Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 12

Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 12
12 MORGUNBLAÐI6. MIÐVIKUDAGUR '2)0. MAÍ 197« MINNING: Guðmundur Karl Pétursson, yfirlæknir GUÐMUNDUR Karl Pétursson, yfirlæknir, lézt snögglega úr hjartabilum í Fjórðungssjúkrahús inu á Akureyri hinn 11. maí sl. Hann hafði veikzt af hjartabilun fyrir 6 mánuðum en virtist vera á góðuim batavegi er sjúkdómur- inn snöggversnaði hinn 1. maí sl. Allt virtist þó benda til þess að Guðmundur mundi einnig að þessu sinni sigrast á sjúkdómi sínuan, en svo varð þó ekki, því að hainn varð bráðkvaddur 11. imaí sl. eins og að ofan greinir. Daglega rekumst við á hve ör- mjótt bilið er milli lífs og da-uða og góðu heilli vitum við sjaldn- aist fjrrirfram hvenær kal'lið keim ur. >að er eflaust góður dauð- dagi að verða bráðkvaddur og því eftirsóknairverður, en earfitt er fyrir nánustu ættingja og ást- vkii að taka slikum áföllum fyrir varalaust. Guðmundur Karl Pétursson vair fæddur 8. september 1901 að Hallgilisstöðum í Möðruvalla- sókn, Eyjafirði, sonur Péturs F. Jóhannssonar bónda þar og koinu hans, Sigríðar. Hann var því 68 ára eir hann lézt. Fyrst kynntist ég Guðimundi Karli 1 Gágnfræðaiskóla Akur- eyrár fyrir 50 árum og er mér sérstakiega minnisstætt að sá umgi og efnilegi sveitaimaður fék'k svokallaða slöngu 6 á néttúru- fræðiprófi, en hæsta einkunn, sem gefin var þá var 6. Þetta afrek vakti almenwa eftirtekt og aðdáun í sfkólamum, því að til að fá elön'gu 6 þurfti svo glsesilega fraimimistöðu. að ég veit aðeins um einn mamn annan en Guð- mund Karl, sem slíkit brós hefir fengið. Noktkru eftir þemnan atburð kynntist ég þó Guðmundi Kairli miklu meira og betuir er við vorúm báðir við síldarvinnu á Siglufirði hjá sama atvinnufyrir tæki. Þa.ma komst ég að raun um að Guðmundur Karl hafði hlotið í vöggugjöf ríkulegan hlut hinma fomu dyggða, þ. e. gáfur. atorku, trúmennsku, drengs'kap, ásaimt ódrepamdi dugnaði og ósértilífni. Kom brátt í ljós, að Guðmundur var óvenju lega skarpur og duglegur til allr- a.r vinnu og svo húsbómdalhonur að ekki hefði hamn látið sér anm- ara um fyrirtækið, þótt hamn hefði áft það sjálfur. Á náimisárum sínum vamin Guð- m'undur algerlega fyriir sér sjálf- ur, enda lifði hann mjög spar- l'ega ög stundaði mámið af milkl- uim dugnaði og kappi. Þetta urðu margir námsmenm að gera á þess- um áruim og hefir það eflaust ikenmt þeiim að meta verð'gildi fjármuna meira em nú gerist, enda þurftu fátækir skólapiltar, sem kostuðu sig alfarið sjálfir að leggia ótridega hamt að sér og spaira hverm eyri, því að þá gátu skólapiltair hvorki gert kröfur til ríkipsióðs né anmarra. heldur urðu þeir að treysta eimgöngu á sjálfa sig og sinn dugmað. Margir okkar ágætu'stu m'amna hafa orð- ið að .sisrari á slíikum erfiðleik- um á nám-á nmuim og gnæfir Guðmundur Keiri þar hátt. Stúdentsnrófi lauik Guðtmund- ur Kari 1925 og prófi i læknis- fræði lauík ^amn 1931 frá Hás'kóla íslainds með 1. áíætweinkunm og var það hæsta eimkunn. sem tek- in hafði veri^ við Háskóla ís- lamds í lækm;srræði fram að þeim tima. Að loknu ’æknaprófi stumdaði Guðimmndu - Ksrl sérnám í hand- laeknisfræð' ítvniqniamds og erlemd is til ámíriÆ 1P°6 en þá fékk hann sérfrjel ngisv'JS"i! ikenningu í hamdlaekmisfræði. í nóvember 1936 er bann svo ráðinrn yfir- lælkniir við e-mil'a siúkrafhúsið á Aikureyri og bar til ársims 1954 er flutt er : nvja siúkrahúsið, þ. e. Fjó'ð''ngssjri'kraih úsið á Akureyri, en þá verður hanm yfrriæknir við hamd'ækniisdeild- ina þar fram til dauðadaigs. Fyrirrenmarar Guðmumdar Karls í starfi á Akureyri voru þeir Guðmundur Hanmesson pró- fessor og Steingrímur Matbhías- son, báðir þjóðkumnir menm og var Guðmundi Karli því mikill vandi á höndum er hann tók við yfirlæknisistarfinu 1936, en hægt er nú að fullyrða, að hanm hefir reynzt einn himna beztu stkurð- lækna, sem íslamdi hefir áskotn- azt fraim til þessa. Öll störf Guðmundair Karls hafa ein- keninzt af hæfni, samvizkiusemi, ósérhlífni og óvenjuimikilli starfsorku. Þetta hafa flestir bæjarbúair á Akureyri orðið var- ir við og kumnað að meta að verðleikum. Guðmumdur Karl átti mikinn fjölda áhu’gaimála utam læknis- fræðinmar, og má þar fyrst nefna skógræktima og Rauða krossinn. Hamn var formaður Slkógræktar- féla.gs Akureyrar frá 1937 til dauðadags og formaður Rauða kross-deildair Akureyrar frá 1937 til dauðadags og auik þess í stjóm Rauða krosis íslamds frá 1938. Þ-essum tvekmur áhugamál- um sinum helgaði hamm mikla vinnu og vann þeiim báðuim mjög heilladirjúgt starf. Fyrir þessi og önniur störf að sjúkrahúsis- og félagsmálum var harnn sæmdur stórkrossi himnar ís'lemzkiu fálka- orðu og hafa að mínuim dómi fáir veirðskuldað þamn heiður honum fremur. Guðmundur Karl var mjög félagslyndur maðu.r og emgin voru þau framfaramál, sem hamm eklki lét sig eimlhveirju skipta, enda aðsópsimikill persónuleiki, sem betra var að hafa með sér en á móti. Hamm var formaður Læ'knafélags Akureyrar í 16 áir samfi.eytt og sýnir það bezt það traust. sem hanm naut hjá starfs- bræðrum sínum hér. Stakur reglumaður var Guðmundur bæði á tóbak og áfengi, em var þó giieðimaður mikill og hrókur a'lts fagmað'ar í vinialhópi. Gagnvart undirmönnum sínum gat Guðmundur Karl verið nokk uð kröfulharður, en þó ætíð sanmgjaim, enda gerði hann ætíð mestair kröfur til sjálfs sín og það urðu þeir fljótt varir við. seirn undir hamis. stjórn unnu. Stundium gat Guðimundur átt það til að vera dálítið hrjúfur í fraimlkomu ef uim eitthvað smá- vægiTegt var að ræða, enda mað- urinm Skapmikill, em ætíð vair ihann a'lúðle'gur og etekuleguir í fraimkomu ef uim eitthvað alvar- legt var að ræða, og sparaði þá enga fyrirlhöfn hvernig sem á stóð til að geta orðið að sem mestu og beztu liði, enda maður- inn með a.fhrigðum samvizku- samur mieð ríka ábyrgðartilfinn- imigu. Guðmuindur Karl passaði mjög vel upp á að halda við cg auka þeikkingu sína í læknisfræði, bæði með lestri nýjustu faig- bóka og tíimarita, svo og með námsferðum erlemdis og má með- al amnairs nefna, að á styrjaldar- árunuim var hamm 6 mánuði í Ameríiku við nám á þeWktum sjúkralhúsuim, aulk margra Fvrópuferða i saima tilgamgi. Guðm'undur Karl vair mikill unnandi islenzkrar náttúru og fuglafræðiingur svo mikill, að ha.nm þeikkti a.llar 'tegumdiir ís- leinzkra stað- og fairfugla, auk fjölda erlendra fuglategumda. Þá mun vart hafa fundizt íslenzk plamta eða blóm, sem hanm elkki har kemmisi] á. Glæsimenni var Guðmundur Karl í al'liri framgöngu, kviikuir í spori og teinréttur, enda sópaði að honum hvar sem harnn fór. Við fráfa.11 hans fimmst oiktour vimium hans varða hér eftiir stórt tómjarúm, cg án Guðmumdar Karl = er Ateureyri ekki him sama og h'Tn var meðan hams naut við. Þetta tómarúim fyllist að sjálf- sogðu aftuir því að maður kemur í manmis stað, en tírna mun það taka og verk Guðmundar Karls mupu tala hér lengi að honum liátnum. Þau 33 ár, sem ég hefi starfað sem læknir á Akureyri, hafa saimskípti oktoar Guðimiumdair Karls verið máikil og margháttuð, en öll hafa þau verið á þann veg, að traust mitt á hæfni hamis og getu fór stöðugt vaxandi. Þetta samstarf var mér oft órnet- amilegt, enda hefi ég margt af því lært, sem ég þakka hér með. Kvæmtur var Guðmumdur Karl Inigu Karlsdóttur, hjúterumair- komu og reyndist hún m'anmi sín- uim ætíð 'hin ágætasiti lífsföru- nau-tuir og hjálparihella í starfi. Þau hjón e-igmuðust 4 dætur, sem allar eru á lífi. Við hjónin sendum frú Ing-u og dætrum henn-ar inniileguisitu samúðarkveðjur og þötekum ianga og góða vináttu þeirra. Þá sendum við einnig immilegair samúðarkveðjuir háöldruðum föður Guðmumdar Karls svo og systkinum hans. Far þú í friði, friður Guðs sé með þér. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Jóhann Þorkelsson. KVEfiJA FRÁ RAUÐA KROSSI ÍSLANDS. OFT erum við minmt á það, að öll erum við stöðugt á leið að endalokum þessa lífs, hvernig svo seim heilsu og þreki er hátt- að. Okkur ber þamgað aðeins mis- jafmlega hratt, eða að við erum koimin mislainigt á leið. Þa.r til nú fyrir stuttu hefði emgum dottið í hug, að Guiðimumdur Kairi Péturssom, yfirlæikmir, ætti skammt eftir ólifað. Einistæður kraftur og fjör hafði ednteennt allt hanis líf. Leiftramdi gáfur, töframdi persónuleitei og óbilamdi stairfsgleði ha.ns vakti atíhygli, hvar sem hamm fór. Það færðist líf í um'hverfið, hvar sem hann k'Om. GU'fflmumdair Karls mun lengst verða miminzt sem miteilis skuirð- laekmis og seim forystiumanm's í sjúkraihúsimiálum Norðurlands, en hanm markaði eimndg spor á öðrurn sviðum, því áhugamál hams voru mairgþætt. Þetelkt eru störf hams í þágu íþrótta og flug- mála, sikógræktar og félaigsmála lætema og í þágu líkniairmála. Árið 1937 tók Guðlmundur Kari Pétuirsson að sér for- mennúku í Rauffla kross deild Alk- ureyrar og var form.aöur þeirrar deildar og burðairás æ síðam. Frá ápimiu 1938 átti hann eimmig sæiti í stjóm Rauða Kross íslamds og vair einn af máttarstólpuim fé- l'agsins, ætíð ráðhoilur og sam- vinmugóður. Rauði Krossimm hatfði fyirir mörgum árum sæmt Guðmund Karl heiðunsimerki sínu. Félagið þakkair nú mi'kil'hæf- um og góðum mammi langt og förnfúsit starf í þess þágu og kveður 'hamn með sökmuði. Eig- inkonu og börnum eru semdar hlýjar samúðairkveðjur. Jón Sigurðsson. MINNINGARORÐ flutt við kveðjuathöfn í Fjórðumgssjúkna- húsinu á Akureyri hinm 15. þ.m. Nú þegar Guðmumdur Kari eir hafinrn út og hvertfur á braut í síðasta simni úr þessu húsi, siem var hanis starfsvettvamgur, vilj- um við, sem störtfuðuim með hon- uim og niutum forystu hams og leiðsagnar, flytja honum þaklkir og hinztu kveðjur. Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir. Guðimumdur Karl Pét- ursson yfirlæknir var einn atf fáum útvöl'dum. Hamm var atf- buirðamaður að hæfileiteum, kröftum og starfsoriku. Það sýndi hainm og samnaði þegar á umiga aildri með frábæru mámsatfreki i háskóla og emm betur síðar á lífsleiðinmi með ævistarfi sínu. Hann var miaður, sem var mikilii af sjálfum sér og brauzt til menmta á ertfifflum tímum án fjár og frænidaalfla. Hamm var maður etetei eimh'amuir, bjó yfir hamis- lauisri lífsoriku og starísþrótti, virt ist svo á stumidum sem hamn væri margra manna maiki. Horaum 'hefðu staðið allar dyr opnar, verið allir vegir færir, upp í æðstu stöðuir við beztu stofnanir í simmi grein, til rnestu metorða í sinni stétt, ef honum befði utnig- um sýnzt svo horfa við. En hér kaius Gufflmiunidur Kaæl að starfa, hér haslaði hamn sér v'öll, í til'tölulega fámennri og nokteuð afskiptri heimahyggð sinm.i, í átthögunum. Þeim helg- aði hamm sína mitelu kratfta, lífs- starí sitt, hugsjón sírua og köl'lum. Og hér lyfti ha'nin Grettistaki. Að svo iniklu leyti, sem þessi stofmun, fyrsta deildaskipta sjúkrahúsið úti á lamdsbyggðinmi, er eiinium manni að þatetea, er það Guðmtumdi Karii. Hamn skapaði öðrum fremiur og mótaði Fjórð- uinigssjúkrahúsið á Akureyri, eins og það er í núverandi mynd sirnmi. Samstarfsmenn sína og sam- •starfskionur studdi harnn á aillia l'und með ráðum og dáð í blíðu og stríðu. En hæst reis Guð- mumidur Karl í lækmimigum sdn- um, þar var hanm stærstur og mestur. Hamm vateti þe.gar traust sjúkliniga sinnia, blés þeim í brjóst kjarití og trú af lífsamda slnium og höfðimgslumd, vanm huig þeirra og hjarta, þegar miest á reymdi. Með færni simmi og kumm'áttu, igiögg.steyiggnd og dómngreimd, hjálp semi og þretei, var harnn þeim sá vimiur í raun, sem ek'ki brást. Hanm hlífði sér hvemgi, sparaffli sig etetei, vertel.und hams og ósér- ptfægni áttu sér eteki tafcmörk, vimmudaigur hams var að jafmaði með eindæmum lamigur, og hanm lagði oft og iðuilega nótt við dag, etf því var aið steipta. „Gaf 'hamin atf sjiálfis sín og gatf óspart.“ Og hainrn sá ríkuilegam ávöxt werka simma. Honium faæuafflist mieð aifibirigðum vel í stanfi. Á ævibnaut srnmi var G'uðmuindur Karl lifgjafi margra miainmia, bjargvættuii' héraðs símis og lands- fjórðungs í lœtendniguim, eimm af meiri háttar velgerðarmönmum samtféiaigs síms um sinia daga, Guðmumdur Karl var ramm- auteinin maður, hann var hetja. ,,Ef miöfm vorra gairpa og greppa emu metfmd, brerunia geislar ’hátt atf hamis kuimli“. Og hanm féll eins og hetja í stríði, áður en bardögum er lokið. Hanm fé'iíl niökkuð fyrir 'aldur fram, en þó er þaffl buggum harmi igegmi, að honium var hldft viffl hrörnum'irand, sem þeirra bífflur, er lerngur Hifa. Nú 'þegar Guðmumdur Kari er alTuir, þagar hamm er hortfinm inm á ókumna tandið, þaðam sem en|g- inin snýr aftur, vottum við hom- um virðimgu dktear og þökte fyirir þaiu kynmi, sem við höfðum af honium, fyrir þanm styxk, sem hamrn veitti okteur, fyrir Mf hame og stiarf. Við vottum teoniu hams, frú Imigu Karlisdóttur, dætrum þeirra hjóna og öfflrum aðstamd- endum dýpstu sarnúð oktear í þeirra þuraga hanmi. Drottinm geifi dánium ró, em himum Mten, sem lifa. Heiðnuffl og blessuffl sé minmd'nig Guðrmumdar Karls. Ólafur Sigurðsson. ÞESSU greinankorni er aðeins ætlað affl vera nokteur þakklætis- og kveðjuorð. Guðmudur Karl Pétursson, yfirlæknir, var fyrir lömigu orð- imn landsþekktur maður fyrir störtf sín, emda hefuir hann með þeim markað þau spor, sem seimt verða máð úr menmingarsögu þjóðaiiinmar síðustu 3—4 ára- tugi. Fyrsit kynntist ég Guðimundi Karli Péturssyni í Menntaskól- amuim, em þaðan lauk hamm stúd- en-tsprófi vorið 1925. Þegar á skólaárum vakti hamn traust og virðingu félaga sinmia. Hann var aðsópsmi'kill, glaðleg- ur og spengilega vaxinn, enda mun ofeldi ekki hatfa þjateaffl hann í uppvexti. Á þeim ánum hafði hamm miik- inm áhuga fyrir íþróttuim, einte- um glímu, enda var hamm á náims árunum valinm til faranstjóra ís- lenzkra glímumanna er fóru til Þýzkalamds. Við urðum á ný skólabræður í læknadeild Háskólams árin 1929—1931. Það ár tók hamm kaindidatspróf, með hænri einlk- umm en áfflur h.atfði verið tekin í lætenadeildinni. Síðar fór hamm til Svíþjóðar og lagði stumd á skunðilætemingar. Árin 1934—1936 var hanm affl- stoðariæknir við steurðdei'ld Lamd spítalamis, en einmitt á þeim ár- um var ég affl ljúka háskóla- námi miínu, og var þá með anm- ain fótinm á þeirri deild. Hanm var alltatf fús ti'l a@ ieiðbeina og fræffla. þegar til han.s var leitað. Þá tókst með okkur sú vinátta, sem hélzt, þar til ævi hains lauk. Áriffl 1936 gerðist hamn yfir- læteindT viffl sjúkrahúsiffl á AkVr- eyri. og gegrndi þvi stairfi til dauðadaigs. Síðar á ævimni fléttu'ðiu örlaga- normir liíf og starf okfcar samam. I öllum þeim samsfeiptum var hann ávallt veitandi en ég þiggj- andi. Um tíu ára skeið var ég hér- afflslækmir í næsta héraði viffl Akureyri. Þurfti ég þá ótaloft til hiams a@ leita uim hjálp við sjúkdórnstilfel'li, seim ég réð ekki viffl, bæði með því að taka mína sjúklimiga til afflgerffla, og á ýmisain ainmam hátt. Eitt simn kom hann með mér allt að 100 tom vegalem'gd, til a@ vitja sjútelimgs. Þaffl vair efcfei. einigönigu ómet- aniegur styrkur fyrir héraðs- lætena í nærliggjamdi héruðum affl eiga slíkan hau'k i horni, hve- nær sem mikinn vanida bar að höndium, heldur var það einmig öryggisfcennd fyrir íbúa hérað- anna affl vita af þessum trauata og öbrigðu'la lætoni í mæsita ná- grenni. Nú eru 19 ár liðin sífflam ég fluttist affl Kriistmasá, og allam þamn tíma hefur verið mjög náin og góð sanmvinma, sem eimnig hef- ur byggzt á því, affl hanm hefur alltaf verið boðinm og búimin til að veita alla þá afflstoð, sem ég hefði fairiffl fram á. Um það leyti er Guðmundur Kari Pétursson kom til Akuireyr- ar var berklarveikin á íslandi í hámnarfci. Eitt af þeim ráfflum sem þá var miltoiffl notaffl og bjiargaði fjölda sjúteliniga frá bana, var svoteiallaiður rifjaslcurður eða höggmdng. Þetta var mjög stór og va'ndaisöim alðgerð. Guðlmumdi Karli Pétursisyni tólkist svo vel affl gera þessair afflgerðir, afð það leiddi til þesa, að brátt vair farið a@ semda honuim alia þá sjúkl- inga sem silílkrar aðgerðair þurftu, hvaðanæva affl aí lamdimu. Margir þessara sjúlklinga dvöildust uim lenigri effla skeimimri tíma á Krist- nedhæli. All-s hatfa fariffl um Kristnieslhæli 143 slíkir sjúklimig- ar. Þessi afflgerð lagðist niður ár- ið 1956. Af því scim að ofam getur, má nokkuð marka, í hve mikilli Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.