Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1970
Þjóöleikhúsið:
Malcolm litli
- og barátta hans
gegn geldingunum
Eftir David Halliwell
í*ýðandi: Ásthildur Egilson
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikmynd: Birgir Engilberts
Malmcolm litli: Wick (Ilákon W aage), Scrawdyke (Þórhallur Sig
urðsson), Ing'ham (Sigurður Skúlason) og Nipple (Gísli Alfreðs-
son).
MALCOLiM litli og barátta harns
gegn geldinigumwn, eftir David
Halliwell, er nökkurs konair eftir
mæli uan hina unigu reiðu menn,
en einiuan slíkum lýsti John Os-
borrue í Horfðu reiður um 6x1,
sam Þjóðleikhúsið sýndi 1958.
David Halliwell, sem í senon er
leikari og leikritahöfundur og
hefur sitarfað mikið a® leikhús-
málum, !hóf að seimja leikritið um
Malcoton litla, fyrir átta árum, ein
lauk við það í þeirri gerð, seim
það birtist nú, árið 1964. Leik-
ritið var frumsýnt árið eftir, en
vakti eklki verulega athygli fyrr
en sýningar voru hafnar á ný
1966. Eins og réttilega er bent
á í leikskrá hafa svokallaðair
stúdentauppreisnir og hvers kon-
ar mótmæli æskumannia átt sinin
þátt í því að augu fól'ks beinast
að þessu innblásina verki, könn-
un Halliwells á hugsanagangi
ungra mamna, ímyndun þeirra og
hrol'lköldum veruleik, sem þeir
geta þrátt fyrir allt ekki flúið.
Scrawdyke og félagar hams eru
sannarlega á flótta. Eins og hinir
reiðu ungu menn eiga þeir sér
ekki sýnileg markmið önmur en
þau að ómerkja allt það, seim
miinnir á borgairalegar síkyldur,
borgaralegar kröfur. Scrawdyke
hefur forystuna, því hann er
haldinm nægilegu ofstæfki og
viljafestu til að undiroka hima.
Sjálfur er hann aöeirns Malcolm
litli, ástfangimn og uppburðar-
lítill piltur, sem birtist á svið-
iniu eims og tákmmynd aUra ein-
ræðisherra, einikum þeirra, sem
við höfuim fengið að kynmaist á
þessairi öld. Mörgum finnst ótrú-
legt það vald, sem harnn nær á
þeton Inglham, Wick og Nipple. En
það er eíkkert furílulegna en
margt arunað.
Draumur hinna ungu manma
um að ná sér niðri á kermara sín-
um í listaslkólanum rætist ekki
að öðru leyti en því að þeir setja
hamn sjálfir á svið. í ráðagerð-
um þeirra birtist umlkoimuleysi
og algjör vanmáttur. Þegar Ainn
kemur í heimsókn verður
Scrawdyke sá, sem hamm raun-
verulega er, eri 'vegma þess að
hann meyðist til að sýnast anna® í
augum félaga sininia liggur við að
lelkurinn taki aðra stefnu. En
niðurstaða leiksins er ekki harm-
ræn, leið hans ekki hið óhrjá-
lega herbergi, vistatrvera þeirra
félaga, heldur sá vegur, sem
stefnix burt frá því: út til venju-
legs lífs.
Ma-lcolm litli og barátta hans
gegn geldingumum, er settur á
svið af Benedikt Árnasyni. Þjóð-
leikhúsið er að þessu sinni
óvenjulega seint á ferðinmi með
frumsýningu, eða í lok leikárs.
Óneitanlega nyti Malcokn sín
betur í litlu lei'khúsi, eins og til
dæmis á sviðimu í Lindarbæ. En
því neitar enginn, sem á horfir,
að hinir ungu leikarar með Þór-
hall Sigurðsson í broddi fylking-
Framhald á bls. 21
Scrawdyke (Þór hallur Sigurðsson)
Einustu
KÓREUNETIN
sem
hafa alla eftirtalda kosti:
/Imílan gorn
Jopönsk tækni
Superior-7
háltgirni
Fróbær reynslo
við íslenzkur nðstæður
PÉTUR O.
NIKULÁSSON * HEILDVERZLUN
VESTURGÖTU 39 — SÍMAR 20110 -22650