Morgunblaðið - 07.07.1970, Blaðsíða 2
2
MORG-UNB'LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JXJXj 1970
Skírnar-
vatnið
sótt til
Eyrarbakka
Eyrarbakka, 6. júlí —
Á WASHINGTON-eyju í
Michi^anvatni er elzta sam-
fellda bygg-ð íslendinga í Vest
urheimi. Þar býr Ámi Ricter,
eigandi ferjunnar, sem gengur
á milli Iands og eyjar. Ámi er
ættaður frá Litla-IIrauni á
Eyrarbakka. Hann var hér á
landi í heimsókn fyrir tveim
ur árum. Ámi er nú að taka
kílómetrar að stærð. Þar búa
um 700 manns og er leiðin til
lands um 11 km. Á afmælis-
hátíðinni mun Valdimar
Bjömsson frá Minniapolis
flytja aðalræðuna.
Myndina tók William van
den Hoonaard.
— Óskar.
Meðfylgjandi myndir sýna
er vatnið var tekið úr Nýja-
bæjarbmnni í dag, en til að-
stoðar Sigurði var frú Pálína
Pálsdóttir í Hraungerði á Eyr
arbakka, en hún tók á móti
Áraa og fólki hans er það var
hér á ferð.
Washington-eyja er 29 fer
Samið i Eyjum
Frystihúsin losuö um miðja viku
Brezkir náttúru-
fræðistúdentar
— gera leiðangur til Dýraf jarðar
irsjáanlegt var að þau yrðu að
hætta að taka á móti í viikamni,
ef ekki hefðu tekizt samning-
ar. En nú eru frystiiskip vænt-
anleg um miðja viku, til að losa
og sú hætta því liðin hjá.
Eftir að farmannadeilan leyst
ist var hægt að íosa alíuskiprð,
sem beið fyrir utan Eyjar þó
hafnbann væri og kom því í
land bensin og olía og ekki skort
ur á því.
HerjóMur hefur verið í slipp
og kemur þaðan næstu helgi og
þá í áætlun, en vörur voru vænt
anlegar til Eyja með öðru skipi
í gærkvöldi. Er því alit að kocn-
ast í eðlilegt horf í Eyjum.
HVERGI VERKFALL
Engin verkfoli enu nú yfir-
vofandi. Ósamið er þó við af-
greiðslustúlkur í brauð- og
nxjól kurbúðu m og við m atre iðstu
menn, þjóna og þernur á skip-
unium. En ekki hefur verið um
verkfatlsboðun að ræða þar.
Bjami
Ámi
.SAMNINGAR tókust á sunnu-
dag milli Vinnuveitemdafélags
Vestmainnaeyja og verkalýðsfé-
lagawna á staðinum, Verrkalýðsfé-
lags Veistmainnaeyja og Snótar.
Byggðist samkomulagið í aðal-
atriðum á Dagsbrúnarsamning-
unum. — Frávik eru þau að
vinna við saltfisk verður greidd
með 4. flokki í marz og april
í stað 3. flokks, en vinna við
vélar með 3. flokki ett er í
Reykjavik greödd með 4. flokki.
Á sunnudagskvöld samþykktu
félagsfundir samningana og yf-
irvinnubanninu og helgarbann-
inu, sem gilt hefur sil. mán.uð,
því aflýst. Valdimar Stefánssoui,
sáttasemjari og Barði Friðriks-
son frá Vinnuveitendasamband-
inu kom.u tH Reykjavíkur aft-
ur á sunraudag.
Yfirvinnubannið og helgar-
bannið heifur komið óþægilega
niður á Vestmannaeyingum og
voru frystigeymslur allra fryati-
húsanna að verða fuillar, svofyr
Jón
Sturla
Friðjón
Guðmundur
Héraðsmót
S jlálf stæðisf lokksins
— á Hellissandi, Búðardal
og Lyngbrekku á Mýrum
UM NÆSTU heJgi verða ha.ldin
þrjú héraðsmót Sjálfstæðiisflokks
ins á eftirtöldusn stöðium:
Hellissandi, föstudaginn 10.
júlá kl. 21. Ræðumenn verða
I GÆRKVÖLDI var læigð fyrir
NA lairad oig þokaðist NA. Veður-
horfur kl. 22: Suðvesturlatid,
Faxaftói og miðin: NV-gola,
bjart iraelð köfluim, dregur til
auistaniáttar í da®.
Breiðafjör&ur og miðrn: NA-
giola. skýjað í nótt, en bjartara
í áatg.
Vestfirðir til Norðaiuisturlands
og miðin: NV-golia, surns staðar
rjgning í raótt, bjaxtara í dag.
Auistfirðir og miðiin: NV-goIa,
léttekýjað.
Horfur á miðvitoudatg: Breyti-
Leg átt, víða flkúrir.
Bjarni Benediktsson, forsætis-
ráðherra, Jón Ámason, alþing-
ismaður og Árni Emilsson, ksenn
ari.
Búðardal, laugardaginn 11.
júlí kl. 21. Ræðumenn verða
Bjarai Benediktsson, forsætisráð
herra, Ásgeir Pétursson, sýslu-
maður og Sturla Böðvarssoa,
tækninemi
Lyngbrekku, Mýrum, sunnu-
daiginn 12. júli kl. 21. Ræðu-
menn verða Bjarni Benediktsson,
forsætisráðherra, Friðjón Þórð-
arson, alþingiemaður og Guð-
mundur I. Waage, húsasmíða-
meistari.
Skemmtiatriði annast Emilía
Jónasdóttir, Karl Einarsson og
hljómsveit Magnúsar Ingimars-
sonar. Hljómsveitin a sktpa
Magnús Ingimarsson, Þuríður
Sigurðardóttxr, Pálmi Gunnars-
son, Einar Hólm og Birgir Karls
son.
Að loknu hverýu héraðemóti
verður haldinn dans>Leikur, þaf
sem hljómsveit Magnúsar Iívgi-
marssonar leikur.
BREZKU'R lenðoinaur rtátóiúru-
fræðisáúdienita er væwbamlegiir tíl
íslamds um m«ðjam iruámuð, en
hamin ima sbuncia síniair oamm-
9Ótonúr við DýnaiCjórð 14. júlí tnl
24. ágúst. Bn mikið er iam að
slfkár imemieindiaLelðiamigirtar komi
fil LsLamds, eimtouim bnezikár og fá
729 skráðir atvinnu-
lausir á öllu landinu
SAMKVÆMT skýnslu firé féLaigls-
málairéðumieybimiu vomu 729 at-
vinnuLaruKtir á ölLu tendiimiu 30.
jiúmd, en vomu 696 i lok miámiaðiar-
ins á uindrain, Af þeftm eiru 566 í
kauipstöðuim og 15 í kiaiuiptúintuim
með inmiain við 1000 íbúia. Af
þessuim 566 í kaiupsitöðujm ertu
370 kiarlar, en 196 fcomtur.
Flesbir enu toamlmnenmánnnir
verlkamienm eða srjómemm öða
338 þeimna, 2 sðnaðlainmienin og 30
úir öðmuim jitörfum. Koniurmair enu
Fengu 60
tonn af síld
HAFRÚN ag H.naifin Sveiiníbjiainn-
'ansotn III komiu tmieð aíld tiil Norð-
uirsítjönniummar í Haíraarfiirði uim
helgliina, saimibals 60 bonm. Fékk
Hafrúm síldiina í BiuigltlirBnS, en
Hnafn sínia sáld siufniniain Reykja-
ness.
Suimiarleyffi enu ruú hjá Norðiur-
stjömniuinmi, en aldiim er flötouð og
geymd, og et vwtosmiðjiam þamn-
ig að bingýa sig upp af hráefinii.
fliestar vertoatocmur ag iðnrverlka-
toonuir ieða 164, en 32 úr öðnuim
dtlömftum.
Atviinrnuleysisibalan var 'hæst í
Reykjiaivík eðia 333, miæsit á Atour-
eyxli 96, þá Siiglutfárði 54 og Kópa-
vogi 5<L, í Háiflniarflirði 13 og í
öðnum toaiuipsitiöiðuim frá eim-
um uipp í 7 á hwarjiuma stbað.
í kiauptúinium með 1000 ibúa vonu
samltials 19 kiarlmenm aitvimmu-
lawSir og 2 kornur. Og í öðnuim
kiauipLúniumn vonu 06 karlmienn og
92 koniur abviiminiulaiuis eða saim-
bals 148. Af 37 siitouim toaiu{)itiún-
um vair emtglknm storáðum altviiminiu-
Laiuis á 29 sftöðuim, en hæst er ait-
viininuleydisbalam á Skagajátronid,
57, Hafisiósá 48, oig HóLmiavílk 31.
þeir þá beömild flrá Rannsókinia-
itáðti.
í þeasum leáiðaingni mumu vema
náftltónufiriæiðísbúdieiriitiar á 1. og 2.
áni í raámi og nototorúr kotnmár
Lengria, em leiðgögummaður verður
Jolhin Heame, siam sltjóinniaði'
toóæmiuim „ELizbetíh/am. Madinigal
Sin/gens“ á iflerð þeinna t'il íisianids
1968 og toetnndli sáðain í ár í Tón-
lisbanskóLa Bongiairiniesis. Fj'árgtyrto
haflur tói.ðamiguriiinin fleogið frá
ýmiguim aðliluim í .Binertlaindii og
nainmigólklnlir enu sbuindiaðar umdiir
LeJðsiöign pnófiessona.
LeiðairngrU'ríjmenri verða uim 5
vikiur um kyrrt í DýnafirðS og
dbumdia aðalLega inaminsókiniir á ör-
venuim eða svo smiáuim lifvemuim
tíS þæir sjlástt etoifci neirna í stnásjá.
Ætia þeár í fynslba Laigí að namm-
satoa miuinliinm á smlávenuim í söibu
vaitmii, hlálflsölbu vaitmi og ferdkiu
valbnii og bneytiiinigar þeinna efitiiir
miiagöLtiu miagmá. Þá ætlar emm
bópuriinm að safrua plörubuim og
abhiuiga bengsLim miilii gróðuriflars
og jiaaiðveigs. Og anm/air er við
lamdafræiðá- og jiainðf'næðiinainin-
aökmóir og abhuigar aðalLega áhnif
valbns á siaimsebndmigiu jiarðvegs með
táUá/ti til ncer'iirugiar fymir plörttiuff
í jiaffðvegÉniuim. Hópuffiinm kieanniuir
fluigleli'ðis 14. júlí og fer með bQ-
vnn rtál Dýnafjaffðaff.
Túskildingur
frá 1702 fannst á Snæfellsnesi ,
Ekið á kyrrstæða
bifreið
f GÆR um kl. 9—12, var ekið
á bifreiðina R-9944, sem er Fiat
fólksbifreið, þar sem bifreiðin
stóð á bifreiðastæði hjá smtir-
stöðinni við Tryggvagötu. Bif-
reiðin er stoemnirrad á vinstra fram
bretti, það rifið aftur og beygl
að og báðar hliðarhurðír beygl-
aðar vinstra megin. Sikorað er á
bá, sem hafa orðið varir við
þetta, svo »g sökudólginn, að
gefa sig fram við rann.sóknariög
regluna.
ÞEGAR Helgi Kristjánseon,
verkstjóri í Olafgvík, var að
rista þökuff undir skreiðar-
hjöiLum í landi Innra Bugs,
skammt frá Fróðá á Snæíells
nesi, sl. föstudag og lyfltiupp
þöku, fann hann tústoillding,
sem lfldega er sleginn úr
sitóri árið 1702. Þarna eru upp
grónar eyrar og kveðgt Helgi
telja láklegast að þarna hafi
verið reiðgötur áður. En tfl er
í Ólafsvík annar skildingur
úr kiopar frá 1771, sem fannst
á þessum sömu slóðutn fyrir
noktouð miörguim áruim.
Helgi er búinn að þrifa upp
peninginn og lýsti hon«*n fyr
ir okkur í gær. Að vísu er
ártalið nokkuð máð, en þó
hægt að lesa það. Letráð er I
hring og stendiur þar með róm
verskum töLum H og síðan
dansk skHlling og ártalið. Er
170 greinilegt og síðasta tal-
an virðist fremur vera 2 eo 7.
Stærðin á peningnum er að
uimimáli Lík 25 eyringi, en
hann er þrisvar sinnum
þynnri. Aftan á er kóróna
með ákafiega miklu fllúri og
þar er fangamark koraungs.
Sýnist Helga þar standa F,
rómvenska talan V og öflugt
F. Ektoi kemur þetta þó vel
heim, því 1702 var Friðrik
IV konungur í Danmörku.
Mbl. hafði samband við
Þjóðmmjasafnið. Halldór
Jóruseon sagði að alangiurværi
tM af svona peninguim, þó
gæti eira og ein mynt verið
sjaldigaaf og þá einhvers virði
lyrir safnara. Fletti hann upp
í skýralum og niðurstaðan
var sú, að Friðrik IV hetfði
gefið út túskildingina nærri
á hverju ári um þetta leyti
og væri því mikið til af þeim
í umfierð.
Ætti að starada á peningn-
uan tvtevar sinnusn F ag IV
ag vera á homuan ljónscnyud.