Morgunblaðið - 20.05.1970, Síða 27

Morgunblaðið - 20.05.1970, Síða 27
MORG-U NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1070 27 aÆMBiP Simi 50184. TONY ROME Spemrvamli, amorís'k teyrMtög- regliumynd í liitiuim og Cinema- scope. fSLENZKUR TEXTI Frank Sinatra Sýnd kl. 5.15 og 9. JOIS - MWVILLÍ glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með élpappirnum, enda eitt bezta einang-unarefnið og jafnframt það langódýrasta, Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hi. Meo báli og brandi Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd í litum og Cioemaiscope byggð á sögu- legum staðreyndum. Pierre Brice Jeanne Crain Akim Tamiroff. Sýnd kl. 9. Böninuð 'nnnan 16 ára. Simi 50240. CAT BALLOU Bráðskemmtileg og spennandi mynd í litum með ísienzkum texta. Jane Fonda, Lee Marvin. Sýnd kl 9. VED UUEB/ELTSBROEN 7000 FREDERICIA . DANMARK Sex mánaða samskólí fná nóv. Þér getið sótt um námsstyrk. Skólaskrá send. Sími (05)952219. Poul Engberg. Lœkningastofa mín ER FLUTT AÐ HRINGBRAUT 50 (Elliheimilinu Grund). Viðtalstími óbreyttur. ALFREÐ GiSLASON. Stúdentasamband VI Aðalfundur Stúdentasambands Verzlunarskóla Islands verður haldinn föstudaginn 22. maí kl. 18.00 í samkomusal Verzlunar- skóla Islands. Afmælisárgangar eru sérstaklega hvattir til að mæta. STJÓRNIN. Einbýlishús eða stór íbúð (4 svefnherb.) óskast til leigu fyrir 1. júlí. Upplýsingar í síma 36436 virka daga. Veiðiá til leigu Tilboð óskast í Fremri-Laxá á Ásum (milli Laxárvatns og Svínavatns). Veiðitími frá 27. júní til 16. ágúst 2 stengur á dag. Tilboð sendist fyrir 29. maí n.k. til Ólafs Pálssonar Háaleitis- braut 109, Reykjavík sími 32976 eða Þormóðs Sigurgeirssonar Blönduósi, sem veita allar nánari upplýsingar. Framtíðorstarf iyrir tónlistarkennara Tónlistarfélag Fljótsdalshéraðs hyggst hefja rekstur tónlistar- skóla á Egilsstöðum næsta vetur. Er hér með auglýst eftir tónlistarkennara til að veita skólanum forstöðu. Umsóknir sendist til Magnúsar Einarssonar Selási 1 Egils- stöðum fyrir 5. jún! n.k. Veitir hann einnig nánari uppl. um starfið í síma 1120 og 1201. STJÓRN TÓNLISTARFÉLAGS FLJÓTSDALSHÉRAÐS. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 21. maí 1970 kl. 19:00. RUSELÖKKA ungdomskorps 80 inanna hljómsveit frá Osló undir stjóm Arne Hermansen ásamt söngkonunni Astri Herseth og píanóleíkaranum Káre Siem Kynnir og upplesari: Arne Bang-Hansen leikari. Aðgöngumiðar hjá Lárus Blöndal og við innganginn. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR. SfMASKRÁIN 1970 Símnotendur í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðahreppi og Hatnartirði Vegna útgáfu nýrrar símaskrár eru símnot- endur góðfúslega beðnir að senda breytingar skriflega fyrir 1. júní n.k. til Bæjarsímans, auðkennt símaskráin. BÆJARSÍMINN. Lœknaritarar Vanur læknaritari, sem einnig gæti tekið að sér bókhald og daglegar afgreiðslur óskast til starfa frá 1. júlí 1970. Aðstoðarstúlka óskast einnig. Þarf að geta hafið vinnu strax eða fljótlega. Góð vélrit- unarkunnátta og framkomu nauðsynleg. Aðeins kemur til greina ráðning til lengri tíma en eins árs. Lágmarksaldur 20 ár. Umsóknir, ásamt mynd og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undir- rituðum. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. LÆKNASTÖÐIN S/F., Klapparstíg 25, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.