Morgunblaðið - 30.05.1970, Side 4

Morgunblaðið - 30.05.1970, Side 4
4 MORiGUN'BLAÐIÐ, IAUGARDAGUR 30. MAÍ 1:970 Engin höfuðborg á sér laxveiðiá í miðju borgarlandinu nema Reykjavík okkiar, — já, óg veit að þú hefir séð þær áður, ein þú gietur gert þér í hmgar- lumd aið þú sért útle'nidiir.igiur og sért að kctrua hór í fyrsta siinimi. — Hvaðia borg í heimimuim getur státað af því a’ð eiiga laxveiðiá inmian bo'rgarmiarikairma, lax- veiðiá, seim gefu.r af sér allt að li&0*0 laxa á ári. I fy rstu trúa mienm. þessu vart, en þedr verða að gera það, þagiar komið eir að ámuim ag þedr sjá veiðáimiein'nina með steimgunniar upp með allri á. Og hérnia er skeiðvöllurinn. Ég man þegiar ég var strákur var það engiin simá vegalemgd að fara all.a leið, hirugiaö irun að Elliðiaám. Við strákarmir leiigðiuim okkur hjól hjá Valda raikara. Við þurft- um að spara fyrir leiigiunmá. Þá hafði miaður eikki efni á því að eiga hjól. Og svo var lagt upp og faiið á kappireiðiar inn á Skeiðvöll. Naest héldum við ná'ðiuir í Heimiana og virtum fyrir oklkur þessd marg'þreytileglu hús. — Sjaðu þeisisi hús. Nær enigin tvö eins. Erlemdis ekur þú um svonia borg- abhliuta og þú ert blátt áfram að verða vitiaius af því að húsiin eru öll eims. Og útlemdimgiar eru ekki siðoir undramdi yfir því, að 75% íbúammia hér, eða mieira, eiga sjálfir ibúðirnjar, sem þedr búa í. Það miun að likindum heimismet, hve fáir búa hér í leiguíbúðiuim. Eftir hrinigferð í Heiimuinium er hald- ið niiður Lamigholtsvegiinin og Gísli held- ur áfrarn, eins og hamin hefir gert á 25 ára ferli sínuim sem lei'ðlsiögumiaðiur út- lenduniga um hiöfuðbonginia oig rauinar uim landið þvert og endilainigt. — Sjáðu bamiaiheimilið þarna. Það er ekki síður gaiman að geta sagt útlenid- iniguim, að þesisi barniatheiimili séu ekki aðeins rekin fyrir framlag hins opin- bara, beldur leggi ejnstakiingar af mörk um fé til að stuðla að því að hægt sé að veita ynigstu borguruwum aðhlynn- inigu. Bkki allt hneppt í vi'ðjar opin- berra fraimlaga. Og nú erum við kommir niður á Veist- urbrún,. . — Hér segir maður útlemidimigumiuim sögu Reykjavifcuir. Við nemum hér staðar. — Það mætti vera betra bíla- stæði héma og jafnvel ofurlítill útsýn- ispallur, með þaki, ef hæigt væiri. Hér förum við 1100 ár aftur í tímiamm og fylgj'uimst með komu Imgiólfs Arnareiom- ar og sjáum gufumia stíga til loftis, guf- uma, seam lamdmiáimsmieminimir héldu í fyrstu að væri reyfcur. Og hvað sem öllu sainmgildi líður er forsaga höfuðborgiar- innar okkar rakim, eiinis og við höfum lært hana frá barnæsku. Og gufam hef- ir veri'ð virkjuð. Húsim í borgimmii okfcar eru hituð upp með þessari undraorku, sem streymir úr jörðinmd, úr borholuin- um milli húsammia, þessairi tæru og ska-ð- larusu olíu íslandis. Og svo höldium við áfram með útlemdingunum niður á Lauigarásvegámm og sjáum þeissii hús, sieim efnaðir — ekki ríkir — borgiarbúiar hafa byggt sér hér fraimian í grjóthall- imiu. Og við niemnum stað'ar niðri í daln- um, förum út við gömlu þvottalaiugarn- — ÞAÐ er mawmiasf að við veljuim veðrið. En það er ekfcert viið því að sagja. Þegar útl: nd irnigar eru komndr hingiað á amruað borð til að sjá lamdið okkar og kynmast hófúðborgminii, þýðir ekikert að setjast með heodur í skauti. ViS látum það ekkiert á okkur fá, þótt hanin rigni, þótt ég digná og þótt hann lygni aldrei mieir, eoa segir ekki eitt- hvað á þá leið í vísumini? Það er Gísli Guðmiumdisisan kennari, sam hittir ofckur hresis í bragði í úr- hellisrigningu nú í vifcummi. — Eigiinlega er alveig saima hvar við byrjuim þessa hrimgferð okkar um bæ- imm. Eg hef leitazt við að leggja hana þannig að hægt sé a'ð komia imn í hana hjá öllum hótelumuim, niðri við böfn og við allar umferðaræðar til og fra borg- innL Þegar við vorum setztir imin í bílinm og lagðir af stað heiman að frá hornum við Sogavegimm upp Réttarholtsvegimn og yfir Fossvoginm tók Gísli að rifja upp gaimlar mimmimgar. — Fyrir 25 árum, eða rúmlega það, fluittist ég himgiað í Sogamýrinia og byggðd mér ofurlítið hús. Þá var ég úti í sveiit, eða r.iánaisit það. Maður keypti mjólk hér á bæjumum í Scigamýrimnii oig hér var búið allt í kriogum mig. Ekki ledð þó á lömigu áður en byggjast tók hér skammit frá mér. Það voru eiinstaklinigar að redsa sán eiigin hús. Oft var það á kvöldim að ég ták mér göngufert bér um nágrensn- ið. Þá hitti óg akiki einaaia jmean mamm að vintninu, heldiur voru kona harnis og börmin áð verki með honum og þau uinnu ekki aðeirus á kvöldin. Þau unnu fram á morgum. Þau voru að byggja húsið sitt. Þau höfðu trú á þessari borg sinini og þau töldu ekki eftir sér að leggja hart að sér tii að eigimast hús yfir siig. Ég held aö okfcur gleymiist allt of oft hvað við eigum í rawn og veru gott hér í ofckar fögru bong. Víð ger- um okkur það elkki ljóist, fyrr em við heiimsækjum daumillar og sótugiar stór- borgir erlendis, hvað heilnæant er að búa hér nor’ður í hófum. En við verðum líka að gera okkur það ljost að þessi gæði fáum við efcki án fyrirhafnar. Við Gísli Guðmundsson verðuim að viinmia meira og laragur en flestar aðrar þjóðir til þeisis að fá notið þeirra gæða sem landið okkar hefir upp á að bjððia, ef við ætlum að lifa iraeran- imgarlífi og búa vel í hagiran fyrir eftir- komieradurnia. Ef við gieruim okkur þetta ljóst og viljum leggja á okfcur erfiðið, þá er ekki hægt að lifa heil- brigðara lífi í raokfcru öðru landi. Við höldium raú iran Bústaðaveginm og gegniuim rign'iragarhryð'jurraar blasir hin nýja byggð í Breiðlholtinu við ofckur og við sjáum upp Elliðaárdia.limin. — Hér er veri’ð að reiisa nýja borg, fallega borg iraeð raýju smiði og nýjum aðferðum, framkvæimdir, sem eru sam- bærilegar við það fullfeominiasita, sem gerist erleradis. Og sjáðu Elliðaámar Að sjá borgina sína vaxa Hringferð um Reykjavík með Gísla Guðmundssyni kennara og Ieiðsögumanni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.