Morgunblaðið - 07.07.1970, Síða 29

Morgunblaðið - 07.07.1970, Síða 29
MORGUNBLAÐIS, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚL.Í 1970 29 (utvarp) ♦ þriðjudagur 0 7. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgun- lcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Jónína Steinþórsdóttir les sög una „Alltaf gaman í Ólátagarði“ eft ir Astrid Lindgren í þýðingu Eiríks Sigurðssonar (8). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. NútimatónPst. Sieglinde Kahmann, Jolanda Rodio, Serge Maurer, Derrik Olsen, ásamt útvarpskórnum í Berlín og kammer hljómsveit flytja ,,Die Schwarze Spinne“, óperu í einum þætti eftir Heinrich Sutermeister, við texta eft ir Albert Rösler; Niklaus Aesch- bacher stjórnar. Célino Volet-Chailíet leikiur á píanó Þrjár píanótónsmíðar eftir René Gerber. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „E«ríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Baldur Pálmason les (2). 18.00 Fréttir á ensku. Tónieikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 í handraðanum Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son taka saman þátt um sitt af hverju. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Útvarp frá íþróttahátíð: Lands- leikur í knattspyrnu milli íslend- inga og Dana á Laugardalsvellinuim. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik. 21.40 Kórsöngur Robert Shaw kórinn syngur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tine“ eftir Herman Bang. Jóhanna Kristjónsdóttir ísl. Helga Kristín Hjörvar les (14). 22.35 íslenzk tónlist. a. „Unglingurinn í skóginum" eftir Ragnar Björnsson. — Eygló Viktors dóttir, Erlingur Vigfússon og karla- kórinn Fóstbræður syngja undir stjórn höfundar. Gunnar Egilson leik ur á klarínettu, Everil Williams á flautu og Carl Billich á píanó. b. Brúðkaupsmúsík eftir Leif Þór- arinsson. — Sex hljóðfæraleikarar flytja undir stjóm höfundar. 22.50 Á hljóðberei. „Glataða kynslóðin" og aðrir gam- anþættir, samdir og fluttir af banda ríska skopleikaranum Woody Allen. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • miðvikudagur O 8. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Alltaf gaman í Ólátagarði“. Jónína Steinþórsdóttir les (10). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleilkar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hljómplötu safnið (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (11). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tón- list: a. Svíta eftir Herbert H. Ágústsson. Ragnac Björnsson leikur á píanó. b. Lög eftir Sigfús Einarsson, Jón Laxdal og Ingunni Bjamadóttur. — Ingvar Jónasson leikuir á láígfiðlu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. c. „Þitt hjartans bam“, mótetta eft ir Hallgrím Helgason. Alþýðukórinn syngur undir stjóm höfundar. d. Kvartett fyrir blásturshljóðfæri eftir Pál P. Pálsson. David Evans leikur á flautu, KrLstján Þ. Stephen sen á óbó, Gunnar Egilsson á klarín ettu og Hans P. Franzson á fagot. e. Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirs son. Strengjahljómsveit íslands leik ur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Ilugleiðing um ísland. Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur. 16.40 Lög le>kin á gítar. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á enskn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Vilhjálmur Skúlason flytur fyrra erindi sitt um sögu kíníns og notk- un þess gegn malaríu. 20.00 Enskir söngvar: Peter Pears syngur við undirleik Benjamins Brittens. 20.20 Skipamál. Þorsteinn Jónsson frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. 20.35 Útvarp frá íþróttahátíð: Lands- leikur í handknattleik milli íslend- inga og Færeyinga í Lamgardals- höll. — Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik. 21.15 íslenzk orgeltónlist. Áskell Snorrason leikur eigin tón- smíðar á orgel Hafnarfjarðarkirkju. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les (23). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tine“, cftir Herman Bang HeLga Kristín Hjörvar les (16). 22.35 Frá listahátíð f Reykjavík: — Kammerjazz í Norræna húsinu. „Samstæður" efttir Gunnar Reyni Sveinsson. Gunnar Ormslev leikur á flautu og saxófón, Reynir Sigurðsson á víbra- fón og slagverk, örn Ármannsson á selló og gítar, Jón Sigurðsson á kontrabassa og Guðmundur Stein- grímsson á trommur. Höfundurinn stjórnar flutningi tón verksins, sem hann tileinkar Jóni Múla Árnasyni. 22.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Steypustöðin -S1 41480-41481 Vanur maður óskast á smurstöðina. Upplýsingar á staðnum. Smurstöð Shell v/Suðurlandsbraut. Kranamaður Helzt variur kranamaður óskast sem fyrst. Mikil vinna. KRANINN HF. Sími 1803 — Keflavík. Skrifstofustörf Innflutnings- og þjónustufyrirtaeki vill ráða karlmann til að annast verðútreikninga, tollskýrslugerð o.fl. Ennfremur stúlku til að leysa af í sumarfríum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðsiu Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt: „Strax" 8061. VITESSA 1000SR NÝJASTA VÉL ZEISS IKON VOIGTLANDER LEITIÐ STRAX AUSTURSTRÆTI UPPLÝSINGA LÆKJARTORGI Vön skrifstofustúlka óskast á lögfræðiskrifstofu. Skilyrði góð íslenzku- og vélrit- unarkunnátta. Til greina gæti komið hálfs dags vinna í sumar. Tilboð merkt: ,Vön" 2948 sendist Mbl. fyrir nk. laugardag. íbúð Höfum verið beðnir að taka á leigu fyrir barnlaus hjón, góða 3ja herb. íbúð. Leigutími minnst eitt ár frá 1. ágúst nk. Tilboð merkt „íbúð" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 9. júlí 1970. Ágúst Fjelsted & Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmenn. - diesel - MMM BRÆÐRASETT FYRIR SKUTTOGARA. Afl: 1600 hestöfl við 900 snúninga 2200 hestöfl við 900 snúninga 2200 hestöfl við 375 snúninga 2800 hestöfl við 375 snúninga 2600 hestöfl við 500 snúninga 3080 hestöfl við 428 snúninga 3700 hestöfl við 514 snúninga 4940 hestöfl við 514 snúninga Afl miðað við „A" hestöfl og hægt að yfirkeyra 10% í kl.st. i senn. Brennsluolíunotkun allt niður í 155 til 160 grömm á hest- afls-kl.st. MOTOREN-WERKE MANNHEIM AG 68 Mannheim 1, Postf. 1563. SöyoUðEOijiuiiP ©o rcykjavik Vesturgötu 16, símar 13280 og 14680.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.