Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 13

Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 13
MOR&UNBiAöIÍ), MIÐVIKUDA&UR 20. MAÍ 1OT0 13 BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER VIÐ HÖFUM RÉTTA LITINN Þér gefið aðeins upp tegund og órgerð bifreiöarinnar og DU PONT blöndunarkerfið með yfir 7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að bianda rétta litinn á fáeinum mínút- um. Vanan afgreiðslnmann vantar í kjöt- og mstvöruverzlun, etnnig vana afgrerðslustúlku til kjötafgreiðslu. MATVÖRUMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. Sniðskóli Bergljótar Ólalsdóttur Srr'rðnámskeið. Lærið að taka mál og sniða yðar eigin fatnað. Innritun í síma 34730. SNIÐSKÓLINN, Laugamesvegi 62. JörB til leigu Góð fjárjörð er til le'rgu á Vestudandi. Laus til ábúðar 1. júni n.k. Leigist án ábafnar og án véla. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sin í umslagi, ásamt uppl. um fyrri búsetu, grrpa og vélakost o.s.frv. til afgr. Mbl. merkt: „5264" sem allra fyrst. IU. PAT. 0*T. DU PONT bifreiSalökkin hafa þegar sannað yfirburSi sfna við íslenzka staðhæfti. DUCO Jarðýta til leigu og DULUX® eru tökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast í íslenzkri veðróttu. Caterpillar D 7 E með ripper og U-tönn. ÝTUVÉLAR H/F., Sími 30877 og 42002. Laugav. 178, simi 38000 FYRIR YOUR - FYRIR FRÚNA Fyrír yður: Er SKODA á hagkvæmu verði — Spar- neytinn, eyðir aðeins 7 lífrum á 100 km. — Ódýrir varahlutrr og örxrgg vorahluto- þjónusta — Traustur og vel fallin til ferða- laga, framsæti má leggja niður til að mynda svefnpláss, farangursrými 370 lítrar. Tvöfalt bremsukerfi — Diskahemlar — öryggisbefti — Rúðusprautur — 4ra hraða þurrkur — Stýrislæsing — Viðvorunarljós — o. m. ft. Fyrir frúna: Er smekklegur í útliti — Innréttingar og frágangur í sér flokki — Sérlega sterkt þvottekta áklæði — Barnaoryggrslæsingar á afturhurðum — Gangviss — Viðbragðs- fljótur og lipur f bæjarakstri — Vrðtæk þjónusta hjá umboðinu, sem tektrr frá frúnni allt eftiriit með bilnum. SKODA 100 SKODA RYÐKASKÓ I fyrsta skipti á fslandi — 5 ÁRA ÁBYRGÐ — Þegor þér kaupið nýjon SKODA, foið þér ekki oðeins glæsilegan for- kosf, heldur bjóðum við einnig 5 dra RYÐVARNARTRYGGINGU effir hinni viðurkenndu ML aðferð. SKODA 100 KR. 19t.000.00 SKODA 100 L KR. 210.000.00 SKODA110LKR. 216.000.00 (söluskoltur innif.) Innifolið í verði er vélorhlíf, aurhlífar, Það er þess virði að kynna sér SKODA. öryggisbelti, 1000 og 5000 km effirlit, SfNINGARBlLAR Á STADNUM. 6 mónoða „Frí“ óbyrgðarþjónusta, auk fjölmargra aukahluta. fSN TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIO 'O' Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SlMI 42600 Vil (aka á leiga trillu Stærð 4—8 tonn. Upplýsingar í síma 37649. Framreiðslumenn óskast í sumar á Hótel Esju. Nártari upplýsingar gefur yfirframreiðsJumaður miðvikudaginn 20. maf frá kl. 1—5 e.h. og fimmtudagmn 21. mat frá kl. 3—5 e.h. á skrifstofu hótelsins að Suðuriartdsbraut 2. Andlitsþurrkur Dömubindi Serviettur Salernispappír Eldhúsrúllur Heimilin þarfnast Fay, pappírs hreinlætisvaranna. ÞvíFayergæðavörur sem fást í Kaupfélaginu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.