Morgunblaðið - 07.07.1970, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 07.07.1970, Qupperneq 16
16 MORGUNlBLiAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚL.Í 1970 “tl Útgefandí Framkvæmdastjóri Rrtstjórar Ritstjóma rfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Rttstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. f lausasölu hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Sveirvsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðatstræti 6. Sími 22-4-80. é mánuði innantands. 10,00 kr. eintakið. SAMSTARFSNEFNDIR ¥ samningum þeim, sem ný- lega voru gerðir við há- seta á kaupskipunum, er að finna merkt nýmæli, sem kann að verða fordæmi fyr- ir víðtækara samstarfi fyrir- tækja og starfsmanna þeirra en hingað til hefur þekkzt. í samningum þessum var á- kveðíð að setja á stofn svo- nefndar samstiarfsnefndir, sem skipaðar verða fulltrúum frá stjórnendum atvinnufyrir tækjanna, þ.e. stærstu út- gerðarfyrirtækjunum og há- setum á kaupskipum. Samstarfsnefndunum er í fyrsta lagi ætlað að fjalla um mál, er varða vinnuskilyrði hásetanna, svo og aðbúnað skipverja, öryggi, heilbrigði o. fl. Ef verulegar breytingar verða á rekstri viðkomandi fyrirtækis á samstarfsnefnd- in að fjalla um slík mál til þess að draga úr þeim óþæg- indum, sem skipverjar kunna að verða fyrir af þessum sök- um. I öðru lagi er nefndunum ætlað að fjaila um málefni, er varða hagkvæman rekstur útgerðarfyrirtækjanna, svo sem viðhald skipanna, vörzlu farms, notkun tæknilegra hjálpargagna, skipuiagningu vinnu, efnissparnað o. fl., þannig, að rekstrarkostnaði Iþróttahátíð 1970 í sunnudag vair sett fimm- tugasta íþróttaþing f- þróttasambands Íslands. f þessu tilefni hefur verið efnt tii geysiviðamikillar íþrótta- hátíðar, sem nú stendur yfir í Réykjavík. Hvorki fyrr né síðar hefur svo mikil íþrótta- hátíð verið haidin hér á landi. Þ'átttakendur eru yfir fjogur þúsund að tölu. Eink- anlega eru það tvö atriði, sem munu vekja hvað mesta athygli á þessari íþróttahátíð. En það eru fimm landa keppni í frjálsum íþróttum, sem er einn þáttur í Evrópu- keppni frjálsíþróttamanna, og landsleikur í knattspymu við frændur vora Dani. Til þess- arar íþróttahátíðar kemur stór hópur erlendra íþrótta- manna, sem margir hverjir skara fram úr, hver á sínu sviði. Það er íslenzkum íþróttamönnum mikils virði að fá svo marga góða er- leda gesti til keppni; það er lyftistöng fyrir íþróttahreyf- inguna í landinu. íslendingar hafa átt á að skipa mörgum afreksmönnum í íþróttum, sem staðið hafa í fremstu röð, þrátt fyrir, að aðstæður til íþróttaiðkana og æfinga hafa oft á tíðum verið erfiðar. Það er fagnaðarefni, að skilning- ur fer vaxandi á gildi íþrótta og hin síðari ár hefur mikið verið gert til þess að bæta allan aðbúnað og aðstöðu þeirra fjölmörgu manna og kvenna, sem íþróttir stunda. Talið er, að um þrjátíu þús und Íslendingar stundi nú íþróttir af einhverju tagi. En íþróttir eru ekki einungis vettvangur til keppni og af- reka; íþróttir eru nútíma- manninum nauðsynlegt tæki til líkams- og heilsuræktar. Því er það mikið fagnaðar- efni, að íþróttasamband Is- lands hefur hafið mikið út- breiðslustarf til þess að fá al- menning til þátttöku í íþrótta starfi íþróttarinnar vegna. Hitt er auðsætt að gefa verð- ur þeim, sem fram úr skara, tækifæri til keppni. Þessa tvo þætti íþrótta verður að efla samhliða, báðir eru jafn mikilvægir og nauðsynlegir. Það er vissulega óskandi, að íþróttahátíðin 1970 stuðli að alhliða eflingu íþrótba í'land- inu. verði haldið í lágmarki. í þriðja lagi ber útgerðarfyrir- tækjunum að gefa samstarfs- nefndum upplýsingar um fjár hag og aðstöðu fyrirtækj- anna, en með þær upplýs- ingar skal farið sem trúnað- armál. Samstarfsnefndir þessar eiga að sjálfsögðu að fjalla um ýmis fleiri má 1 en hér hafa verið nefnd. Með þessu samkomulagi er stigið merki- legt skref í þá átt að auka skilning milli stjórnenda at- vininufyrirtækja og starfs- manna þeirra. Fylgzt verður af athygli með þeirri reynslu, sem fæst af þessu nýmæli, og verði hún góð má vænta þess, að þetta fyrirkomulag verði tekið upp í fleiri starfs- greinum. Frá sjónarhóli vinnuveitandans er mikil- vægt að starfsmaðurinn hafi sem bezta þekkingu á rekstri fyrirtækisins og frá sjónar- miði starfsmannsins er mikil- vægt, að vinnuveitandinn hafi skilning á eðlilegum ósk- um hans um starfsaðstöðu o. fl. Ákvæðið um samstarfs- nefndir útgerðarmanna og skipverja á kaupskipum er líklegt til að stuðla að hvoru tveggja. Leikar • * • Aö svífa um loftin EFTIR SIGRÚNU STEFANSDÓTTUR EINHVERN mæisitiu daga verðiur stofn- aiður í Rieykijiavílk klúbbur áhiuigiaimiainrna uim falllhlífarisitöiklk oig verður þalð fyrsti klúbbuir siiininiar teigumidiar hér á landi. I júniímánuðii var hjaldiið miámsikeið í fall- hlífiarsitöikki oig munu þeir sem þar sturnid uðu niám verða fynsitu mieðlimiir klúbbs- inis, en sá sem hiefur borið hitainn oig 'þurugianin af niámisfceiðiimu og uindirbún- inigi að stofiniuin klúbbsims er Eiríkur Krisitiinisisiotn. Eiríkur ér vanur fallhlífiamsitökfcvari oig hefur m.,a. loikið kanoaraprófi í þess- ani grein frá Biandarífejumum. Frá því árið 19'6i6 hefiur hianm þjálfiað háp úr fluglbjörgumarisiveitinnii til fialllhlifar- stöktos oig hefur hiainm mú lofcið fyrsta niámiskei'ðdmu fyrir áhugamieinn. Af þessu tilefmi hafði ég tal af Eiríki oig förvitn- aðist um mámiskieiðið oig hvaða grund- völlur væri fyrir iþví að fallhlíf'arstökk gæti orðið virk íþróttagreiin á íslamdi. Á mámistoeiðiirau v'oru alls 12 niemiend- ur oig þar af voru tvær istúlikur. Hófist kemnsliain á því að útbúmaður fallhlífar- stökkvaranis var kynmtur, síðain voru kerarad umdirstöðuiaitriði í fiallhlífiarstökki, pökkun fiallhlífa og raotkun varafall- I*að má nota fyrstu mínútur stokksins til margs. hMfia. Þá faófst kemnsla í útstökfci úr fluigvél oig leinidinigum, en þeigiar kennslu- allra þesisiara atritðta var lokið gem.giu niemendur uimdir slkriflegt próf. Seirani hluti niámisfceiðBdnB var fólgimn í stiöikk- unuim isjélfium oig var fiarið upp á Samd- stoeið til þeisis að stöktova. Fókik hver memiamdi þrjú stökk. Að sögn Eiríks igengu stökfcin mijög vel, ein miikdl spernna ríkti meðal memienda áður en þeir stulkfcu í fyrsita sdmm. Áður en sitokkið var í aranalð siinin, var það hins vegiar hraeð'sla siem mieist bar á, og munu það vera eðlileg vitðbrögð þieirra, sem eru að byrja að stökfcva, því þá veit viðkorn andi betur út í 'hvað bairan er að fiara, en þegiar harnn sitekfcur í fyrsita sinn. Þriðja sfökfcið er aftur mium auðveldara og eru nú raemiemdurnir fuilir áhuga á því að skapa sér griuinidvöll til áfram- hialdiamdi fiallhlífiarstö'kkis. Verður sá grundvöllur fyrsit og fremist slkiaipaður mieð því að stofina klúbb áhiuigamiamnia um fallhlífiarstökk, því þaminiig er hægt alð draiga mjö'g úr kiosfniatðarhlið þess- arar íþróttar oig gera fleirum kledft að leglgja stund á íallfhlífansitökk. Ubbúm- aðuir til fallhlífarsföktos, siem samam- steradur af aðalfiaUihiMf og varafallhlíf, hæðiarmæli, öryiglgi fyrir varafalllhlíf, skóm, hjiálmi og galla, er alldýr, en ef klúbburinm kaiuipdr raökkur tæki sam- eiiginteigia til ruofkuiniar fyrir meðlimi klúbbsiiriiS, mdinmlkar kostnaðurimm eðli- lega mijög m,ikið. Eftir að klúb'burinm hefur eiiigraaat simm eiiginm útbúnað er aðeiras um að ræða koetraað í siambamidi vitð fluigvélaleiglu. í dag mium sá kosfin- Eiríkur Kristinsson. aðiur vera uim 2i0'0 kr. á mianin fyrir istökkið; þaið er að sagja ef 2—3 fall- hlífarstötoksmienin f'ara upp í vélimmi í eirau oig nýta þaraniig fluigferðirniar eins vel og koistur er. Að siötgn Eirílks hiefur það oft viljað gleymiaat hérlanidiis að fallhlífiariS'tökk er íþrióttiaigr'ein og er beniniar sjaldmast getið iniemia þá hielzt ef einihver slys h,afa orðið í sambandi við sfökkin, en slysa- tala þeirra, sem situinid.a fallhlifars'töikk erlendis, er þó sízt hærri en í öðrum íþr óttaigr eimum. Hér á laindi eru sikilyrði til fallhlífar- stötoks alls efaki Verri em í ölðrum löndum Evrópu. Þó ísilenak veðréfba sé óstöðuig, þá veigia himiar björtu raætU'r upp á móti því, oig aiuk þesis seigir Eiríikur að mjög gott sé að stckkva í fr'oiststilluim á vet- urraa. Hafa meðlimiir FLuigbjörguiraarsiveit arininiar giert allmdikið af því að sitöikikva að vetrarlaigi oig bafia þá jafiravel lenf til fjalla og farið þaðain í björgiumiaræfiinigar á sJkiðiuim. Eran sem kcrnið er stamdia Isilemjdinigar híniuim N'Orðiurland'aþjóðiumium talsvert Fallhlífarstökksmenn að mynda hring í loftinu áður en fallhlífarnar opnast. Sið- an svífa þeir til jarðar og haldast i hendur. að baiki í þeisBiari ílþrótt, einda fiemigiu þær gott fiorsfcot í fallihlífiarstökikinu á stríðs- árumuim. En Eiríkur telur, að eikfci ætti að þurfa að tafca lamigiain tímia að vinmia þetta fiorsikot upp oig staradia raágranna- þjóðumium jafmfætiis í þeinsari íþrótta- greirn oig beri niýja klúbibmiuim að stefma að því. PalLhLífiarstöikik giefur þeim, sem ílþróttiir.ia situind'a, óteljaindi v'erkeifni til að iglíma við. Númier eitt er að geta lent nákvæmilega á þeirn stað, sem fyr- irfraim var ákveðiinin áWuir en stokkið var. Þeigiar þeirn áfaraga er náð, getur stökkvariinin fiarið að leiika liisitir sínar í kxftimiu. Með því að láta fiallhlífiiraa ek'ki opniasit fyrr em eftir ákvieöimin tímia, fær stökkvarinm tæfcifæri til þess að fara í alls kynis veltur oig sveiflur, oig að -sögn Eiríks er sú tilfimmirag, að svífa um loftið og firvma j'afmframt að rraaöur hefur fiull- komíð vald yfir líikamia s'íraum, sbórkost- leg, og er hvengii að fiflnma í jaifin ríkum mæli í öðnum ílþróttaigr'einium. n L-XI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.