Morgunblaðið - 20.05.1970, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1970
Höfum fengið varahluti
í eftirtaldar vélar:
JCB 4-C, MICHIGAN, STOW (VIBATOR),
DART (VIBATOR), VIBRA PLUS,
MARLOW (CENTRIFUGAL PUMP),
FLODDLIGHT SET, BYERS, HOUGH
(PAYLOADER), CHICAGO PNEUMATIC
(COMPRESSOR), CLARK FORKLIFT,
KOHLER, ANSCO LEADER, GMC,
A. O. SMITH, KOEHRING 60.
Sölunefnd varnarliðseigna
Garðar Ragnar
— Minningarorð
„SKJÓTT hefir sól brugðið
suinri.“ Oft eruim við menmimir
minmtir á hverfulleik lífsins,
fölmun og visnun hins feguxsta
gróðairs. Bæði hið ytra í náttúr-
unmi og í mannlifirwu sjálfu. Qft
kjelur urugan gróður á köldu vori,
oft eru ungir vinir á burtu
kallaðir á vori lífs síns. Því
fylgir jafnan tregi að sjá vor-
gróður visma og deyja. Því fylg-
itr jafnam mikil og djúp sorg er
vaxtarbroddi mannlífsins er
burtu kippt, em hvað er æsfcu-
maöurinm anraað em vaxtar-
broddur lífsóma?
Hér er lokið ungri ævi, sem
aðeins taldi sextán ár.
Garðar Ragmar var fæddur 1.
rruarz 1954. Hanm ólst upp hjá
móður sinmi, Guðnýju Garðars-
dóttur, og fósturföður, Stefni
Guðlaugissyni, em þau hjónim eru
búsett á Siglufirði.
Mér er i. minmi þessi drengur
frá áruim mínuim á Siglufirði.
Hamm átti oft leið fram hjá
Skipzt á
skoðunum
Frambjóðendur D-listans ti! borgarstjómarkosninga í Reykjavík eru þeirrar skoðunar að op-
ið stjórnmálastarf og aukin tengsl kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra sé mikilvægur þáttui
( árangursriku og uppbyggjandi starfi í þágu velferðar borgaranna.
Þvi er vakin athygli á að frambjóðendur eru reiðubúnir, sé þess óskað, til að:
• KOMA I HEIMSÓKIMIR I HEIMAHÚS TIL AÐ HITTA SMÆRRI HÓPA AÐ
MALI.
• EIGA RABBFUNDI MEÐ HÓPUM AF VINNUSTÖÐUM.
• TAKA ÞATT I FUNDARDAGSK RÁM FÉLAGA OG KLÚBBA.
• EIGA VIÐTÖL VIÐ EINSTAKLINGA.
Frambjóðendur D-listans vona. að þannig geti fólk m.a. kynnzt skoðunum þeirra og við
horfum til borgarmálanna og komið á framfæri ábendingum og athugasemdum um borgar-
mál.
heimili mímu, þá jafnan á leið
til öunmu sirmar, Sigurbjargar
Jafcobsdóttur, en þar átti hann
hlýtt sfcjól. Oft voru þeir siam-
an hairm og jmgri bróðir hams,
Auðunn Arnar, og oft minmitist
Sigurbjörg á þessa litlu vini
sína, en milli hennar og heimilis
míns var góð viinátta. Víð urð-
um því vottar að iwnhyggju
herunar fyrir þeim.
Það er ánœgjulegt að fylgjast
með vexti og þrosfca bamanma
og unga fólksins, og oft er aiuð-
velt að fimna hve tímimm líður
fljótt, þeg&r horft er til vaxtar
þessa aldursskeiðs. — Ég eign-
aðist marga góða vini meðal
ungu kynslóðarionar á Siglu-
firði og ég á margar góðax minn
ingar um hama.
Bn lei'ðir mínar lágu þaðam
burtu og Garðar Ragnar sá ég
ekki aftur. Ég veit að hamm var
góður piltur og kvaddi þetta
ja/rðneska líf óspilltur. Hamm var
mjög hugulsamur við sjúka
ömmu sína, Sigurbjörgu Jafcobs-
dóttur, og er mér kunmuigt uim,
að hanm heimsótti hana daglega
þá þrjá mánuði er hamm dvaldi
xD
hér syðra, em hún liglgur á
sijúkradeild Hrafnistu. Þá var
hamm hjá móðurömmu sinmi,
Þorbjörgu . Jónsdóttur, og var
hamm hemmi mjög kaar.
Systkim hans, Auðumm og Guð-
ný, hafa mikið missit við fráfall
hams, systirin litla var auga-
steinm hamis og eftirlæti.
Ég vil flytja foreldrum hams
og systkinum jmmilegar samúðar-
kveðjur, ég bið góðam Guð að
styrkja þau í sárri sorg. Sigur-
björgu og Þorbjörgu og öllum
ástvinum himis látna votta ég
dýpstu hluttekmámgu rnínia.
Drottimm gefur styrk í sárri
sorg. Mumum að hams þjónm er
emgillimn, sem fellir fortjald
dauðamé.
Allt lífið verður tregi og tár,
ef timdrar oss ei ljós um brár
af helgri trú á herramis vald,
seim hylsit á bak við þetta tjald.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Húsnœði óskast
Háskóli Islands óskar eftir að taka á leigu allt að 500 ferm.
húsnæði, helzt óinnréttað verksmiðjuhúsnæði.
Tilboð sendist skrifstofu Háskólans fyrir vikulok.
Þeir, sem áhuga hefðu á að notfæra sér framanqreint, hringi vinsamlega í síma 17100.
JÖTUNGRIP
ALHLIÐA LÍM, BORIÐ Á BÁÐA FLETI OG
LÍMIR VIÐ SNERTINGU.
LÍMIR — PLAST —
— — GÚMMÍ —
— — LEÐUR
— — TAU —
— — SVAMP — O. FL., O. FL.
BÆJARMÁLEFNf HAFNARFJARÐAR
STEFNIR, félag ungra Sjálfstæðismanna, og Félag ungra jafnaðarmanna efna til umræðufundar um
bæjarmálefni Hafnarfjarðar að Skiphól miðvikudaginn 20. maí n.k. kl. 21.
Ræðumenn verða: Frá F.U.S. Stefni: Ámi Grétar Finnsson, Einar Þ. Mathiesen, Rúnar Brynjóifsson og Sveinn Guðbjartsson.
Frá F.U.J. Kjartan Jóhannesson, Hrafnkell Ásgeirsson, Ingvar Viktorsson, og Finnur Torfi Stefánsson.
Fundarstjórar: Frá F.U.S. Stefni: Kristján Loftsson; fráF.U.J. Jón Vilhjáimsson.