Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 25
MOHG-UNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAI H970 25 unum ,,Strikið“ í Kampmanmathöfn er orðið „gön@uigata“, eins og þeir vita, sem taig't haia leið sína til bongarininiair við su'ndið síðuiatu árin. Nú hiafa borgar- yfirvöldin í Gaiutabong áfcveð- ið að gera eina aðalrviðskipta- götuinia þair í borg, Eystri- haimaingötu a@ gönigiutgöbu og eir þessi ákvörðuin meðal aniniars byggð á þeirri neynsliu, sem fékkst fyrir síðustu jól, er miðbongin vair lökiuð aillri uimferð niema leigubfluim og strætisvögnium. ★ HINN 12. þessa mánaðar vair Ethel Gee sleppt úr fangelsi, til reynislu, eftir að hafa af- plártað níu af fimmtán ár- um seim hún var daemd til að siitja í fangelsi. Hún hafði verið í tygjum við Harry noklkum Hougton, sem seldi Rússum leynilegar upplýsing ar um brezlka 310060-11101. Þau tilheyrðu Portlanid njósna- hringnium svonefnda. en af- hjúpun hans vakti gífurlega athygli á sínuim tima. Harry Hougton var einnig dæimdur í 15 ára faingeKsi, en var látinn laus um leið og Ethel Gee. í fangelsinu hafði hamn saigt að þegar þau yrðu látin laus myndu þau kaupa sér hús á ströndinni, giftast og lifa hamin'gjusöm til ævi- lelka. Ethel tók dræmt undir þá yfiriýsinigu á. sínuni tíima, en þegar þeim var slepipt úr fanigelsinu lauimuðust þau burt, á leyni'legt stefnumót, svo kanmslki hefur hún skipt um skoðun. Ethel er 55 ára gömuil, og Harry á svipuðuim aldri. Hjálpræðisherinn í Londoin kyninti fyrir noklkruim dögum nýjan kvenbúnirng, sem á að taikia við aif þeim gamil'a. Segir í frétt frá AP, að mieð þessum nýja búniirígi verði fyrsta verulega breytingi'n á klæðmi- aði Hjálpræðisherskyeninia frá því 1878 — og finmst víst mörgum kominin tími til. Á mieðfyiigjandi mynd sjáum við þanm gamil'a (til vinstri) og þaun nýja- Það vafst fyrir möngum að ve’ja nöfn handa bönnum sínium. Þaininig vair það einmig hjá eimim af ieigubí Istjórum Lundúnaborgar, Alan Mat'ten og kioniu ha-ns Eileen. Þegair þau loksinis höfðu komizt að eamkomuilaigi um hvað fnum- burðurinm, sonur, ætti að heita war homuim giefið niafnið: Xerxes Xaiviar Zeus Zadhary Silan Thaddeuis. Þair sem niafniið er rudkkuð lanigit er dreniguirinin venjulega nefndiur Xerx. Þeissi piatfngift heflur orðið til þess að drenigurinm litli er orðinin frægUr um heim alian. Umgverak yfirvöld sendu nýlega út spurnirugaiista til aldiraðs fóllk)3 þar í landi og er fóllkið þair beðið um að Skýra frá því hvermig það hafi farið að því að verða svoma 'gamalt. Það heflur verið talsvert verk að senida út l'iist- ana, því í (Jngverjalamdi eru 8000 yfir mirætt og 150 þús- und eru tnilli áttiræðs og ní- ræðs. — Verðuir fróðlegt að heyna svörin. Snmarbústaðarlond til söla Tilboðum skilað á afgreiðslu Morgunbl. fyrir 23/5. ’70 merkt: „G. J. — 2887“. Bílstjóri helzt með meirapróf óskast til að aka einkabíl, einnig til lager- starfa. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 23. maí merkt: „Bílstjóri — 2886". Hrossasýningar 1970 Forskoðun kynbótahrossa á Norðurlandi vegna landsmóts og unghestaskoðun á vegum hrossaræktarsambandanna verður þannig: 19.—22 maí Skagafjarðarsýsla. 22. mal Hólar í Hjaltadal. 23. maí Akureyri kl. 13. Dalvík kl. 19. 24.—25. mal Húnavatnssýslur. Sýnendur hafi samband við formann viðkomandi hrossa- ræktarsambands eða hestamannafélags þar sem ekki er ákveð- inn sýningarstaður né tími og tilkynni þátttöku. Ráðunautamir Egill Bjarnason og Þorkell Bjarnason dæma hrossin. BÚNAÐARFÉLAG ISLANOS hrossaræktin. R.MR-20-5-20-VS-FR-HV. Spilakvöld Tomplara Hafnarfirði Féliagsvistin í Góðt.húsinu mið vikudaiginn kl. 20.30. Fjölruennið. Frá Kvemréttindafélagí fslands Fundinum sem vera átti í kvöld er frestað til fimintu- dagskvöldsins 21. mai kl. 8.30, á HallveiigarstJÖftuim. Fundar- efni: Málefni einstæðra for- eldra. Jóhanna KrisLjónsdótt ir fllytur inniganigBerindL Konur 1 Gullbringu- og Kjósar sýslu og Koftavík Munið basar tiil ágóða fyrir Orlofsheimilið í Gufudal sem verður haldinn 30. mai að Hatl veigarstöðum. Basarnefnd. Gjöf mánaðarins Dregið heflur verið um Gjöf mánaðairins fyrir jan.-flebr,- marz og apríl og komu upp nöfnin: Ingibjörg Jósepsdóbtir, Hörgshlíð 12 Almenn samkoma, boðun fagr. aðarerindiisins í kvöld kl. 8.00. (jan.) Edda Garðarsdóttir, Hamrahlíð 33a. Kjölbúðin Laugav. 32. (febr.) Guðný Þorkelsdóttir, Ljósheimium 8 Tónaútgálan (marz) Guðlaug E. Úlfarsdóttir, Mánagötu 1, Víðir h.f. (aprll). Ofangreindir aðlilar eru vin- samlifga beðnir um að snúa sér til viðkomandi verzlana og sækja vinning sinn. Kristniboðssambandið Samlkoma verður í Betaníu Laiufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðason og Ing- ólfur A. Gissurarson bala. All ir velkomnir. Tónabær — Tónabær Félagssbarf eldri borgara. Miðvikudaginn 20. maí verð- ur „Oplð bús“ frá kl. 1.30— 5.30 e.h. Dagskrá: Spiilað, telft, lesið, ka.ffiveitimgar, bólkaút- lán, upp'ýaimgaþjómus'a, kvik myndasýning, ennfremur kynn in.g á sumarstarfiniu. Xslenzka dýraiyafnið verður opið alla daga frá kfl. 10—22 í Breiðfirðingabúð við Skólavörðustíg 6 B. Spariijáreigcnik Ávaxta sparifé á vinsælan ug ö'uggan hátt. Upplýsingar kl 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Símar 22714 og 15385. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —*— eftir John Saunders oq Alden McWilliams Troy bað aé heílsa Wendy, <>g þykir leitt vid skulum vona að viuur þunn njoti jul gon hhk, . ao iivao eg uim undir að geta ekki komið. Það virðist sem ein- hennar. (3. mynd). Lee Roy? Gleðileg trenu. hver ljóska. . . . Þetta er gleðihátíð Dan,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.