Morgunblaðið - 07.07.1970, Page 27

Morgunblaðið - 07.07.1970, Page 27
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞBIÐJUDAG-UR 7. JIÍLÍ 1970 27 fBÆJARBí 41985 Sími 50184. Ný sænsk úrvalsmynd Svona er lífii (Her har du dit liv) Myndio er byggð á skáldsög- unn'i „Romainen om Olof" eftir sæn'ska skáldið Eyvind Johnson. Aðalhl'utvenk: Eddie Axberg - Signe Stade Mpx von Sydow Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Sýnd kl. 9. iSLENZKUR TEXTI The trip Einstæð amerísk stórmynd í l'it- um og cinemascope, er lýsir áhrifum L.S.D. Peter Fonda Susan Strasberg Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönmuð börnum inna'n 16 ána. HÚSASMÍÐAMEISTARI getur bætt við sig verkefnum. Sími 20738 — 30516. FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÖMLISTARMAiA útvega ybur hljóófæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 H. BENEDIKTSSON, H F. Suðurlandsbraut 4 Simi 38300 Hestamnnnn- iélngið Fókur Þeir félagsmenn, sem þurfa flutning á dóti á landsmót hesta- manna, komi með það að félagsheimili Fáks, fimmtudaginn 9. júlí kl. 4—6. Stjómin EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA FVRSTA FLOKKS FRÁ FONIX Með einum hnappi veljið þér rétto þvottakerfið, og . . . . KiRK Centrif ugal - Wash þvær, hitar, sýður, margskolar og þeytivindur, eftir því sem við á, ALLAN ÞVOTT — OLL EFNI, algerlego sjólfvirkf. # 3jo hólfa þvottaefnisskúffo tekur sápuskammta og skolefni strax, # Kunn fyrir afbragðs þvott og góðu, tvivirku þeytivindinguna. # Hljóður og tifringslaus gangur. # Bæði tromla og vatnsker úr ryð- fríu stáli. Nylonhúðaður kassi. # Ytra lokið er til prýði og öryggis, og opið myndar það borð til þæg- inda við fyllingu og losun. # Innra lokið er tii enn frekara ör- yggis, er á sjálfu vatnskerinu og hefur þykkan, varanlegan þéttihring. # Innbyggingarmöguleikar: stöðluð mál, stilingar og sápuhólf á fram- hlið. SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 ROÐULL Hljómsveit Elfars Berg Söngkona: Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá klukkan 7. Opið til kl. 11:30. Sími 15327. Félagsvist í kvöld Einbýlishús við miðborgina óskast keypt, eða í skiptum fyrir fallega villu á stórri rækt- aðri sjávarlóð á Kársnesi. Baldvin Jónsson hrl., Kirkjutorgi 6 — sími 15545. Vinna Vantar laghenta menn vinnu nú þegar. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Suðurlandsbraut 6 Uppl. veittar milli kl. 16.00—20.00. Minjagripir Reynt verður að hafa nokkrar gerðir minjagripa á boðstólum á íþróttahátíðinni. Minnispeningur er þegar kominn út, en eftir- talið verður til sölu í húsnæði Café Höll, Austurstræti 3. Barnanæla hátíðarinnar. Frímerkjaumslög. Hornveifur. Borðfánar. Bílmerki. Bátmerki. Umslagamerki og fleira. Gripir þessir verða einnig seldir í anddyri Laugardalshailar- innar meðan á hátíðinni stendur. Íþróttahátíðarnefnd Í.S.Í. T-500 SUZUKI AS-50 er vinsælasta vél- hjólið. Kynnið yður SUZUKI vélhjólin. GREIÐSLUSKILMÁLAR Ólafur Kr. Sigurðsson & Co, Suðurlandsbraut 6. Upplýsingasímar 40502 — 83215. Opið 6—7. SUZUKI AS - 50 Til aksturs fyrir 15 ára og eldri AS-50

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.