Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 4
4 MORjGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1970 fíf I.A LJRífiA X LCit; 22-0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 MAGfNIÚSAR >inPHotn 21>m ar 21190 ©H’-k>kun iirr' 40381 _ -25555 r>14444 WUBBM BILALEIGÁ ITVERFISGÖTU 103 VW Sendiffirðabifreitf-VW 5manna -VW svefnvago VW 9 manna -landrover 7 manna Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Ökukennslo æfingatímar GUNNAR KOLBEINSSON Sími 38215 UTSNIÐNAR TELPU- CX3 KVENBUXUR í SKÆRUM LITUM Lækjargötu FYRSTA ELOKKS FRA FÖNtX Þrýstift á hnopp ©g gle/mið svo upp- ►vottífHHn. KiRK Centri-Matic sér um honn, algerlega sjólfvirkt, ©0 (afsakiðl) betur ©n bezta húsmóðir. # Tekur inn heitt eða kalt vatn # Skoior, hitar, þvær og þurrkar # Vönduð yzí setn innst: nylonhúðuð utan, úr ryðfríu stáli að innan # Frístandandi eða tíl innbyggingar # Lállaus, stTlhretn, glæsiteg. 0 Skjólin og Nesvegur Velvaiandi Hér er bréf frá konu, sem er óánægð með breytinguna á ferð- um strætisvagnanna: „Kæri Velvakandi. t dálfcum jHnum á sumardag- inn fyrsta svanar þú „Argusi" á þá leið, að þar sem svo fáar kvartanir hafi borizt út af ferð- um strætisvagnamna, hljóti flestir að vera ánægðlir með breyting- una. Spurðu fólk, sem býr í Skjól unum og við vesturhkita Nesveg- ar. Þar hefur bæði ferðum og leið um fækkað að mun til miklil a óþæginda fyrir alla þá, sem ekki hafa eigin farartæki. Sölumaður Góður, vanur sölumaður óskast til að selja mjög seljanlegar vörur. Góð laun í boði Tiiboð sendist blaðinu fyrir 24. þ.m merkt: „Duglegur — 5370". ALÍZE-prjónagarn Ný tegund af ódýru gervigarni. Kostar aðeins kr. 38/— pr. 50 gr. Verziunin HOF, Þinghoitsstræti 1. PINGOUIN-GARN Nýkomið mikið úrval af: CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR ALMÉA-með glitþræði. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. KAUPMANNASAMTÖK ISLANDS Orðsending Þeir félagsmenn Kaupmannasamstakanna er fengið hafa spurningalista varðandi um- búðanotkun, en hafa ekki ennþá endursent hann til skrifstofu samtakanna, eru minntir á að gera það nú þegar. Kaupmannasamtök íslands. Vanur t lekkjaviðgerðamaður óskast. DEKK H/F., Borgartúni 24 — Sími 25260. Þá þykir mér harla ólífcliegt, að allir séu ánægðir með merkingu á skiptistöðvum. Þeir, sem ekki hafa fuilla sjón, verða að hafa með sér lesgleraugu. Með ber- um augum eða vinnugleraugum er ekki hægt að lesa þessar smá- letruðu teiðbeinkigar, en þegar rökkva tefcur verður að hafa vasa ljós að auki. Það er líkast því, að þarna sé um eitthvert feimn- ismál að ræða. Hvað heldiui- þú að verði langt þangað til að búið verði að rífa og tæta alila þessa fíngerðu vinnu niður? Þá þarf maður að vísu ekki að burðast með lesgleraugu og vasaljós teng ur. Satt er það, að við sem njót- um þessara þæginda ættum a5 geta lært eitthvað af þessu utam að. En má eifcki búast við, að utam bæjarfólk, jafnvel útlendizigar vilji ferðast um borgina með strætisvögnum? Gæti það ekki orð ið dálítið tafsamt fyrir ókunn- uga að læra á apparatið? Eitt enn, það er óhæfa að vagnstjórarnir skuli þurfa að svara spurningum og taka við aðfin-nslum farþega. Þeir hafa meira en nóg með að „stíga bensínið í botn“ til að komast á milli endastöðva. Ég legg til, að þeir, sem eru ánægðastir, þ.e. þeir, sem skipu- Jögðu leiðakerfið, taki vaktir 1 vögnunum á mesta anna.tímanum og helzt á biðstöðvum lika og standi þar (úti) fyrir máli sími_“ 0 SVR-leið endurskoðuS Kvörtunium bréfritara er hér með komið á framfæri við rétta aðíla, en samkvæmt ummælum forráðamanna leiðabreytingarinn ar verða aliar ábendingar um tag færingar á kerfinu teknar til ná- kvæmrar íhugunar. Hér er svo annað bréf frá SVR-farþega: „Velvakandi. Það kom fram á fundi borgar- stjóra með íbúum Norðurmýrar hverfis og fleiri nú á dögunum. að stjórn strætisvagna hefðiákveð ið að láta fram fara endurskoð- un á teiðinni, sem áður hét Njáls- gíata-Gunnarsbraut. Það er á- nægjulegt að heyra þetta, þvl vissu tega er það mjög misráðið að beina svo mikilli umferð gang- andi þvert yfir Snorrabrautina, að ekki sé nú talað um á vetr- um í myrkri og slæmu sikyggni er slysahættan er mest. Vonandi er að fljótlega verði á þessu ráð- in bót. SVR-farþegi". Austurstræti 12, simar 20424— 14120. Sölumaður Sigþór R. Steingrímsson (heima 16472). Höfum kaupendur 4ra herb. íbúð í Álfheimum eða Vogum. 3ja herb. íbúð, um staðgreiðslu væri að ræða. Til sölu í smíðum. Einbýlishús í Vogum. Parhús á sjávarlóð í Vestur- borginni. Raðhús í Breiðhotti, mjög gott verð. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Skuldabréf — Sporiskirteini Höfum til sölu spariskírteini-vísitölutryggð. Ennfremur útdráttarbréf rikistryggð og fasteignatryggð skulda- bréf til lengri eða skemmri tíma. FYRIRGREIÐSLUSKR1FSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorieifur Guðmundsson heima 12469. Rannsóknastoínun fískiðnaðarins heldur námskeið fyrir þá. sem hafa munu umsjón með SÍLDARSÖLTUN UM BORÐ 1 VEIÐISKIPUM. Námskeiðið hefst mánudagnn 25. maí og stendur yfir í 5—6 daga. Þátttakendur verða að hafa starfað áður við síldarsöltun. Þátttaka tlkynnist til Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins fyrir fimmtudaginn 21. maí. Orðsending til útgerðarmanna síldveiðiskipa trá Síldarútvegsnefnd og Landssambandi ísl. útvegsmanna Ákveðið er að halda 5—6 daga síldverkunamámskeið á veg- um Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins og hefst námskeiðið þann 25. maí n.k. Eru útgerarmenn síldveiðiskipa hvattir til að senda menn á námskeið þetta, vegna þess skilyrðis fyrir leyfi til síldar- söltunar um borð í skipum, að rnaður með staðgóða þekkingu á síldverkun hafi eftirlit með framkvæmd söltunarinnar. SIMI 2 44 20 — SUÐURGÖ1U 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.