Morgunblaðið - 20.05.1970, Qupperneq 10
10 MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1070
Stef na o g f ramkvæmd verða að
í hendur í atvinnumálum
— rætt við Svein Björnsson, verkfræðing
— ÉG óttast, að þeim mönn
um, sem voru hálfvolgir
eða beinlínis streittust á
móti nýrri stefnu í atvinnu-
málum, sé ekki treystandi
til að sjá um framkvæmd
hennar. Af þessari ástæðu
tel ég afar mikilsvert, að
Sjálfstæðismenn hafi úr-
slitaáhrif á framgang mála,
hvort heldur í ríkisstjórn
eða borgarstjórn.
Þannig komst Sveinn
Bjömsson, verkfræðingur,
að orði, þegar Mhl. átti við
hann viðtal fyrir skömmu.
Sveinin Bjömsson skipar 12.
sætið á liista SjáMstæðiisfilokks-
ins við borgarstjórnarkosning-
arnar í Reykjavík. Hann er
fraimkvæmdastjóri Iðnaðarmála-
stofnunar íslands, sieni veitir
iðnfiyr irtaekjum tæknilega að
stoð, miðlar tæknilegum upplýs-
ingum, rekur tæfcnibófcasafn
gengsit íyrir námsibeiðahaldi,
annast stöðlun og gefiur út tíma-
ritið Iðnaðarmál, svo að eitt-
hvað sé nefint.
— Verfcefni ykfcar hljóta að
hafa aufcizt við aðildina að
EFTA, Sveinn?
— Segja má, að fyrst og fremst
sé um áherzlubneytingu að
ræða. Það er greinilega mifcill
hugur í mörgum fraimleiðend-
um að færa sér í nyt nýjar
markaðsaðstæður. Þetta fcallar
m.a. á aðgerðir til að auka sam-
keppnishæfni fyrirtækjanna.
Lyfcilaitriðið í þessari viðleitni
er meiri þekking og fcunnátta.
Um þessar mundir höldum við
í samstarfi við Rannsóknar-
stofnun iðnaðarins röð aí nám-
skeiðum fyrir trésmiðiaiðnað-
inn með dönsfcum leiðheinend-
um. Þá er nýhaf in leiðbeininga-
þjónusta á vegum stofnumar-
innar í iðnhönnun. Við leggj-
um stöðugt vaxandi álherzlu á
stöðlun á alþjóðlegum grund-
velli og svo mætti áfram telja.
— En hvað um verkstjórn ag
stjómun fyrirtækja. Margir full
yrða að í þeim efnum séu ís-
lendingar langt á eftir öðrum.
— A vegum Iðnað'armála-
stofnunarinnar hefur um 8 ára
sfceið starfað verkstjórnarskóli
og hafa um 500 manns leitað
fræðslu í honum. Nú í vetur
urðlum við varir við það, að að-
ilar á sviði verksmiðjuiðnaðar
höfðu mun meiri áhiuga á þess-
Sveinn Björnsson, verkfræði ngur. (Ljósm. iSv. Þorm).
ari fræðslustarfsemi en nokkru
sinni fyrr. Nú er unnið að því
að koma á fót skóla sem veit-
ir fræðslu um stjórnun fyrir-
tækja og starfa mun reglulega.
íslendingar verða að sækja fast
fram ætli þeir ekfci að dragast
lengra aftur úr öðrum á sviði
stjórnunarmála.
— Iðnaðarmálastofnunin
hafði afskipti af menntun hag-
ræðinga, þegar hún hófst. Hafa
fyrirtæki hér á landi sótzt eft-
ir þvi að fá slika menn til
starfia hjá sér?
— Við sáum um menntun og
þjálfiun hagræðingaráðtunauta
tiíl handa samtökum vinnumark
aðarins. Á síðari árum hefur
tæknifræðingum með sérmennt
un í nekstrartæfcni farið fjölg-
andi. Við höfium hatft . mi'lli-
göngu um að koma mörgum
þeiroa í störfi einkum í iðníyr-
irtækjum. Fyrst gekk þetta
nokfcuð dræmt, en nú er efitir-
spurn meiri en firamþoð. Þann-
ig vex skilningurinn smátt og
smátt, þegar reynsilan sýnir hag
inn af nýbreytninni.
— En hvað um iðnfræðsluna
aknennt, er hún í nægilega
góðu horfi til að mæta kröfum
tímans?
— Mér virðist fiullil þörf á að
endiursfcoða markmið iðn-
fræðslukerfisins. Fram að
þesisu hefiur það miðiast við hin
ar löggiltu iðngreinar. Verk-
smiðjuiðraaðuninn hefur setið
hjá og þjálfiun iðnverka-
íóiks verið að mestu leyti
óskipulögð. Á þessu sviði sem
mörgum öðrum verður nú vart
viðleitni til endurþóita.
— Hvað um aðra þætti svo
sem marfcaðsmál oig fiskiðniað?
— Á þáðurn þessum sviðium
þarf að auka fræðsHustarfsemi.
Á síðasta ári átti ég þess kost
að dveljast um nofcfcurt skeið
í Bandar4kjuinuim. Ég minnist
þess sérstalkHega úr þeiroi dvöl
þegar ég heimsótti ríkisháskóla
Washington-rikis í Seattle og
skioðiaði þar 50 ára mennta
Stofnun í fiskifrœði og fiskiðn
aði, sem befur náð l'angt innan
þessara víisindagreina. Þá var
mér huigsað til þess, ef hér á
landi hefði verið hafiin kennisla
í fiskifræði og fiskiðnaði í Há-
skóla íslands, þegar hann hóf
starfisemi sína. Þá værum við
jiafnvel komniir ienigra en þeir í
Seattle nú. Þeir Þyiggja a.m.k.
ekki ailt sitt á fiski, eins og
við höfum gert fram á síðustu
ár.
— Finnst þér, að þáttur há-
skólans megi vera rneiri í ís-
lenziku atvmnulífi?
— Vissul'ega skortir okfcur
fleiri og betur menntaðri
menn á ýmsum sviðurn atvinnu-
lífisins. Mér finnst hásikóiinn
hafia einan/grazt um oí frá at-
vinnuvegunum, eins og stúdent
ar sjállfir hafa raunar sýnt
fram á síðasta vetur. Þá mættu
tengsl háskóilian'S1 . við hinar
ýmsu rannisókniarstofnanir at-
vinmuvegannia vera meiri.
— En hvað um skólafcerfið í
heilld?
— Sannleifcurinn er sá, að
sfcólakerfið befur vaxið upp,
án þess að beildarskipulagining
hafi fiarið fram. Þesis vegna
vantar meira og minna inn-
byrðis tengsl milli hinna ýmsu
stiga þess og jafnvei hafa mienn
ekki gert sér grein fyrir mark-
miðum menntakerfiisins. Stjórn-
uniarféiag ísliandis hefur nýlega
gengizt fyrir umræðuim um
roennitun og rannsóknir, auk
annarra máfliaflofcka, hefur ver-
ið tekin saman ýtarleg álits-
gerð um þetta efini, sem vænt-
anflega verður kynnt almenn-
ingi á næstunni.
haldast
— Svo við vlkjum afltur að
iðnaðinum sérstakleiga. Nú hafia
Skapazt þar algerLegia ný við-
horf.
— Öllum á að vera ljóst, að
það hefiur verið tekin upp ný
stefina í atvinnumálum við aðild
ina að BFTA og með þeim vísi
að stóriðju, sem komiinn er. Það
mátti ekki seinnia vera, að við
'SÖðfluðum um og skipuðum iðn-
aðinum þann sess, sem nútíma-
þjóðiflélag kreflst. Fram til þessa
hefur iðniaðurinn verið annars
fflokks aitvinnugrein miðað við
ejávarúitveg og landhúnað. Nú
faefiur tenin,gunium verið kastað
og á næstu árum verður fyrra
misrétti örugglega upprætt og
tékin upp jákvæð og markviss
iðnþróumarstefna. Er nú verið
að gera drög að áætfaimum í iðn
aðiaráfbrmuim á komandi árum.
— En hverjum er bezt treyist
andi tll að hrinda þesisum
áformum í framfcvæmd?
— Ég óttaist, að þeim mönn-
um sem voru hálfvoigir eða
beinlínis streittust á móti nýrri
sbefnu í atvinnumálum, sé ekki
treystandi til að sjá um fram-
fcvæmd hennar. Af þessari
ástæðu tel ég afa-r mikilsvert,
að Sjálfistæðismenn hafi úrslita
áhrif á framgamg máíla, hvort
heldur í ríkisstjórn eða borg-
arstjórn.
— Hvað um þátt Reykjavík-
ur í þessu efni?
— Reykjavík er iðhaðarborg
og mér finmst annað óhugsandi
'en hún taki myndarlegan þátt
í því átaki, sem fraroundan er,
að snúa vörn í sókn á sviði
iðnaðar. Fram til þessa hefur
hlutverk borgarinnar gagnvart
iðnaði verið í því fiólgið, að
skapa honum aðatöðu með lóð-
um, raforku, hafmarsikiiyrðum,
iðnmenntun o.s.frv. Nú tel ég
brýna nauðisyn þess, að aðstaða
iðmaðarins verði í emgu óhag-
stæðari hvorki af hálfu ríkis-
vaMsins né sveitarfélaga en ger
ist í samkeppnislöndum okkar.
Af þessari ástæðu tel ég, að
það þurfi að fara fram gagn-
ger samainburðarathugun á
starfssk-ilyrðum iðnaðarins hér
og í EFTÁ-löndunum. Sömuleið
is væri full ástæða til að gera
úttekt á iðnþróunarmöguleik-
um á höfuðborgarsvæðinu. Til-
gangurinn yrði sá, að borgin.
yrði í aðstöðu til að marka, með
hliðsjón af stefnu ríkisvaldsins,
iðnaðarstefnu til heilla fyrir
borgarbúa og atvinmulífið i
borginni
Heildsolar — Umboðsmenn
Ungan, reglusaman sölumann vantar verkefni seinni part dags.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar um vörur og kauptilboð sendist Morgunblaðinu
fyrir 1. júní merkt: „2700 — Ábyggilegur".
Saumakona
vana kjólasaumi óskast sem fyrst. Þarf að geta tekið að sér
verkstjórn á vaxandi saumastofu.
Tilboð merkt: „Verkstjórn — 5262" sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 27. þ.m.
ÍÍÉLRITUN-FJÖLRITUN SE
ÞÖRUNN H.FEUXDÖTTIR
• Kennum á rafmagnsritvélar.
Bi ■— • Tökum að okkur alls konar
W | vélritun og fjölritun.
1S555JS/- GRANDAGARDI ? SÍMI 21719
KOSNINGASKRIFSTOFUR
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
UTAN REYKJAVÍKUR
AKRANES:
Kirkjubraut 4. Opin 10—22, sími (93)-2245.
ÍSAFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið, Hafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94)-3232.
SAUÐARKRÓKUR:
Aðalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sími (95)-5310.
SIGLUFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154.
AKUREYRI:
Skipagata 12. Opin allan daginn, sími (96) -21504.
NESKAUPSTAÐUR:
Hafnarbraut 24 (Texas). Opin 17—19 og 20—22, sími 249.
VESTMANN AE Y J AR:
Sjálfstæðishöllin, Vestmannabraut 19. Opin 14—22,
símar (98)-1070 og 2233.
SELFOSS:
Austurvegur 1. Opin 17—22, sími (99)-1690.
KEFLAVÍK:
Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18 og 20—22, sími
(92)-2021.
NJARÐVÍK:
Hólagata 19. Opin 20—22. sími (92)-2795.
HAFNARFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29. Opið allan daginn, sími 50228.
GARÐAHREPPUR:
Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833.
KÓPAVOGUR:
Sjálfstæðishúsið, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn,
sími 40708 — 40310.
SELTJARNARNES:
Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588.
Vestfirðingamót
á Þingvöllum
VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ heifur
firá uippihafi haft þaS að ei-nu
aJðaflláhuigamáli að efla kynningu
meðafl Vestfirðing'a ag hatfa Vest-
fiirðinigamótin verið hafldin í þeim
tilgainigi. Nú er áfcveðin sú ný-
hreytni a@ hafa Vestfirðinigamót-
ið a'ð Þimgvöllum lauigardaginin
23. maí. Félaigið útvegar bífla
fiyirir þái, sem óska þess og verða
þeir bílair viið Frikirkjuvag kfl.
4.30 e.h. En ásikriftarlistar ligigja
framrni hjá Eymundsen í Aiuist-
urstræti og í Söebecksverzlun á
Háaileitisbraut 58—60. Eru all'ir
Vtestfirðingar og gestir þeirra
veltoomnir meðan húsrúm leyfir
í Valhöll, því þar verður miatur
og sfcammtiatriði, sem nénar
verða iaiuiglýst síðar. Þamf að skrá
þátttöku í síðasta lagi miðviitou-
diaginn 20. maí.
Vestfirðinigafél'aigið hafiur eimiu
sinni áður hafit Vestfiirðingamóit
é Þinigvolflium. Tók það þá á
tmióti vestfirzkuim bændium og
Ikanium þeirra, er voru í Bænda-
flör ihér sunnianlanids. Það voru
talisvert ðtórir hópar Vestfirðiniga,
sam þá mættiust á Þinigvölflum,
þar á meðal hin vestfirzibu preat-
hjón firá MosfelH í GrímsnesL
Framhald í bli. 23
1