Morgunblaðið - 09.07.1970, Side 2
2
MOBGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1OT0
Stórgjöf til
Listasafns
Austurlenzkar smámyndir
milljóna virði
LISTASAFNI íslands hefur ný-
lega. borizt stórgjöf frá sænskum
hjónum, frú EIsu og dr. Allan
Etzler, í Stokkhólmi. Er þarna
um að ræða fimm austurlenzkar
smámyndir, sem metnar eru á
nokkrar milljónir króna.
Etzler-hjónin komu í heim-
sókm til íslands, og tóku strax
miklu ásttfóstiri við larudið og
fbúama. Vildu þau sýna þakk-
læti sitt í verki fyrir frábæra
gestrisni og velvild, sem þau
urðu aðnjótandi hér. Myndirnar
fiimim eiru allar mjög fallegar Og
hafia verið til sýnis í sænsika
ríkislistasatfninu (1957) og á mik-
illi alþj ó ða sý n irug'u á auistur-
lenzkri list í Hollandi (1967).
Þær eru úr einkasafni dr. Etzl-
ers, sem er eitt rruerkasta satfn
austurlenzikra smámynda í eiinka
eigm á Norðurlöndum. Sérfræð-
ingur hetfur lótið svo um mælt,
að sænaka listasafnið hetfði ám
efa viljað gefa mikið fyrir þess-
ar mymdir, enda hafa þær hlotið
allþjóðaviðurkienmimgu, sem verð-
rmætair og ósviknar fruimmynd-
ir. Tvær þeirra eru persneskar
frá 16. öld, en himar þrjár eru
imdverskar frá 18. öid. Sýna
þessar myndir þ jóðhöfð in.gj a,
ævintýrapersónur og fleira.
Dr. Allan Etzler laigði á há-
skólaárum sínum stund á sögu
og miáMræði. Fjallaði dióktorarit-
gerð hams um sögu og tferil zig-
aiuma í Svíþjóð. Síðam hetfur hann
í mörg ár startfað sem íamigavörð
ur við eitt atf stærstu famgelsum
Svía og heifur mjög beitt ser fyr-
ir bættum kjörum og aðbúnaði
famgianma.
Við afhendingu myndanna. — Frá vinstri: Dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, frú Elsa
og dr. Allan Etzler, og dr. Selma Jónsdóttir, forstöðumaður Lista safns íslands. (Ljósm. Kr. Ben.)
Jarðfræðirannsóknir Orkustofnu nar:
Jarðfræðingar skoða
virkjunarsvæði á Aust-
urlandi og við Þórisvatn
JARÐFRÆÐILBGAR naininisóknfiir
á veglum Orkusboflniuiniar enu mú
að hefjaisit á hálendiiiniu, eims og
Skákmótið í Venezuela:
Guðmundur hefur
átta vinninga
Hefur hlotið 3 v. í 4 umferðum
GUÐMUNDUR Siiguirj rSmœoin. hef-
uir hlotáð 8 vinmáingia á alþjóða-
sfcákmótinu í Canaoas, Vemiezuieia,
'l/eírid í dc
í DAG er gert ráð fyrir norð-
austlægri átt um allt land, víðaist
kalda, en björtu veðri vestan-
landis og skýjuðu en úrkomu-
litlu fyrir norðan. Það er gert
ráð fyrir rigningu á Austurlandi
og sólarlausu og skúrum í
Ska.ftafellssýslum.
Gert er ráð fyrir því að hit-
inn komii&t yfir 10 stig á Reykja-
víkursvæðinu og fyrir austan
fjall, en í krirrg um 5 stig á
Norður- og Ausfurlandi.
efitlir 14 uimtfieirðlir. Téfcikniaski stór-
meisbarinm Ludiefc Kavalek hefluir
hreinia forystu mieð 12 vdmn'iniga
og airgienrtliiniski stónmielisrtia/riiinin
Oscar Faruno eir í öðttiu sæti mieð
10% vinmliinig. Guðlmiuindiuir vamm
Slujssar flrá Vemieziuiela í 14. uim-
fleirð. í 13. ummfierð vainm Guð-
miuriduir Villaroel flrá Vemezuielia.
í 112. uimtferð gerðtL G>uðlmuindur
jafntiefli við júigóslavniasfca stóir-
mieiisitiananm Panmia og í 11. um-
ferð geirðtt Guðmnjindnuir ja'fin.-
tefli, en þá tetfldd hanm við
heÍTnsttniaistiana uinglinga, Rússanm
Karpov.
Þrjár umtferðiiir enu efltiir í mót-
iinu, en í lð. umiflerð tefláir Guð-
miumduir Siguirjónsson við Yepez,
ákáfcmieásitiajra Equiador. í 16. um-
ferð teflir Guðttniumdur gegm
Ouieliar fró Colomíbíu og í síð-
usbu uimtferð teflir hanin við Oamo
firá Vanezuiela.
Danskir stúdentar
— mæla upp Neðstakaupstað
ísafirði 8. júld.
UNDANFARIÐ hafa dvaldizt hér
á ísafirði 8 nemendur frá
fró danska arkitektasikólanum
(Det kgl. akademi for de skönne
kunster), 6 piltar og 2 stúlkur.
HJatfa þau einkum unnið við að
mæla upp gömlu húsin í Neðsta-
kaupstað, sem eru elztu hús á
landinu, byggð á fyrri hluita
18. aldar, og einnig hafa þau
kynnt sér_ hvernig byggð hetfur
þróazt á ísafirði frá fyrstu tíð.
þeirra. Auk þess hafa þau ferð-
azt nokkuð um niágrennið.
í dag fóru nemendurnir inn í
fsatfjarð'ardjúp og ætluðu síðan
með bíl til Akureyrar og hitta
félaga sína, sem þar hatfa unnið
að hliðstæðu verkefni og síðian
ætluðu báðir hóparnir suður
Sprengisand. — Jón Páll.
, Svifflugmót á Hellu
FLUGMÁLAFÉLAG íslands
gemgst fyrir íslandsmóti í svif-
fluigi, sem haídið verður á Hellu-
íluigvelli dagana 11. til 19. júlí
n(k. Fjórar sviffluigur verða í
beppninni, en forgjöf er notuð
tí.1 að jatfna mismuin á gæðum
þeirra.
Á mótsstað dregur fktgvél svif
fiugurniar í 600 m flughæð, en
gíðan eiga þær að fljúga fyrir
fram áfcveðniar keppnisleiðir mieð
því að notfæra sér hitaupp-
streymi til að haldast á lofti. —
Keppt verður í hraðtfluigi, t. d.
á 32 til 106 km þrihyrninigs-
brautum, svo og í fjarlægðaur-
fkngi um ábveðna hompúnkta.
Keppendur verða Leifur Magn
ússon, Sverrir Thorlákssom, Þór-
hallur Filippusson og Þórmiumd-
uir Sigurbjarnarson. Mótsstjóri
verður Ásbjörn Magnússon, en
tímavörður Gísli SigurðsaKm.
jaflniain á suimiriiln. Geinð viatr í
fyma 5 ána rainmisóáaniaóiæitkitti
vegrua huigisainliegnair Stórviirkjiuin-
air á Aiuisrtiuirlaindá, þar sem leáltit
yrðá .yamiain jöbulvartmáð í Jökuls-
ánium þremiuir, á Fjöllum, á Dal
og í Fljótsdial. Samfcvæmt þeöm
emu fyxsbu jiairðtfnæðálieigar laitihiuig-
aináir að hetfjiaisit á þessu suttniri.
Tveár hópar faina á báliandttð til
jairðfinæðiiiagna athiuigainia á yfir-
borðáinu á virkjuiniainsvæðimu og í
gljúrfiruim, þar sem séslt þver-
Skuirðiur jarðlaga. Elsa V'ilmiumd-
andórtitttr jainðfinæðliingur er famim
austtur í Fljótsdal mieð fleúnum
og fer væmitamliega uipp á öræflim
þair á hestum til aitihiuigamia.
Guittiommiuir Sáigurlbjiamniarisom,
jiairðfræðiinigur, flór mieð bveöimiur
miönlnium að Jökulsá á Fjölium
og Kneppu. En bá'ðÍT hópairmálr
virUnia að jainðflræðálagrá tooirtlaign-
iingu. Eilninlig eiga að fiama flnam
vatinisnemmsliisaitihuigamdr og umdlLr-
búmimigur umdár ítiarlegrá vartinls-
xianinlslismiælimigar.
Oirkiuisitioifinlum hietfur á hendá
j'anðlfmæðiliegair aitlhiuigamlir vegnia
áfnamlhaldiainidá viirkjiumiar við
Þjórsó, og enu uiokltonir imenm
á þeirna vagurn við Þónis-
valtin við uinidimbúiniing að
Twaffuntvirfejiagerð, og jarðlflnæðá-
lagar vifflkjumiainaitihiuigamár uinriáx
sttijórm Haiuiks Tómiaissaniar jianð-
fræðiinigs. Og auk þess anu þair
tiveir mienm við jiairðeðliisfriæði-
imæiinigar, rtíil naminisókmla á jarð-
vegiinuim vegna mliðlumiartfinam-
kvæmidanmia.
Konur
í eina
sæng
LOUISVILLE, Kenrtiucky
8. júlí — AP.
Tvær viinfcpniur, Majonie Ruith
Jonies og Tnacy Kinálght, haifla
Sótiá um ieyfti tiil yflinvaldia
•ttil að fá iaÖ ewgaisit. Sagði
tialsmiaðuir hénaðlsdómiananis í
Louáisiville, að konunniar beflðu
lagt finam bráðalbingðlaiSkilnílk'i
o,g miynidi tiáka þnjá daga svo
sem varvja er, iað komiaiSt að
náðurstiöðlu um hvort kiomiuirm-
'ar flenigju ieyfli tiil að eigaist.
Tnacy Knliiglhrti gaigðí fnétitia-
miöniniuim að þœr Stiöllurmiar
hefðu sóltit um þetiba ‘ieyfli,
vegma þess þær tieldu «ð kyin-
villinigar ætitu að flá að iifa
saimiam í lögiagni saimibúð, etf
þeir æSkitu þess. Saigði húin að
þær heflðu að vísu variið gefin-
ar samtam í samfcværrti hjá
viimum sínium fymir ruokkinu en
þær óSkuðu efltár aið flá bliesis
uin yffimvalda eiimjig.
Aðsókn að kvikmynda
húsum minnkar enn
Fækkun sýningagesta nam 21,7% 1965-1968
HEILDARTALA sýningagesta í
kvikmyndahúsum landsins var
árið 1968 1,9 milljón, sem svarar
til þess, að hver landsbúi hafi
það árið farið að meðaltali 9,6
sinnum í kvikmyndahús. — Sam-
svarandi tölur frá árinu 1966 eru
rösklega 2,4 milljónir og 12,5
sinnum. — Til samanburðar má
geta þess, að árið 1968 fór hver
Dani að meðaltali 5,5 sinnum í
kvikmyndahús, hver Finni 2,4
sinnum, hver Norðmaður 4 sinn-
um og hver Svíi 4,2 sinnum.
Þessar upplýsingar má finna í
júníhefti Hagtíðinda þessa árs.
Skýrislain. í Haigtiíðiindium er
byggð á upplýsáhguffni fró 11
kviikmyndalhúsnim í Reykjiaivík,
Kópaivogá og Hafniairfáirði oig 14
kvikmiyndaihúsum í öðnum kaiup-
stiöðum landsá/nis ag á Selflossá.
Sýnáinigaifjöldii þessana kváfc-
miyndjahúisa vairð árliið 11968 sam-
tials 13.316 á mótá 13.808 sýffiiiimg-
um árið áður. Sýmáuigaigesrtár ánið
1968 voru tæplega 163 þúsuindum
fænrá en 1967, eðia 1.779.777 tials-
inis. Sætiainýtiiinig vairð árlið 1968;
27,05% en vairð ánið áðiuir 28,5%.
Sæitianýitáing kvilkíniyinidialhúsa á
Reykjiavikuinsivæðliinu var 29,3 %
1966 og 28,5% 1966. Bæðá sýn-
imgum og sýnúmgaigesitum fæftck-
aðá wokflciuið seiininia árlið og var
sú fækkiuin tiaiiin istiatfia iaí rtiilkiomu
sjómvairpsiinis í septiemlber 1966.
Af scetiainýtimgu 1967 og 1968 mó
sjá, að þeesá þróuin Ihiefur haldlið
áfinam á Reykj'aivíkiuins>væðliiniu og
■saimia er að segja um þiróuináinia
uitiain ReiykjiavílkiuinsivæðÍBins, þar
sem sætiainýtiiinig varð 32,8% 1965
og 33,3% ánið 1966.
Flakið af Lax-
fossi f jarlægt
Á YEGUM Reykj avíkunbatfmar
er nú unnið að hreinsun inn-
siglingarinnar í Sundahöfn og
heyrir 'til þess ver'ks að fj'ar-
lægja atfturhluta Laxfosis gamla,
sem þar hefur legið sokkinn um
ánabil en myndi nú reynast
stærri skipum hætituile'gur. Til
verksins er notað björgunar-
skipið Goðinn og fllotkrani
Reykjavikurhafnar og unmu
frostemenn að því í gær að koma
vírum á flakið. Á að reyna að
hffa það upp á flóði í kvöld
mi’lili kl. 9 og 10.
Laxfoss var undanfari Akra-
borgar í áætlunarferðum milli
Reykjavílkur og Skaga en strand
aði á sínúm tíma á Kja.larnesi.
Þaðan var hann svo dreginn inn
á Sund, þar sem hann brotnaði
uim brúna og sökk afturhlutinn,
þár sem nú verður innsigling
í Sundahöfnina nýju.
Áriin 119165 og ’66 vonu yfáirlei'tit
16—18 sýniiinigar í kyitomiyndialhús-
■um á Riey'kjiaivíkuirsvæðá/niu, en
1967 og ’68 fæktoaðá þedm í 14—16
sýnliinigar að TnieðaltiaM í vilku. U't-
an ReykjavíkuirsvæðiilsáinB varð
hinis vegar Mtál bneytáng hér á
og uirðiu sýnflinlgar að mieðialtialá
7 á viíkiu öll fjögur áiráin.
Fætotouin sýniinigagiesitia lil kvik-
myndahúsa á Reýkj avíkursvæð-
inu niam flró árlinu 1965 tiil 1968
23,7% en vaæð í öðrum toaiuip-
stiöðuim lanidisáns og á Selfoisisi
tialsiverit mininá, eðó 119,6%. Þesis
skal getia, að ultiain Reykj'a'vflkur-
svæðiisiinis hóifiuist iSj'ónivanpisút-
sendinigar í Kefliavilk, Aknaniesá,
Vesltimiainrkaeyj'um og á Selflosisi
'síðl'a árs 1966.. Á ísaáirðli, Sauiðár-
torókli og Atouineyirá í ánslofc 1968
an í SágluÆirði, Óiafsflirðli, Húsa-
vík, Niedkaiupsitiað og Seyðástfirði
eklki fynr enin í ánslok 1969.
Á áninu 1968 sýmdiu kvik-
myndahúsin 25 allg 2.739 kvák-
myndiir, þar atf 1.970 í fcvik-
mynidiahúsium uitian Reykjiavíteur,
Kópaivogs og Hafiniairtfj'airöair. Sam-
svanandá töluir fyriir 1967 enu:
2.674 oig 2.033. — AÆ þassiuim
miytnidiuim vornu 4181 ,sitiuitit og 2.238
lainigar áinið 1968 en árið áðrnr
vonu sýnidiar 362 Stiuititiar továfc-
miyndliir og 2.312 lamgar í þessUim
25 fcviltemyimdialhúisum.
Af þelim lönigu miyiradiuim, siem
sýndar voru á Reýkjavflkursvæð-
iiniu 1968 var eiin> ísleinzfc, 17
d'anislkar, 13 særaskar, 45 bnezfcair,
30 flnamdkar, 14 ibal skar, 20 vedtiur-
þýzikar, 318 baudiairáókar og 16
annarna þjóðó.