Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 30
___ 30 —— MORiGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1OT0 ih ðTTAFKÉTTIR MORGUKDLABSIMS Sigra Víkingar? 9 Baldvin skoraði 4 mörk, er KR vann í»rótt 5-1 VÍKINGUR hefur tryggt sér 7 stig í Reykjavíkurmótinu í knatt spyrnu, og getur ekkert hinna fé Jaganna náð þeim ao' siigum nema Fram. Fram hefur leikið þrjá leiki í mótinu og aðeins skorað eitt mark, og það úr víta spyrnu. Lítur því vel út fyrir að Víkingnr verði Reykjavíkurmeist ari í ár, því lið sem ekki getur skorað mörk, vinnur ekki leik. Fram á eftir tvo leiki og verður að sigra í báðum til að hljóta titilinn. Vikingur hafði algjöra yfir- burði yfir lélegt lið Þróttar, og mörkin urðu 7 áðuT en yfir laiulk. Víkingsliðið sýndi góðan leik og leiaamefnn eru óhræddir að reyna rnarkskot. Liðið er í mikilli fraim för undir stjórn hins gamalkunna knattspyrnumainins úr KR Hreið ars ÁrsælssonaT. Verður gaman að fylgjast með liðinu í 1. deild Fram vann í GÆRKVÖLDI sigraði Fram Ármamn í Reykjavikunmótinu með 4:0. Fram á eftir einn leik í mótinu og hefur því möguleika á 8 stigum — og sigri. En tapi Fram þeim leik sigrar Víking- ur. Verði jafnt mun aukaleikur koma til. í suimar, og ekki við öðru að búast en liðið standi sig vel þar, ef miðað er við fraimimistöðuna í Reykjavíkurmótinu nú. KR sigraði I>rótt auðveldlega þegar liðin mættust í Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu. — Baldvin Baldvinsson lék aðal- hlutverkið hjá KR, og skoraði fjögur, af fimm mörkum liðsins. Leikur KR var mjög góður, einhver sá bezti sem ísl. lið hef- ur sýnt í ár. Veður var sæmi- legt, en áhorfendur fáir. Það tók samt KR rúman hálf- tíima að finma leiðimia í rnark Þróttar, og þacnn hálftima var ieikurinn fremiur jafn. Bæði liðin áttu góð tækifæri, t.d. var Bjarni Bjamason KR einn fyriir opmu marki en skaut yfir, og Sigurður Péturssom átti hörkuskot af löngu færi, en þvensláin bjargaði KR. En á 34. mín. skoraði Bjarni Bjarnason fyrir KR eftir gróf mistölk í vöirn Þróttar. Aðeins 6 mín. seinna skoraði Baldvin sitt fyrsta mark, eftir að hafa leikið á þrjá vamianmeriin Þróttar. í seinni hálfleik sfkoraði KR þrjú mörk, og var Baldvin að verki í öll skiptin. Fynst í byrj un hálfleiksins eftir glaasilegt spil KR, næst á 31. mín. eftir að hafa unnið einvígi við mankvörð Þróttar, og loks þrem mín. fyrir leikslok með skalla eftir góða sendingu Halldórs Björmissonar. En Þróttur slkoraiði sitt imiark á 20. mín. seinni hálfleiks. KR átti sem fyrr segir mjög góðan leik að þessu sinni, og hvergi var veilkam hlekk að finma. Ellert Sohraim er óðuim aið kom- ast í sitt gamla foæm og átti ágætan leik, sömuleiðis Þórður Jónsson sem lék nú aftur með KR. Halldór Björnssom var ster'k ur á irniðjunini, og Baldvin var hinn ógnandi framliímumaður. Hann hefur mjög milkinn hraða, og ef tæknin væri einnig fyrir hendi, stæðu fáir ísl. sóknarmenn honuim fraimar. Hjá Þrótti skar sig eniginn úr og liðið er greinilega stigi neð- ar en 1. deildar liðin. Leikinn dæmdi Hinirik Lárusson. - ffk. Staðan í Rvíkurmótinu Erlendur ör- uggur með 55 m — drengjamet í grindahlaupi VíkingUr Fram KR Ámmamn Þróttur Vailiur 5 3 4 4 5 5 3-1-1 1-2-0 1-2-1 2-0-2 1-1-3 1-0-2 16:6 1:0 8:6 5:7 5:15 5:6 Gleðikoss Það er ekki oft sam (fyrirliðar karla og kvemmaflokka í sama félagi eiga þá ánægjulegu stu nd að taka við medstairabikurum hvoirt í sínu lagi fyrir íélag sitt. Það áttu fyrirliðar Fram í hamdknattleik á sj. vetri. Og hvað gat anmað orðið úr en gleðikoss. Keflvíkingar „meist- arar meistaranna" Unnu tvo síðustu leikina við Akureyringa ANNAÐ fimmtudagsmót FRÍ fór fram á Melavellinum sl. fimmtu- dag. Var þá keppt í 6 greinum og náðist ágætur árangur í þeim öll um, n«ma helzt spjótkastinu, en það virðist enn langt í það að við eignumst frambærilega spjótkast ara og sennilegt er að hið 21 árs gamla met Jóels Sigurðsson ar í greininni lifi af eitt árið í viðbót. Hæst bar árangur Erlendar Tjarnar- boðhlaup- ið endur- vakið TJARNARBOÐHLAUPIÐ fræga heÆuir miú vterið endurviaíkáið og íer fciarn á stutrjn/udaigiran kemiur kl. 2 afðdiegiis. Þa0 er frjáls- íþróttaidieiild KR aam fyrliir hlaup- imi stJendiuir og er hlauipámn rúm- var tainíguir uffn/hvertfis caltióru Tjömnliinia. Hefst (hlaiupiið við Hljóimisflcálahorin Tjanniairiilniniair en lýkiuir við gamla Miiðibæi'airslkól- ennn. í hlaupimiu feeppa l'O miairama erveiltiir. Tvedir sprettir enu 200 imetinar en álfeta 100 m spretitir. Álalfoss ihefuir geÆilð faramdgrip «il þeasia hlaups sem ináðgeirtt er að hialda árlega. Þátttöku ber eSS tólkyminia fyiríir Jauigairdag tíl Úlíains Teitsisionlar í Bíma 18000 eðla 81®64. Valdimarssonar í kringlukasti, en hann kastaði 55,69 metra í al- gjöru logni. Er aðeins tímaspurs mál hvenær Erlenlur bætir met sitt í greininni og 60 metrarnir ættu að nást í sumar. Með þeim árangri væri Erlendur kominn í fremstu röð kringlukastara í heiminum. Erlendur sigraði einnig örugg- lega í sleggjukastinu með 52,62 metra og Jón Magnússon náði einnig ágætum árangri í því — mun betri en hann hefur áður náð svo snemma vors. Eitt drangjamet var sett á mót inu. Borgþór Magnússon, KR, hljóp 200 metra grindahlaup á 26,7 sek., sem er hinm ágætasti árangur. Annar í þeirri greip varð Trausti Sveinbjörmsson, UMSK. Hann náði heldur lélegu viðtoragði, en sótti mjög á seinnd hluta hlaupsins. Virðiat Trausti Framhald á bls. 15 KEFLVlKINGAR unnu til titils- iris „meistarar meistaranna" er þeir um helgina tvívegis sigruðu bikarmeistaralið Akureyrar og unnu með því 2. Meistarakeppni KSÍ, sem til var stofnað af AI- bert Guðmundssyni og stjórn hans í KSÍ til að auka á vetrar- æfingar þeirra liða íslenzkra er mæta eiga í Evrópukeppnum ár hvert. Keflvíkingar máttu heppni hrósa á Akureyri á laug- ardaginn er þeir unnu með 2:1 en á mánudag unnu þeir í Kefla- vík fyrst og fremst fyrir meiri dugnað og imeiri sigurvilja og kannski einnig meiri heppi. LiJðiin virtuisit ábafleiga jötfin er þaiu miaeitibuiat í Keflaivík. Þá vaff sitaiðlain í keppinli þéimna hnílfjiöfin, eliinin s&guir hjá hivonu og jafinitiefli og miörkdin 6:6. Tækiiifæirliin sifeöpulðusit viið bæði miörk og miáltlti liltliu miuinia hjá bá0um. Fraimian iaif vair leiilkjuirfinin hæguir en hiriaiðiiinini óx smiám saimian. Bæðfi láJð sýnidu góið tiil- þrilf og lagleg, ein á milM réð fuim og fait. Br 7 mlíniútur varu tlil lefikhlés móði ÍBK foryisltiu. Maginiúis Telitis- sian varpaðli kimeititiiinium iinin á — Fjör í hand- bolta f irmaliða HANDKNATTLEIKSKEPPNI fyrirtækja og stofnana hefst á morgun, fimmtudag, kl. 19 í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. 22 lið hafa tilkynnt þátttöku, enda varð keppnin vinsæl í fyrra. Er Iiðunum skipt í 5 riðla. Tvð efstu lið í riðli leika í úrslitum síðar. Á rmorgu'n fel. 19 fara faram leik ir í C-riðH, en hainin skipa lið Flugfélagsins, Prentsm. Eddu, Isl. leikir á getraunaseðli EFTIR hvítasunnuhlé eru nú Getraunir í knattspyrnu aftur í fullum gangi og á seðlinum nú er boðið upp á fyrstu leiki ís- Iandsmóts 1. deildar, eða alla fyrstu umferð mótsins, 4 leiki. Efstur á seðli eir leitour nýlilð- ainima Víkiirags gegn Akuinnieisiiing- um og hvennág æitlar fólk iniú að tippa þar sem Víkilnigar eygja siigur í Reykjavíikiurimióitlilruu? Síð- an koma leikiir ÍBV og Vals, KR og Akiuireyrliiniga og Keflvikiimga og Fnam. Aðriir Wilkiir á sieðliiiniuim enu 'tetonáir frá Danrniönku — fitmim talsiinis ag fré Svlþjóð þeir þrír síðuisftiu. starfsmainina Rvíkurborgar og Landsbankanis. Á föstudag kl. 19 ieikur E-rið- ill: Slökkivistöðin, OMuiverzlum ís lands, tollstairfsmieinin og Sindma- mienn. Á iauigardaig fara fram leikir í 2 riðlium. Kl. 1 hef jast iieikir í A- riðQS, póstur og sími, Aimeraniair trygginigar, Loftleiðir, Umibúða- miðstöðin og IBF (bílstjórar). Kl. um 4.30 hefst D-riðill, Morg uimblaðið, Slippurirm, BUkk og SDál og Héðinii. Á auininiudag kl. 3 leikur B-rið- ill, ísafoldarprentsmiðja, lögregl- an, ISAL, Öndvegi hf. og Ölgerð Egils. * * * Fundur F.R.Í. STJÓRN FRÍ genigst fyrir fundi með því fþróttafóifci, sem vailið var séTistakiega til æfiniga á veg- um samlbandisinis sl. vetur. Fund- urinin verður haldinn nrioVilku- daginin 27. miaí í TjarniaTbúð, uppi, kl. 20.30. Rætt Verður um suimiairstarfið yfir góðum veitiniguim. lanlgt kaislt og goltt. Hörðluir Rlaign- airasoin ámnlhierjii átoalliaiðli lengna ilran í teiigálnm. Þair var Gtrétiar fyrir og aÆgnelilddli í mleltið mleð sniöggu sikoti iaf sltluittiu færii. Mairkílð var siam víltiamlínis- apriauitla á bæiðli liið ag hnaðlimin óx. A'kuineyrilnlgar sióíitu fram og e.t.v. uim of því er 2 mílniúltluir vortu til hlés viar gefin lainigsienidiilnlg friaim á vallanhielmlilnlg þeiirria. Bingfir Bilmarisson úithiarjii hióf kiapphlaup við varriarimiainin ÍBA og 'tiókst Biirigi aS sJkjótla á rétltlu aiuigraa- blikd og toyggjia sílgurinini. í siíðlair/i hálfielilk sótltlu Akuir- leyrinigar miulni miéir og máfðlu nioikíkiruim hættrttuleiguim færuimi, sem þó éklkarit vanð úr. Vönn ÍBK mielð Gulðlnia og Fiiniar öem aölalmianin rieynidisit þelilm ofjiarl og laiðrtr liðsmieinln ÍBK gátfiu- þefilm aldrei færd á að byggja iniaitlt upp — itipuifiulðíu allar tiinaiuiniir. I duignialði Keflviílkiiln|ga við þalð ¦fóislt rniagflinimiuinluirölnln á lilðluiniuim. Leiltt er aið hieyna miisiklílð leiilk- mamnia Akumeyniniga alla leið upp á álhonfandiaibekkii. Dórniaini var Eiin/ar Hjiaritiarision. — A. St. Breiðablik vann IA 2-1 ÞAU óvæntu úrsdiit urðu í Litlu bikarkeppninni á lauigardag að Breiðablik vann Akranes 2-1. Akurnesingar eru enn efstir en eiga eftir leik við Kefflaivík sem verður alger úrslitallieikur, ef að líkum lætiur. Vailsirmenn fóru um belgina til ísafjarðar og unnu ísfirðinga tví vegis, með 3:1 og 2:0. Hafnfriðingar fóru tii Eyja og unnu Eyjiamenn tvívegiis, fyrst með 4:0 og síðan 5:3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.