Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 6
6
MOKOIHSTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1910
HÚSBYGGJENDUR Framleiðum miKrvegjaplötur 5, 7, 10 sm inmþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf.
TÚNÞÖKUR Vélskomar túnþökur til sölu. Heimkeyrðar. Parrtaniir ósk- ast. Stmi 99-3713.
UNGUR MAÐUR með stúdents- menmun óskar eftir atvinnu r>ú þegar. Uppl. í síma 18133.
LAGANEMI óskar eftir sumaratvinnu. — Ýmrslegt kemur trl greina Tilb. sendrst Mbl. fyrir n. k. mánaðamót merkt: „5366".
ATVINNA Rosikinn maður óskast trl vaiktstarfa vegna verkrndafor- feHa. Bifreiðastöð Steindórs. Sínvi 11588.
BIFREIÐAEIGENDUR VH kaupa góðan, vel með ferinn 5 manne brl, ekki eldri en árgerð 1967, belzt Saab stat. m. stærri vélinnii. Tiib. í pósth. 105, ísaf. f. 25. mai.
Ateikning Ú tsauimsm uas tur teikniuð á vöggusett, dúka, púða o. fl. Úrvai munstra. Tek einnig upp murvstur, sem komlð er með. Skni 52628.
KÓPAVOGUR AUSTURBÆR Unglingsstiúlke óskast tH heimiliisbjálpar og bacne- gæzlu í sumar. Uppi. Digra- nesvegi 56, miiðhæð.
ÞAÐ ER ÓTRÚLEGA ÓDÝRT að gera við og kjlæða bólstr- uð húsgögn. Húsgagnabólstr- unin, Garðastræti 16, Agnar Ivars. Hermaisími 14213 í hó- degi og á kvöldin.
RAÐSKONA óskast á fárrvervrrt svertaihermil*. — Uppl. í stma 23485 og 23486.
REGLUSÖM UNG STÚLKA óskar eftir að komaist að sem rvemi í bárgreiðslu, getur byrj að strax. Uppl. í srma 11266 eftir ki. 8 á kvöldiin.
ÓSKA EFTIR 2JA—3JA HERB. íbúð í Laugaimesihverfi. — Þnemrrt í hermili. Uppl. í síma 38759 eftiir kl. 7 á kvöldin.
TIL SÖLU þrjú silungis- og texeldtesikör úr trefjaplasti. Uppl. i s'rma 96-12117.
VERKTAKAR - BYGGINGARM. Hef Payload'er í alls konar mokstur. Jafna gnunna og lóðir. Baldvin E. Skútason. sími 42407.
ER FLUTTUR að Mankairflöt 23. Nýtt srmanúmer 42416. Guðbjartur Betúelsson, rafvenktaiki.
Reynitré í Fossvogi
Myndin hér aS ofan «r tékin í skógræktarstöðiinri 1 Fossvogi af reyni-
plöntnxm, ætluðum til sölu i sumar. Við birtum mynd þessa ttil að
minna á aðalfund Skógræktarfélags Reykjavíkur, scrm haldinn verð-
ur í kvöld I Tjarnaribúð kl. 8.30. (Myndina tók Sv. Þorm).
ARNAÐ HEILLA
Gulibrúðkaup eiga 1 dag 20. maí Helga Finnsdóttir og Siguxjón Páls-
son, Fer jubakka 10.
60 ára er 1 dag Ragnar Finns
son, mjúrarameistari, Sólheknum 25.
Hann verfSur að heiman í dag.
70 ára er í dag Haiíldór Jón
Guðmundsson, fyrrv. bóksali, nú til
heimilis að dvala rheimilin u Ási 1
Hveragerði.
FRÉTTIR
Kvenfélag HaJIgrímskirkju
hefur kaffisölu í félagshe imili kirkj
unnar næsiíkamandi sunmudag 24.
maí. Eins og að undanförnu er
DAGBÓK
I>vl að ekki útskúfar Drottinn um alla eiiífð, heldur miskunnar hann
aftur, þegar hann hrellir.
í dag er miövikudagur 20. mal og er það 140. dagur ársins 1970.
Eftir lifa 225 dagax. Imbrudagajr. Sæluvika. Árdegisháflæði kl. 5.36
(Úr fslands almaaiaki).
AA- samtökin.
17iðtalstími er í Tjarnargötu 3c sila virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi
<6373.
Almc-nnar upptýsingar um læknisþjónustu ! borginni eru gefnar f
eímsva.a Læknafélags Reykjcvíkur simi 1 88 88.
Næturlæknir í Keflavík
20.5. Guðjón Klemenzson
21.5. Kjartan Ólafsson.
22., 23., og 24.5., Ambjörn Ólafsson.
25.5. Guðjón KLeme-nzson.
EæSingarheimilið, Kópavogi
Hlíðarvegi 40, sími 42644
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
areppi. Upplýsingar í lögreglu-
rarðstofunni sími 50131 og slökkvi
rtöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar.
fMæðradeild) við Barónsstíg. Við
íalstimi prests er á þriðjudögum
cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
timi læknis er á miðvikudögxun eft
ir kl. 5 Svarað er í sima 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alia þriðjudúg?
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mániudögum 8.30-10, sími
23285.
Orð lífsins svara í sima 10000.
Tannlæknavaktin
er í Heilsuverndarstöðinni, laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6.
treysit á það, að fólagskonur og aðr
ir veiiuninarar kirkjunnar gefi kök
ur (tilbúnar) og hjálpi til við kaffi
söliuna. Konoir, vinsamlega skíli
köikuim á sunnudagsmonguninrL.
Húsmæðraféiag Reykjarvíkur
Sýnitoeinnsla verður að Hafflveigar-
stöðum í kvöld kl. 8.30. Sýndir
verða fjölibneyttir ábætisréttir.
Uppskriftir og fyrirspurnum sivar
að. Upipl. 1 síma 14617.
Kirkjunefnd kvenna
Dómlji rk junnar
heíhdiur fund á HaiUveigairstöðum
fgengið inn frá öldugötu) fimmtu
daginn 21. maí kl. 3 siundvíslega.
Hvíldarvikur Mæðrastyrksnefndar
að Hlaðgerðarkoti, Mosfelilssveit,
byrja 19. júní, og verða 2 hópar
af eldri konum fyrst. Þar næst mæS
ur mieð bör.n, sem eins og undanfar
in sumur er skipt niður í hópa. Kon
ur, sem ætla að fá sumardvöl hjá
okkur, tali við skrifstofuna Njáfe-
göbu 3, sem allra fyrst. Þar enu
gefnar allar nánari uppl. Opið frá
2—4 da glega.
minm
Klemenz Kristjánsson frá iSámsst öðum 75 ára 14. mai.
Sviðin er nú jörð,
sviðin mold hin góða,
dögg vætir dreyrug stál.
Vaða váfótum
voni.eysi og feigð
hart um heimsbyggð alla
Því hefur aldred
auðmulieysi,
sultur, sorg og kvöl
átt meira undir
áistarhöndum
þeirra, er guðs jörð græða
S.E.
70 ána Sigur-ður Sigbjönnsson,
Stamgarholti 1*6. Harnn verður að
heiman í dag.
VÍSUKORN
IIEKLUVÍSA
Ég mætti Helga Tryggvasyni yfir
kennara á förnum vegi og spurði
hann, hvort hainn hefði séð Heklu
nýlega. Og hamn svaraði:
Hekliu velcli hef ég 9éð,
hraunsins keidiur rernna,
hrika-elda miékki mieð
í myrkri kveldisins brenna.
Svo bætti hann við: I>etta er
raunar anuáU minn frá fyrstu
Hekluferð minni árið 1947.
Minkalæðuriíar
farnar að gjóta
sTG/^om U