Morgunblaðið - 07.07.1970, Page 4

Morgunblaðið - 07.07.1970, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1970 * vmm BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferfiabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9maona-Landrover 7manna MAGMÚSAR skipholti21 símar2U90 eftlrlolíun ílml 40381 Uhtleigan AKBRA UT car rental service * 8-23-47 sendmn f' Bílaleigan UMFERD S'uni 42104 SENDUM Hópferðir Til leigu i tengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bíiar. Kjartan Ingimaröson, sími 32716. Volkswagen varahlutir tryggia Volkswagen gæði: 0 Þá væri 8. áratugurinn byrjaður C.E. skrifar: 3. júlí, 1970 Kæri Velvakandi: í dálikum þínum 3. júlí s.l. rit- ar „Laglaus" grein um hið skemmtilega deiluefni um sjö- unda áratuginn. „Laglaus" virðist vera hlutlaius í málinu. Hann seg- ir, að skipta megi deiluaðilum i tvo flokka. An.nars vegar þá, sem segja að 1. ár eftir Krists burð sé árið 1, 2. árið sé árið 2 og þar af leiðandi að árið 1970 sé 1970. árið eftir Krists burð en ekki 1971. og að þess vegna sé 8. áratugurinm ekki byrjaður. Hins vegar séu þeir, sem halda KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Mnlvöruhaupmenn — Kjötknupmenn Almennur félagsfundur verður haldinn á morgun, miðvikudag- inn 8. júlí í Tjamarbúð kl. 20.30. Dagskrá: Rætt verður um fyrirhugaðar breytingar á lokunartíma sölubúða og starfsemi kvöldsölustaða. » Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjóm Félags matvörukaupmanna. Stjóm Félags kjötverzlana. setlarðu í ferðalag - vantar þlg ekki TOPP qfirbreiðslu 9 ÓDÝRA — HENTUGA — STERKA PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61 því fram að ártalið segi til um aldur Krists eins og hann væri í dag. Ártalið 1970 þýðir þá að Kristur væri 1970 ára og þ.a.l. á 1971. árinu. Samkvæmt þessari skilgreininigu er 8 áratugurinn byrjaður. 0 3. júlí ekki auðkennd- ur með tölunni 2 Ef síðast nefnda skilgreiningin væri rétt, þá væri Kristur sem sagt á 1971. árinu árið 1970, og hefði því verið á 2. árinu árið 1 e.Kr. Annað árið í lífi Krists væri skv. þessu kallað árið 1 e. Kr. hið þriðja væri kallað árið 2 e. Kr., hið fjórða væri árið 3 o.s. frv. En ég hef vanizt því, að það sem fyrst er, sé raefnt tölunn.i 1 (timatalið miðast við fæðiingu Krists), það sem anmað er, sé nefnt tölunni 2, það sem þriðja er sé nefnt tölunni 3, o.s.frv., hvort sem taldir eru dagar, ár eða hvað sem er. Þriðji dagur júlímánaðar er ekki auðkenndur með töliunni 2, heldur með tölunni 3. Sú talnimgaraðferð er greini- lega notuð þegar árin eru talin í almanaki Þjóðvinafél., eins og sjá má £ heftum þess öll árin 1897—1901 b.m., á fjórðu blaðsíðu, þ.e. á bls. 4, skv. sömu talningar- aðferð Fyrir þá, sem hugsa hina leiðina, mun fjórða blaðsíða vera bls 3. Carl J. Eiríksson. 0 Vinnudagar lands- manna G. skrifar: Kæri Velvakandi Að gefn.u tilefni finn ég mig kinúinn til að senda yður þessar línur til birtinigar ef rúm leyfir. Verkföll hafa n,ú geisað í rúm- an mánuð hjá mörgum sitéitbum og aðran unnið með litlum afköstum vegn,a þeirra. Á þessu ári teljast ennfremur 9 helgidagar kirkjunnar utan sunnudaga sem eru 53. Þá vinna menn helzt ekki á dögum eims og 1. maí, 17. júní og 3. ágúst. Eftir að ríkis- og bæjarstjómir ákváðu að loka skriifstofum á sín um vegum á laiugardögum eru fá ir aðrir en sjómenn, bændur og verzlunarmenn sem vinina þenn- an dag og bætast þar við 52 fri- dagar hjá öllum þorra mannia. Allir launþegar eiga nú réifct á 21 dags orlofi. Af 366 dögum árin.s 1970 fara co. 30 í verkföU 336 53 I sunnudaga 283 9 í aðra helgidaga 274 3 í almenna fridaga 271 21 I orlof 250 52 I laugardagsfrí 198 0 Innan við 200 dagar Þá eru sem sagt eftir innan við 200 diagar, fyrir hið háþróaða V eiðim.a nma þ j ó óf él ag íslendinga til að láta efnah.agsundrin gerast. Finnst yður lesandi góður tíma bært að stofnanir ríkisins taki sér nú allar sórstaikan frídag, hver fyrir sig, og loki tiil þess að starfs fólkið geti farið í sameigiin'lega skemmtiferð? Það væri fróðlegt að heyra líka álit þeirra sem bera ábyrgð og fara með umiboð almenniings. d. jjTEAK || TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTlG 1 SKEIFAN 19 PINCOUIN-garn Nýkomið mikið úrval af: CLASSIQUE CRYLOR MULTI-PINGOUIN og ALIZE, sem kost- ar aðeins kr. 38/— pr. 50 gr. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, Reykjavík. Einbýlishús — Hóaleitisbraut Höfum til sölu við Háaleitisbraut nýtt, glæsilegt einbýlishús. Á hæðinni eru 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús, bað, gestasalerni og sérþvottahús. I kjallara er 2ja herb. búð. Bílskúr fylgir. Allt fullfrágengið. Mjög glæsileg eign. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36349. ÍBÚDA- SALAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.