Morgunblaðið - 30.05.1970, Síða 3

Morgunblaðið - 30.05.1970, Síða 3
MORG'UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1070 3 REKSTRARAFKOMA Ræjarút- geröar Reykjavíkuir batwaði á »1. ári, eins og fraim kom í frétt Mbl. í gær. Kom þar fram, að út- fliutningwverðlmæti BÚR nam á refestrarárinu 1969 samtals kr. 228 milijónuim, og að útgerðin greiddi vinnulaun samtals fyrir urn 108 milljónir. Þar kom fram að nettóhagn- Þormóður goði, einn af togurum B.Ú.R. Batnandi rekstrarafkoma Bæjarútgerðar Reykjavíkur Endurnýjun gömlu togaranna efsta mál á dagskrá Rætt við Þorstein Arnalds, * framkvæmdastjóra B.U.R. aður af refcstri Bæjarútgerðar- innair varð tæplega 5,6 milljón ir. Höfðiu þá fyrningaafskriftir verið reifcnaðar krónur 2,4 millj ónir, afskrifaðar voru um 4,9 miiljóniir vegna endurnýjunar eigna og reiknaðir vextir til Framlkvæmdasjóðs Reykjaví'kur Ikr. 5,4 milljóniir. Þrír togarar hafa verið teknir úr notkiun og seldir fyrir nokkr B.v. Imgólfux Amarson, — Jón Þorlákstson, — Þorkell mánd, — Þormóður goði, — Hallveig Fróðadóttiir, Hagnaður af rekstri togara um árum, en • vaxtagreiðsluir vegna þessara togara til Fram- kvæmdasjóðs Reyfcjavíkur og rik isábyrgðarsjóðs námu á árinu um 3,9 milljónir. Á árinu voru af- sfcrifaðar (kr. 20 milljónir af sfculd BÚR við Fraimfcvæmdasjóðinn. Var skuld BÚR við sjóðinn í árs lofc 1969 alls um 126,5 mil'ljónir. Hreinar tekjur á rekstrarreikn ingi hvers togara voru sem hér .segir: hagnaður kr. 2.809.945,84 — 77.967,95 — 542.747,62 — 662.467,43 Samtals kr. 4.093.128,84 ta,p — 2.348.961,95 kr. 1.744,166*9 Yfirlit um aflamagn togara BÚR og landanir þeirra má s]á í eftirfarandi töflum: INNANLANDSLANDANIR: Veiði- Úthalds - Verðmæti Meðal ferðir Magn Verðmæti dagar á úthaldsd. verö Ing. Arnarson 15 2.480.300 14.685.567,63 176 83.440,72 5,92 Hallv. Fróðadóttir 11 1.763.190 10.506.202,20 149 70.511,42 5,96 Jón Þorláksson 15 2.646.090 15.815.659,65 194 81.524,02 5,98 Þorlkell máni 10 . 2.002.680 11.847.662,66 136 87.115,17 5.92 Þormóður goði 10 2.322.290 14.119.364,58 167 84.547,09 6,08 61 11.214.550 66.974.456,72 822 81.477,44 5,97 LANDANIR ERLENDIS: Veiði- Úthalds - Verðmæti Meðal ferðir Magn Verðmæti dagar á úthaldsd. verð Ing. Arnarson 6 1.035.805 17.076.613,23 140 121.975,81 16,49 Hallv. Fróðadóttir 5 868.571 15.026.020,83 125 120.208,16 17,30 Jón Þorláksson 5 644.434 13.383.905,76 118 113.422,93 20,76 Þorkell máni 7 1.271.548 23.912.794,86 166 144.052,98 18,81 Þonmóður goði 7 1.132.045 19.558.398,86 166 117.821,68 17,28 30 4.952.403 88.957.733,54 715 124.416,41 17,96 LANDAÐ HEIMA OG ERLENDIS SAMTALS: Veiði- Úthalds - Verðmæti Meðal ferðir Magn Verðmæti dagar á úthaldsd. verð Im‘g. Arnanson 21 3.516.105 31.762.180,86 316 100.513,23 9,03 Hallv. Fróðadóttir 16 2.631.761 25.532,223,03 274 93.183,30 9,70 JÖm Þorláksson 20 3.290.524 29.199.565,41 312 93.588,35 8,87 Þorkell máni 17 3.274.228 35.760.457,52 302 118.412,11 10,92 Þormóður goði 17 3.454.335 33.677.763,44 333 101.134,42 9,75 91 16.166.953 155.932.190,26 1537 101.452,30 9,65 IHeildarafli togaranna var á rekstrarárinu 16.166.953 kg. að verð- mætti kr. 156 milljónir. Til samanburðar má benda á, að heildarafli togara BÚR var á irekstrarárinu 1968 17.565 tonn að verðmæti kr. 111 milljónir. Árið 1968 lönduðu togarar BÚR hérlendis og erlendis eftirfarandi: Veiði- Úthalds- Verðmæti Meðal ferðir Magn Verðmæti dagar á úthaldsd. verð Ing. Arnarson 17 3.731.530 24.229.524,48 285 85.015,87 6,49 Hallv. Fróðadóttir 17 3.394.958 25.001.245,60 302 82.785,58 7,36 Jón Þorláksson 18 2.979.745 18.246.860,13 314 58.111,01 6,12 Þorkell máni 19 3.389.074 21.294.194,46 316 67.386,69 6,28 Þfmmóður goði 16 4.068.705 22.372.153,12 286 78.224,31 5,50 87 17.564.012 111.143.977,79 1503 73.948,08 6,33 Hagnaður af rekstri fiskiðju- vers árið 1969 nam kr. 3,5 millj. Fyrningaafskriftir námu saimtals kr. 1,3 millj. Á árinu var keypt hráefni 8.546 tonn að verðimæti kr. 51,3 milij. Birgðir í ársbyrjun af fryst- um fiski voru 575,8 tonn að verð mæti kr. 12,7 milljónir. Seldar fiskafurðir 8.350 tonn á kr. 100,8 miUjónir. Birgðir í árslok 333,3 tonn á kr. 8,1 miUjón. Hagnaður af rekstri fidkverk- unarstöðvar nam kr. 263.670. — Fymingaafslkriftir voru samtals kr. 381.412. Á árinu var keypt hráefni 5.042 tonn að verðmæti kr. 33,7 millj. Verðmæti birgða í ársbyrjun nam kr. 21,9 millj. Seldar afurð- ir á árinu kr. 57 millj. Verðmæti birgða í árslofc kr. 27,8 milljónir. Á árinu voru framleidd sam- tals 425.631 kg af fullverkaðri skreið. Skiptist þessi framieiðsla þainn ig: 331.450 kg fyrir Ítalíumarkað eða 78%. 94.181 kg fyrir Afríkumarkað eða 22%. Um áramóf voru birgðir 85.500 kg af ftalíuskreið og 94.181 kg af Afríkuskreið. Skreiðarbirgðir frá árinu 1967 og 1968 eru nú adl- ar seldar. Til söltunar fóru á árinu 441.600 kg af fiski miðað við fullstað- inn fisk. Fiskur þessi var seldur til Mið jarðairbafslanda og Brasilíu ea nofcfcur hluti var seldur til neyzlu á innanlandsmarkaðd. Saltaðar voru 3.503 tunnur af síld og flafcað 25.819 fcg Síld þessi er nú öll seld. Morgunblaðið ræddi við Þor- stein Arnalds, fraimkvæmdastjóra Bæjarútgerðar Reyfcjavíkur, og spurði hann hvað hann teldi meginástæðuna fyrir batnandi rekstrarafkomiu útgerðiarinnar. „Batnandi rekstrarafkomia BÚR á rætur sínar að rekja til breyttr ar gengisskráningar í nóvember 1968, aufc þess sem togairarnir sigldu nú nokkru oftar með fisk inn á erl’enda markaði“, svaraði Þorsteinn. „Var það að verulegu leyti hagstæðara, þar sem mun betra verð fékkst fyrir fisfcinn þa,r en hér heima. Þó var lamd- að hér í Reyfcjavík til vinnslu rúmlega 11 þúsunduim lestum úr 61 veiðiför“. — Hvað eru togarar Bæjarút- gerðarinnar orðnir gamlir? „Elzti togari BÚR er Ingólfur Arnarson, sem kom til landsins 17. febrúar 1947. Hann var fyrsti nýslköpunartogarinn af 32, sem byggðir voru á árunum 1947—’49. Síðan komu togaramir Hallveig Fróðadóttir og Jón Þorláksson, sem hingað komu 28. febrúar og 13. aprdl 1949. Þessir togarar eru fyrstu dísel-togararnir, sem ís- lendingar eignast. Á eftir þeim kom svo Þorkell máni, en hann var keyptur til landsins 1952 frá Bretlandi, eins og hinir þrír Þorsteinn Amalds fynst nefndu. Nýjastu togaranna er Þormóður goði, sem byggður var í Þýzkalandi, og kom til landsdns árið 1958. Eins og sjá má eru fjórir elztu togaTararnir komnir nokkuð til ára sinna og þörf á endurnýjun", segir Þor- steinn. — Stendur ekki endurnýjun fyrir dyrum? „Það er langt síðan að byrjað var að ræða um þörfina á því að endurnýjun ætti sér stað á tog- araflotanum í heild og þá jafn- framt á togurum BÚR. Á fundi útgerðarráðs Reykjavífcurborgar 28. janúar 1969 var samþykkt á- lyktun þesis efnis að fela fram- kvæmdastjóra BÚR að útvega til boð frá sk ipasmíðastöðvum í byggingu 1—2 Skuttogara mieð 175—185 feta kjöllengd og yrði haft í huga að reynsla væri feng in af Skipum með sama eða svip uðu byggingarlagi. Ályktun þessi var studd með samþykfcit borgarstjórnar á fundi 17. apríl 1969. Hinn 30. júní 1969 samiþyfckti útgerðarnáð ályktun þess efnis, að það teldi að með samvinnu Reykjavíkurborgar og rikisins þyrfti svo skjótt sem tök væru á að semja um fcaup á a.m.fc. 6 skuttogurum um 1000 smálesitir á stærð — hvert skip — og að minnsta kosti 4 þeinra yrðu gerð út frá Reykjavik. Að öðru leyti taldi útgerðarráð æski legt að keyptir yrðu til landsins fleiri en þessir sex togarar af svipaðri gerð. Eftir álkvörðun Geins Hallgirímssonar, borgar- stjóra, var mér og Erlingi Þor- kelssyni, vélfræðingi, falið að afla verðhugmynda erlendis á smiíði togara af þessari gerð, og fórum við til Póllands, V-Þýzka- lands og Bretlands í þeirn erind um. Voru togaranefnd ríkisins veittar ýmsar upplýsingar, sem fengust í ferð þessari, og voru þær að nokkru leyti felldar inn í byggingalýsingu togaranefndar vegna útboðs á sex skuttogurum — að lengd um 69 metrar. Jafn- framt var leitað eftk upplýsing um hjá innlendum skipasmíða- stöðvum, hvaða tök þær hefðu á að byggja Skuttogara um 158 fet að lengd og 1000—1100 brúttó smálestir. Eins og kunnugt er voru tilboð in opnuð hinn 8. mai sl., og hefur togaranefnd unnið að samanburði á tilboðunum, og er beðið eftir niðurstöðum af þessari athugun nefndarinnar. Af þessurn ástæð- um hafa ekki verið töik á að taka endanlega ákvörðun í málinu, en á fundi borgarstjórnar 16. apríl sl. fói borgarstjórn borgarráði meðferð málsins, þegar imnt verður að taka endanlega ákvörð un. Vonandi verður þess skammt að bíða, að málið Uggi svo ljóst fyrir að borgarráð geti tekið það til endanlegrar afgreiðslu", sagði Þorsteinn að lokum. tlr fiskvinnslustöð B.tJ.R.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.