Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 1
32 SIÐUR
151. tbl. 57. árg.
FIMMTUDAGUR 9. JULÍ 1970
Prentsiniðja Morgunblaðsins
menn
- að snæðingi
Tíberías, ísrael,
8. júM. AP.
s
\ VOPNAÐUR maður, sem tal-
inn er hafa vetrið ara'bígkur t
skænuliði, skaut fjóara verka-
menm til bana í datg, þar sexn
þeir sátu að snæðingi í þorp-
iniu E1 Haanma, nœrri landa-
mæniirn Jórdanáu og ísraels.
Fimmti ma'ðurimn særðist
Árásairm'anmsi-ns var ledtað,
ein hanin hafði ekki fundizt,
er síðaist fréttist.
E1 Haimma er átt® kító-
metm suðaustuæ aif Gaileu-
vatni.
Þrir mantnianmia, sem skotmir
voru, voru Gyðinigar, en sá
fjórði var Arabi.
Þrír lífs-
tíðardómar
Aþenu 8. júlí NTB. AP.
HERDÓMSTÓIX í Aþenu
dæmdi í da'g þrjá Griikki í lífs-
tíðarfangelsi og er þeim gefið
að sök að hafa ætlað að steypa
herfbringjastjórninni. Sex fengu
fangelsisdóma, allt að tuttugu
ár, ein.n fékk tveggja ára
fangelsá og einn var sýknaður.
Réttarhöldin yfir eliefuimenn-
ingunum tóku nýja og atlhygiis
verða stefnu fyrr í dag, er fimm-
tán verjendur sakborninganna
yfir-giátfu réttarsialmn í mótmiæ'la-
skyni, er einn af starfsbræðrum
þeirra hafði verið dæmdur í eins
árs fangelisi fyrir að sýna rétt-
inum fyrirlitningu og ókurteisi.
„U Thant hindrar frið
í Miðausturlöndum”
— segir ísraelska blaðið Maariv
Tel Aviv, New York, Moskvu,
8. júlí — AP-NTB
EITT af helztu blöðum ísra-
Skáldkona
úrskurðuð geðveik
Moskvu, 8. júlí, AP.
SOVÉZKA skáldkonan Natlya
Gorbanevskaya, sem hefnr haft
sig nokkuð í frammi siðastliðið
Tékki bið-
ur um hæli
Sydney, Ástralíu 8. júlí AP.
EIGINKONA tékknesks dipló-
mats í Sydney hefur beðið um
hæli í landinu fyrir sig og börn
sin tvö. Konan heitir Helen
Hartig. Eiginmaður hennar sem
var ritari í viðskiptadeiild ræð-
ismannsskrifistofunniar í Sydney,
var kailaður heim fyrir nokkru
og átti frúin að koma á eftir
honum. Heimildir frá Prag
greindu frá því að Hartig myndi
ekki fá að fara aftur frá Tékkó-
slóvalkíu.
Ekki hefur verið tilkynnt
hvort frúnni verður veitt póli-
tískt hæli og er umsókn hennar
til athugunar.
ár og látið í Ijós óánægju með
hvernig farið er með rithöfunda
og að þeim búið, hefur verið úr-
skurðuð geðveik og sett í sjúkra
hús um óákveðinn tínia. — Frá
þessu segir í frétt frá Moskvu í
dag-. Hún var handtekin 24. des-
ember sl. eftir að lögregla hafði
framkvæmt húsleit hjá henni og
fundið þar ýmis plögg, sem var-
hugaverð þóttu.
Gorbanevskaya er 33ja ára
gömul og tveggja barna móðir.
— Grein um ljóð hennar hefur
birzt í Mbl.
London, 8. júlí, AP.
ROY Jenkins, fyrrverandi fjár-
málaráðherra í Verkamanna-
flokksstjórn Harolds Wilson, var
í dag kjörinn varaformaður
flokksins, en Wilson er áfram for
maður. Jenkins fékk átján at-
kvæðum fleira en báðir keppi-
niautar hams til samans. Þcir
voru Michael Foot og Fred
Peart.
els, Maariv, sagði í dag, að
aðalritari Sameinuðu þjóð-
anna, U. Thant, legði alvar-
lega hindrun í veg fyrir að
friðun kæimist á í Miðaustur-
löndum. „U. Thant leggur
ekkert til, sem stuðlað gæti
að friði, en hann leggur sitt
af mörkum til að halda við
spennu og styrjalda.rástandi“,
sagði í ritstjórnargrein Maar-
ivs. Var blaðið að fjalla um
síðus'tu ummæli U. Thants í
Genf, en þar sagði hann m.a.,
að síðustu friðartillögur
Rússa stefndu í rétta átt.
>á hafa Iþaiu uimmæli U.
Tbaotis einmiig vakiið reiði í ísra-
el, að SAM-3 eldflauigarnar, sem
ísraelar siegjia alð Rúsisar hafi
flutt að Súezstourði, væru varnar
vopn.
RÚSSAR HVARVETNA
NÆRRI
Forseti ísraielska herráðsinis,
Haim Biar-Leiv, sagði í dag, að
ísra.elar miumdu finna sivar við
ílhlutuin Rússa í átötoumum í Mið-
aiuisiturlöndium.. Kvað hann soiv-
ézlkiu ílhluituiniinia nú kiomna á nýtt
stiig, því að Rússar væru hvar-
vetna nærri, þar sem áitök ættu
sér staið.
Framhald á bls. 3
1 Bolungarvík blasir þama við J
úðaslæðunni sem silaðist um
| byggðina og f jallið Traðar-
hymu þegar myndin var tek-
in fyrir nokkrum dögum. —
Ærin með lamb sitt lét í
| engu raska ró sinni þrátt fyrir
umferðina og horfði út í
kyrrðina. Sjá grein um Hnífs-
I dal á bls. 17.
| — Lj ósm. Mbl. Ánnii Jóhnsein.
Peronisti
ráðherra
Buenos Aires 8. júili AP.
í FYRSTA skipti síðan Juan
Peron forseta Argentínu var
steypt af stóli árið 1955 hefur
þekktur Peronisti tekið sæti í rílk
isstjórn Argentíu. Heitir hann
Juan Luoo, lögfræðingur að
mennt. Hann verðiur verkalýðis-
miálaráðlherra, að því er segir
í opinfoerri til'kynmingu í dag.
Luco var vinur og gtjórnmála-
legur ráðigjafi Augusto Vandor,
sem var áhrifamikill forystu-
mað'ur í röðum málmiðnaðar-
verto'ama'nna í Argentínu og var
myrtur af skæruliðum á fyrra
Thailandsher skipað
að vígbúast
Hermenn í herbúöum
og leyfi afturkölluð
Bamgkok og Saigon,
8. júllí, AP, NTB.
FORSÆTISRÁÐHERRA Thai-
lands, Thanom Kittikachorn, til-
kynnti í dag, að allt herlið í
Bangkok og öðrum stærstu borg-
um landsins, skyldi vígbúast. —
Rökstuddi forsætisráðherra þessa
tilskipun með því, að nú ykjust
viðsjár mjög í Thailandi. Er her-
mönnum fyrirskipað að halda sig
i herbúðum og öll leyfi eru aft-
urkölluð fyrst um sinn.
Kittikachorn, forsætisráðherra,
upplýsti enntfremur, að eftir 20.
júlí myndi Thailand þjáltf’a 2000
bermienin frá Kamfoódíu og myndi
sú þjálfun standa yfir í 16 vikur.
Verða hermennirnir þjál.faðir í
fruimákógumium nærri landamær-
um Kamibódíu og áherzla lögð á
hvaðeina, sem lýtur að frum-
skógairhemaði. Að þjálfun lok-
inni muniu Kam'bódíumiennirnir
aftur Ihalda til heimailands síns.
>á upplýsti f ors æt i sr á ðlher r-
ann ennifremiur, að thailenzkir
sjálfboðaliðar af kambódískum
uppruinia genigjuist niú undir
tveggja máraaða þjálfun. Segix í
opiniberum heimildum, að hér sé
um að ræða 10.000 sjálfboðaliða,
er brátt verði sendir til Kam-
Franihald á bls. 3