Morgunblaðið - 07.07.1970, Page 32

Morgunblaðið - 07.07.1970, Page 32
ÞRIÐJUDAGUR 7. JULÍ 1970 AUGLYSINGAR SÍMI 22‘4‘SO Undir lok setningarathafnar íþróttahátíðar ÍSÍ, mynduðu ungu stúlkumar er sýndu leikfimi stafina ÍSÍ úti á vellinum. Glæsibragur á setningarathöfn íþróttahátíðarinnar - fjöldi íþróttafólks tók þátt í skrúðgöngunni Sauða- þjófar — á Patreksfirði Patreksfirði, 6. júlí. LAUST fjrrir miðnætti sl. laug- ardag kom hingað þýzkur tog- ari til að taka ýmsajr nauðsynj- ar. Einnig var bilun í ratsjá skipsins. Af þeim ástæðum vaxð togarinn að bíða eftir viðgerð- armanni úr Reykjavík. Um nóttina gerðist sá leiðinda atburður, að tveiir skipverjar fóru í land og tóku sér gönigu út fyrir kaiuptúnið. Meðferðis höfðu þeir hausunaiweðju frá skipinu. Er þeir voru komnir nokkur hundruð metra út fyrir kauptúnið, handsömuðu þeir kind með lambi og aflífuðu bæði með hnífnum á staðnum. Urð er þar sem þeim tókst að hand- sama skepnurnar. Um kl. fimm um morguninn, er lögreglan var á eftiriitsferð um hafnarsvæð.ið, kornst hún á snoðir um grunsamiegan flutn- ing skipverja um borð í togar- Frambald á bls. 1S Síldveiðar bannaðar Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur auglýst bann við veiðum með botnvörpu, flotvörpu, dragnót og herpinót á hrygning arsvæðum síldar í Faxaflóa og fyrir suðausturströndinni í fisk- veiðilandhelgi fslands á tíma- biiinu 7. júlí til 7. ágúsit 1970. Eru svæðin nánar tiltekin í auglýs- ingunni. Þá eru afturkölluð frá 7. júlí leyfi til síldveiða fyrir Suður- og Vesturlandi til niðursuðu og beitu, sem veitt höfðu verið áð- LOFTLEIÐAÞOTA þurfti á laugardagskvöld að snúa við til New York, eftir að ein- hver kona í miklum hugar- æsingi hafði hringt á skrif- stofu Loftleiða á Kennedy- flugvelli og sagt, að maður væri um borð í Loftleiðaflug- vél og hefði sprengju með- ferðis. Tvær aðrar flugvélar Loftleiða voru rétt ófarnar af stað. Sú, sem snúið var við, var fullhlaðin farþegum og bensíni og var svo þung í lendingu, að loft fór úr tveim ur hjólbörðum vélarinnar. Þrátt fyrir ítarlega leit fannst engin sprengja í flugvélunum þremur. A laugardagiskvöld áttu tvær þotur Loftleiða og ein Rolls Roycevél að leggja upp kl. 10,11 og 11,30 frá Kennedyflugvelli í New York og halda til fslands. Var fyrri þotan komin í loftið MIKILL glæsibragur var á setn- ingarathöfn íþróttahátíðar Í.S.Í., sem hófst á nákvæmlega tilsett- um tíma á Laugardalsvellinum á sunnudaginn, eftir að íþrótta- fólkið sem skipti þúsundum, og í 10 þúsund metra hæð, þeg ar tilkynning kom um að kven- maður hefði hringt með grátstaf inn í kverkunum á skrifstofu Loftleiða á flugvellinum og sagt Framhald á bls. 18 Sjá grein á bls. 14. □-------------------------□ 13. J»ING Samvinnu hjúkrunar- kvenna á Norðurlöndum hófst í Reykjavík í gær. Þingið sitja um 700 hjúkrunarkonur frá öll- um Norðurlöndunum, þar af um 100 frá íslandi. Hinir erlendu gestir komu til landsins á laugardag og sunnu- dag. í gærmorgun klukkan átta var guðsþjónusta í Neskirkju, þar sem biskupinn yfir íslandi. herra Sigurbjörn Einarsson, pré hafði gengið fylktu liði inn á völlinn. Vakti sérstaka athygli hve allt fór vel og skipulega fram og hver einasti íþrótta- flokkur sem inn á völlinn kom, varð sér og sínu byggðarlagi til mikils sóma. Gönlgufólkið byirjiaðli að safmaist samiam á hormli Kriingliumýnar- braiulbair og Milklulbiraruitiar upp úr kliulkikiain eiitt um daigninm og gelkk greiðlega að skipu lieggja gömig- uinia, sem síðiami bélt efitfir Kriinigkt- mýriairlbraiultiinmd að Suðuirlamds- bnaiuit og fióir sí’ðam efltdir Múl'avegd og Elnigjiaivegi að Lauigaindalsvell- imiuim. Fjöldli áhorlfiemdia fylgdnist mieð gömigummi alla lenð. Þegiar flokkanmir korniu imm á Lauiga rd'a Isvöl liinin genigu þeir fyirsit efitdr hlaupalbnaiultliininli og finam fy.rir stútoumia em sfldipuðu ■sér 'sdðam í fyltoinigar á gnasvell- iinum. Var íþróititaflóMdÖ flieislt í einltoemndsibúm'imigum félaiga simmta og var mjög líifcríkt að horfa yfdr völliinm, þegar það hafðd teflcið sér sböðiu. Floktoamnir vonu víðe dikaði. Þin.gið var síðan sett með hátíðlegri athöfn í Háskólabíói klukkam 10. María Pétursdóttir, formaður Hjúkrunarféla.gs ís- lands, bauð gesti velkomná, en síðan setti Gerd Zettersitröm Lag ervall, formaður samtakanna, þingið. Þá fluttu ávörp heilbrigð ismálaráðherra, Eggert G. Þor- steinsson, og borgarstjóri, Geir Hallgrímsson. Því næst flutti Elín Eggerz Stefánsson inngangs erind.i þingsins, sem nefndist: „Hjúkrun í brennidepli". Við- staddur setninguna var forseti vegair aið af lamdámiu oig mjöig miiisfjölmiemmdir. Lamlgstænsiti hóp- uirimm va.r úir Reykjiavíflc, em góð þáltttialkia var eimmiiig úir mokkrum kaiupstöðuim, sérsbaiklieiga Haiflniar- flirlði, Keflaivdk og Akmamiegi o@ eimistölk uinigmieneiasamitölk edms oig t. d. Hénaðlsisiaimíbandið Skiairplhéð- inm og Umigmemniasaimibairid Kjal- ■anniesþimigs vonu mjöig fjölmemm. MJÓLK og mjóllkurafurðir haökka í dag vegna hækkunar á vinnslu- og dreifingarkostnaði. Hæiklkar mjólkurlíterinn um 50 aura í kr. 14,90 og rjómi í líters hyrnum um kr. 3,80 í kr. 139,00. Þá hækkar flcdló af skyri um 90 aura í kr. 33,50 pr. kg., smjör íslands, dr. Kristján Eldjárn, og frú HaMdóra Eldjárn, en for- setinn er verndari þingsins. Eftir hádegið var þimginu hald ið áfram. >á filutti Helga Dags- land, formaður norsika hjúikrun- arfiélagsins, framsöguerimdi fyrir hópumræður um „Mat (evaluat- ion) sem grundvallaratriði". í gærkvöldi var síðan hátíðar- kvöldverður í tilefni af 50 áxa afmæli samtakanna, en vegna hins mikla fjölda gesta varð að skipta hópnum í tvennt, og var Framhald á bls. 14 beri og miaðluir mieð sipjöld, serni á var leibriað hwaiða ífþinóitfiaflokikuir værli þair á ferð. Sáðaislt kom inm á völliimin mdkdll fjöldi uimgna telpnia úir Rey’kjiavíflc, KÓpaivogi, Hafiniairfiriði og Sulðuimiesjum og vonu þær allar eiimis klæddar, í hvítuim bol og bláiuun situltttouxum með hvdtain borlða í ihárd. Er íþnótitafloktoainndr höfðiu gienlglið inm á völlimm miællti Sveiinm Bjömnlsisioin. form. íþrófita- hátíðamnieflnidiar Í.S.Í., miokfeuir orð og bauð viiðsitaidda veltooaninia ddl h átíðiarininiair. Þalkkaðfl Sveinm eiinmdig öllum þeim er laigt hiefðu finam .gtiamf við íþródlíalhátí ðliina og Framhald á bls. 18 um 9 kr. í kr. 199,00 pr. kg. og 45% ostur um 6 kr. og 30% ostur um 4 kr. pr. kg. Sólar- minnsta vor á Suðurlandi MAÍ- og júnímámuðir eru i ár samanlagt sólarminnstu mán- uðirnir á Suðurlandi síðan mælingar hófust árið 1924. í júnímánuði var meðalhiti á Suðurlandi 8,9 stig, sem er 0,6 stigum fyrir neðan meðaV hita. í mánuðinum mældist regn 68 minx sem er 27 mm fyrir ofan meðallag. Sálskins sturndir voru 120 í Reykjavík, en það er 69 stundum undir meðallagi. Á Akureyri var hitinn í júní 10,4 stig eða 1,1 stigi of an við pieðallag. Og regn var aðeins 11 mim. ur. Gabbfrétt um sprengju í Loftleiðaþotu Flugvélinni snúið við til New York 700 hjúkrunarkonur — á norrænu hjúkrunarkvennaþingi hér □-------□ Fyrir hverjum hópá getok fiáinia- MJÓLKUR- AFURÐIR HÆKKA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.