Morgunblaðið - 20.05.1970, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIf>VIKUDAGUR 20. MAÍ 1970
Karl Valdimar
Runólfsson - Minning
t
Eiginmaður mirm,
Þór Halldórsson
viðskiptafræðingur,
Tjarnargötu 10A,
andaðist að Borgarsjúkra-
húsinu 18. þ.m.
Svava Davíðsdóttir.
t
Faðir minn,
Sigurður Alexander
Finnbogason
frá Sæbóli í Aðalvík,
andaðist 18. maí.
Fyrir mína hönd og annarra
vandamarma.
Finnbogi Sigurðsson.
t
Systir okkar,
Katrín Thóroddsen,
læknir,
andaðist 11. maí. Útförin fór
fram í kyrrþey.
Systkinin.
t
Faðir okkar O'g tengdafaðir
Jósef Friðriksson,
andaðist að Borgarspítalanum
þ. 18. þ.m.
Ragnhildur Jósefsdóttir
Gústav Sigurgeirsson
Svanhildur Jósefsdóttir
Magnús Kristjánsson.
t
Maðurinn minin,
Gísli Sveinsson
lézt af slysförum 16. þ. m.
Ingibjörg Björgvinsdóttir
og börn.
Fæddur 2. nóvember 1897.
Dáinn 12. maí 1970.
Þriðjudaginn 19. þ.m. var gerð
útför Karls Runólfssonar,
Ljósheimum 10, Reykjavík, frá
Fossvogskapellu.
Karl var fæddur á Móum á
Kjalarnesi 2. nóvember 1897,
t
Maðurinn minn,
Adolf Björgvin Þorkelsson
lézt af slysförum 16. þ. m.
Arnbjörg Sæbjörnsdóttir
og böm.
t
Dóttir okkar og systir,
Dagmar Kristvinsdóttir,
sjúkraliði,
andaðist af slysförum 17. maí.
Þórdís Eiríksdóttir
Kristvin Kristinssson
og systkin.
t
Eiginmaður minn, faðir okk-
ar, tengdafaðir og afi,
Magnús Lúðvíksson,
Þórunnarstræti 89, Akureyri,
sem lézt þann 12. maí. verð-
ur jarðsunginin frá Akureyr-
arkirkju fimimtudaginn 21.
maí kl. 1,30 e.h.
Sigurlaug Jónsdóttir,
böm, tengdaböm og
bamaböm.
t
Jarðarför systur okkar
Rósu Magnúsdóttur
er andaðist 11. maí fer fram
frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 20. maí kl. 3,00 síðd.
Blómn afþökkuð, en þeir sem
vildu minnast hinnar látnu,
látið renna til Félags lam-
aðra og fatlaðra.
Helga Magnúsdóttir
Sigriður Magnúsdóttir
Jéna Magnúsdóttir.
sonur hjónanna Runólfs Þórðar
sonar frá Móum, bónda þar og
síðar í Saltvík, og konu hans
Kristínar Jónsdóttur ættaðri úr
Rangárvallasýslu. Átti hann ætt
ir að rekja til valinkunnra
manna og kvenna í báðar ætt-
ir, en ég ætla mér ekki að
rekja þær hér og þar með hefja
þennan vin minn og samferða-
mann í æðra veldi fyrir atbeina
forfeðra og formæðra, heldur að
eins staldra við á þessum vega-
mótum okkar og rifja upp nokk
ur atriði úr lífi og starfi hans
sjálfs, hins hugljúfa samferða-
manns.
Karl var elztur af sjö systk-
inum, sem fæddust þeim hjón-
um Runólfi og Kristínu í Mó-
um, í Saltvík og í Reykjavík eft
ir að þau fluttust hingað. Það
mun því fljótt hafa komið í hlut
Karls ásamt öðrum næstelztu
systkinum hans að taka virkan
og raunhæfan þátt í lífsbaráttu
sinna ungu foreldra og deila með
þeim hinum kröppu kjörum alda
mótaæskunnar.
Hann hóf járnsmíðanám hjá móð
urbróður sínum hinum valin-
kunna sæmdarmanni Guðmundi
t
Mó'ðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Þóra Steinunn Elíasdóttir
frá Melkoti, Stafholtstungu,
verður jarðsungiin frá Foss-
vogskirkju þann 21. maí kl.
3,00 e. h.
Fyrir okkar hönd og aonarra
vandamanna.
Böm, tengdabörn og
barnaböm.
t
J arðarför
Þorbjörns Björnssonar
frá Geitaskarði,
sem andaðist 14. þ.m. á
Sj úkrahúsi Skagfirðinga, fer
fram frá Sauðárkrókskirkju
langardaginin 23. þ.m. kl. 2
e.h. Blóm og kransar af-
beðnir, en þeim sem vildu
minnast hins látoa, er vin-
samlegast bent á Sjúkrahús
Skagfirðiiniga.
Aðstandendur.
Jónssyni árið 1919, og hef ég
undirritaður átt samleið með
honum alla tíð síðan. Karl og
við aðrir nemendur Guðmundar
Jónssonar áttum og eigum
ógleymajilegar endurminningar
frá veru okkar á heimili Guð-
mundar og hans indælu konu
Sigurbjargar Stefánsdóttur, en
þau hjónin tóku okkur alla sem
meira og minna óstýriláta syni
fremur en algenga iðnsveina og
leiðbeindu okkur sem við vær-
um þeirra eigin börn og létu
okkur njóta allrar þeirrar heim
ilisblessunar, sem völ var á.
Þessi aðbúnaður, alúð og hand
leiðsla á þessu heimili var ómet-
anlegt veganeati, sem Karl og
við aðrir kunnum vel að meta
en seint verður fullþakkað.
Karl var sem ungur maður og
reyndar alla tíð glæsimenni,
meðalmaður á hæð og samsvar-
aði sér vel. Hann hafði öll skil-
yrði til þess að verða góður
t
Konarn mín,
Oddný Sigurlaug
andaðisit að kvöldi 15. maí.
Útförin fer fram frá Foss-
vogskirkju 22. maá kl. 3,00.
Fyrir hönd vandiaimaima.
Agúst Hallsson.
t
Jarðarför föður míns,
Steindórs Hannessonar,
bakarameistara,
frá Siglufirði,
fer fram frá Fossyogskirkju
fimmtudaginn 21. miaí kl.
10,30. Jarðisett verður frá
Lágafelli.
Birgir Steindórsson.
t Maðurinn minn, Ólafur Stefánsson bifreiðastjóri, aindaðist 17. maí. Fyrir hönd móður, bama, tengdasonar og baraabama, Lovísa Davíðsdóttir. t Útför sonar míns,' Páis Ó. Arnasonar frá Hiíðarendakoti, fer fram frá Fossvogskirkju míðvikudaginn 20. maí kl. 1.30. Guðríður Jónsdóttir. t Ég þakka af alhug öllum þeim fjölmörgu nær og fjær sem heiðrað hafa minningu eiginkonu minnar GUÐRÚNAR LOVÍSU STEFÁNSDÓTTUR Nýju-Klöpp Seltjamarnesi, og auðsýnt mér og okkur öllum dýrmæta samúð og hjálp. Ásaeir Ólafsson og börn, móðir, bróðir, systir og fjölskylda.
t t t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall
Maðurinn minin og faðir Útför eiginmaninis míns, og útför
okkar, Karls Dúasonar JÓNS EIRlKSSONAR,
múrarameistara, Urðarstig 15.
Indriði Baldursson, fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 21. maí kl. Elín Jónsdóttir, Sigurður Bjarnason,
.ézt að Borgarspítalanum þ. 13,30. Guðrún Jónsdóttir, Guðlaugur Þorsteinsson,
16. þ. m. Aðalheiður Thorlacius, Kristján Thorlacius,
Sigríður Ögmundsdóttir. Sigurlaug Jónsdóttir, Aðalsteinn Egilsson,
Avona Jensen og börnin. Eiríkur Jónsson, Sjöfn Jónsdóttir,
og bamabörn.
íþróttamaður en hafði ekki
áhuga á því.
Hann var afburðanámsmaður,
sem átti auðvelt með að tileinka
sér hvaða bóklegt fag sem var.
Margir samtíðarmenn hans voru
á einu máli um að hann ætti og
hefði öll skilyrði til þess að
ganga hinn svonefnda mennta-
veg eins og margir ættfeður hans
og frændur, en hvort hann hefði
orið nokkuð ánægðari með ævi
starfið og tilveruna yfirleitt þótt
sú leið hefði verið farin, skal
ósagt látið.
Eftir járnsmíðanám gerðist
Karl einn af brautryðjendum í
beinamjölsframleiðslu á íslandi.
Hann stofnaði fiskimjölsverk
smiðju í Keflavík um 1926 og
rak hana í nokkur ár, fyrst
einn og síðar í félagi við aðra.
Hann starfaði um árabil við
þennan iðnað og aðra skylda at-
vinnuvegi. Hann var verksmiðju
Stjómi við hvalvimnisluStiöð á
Tálknafirði í nokkur ár og lýsis-
vinnslustöð í Vestmannaeyjum.
Hann sá um uppsetningu fiski-
mjölsverksmiðju á fsafirði í sam
vinnu við bróður sinn, Þórð Run
ólfsson síðar öryggismálastjóra.
Hann kom einnig við sögu við
byggingu og uppsetningu Síld-
arverksmiðju Ingólfs h.f. á Ing-
ólfsfirði og Síldarverksmiðjunn
ar á Skagaströnd 1946. Hann
rak um árabil efnalaug í Reykja
vík, sem var annáluð fyrir lipra
þjónustu og vandvirkni. Hann
var yfirleitt vinsæll og vel lát-
inn, jafnt af yfir- og undirmönn
um, viðskiptaviuum og öðrum
samtíðarmönnum.
Karl giftist Bergþóru Þor
björnsdóttur frá Ártúnum !
Mosfellssveit, sem lifir mann
sinn, hinn 3. apríl 1926. Hjóna-
band þeirra hefur verið vel.
heppnað. Þar hefur farið saman
ástúð, gagnkvæmur skilningur
og uimhyggja bagtgja aiSla. Þau
hjón eignuðust tvö börn, Þor-
björn vélaverkfræðing, kvæntan
Svölu Sigurðardóttur og eiga
þau þrjár dætur, og Kristrúnu
Jónínu gifta Ásmundi Bjarna-
Framhald á bls. 21
t
Innilegar þakfcir fyrir auð-
sýndia siamúð og viniarhuig við
andlát og útför bróður okkar,
Björgvins Jónssonar
frá Asmúla, Goðheimum 7.
Systkinin.
t
Þökkuim innilega ölluim þeim,
sem sýndu okkur samúð og
viniarhuig við amdlát og jarð-
arför
Óskars Kárasonar
Sunnhóli, Vestmannaeyjum.
Anna Jesdóttir
Ágústa Óskarsdóttir
Ema Óskarsdóttir
Kári Óskarsson
Jóhanna Jónsdóttir
Þórir Óskarsson
bamaböm og systkin.
t
Þökkum innilega öllum fjær
og nær, sem auösýndu okkur
vinarhuig og samúð við frá-
fall og útför
Þorbjargar Jónínu
Magnúsdóttur,
Bolungarvík.
Sérstakiar þakkir færum vi!ð
læbnium og starfsfólki Borg-
arsjúkrahúisisiinis fyrir góða
umönmun.
Snorri H. Jónsson
og fjölskylda.