir að gera
það á Skrifstofu Sj álfstæðisflokks
ina í dag.
Láítið ekki happ úr hendi
sleppa. Þrjár bifreiðir eru í boði,
en miðinn kostar 100 krórour.
Harold Wilson.
sem efnahagur Breta batnaði ?
kjölfar gengislæflcfeunar sterlings
pundsin® 1967 og í kjöflfaT kaup-
og verðbindmgar þeirrar, sem
samtímis var komið á. í apríl
sL tilkymmti stjórnin, að skatta-
lækkanir yrðu gerðar og lýsti
jafnframt yfir hagsitæðum
grei ðsluj öfnuði, sem ekki hafði
átt sér stað undanfarin sex ár.
Framhald á bll. 23
Sjá einnig
erlendar
fréttir
á bls. 19 og 23
ísafjörður
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf
stæðisflokksins á ísafirði verður
opin alla daga frá kl. 13-22 til
kjördags. Stuðningsmemn Sjálf-
stæðisflokksins eru beðnir að
hafa samband við skrifstofuna
og veita upplýsingar um þá, sem
verða f jarstaddir á kjördag. Þeir
stuðningsmenn flokksins, sem
ekki verða staddir í hænum á
kjördag eru vinsamlegast beðnir
að greiða atkvæði utam kjörstað
ar se*n fyrst. Þá eru ísflrðingar
og Eyrhreppingar, seirn hafa feng
ið senda happdrættismiða beðn-
ir um að gera skil sem fyrst.
Héldum dauðahaldi
hvert í annað
William Jensen, fararstjóri Skandinavisk Bold-
klub, skýrir frá förinni á Fimmvöröuháls
— VIÐ lögðum af stað í sól-
skini, smágolu og góðu
skyggni frá Skógum. Snjórinn
var harður og gott göngufæri
— sagði William Jensen, far-
arstjóri og foringi Skandinav-
isk Boldklub, en tvær ungar
stúlkur úr hópnum og einn
karlmaður urðu úti á Fimm-
vörðuhálsi aðfaranótt hvíta-
sunnudags, svo sem getið er í
frétt á forsíðu. — Þetta var
mjög samstilltur hópur og 6
höfðu áður gengið þessa leið,
en klúbburinn hefur 18 sinn-
um gengizt fyrir slíkum ferð-
um.
William Jensen, sem farið
hefur 17 siniruum yfir Fknm-
vörðuiháls sagði í viðtali við
Mbl.:
— Eftir um það bil klufcku-
stundair gang vair komiin þoka.
Er komið var að hábrúmnni
var komið ofsarolk, og eflcki
stætt. Ég hef oft komið í
skála Fjallamamnafélagsins,
sem þama er, en vissi af fyrri
reynslu að erfitt vair að kom-
ast imm í hanm. Hurðim hef-
ur yfirleitt verið freðin aftur
eða þá rícálinn fullur af snjó.
Ekki reymdist umrnt að snúa við
og til þess að berjast að sflcál-
amum hefðum við orðið að
skríða — hvort tveggja var
upp í stórviðrið. Ég ákvað
því að halda ferðinni áfram.
Bjóst ég við þvi, að þegar
halla færi undan fæti niður í
Þórsmjörkroa, myndi lygma. Bn
veðrið var þá emgu betra þar.
Þar var einmig ofsaveður og
hríð.
— Við leiddumst — héldum
dauðahaldi hvert í annað og
gekk ég fremst með áttavit-
ann. Þegair við áttum eftir um
800 roetra að Heljarfkambi
gafst Dagmar Kristvimisdóttir
upp og gat eflcki staðið í fæt-
urmia. Allir voru þá það þrek
aðir, að ekki reyndist umnt að
bera hama. Höfðum við þá ver
ið á gamigi í hríð og stórviðri
í 3 til 4 klukikustumdir. Þar
sem ekki var unnt að halda
áfnam, grófum við okkur í
fönm, em hálfri klufldtoustumd
síðar lézt stúlkan, en um það
leyti höfðum við sent einm
eftir hjálp. Færeyska stúlkan,
El9eheth Brimnes, gerði allt
er hún gat til þess að blása
lífi í Dagmar, em allt kom fyr
ir ekfld. Þegar okkuir varð svo
ljóst, að húm var látin og við
ætluðum að halda áfram, neit
aði Elsebelíh að stamda upp.
Það var sama hvað við reynd
um — hún vildi efldki lengra.
Líklega hefur hún fengið
taugaáfall við lát vinkonu
simnair.
— Elsebeth fór nú að missa
meðvitund og reyndum við
bæði blástunsaðferð og aðrar
lífgunartilraumir, em allt feom
fyrir ekki. Sex menn höfðu
þá nokkru áður haldið af stað
niður, en ég var við ammam
manm hjá stúlflcumni. Þegar
hún var dáin héldum við af
stað. >é sá ég að þrír menn
voru komnmir niður á Heljar-
kamb. Setti þá að mér þá
hræðilegu tilhugsun, að eitt-
hvað hefði orðið að hinum
þremur, er lagt höfðu einmig
af stað nokfloru áðuir. Við fór-
um þá upp á hól þarna rétt
hjá og sáum í uim það bil
400 metra fjarlægð tvo memn
stumnra yfir hinum þriðja. Sá
var Iver Finn Stampe, er var
þá öriroagna. Hann gait þó stað
ið upp, en við hvert fótmál
datt hanm aftur. Það varð svo
að ráði, að ég færi við annam
mamm niður, en einm yrði eftir
hjá Stampe. Þegar við vorum
á Heljiarkambi, kom sá, er beð
ið bafði hjá Stampe. Hafðd
haamm gefizt upp við að sitja
hjá honum, enda þá farið að
setja svefn að honum eiminig.
Höfðu þeir Stamnpe setið sam-
an og sungið til þess að sofmia
ekki. í þesisu var hver sjálf-
um sér næstur og mikifl mildi
var þó, _að fleiri sflcyldu ekflci
farast. Ég treysti mér þá ekki
til að snúa við aftur til
Stampe, sagði William Jemsem
að lokuim.
Kortið sýnir leið ferðalanganna frá Skandinavisk Boldklub
frá Skógum að Básum, gegnt Þórsmörkinnt.