Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 3

Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 3
MORGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAiGUR 9. JÚLÍ 1970 3 Erlendum rannsóknar- leiðangrum f jölgar ERLENDIR rannsóknaleiðangrar og vísindamenn sækja með ári hverju í auknum mæli til fs- lands. Morgunblaðinu hefur bor izt lausleg skrá frá Rannsókna- ráði íslands yfir þá leiðangra, sem ráðgerðir eru hérlendis af erlendum mönnum til næstu ára móta. Kéir með fylgir lausleg skrá yfir rannsóknarleiðangra, sem ráðgera að vera hér á landi á ár inu 1970 og fengið hafa leyfi frá Rannsóknaráði ríksins. 'Samikvæmt reglugerð frá 25. marz, 1968, ber öllum erlend- um vísindamönnium, sem hyggj ast framkvæma rannsóknir hér á landi, að sækja um heimild frá Rannsóknaráði ríkisins. Er þetta gert fyrst og fremst í þvi skyni að vitað sé um þá erlendu vís- indamenn, sem hér starfa. Jafn- framt ex ávallt leitað umsagnar íslenzlks vísiindamanns, sem starf ar á viðkomandi sviði og leitast við að tooma á samstarfi með hin um erlendu og innlendu vísinda mönnum. Er þetta að sjálfsögðu mitoilvægt, ektoi sízt fyrir hina er lendu visindamenn. Einnig er mikilvægt að £á allar þær skýrsl ur og niðurstöður, sem frá slík um leiðangrum koma. Auk þess eru ýmis ákvæði önsnur í reglu- gerðinni, sem mikilvægt er að framfylgt sé, eins og t.d. náttúru vernd, o. fl. Umsóknum um rannsóknaleyfi fjölgar ár frá ári, bæði á sviði jarðfræði hvers konar og lífeðl isfiræðd. Mikið af þessum leið- angrum eru hópferðir nemenda, einikum frá Betlandi, ásamt kenn urum sínum, en jafnframt fer fjö'lgandi þekktum visindamönn- um, sem hingað sækja, enda er aðstaða hér á landi sérstök í þessu sambandi. FRÁ ENGLANDI Britislh Schools Exploration Society (I. G. Ashwelil) til jökla-, veðurfræði-, jarðfræði- og nátt- úrufræðirannsókna v/Eiríksjök- ul, Langjökul og Arnarvatns- heiði í júli og ágúst. Leiðangur frá Camibridige, und ir forustu B. H. Semple, er kom- inn til rannsókna v/Vatnajökul (Köldukvíslarjökul). Hafa sam- ráð við Guttorm Sigurbjarnar- eon, Orkustofnun. Tihe Shepton Mallet Caving Olub (B. M. Ellis) til rannsókna á Raiufarhólslhelli og hraunhell- um í Hveragerði. Bratíhay Exploration Group til áframihaldandi rannsóikna i Or- æfum. Frá University of East Anglia bomu hingað til lands 24. júní dr. G. S. Boulton með 25 marana hóp til jökulrannsókna v/Breiða merlkurjökul. Munu dvelja til 3. ágúst. Britislh Girls’ Exploring Soci ety — 12—14 stúlkur undir for- ustu frk. D. A. Latter, koma í ágúst til að gera athuganir á staðlháttum á Snæfellsnesi, (Stað arháttuim?) — (Environmental Studies). Leiðangur frá University Coll ege of Wales er kominn hingað til lands til náttúrufræðixann- 6Ókna við Dýrafjörð. Leiðangurs stjóri er hr. David Wynn-Willi ams. 8 náttúrufræðistúdentar frá Royal Htalloway Oollege til grasafræðirannsólkna á Snæfells nesi og í Borgarfiirði (frk. Dor- ofihy Etmmerson). Camibridge/London Iceland Expedition 1970, 6 manna hópur undir forustu hr. Peter L. Stan- ley til fuglarannsókna og merk- inga vaðfugla á íslandi. Dvelja hér í sumar. Rannsóknaleiðangur frá há- skólanum í Newcastle upon Tyne ti'l rannsókna við Hagavatn mest allt sumarið. 8 manna hópur undir leiSsögn hr. Midhael Burn ford. Oxford Expedition to Iceland, 1970, 7 manna hópur, til jarð- fræðirannsókna á Snæfellsnesi fré 6. júlá í 6 vikur. (Frk. Jud- ifih Slharman). Hr. R. H. Kerbes og M. A. Ogil vie, The Wildfowl Trust, komu í júní til að kanna fjölda heiðar gæsa í Þjórsárverum og víðar, í samráði við dr. Finn Guðlmunds son. Til almennra rannsókina hópur frá St. Edmund’s Sdhool, Kent, undir forusfiu hir. Owen Hunt. Hr. Rolbert Mears, Englandi, til rannsókna á sjósvölum í Vest mannaeyjum frá 1 júlá til 1. sept ember. FRÁ BANDARÍKJUNUM: Hr. J. R. Reidh, Jr., ásamt þremur öðrum, frá Speleo-Re- seardh Associates, til hellnaat- ihugana (Surtsþellir), komu 15. júní sl. Gátu ektki fxamkvæmt afihuganir sínar vegna veðurs. Air Force Cambridge Researdh Laboratories til áframhaldandi infrarauðra ljósmyndunar af jarðlhitasvæðum hér á landi úr lofti, o.fl., í júlí og ágúst. (dx. Ridhard Williams og dr. Jules - U Thant Framhald af bls. 1 — ísnaielsiher hefur til þeisisa tekizt að sigrast á þeim vainda- miáluim, sem við viar að glírna. Við muinium eiiimniiig ráðia fnam úr þtessiairi alvairliegu hœttu, sagði Bar-Lev. Kvað hainin ísraela ranidu berjiaist gagin hverjum þeim, sem reyndi að veikja varnir landsiimis á Súiezsrvæðiinu. SOVÉZKIR FLUGMENN YFIR ÍSRAELSKT SVÆÐI? Útvarpið í Jerúsalem skýrði frá iþvi í diaig, að senddráð ísæa- elis í Waishing'bon hefðd varað við (því, að sovézkir fluigmienn væru liklegir til að fljúigla yfir Súez- skiurð oig inn yfir ísraeilskt lamd- svceði. Saigðíi útvarpið í Jerúsal- em, að til þesisa fluigs muindi draga, ef alðlstoð Rúsisia við Bgypitia yrði ekkii stöðvuð með „raiuniveiruleigu svairi“ frá Vestur- löinidum. ÞREMUR ÁFÖNGUM LOKIÐ í þedm upplýsinlgum, sem út- vairpdð hafðd eftir sienidiráðimu, sagði eninfremur, að Sovéitmenn hefðu nú lotoið þremur áföngum í aðstoð simnii við Egypifia, Fyrst 'hiefðu iþedr komiilð á fót SAM-3 eldfl'aiuiguim nærri eigypztoum borigum, þá hefðu sovézkir fluig- mienn floigiið ©gypzkum fluigvél- um irnman Egyptalamds og í þriðjia laigi hefðu Rúsisiar kiomið upp eldfliaiuiguim mærri Súez- skiurði. — Nú bíða Sovétmenn eftir því, hver viðtorögð verði við iþesisium aðgerðum. Ef emgum beiinum mótmiæilum verður hreyft, miumiu þedr stíga fjóröia sJkreifið, sem verðlur fluig sov- ézkra fluigmianina yfir Súezstourð oig inm yfir ísiraielslkt yfirráða- svæði, segdr í upplýsimigum, sem borizt hafá frá ísraelsika sendi- ráðinu í Washiinigibom. HERSTYRKUR RÚSSA f EGYPTALANDI MEIRA EN TVÖFALDAST Herstyxkur Rúsisa í Egypta- landi hefur mieira en tvöfialdazt að uinjdamfönmu, að því er Bar- Lev herráðsforisieti upplýsti í siam tali við 'b'laðiið Davar í gaer. Þar eru nú 8000 rússinieisikdr hérmenm, en 3000 þeirra eru tækinilegir ráðumaiuitar. Blaðið saigtði i fram- thialdi af viðtalinu, að svo virtist sem Rúisisar legðu nú megin- áherzlu á að ná ytfirráðuim í lofti til að geta á girundvelld þeirra sigra þvingað fram saimkomu- laig millii Israelsmamnia og Araba. D. Friedman ábyrgðarmenn). Prófessor Eysteinn Tryggva- son, Dept. of Earth Sciences, The Univerity of Tulsa, til áfram- háldandi jarðeðlisfræðilegra rannsólkna. Prófessor John C. Green, á- samt aðstoðainmanni, USA (c/o Guöimu ndur Sigvaldason) til jarðfræðirannsókna á Austur- landi í ágúst. Hr. Robert H. Rutford, ásamt tveimur öðrum, til 'könnunar á imóbergssvæðum. FRÁ ÞÝZKALANDI: Próf. Closs og hr. Steinwachs (á vegum próf. K. Gerke) tii á- framlhaldandi athugana á hár- fínum jarðskjálftum á jarðhita- svæðum í 6 vikur á timabilinu júní-ágúst. Prófessor Ellenberg, ásamt tveimur aðstoðarmönnum, komu í febrúar til rannsókna á kali í túnum, >Hr. Klaus-Bernd VoUmar frá V-iÞýzkalandi til rannsókna á „staðháttum“ í Reykjavíkurborg o. fl. Dr. Karlheinz Sdháfer, háskól anum í Karisruhe, til jarðtfræði legra rannsókna. Tiil rannsóikna á lífsháttum NASSER LEITAR FYLGIS í MOSKVU í fréttum frá Moskvu segir, að Naisiser, forseti Egyptaliands, muind eiigla fund með ráðamönm- um i Kreml á fimmtudeig. Þar verði að líkimidum fjallað um friðarátform í Miðiauisituxlömd- um. Nasisier hefur dvalizt í Rúsislamdi frá því 29. júiraí og hefur þegar átt eikm viðræðutfúmd með sov- ézkium ledðtogum. Að lotonum fyrirlhiuiguðum við- ræðutfúmiöi mium Nasser dveljast uim vikutíma enm í Rússlamdi, — Thailand Framhald af bls. 1 bódíu. Er það eimm liðúr í hern- aðaraðstoð Thailamds. Stjórn Thailands tilkynmti í gær, að æðsti maður leynihreytf- imigar kommiúmista í Thailandi, hefði verið handtekinm í Bamlg- took 3. júM. Var sú tilkynmimlg birt skömmiu eftir að forsætis- ráðhemra haifði fyrirstoipað Thai- landsher að vígbúaist. Hinm hamdtetoni heitir Prasext Iawachi og er flmmtuigur að aldri. Hamm er sagður æðsti mað ur kommúmista í Thai'landi og segir í opimberum tilkynninigum, að með hamdtöku hamis h'atfi toommúnistalhreyfinig Thailands verið brotim á bak aftur. Þórshanans kom í maí (frk. Lisel Gillandt). Mun hafa bæki stöð á Stotolkseyri. I maí kom hr. Jack Poluszyn- ski til rannsókna á Mfsháttum sendlings. Mun dvelja til 1. ág. Próf. dr. Otto Meyer, rann- sóknaskipinu Meteor, til segul- sviðs-. og þyngdarmælinga við suðausturströnd landsins. FRÁ ÍRLANDI: Hr. J. Preston, Department of Geology, Queen’s University otf Belfast, tii bergfræðilegra rann sókna á Patreksfjarðarsvæðinu. FRÁ SKOTEANDI: Dr. Price, Department of Geo- k>gy, University otf Glasgow, til jöklarannsókna v/Breiðamerkur jökul. FRÁ SVÍÞJÓÐ: ’Hr. Sven-Axel Bengtson, Lundi, til rannsókna á Mtfshátt- um anda i Mývatnssveit og víð- ar. 7 manna hópur frá háskólan- um í Stoklklhólmi umdir leiðsögn Sverre Sjölander til rannsókna á lífsháttum himbrima og lóms hér á land-i. Eru á Norðuriandi. FRÁ SVISS: Dr. Binder og dr. Locher eru hér til áframhaldandi rannsóikna á hverasvæðum. FRÁ FRAKKLANDI: Hir. J. C. Bodere frá háskólan- um í Brest til rannsókna á strand •myndun basaltsvæða til undir- búnings doktorsritgerðar. ammað hvort á heilsiuhæM skiammt frá Mlosltovu eða þá í Kátaasus. Fyrrveramidi fOrmiaður herráðs ísmaels saigði í Tel Aviv í daig, að tilgainigurimm með for Nass- ers tdl Sovétríkjamina væiri að afla fylgis þeirri áætlun sinni að Ihrekjia ísriaielsmiemm frá Súez- svæðiiruu. Kvað herráðstforimgimin fyrrveraindd viðbröigð Rússia að vemulieigu leytd mumdu flara eftir þvi, hve mitaið þeir legðu upp úr aiðvörum Nixonis Banidaríkja- fOrseifia, að Bamidiaríkim mumdu ektai láta það viðigamigiast, að valdajafnvæigd breyttist í Mið- ausfcurlömdum, Aröbum í haig. Á ANNAÐ HUNDRAÐ MANNS FÉLLU í BARDÖGUM í GÆR í fréttum tfrá Saigon segir, að yfir humdrað manms haíi falMð í bardögum í gær. Sló í bar- daga í igærmorgun skammt vest- am við Khe Sanh. Fellldu her- sveitir og þyriur Bamdaríkja- mamrnia um 100 manms úr liði N- Víetmama, en sjálifir misstu þeir aðeints bvo miemm að sögn, en sjö særðust. Bardagar voru einmig í fjöll- umum vesten við Hue ag þar fél'lu fjórir Banidarítojamenni, em 34 særðust. Á því svæði hafa 13 Bandaríkjamiemn faMið og 100 særzt það sem atf er júlí. Á sama tíma hafa 52 fallið úr liði Norð- ur-Víetnama. STAKSTEIMR Óþarfa verkfallið Nú, þegar verkföllum er lokið og kjarasamningar hafa tekizt með öllum deiluaðilum, verður enn Ijósara en áður, að þessi víð tæku og alvarlegu verkföll voru óþörf. Ekkert fékkst þar fram, sem ekki hefði mátt sjá fyrir, þegar um miðjan mai. Frá upp- hafi var vitað, að þetta verkfall var af pólitískum toga spunnið; það hófst eftir mjög stuttar samn ingaviðræður og fáum dögum fyr ir kosningar. Leiðtogar stærstu verkamannafélaganna hafa um nokkurt skeið háð pólitísk hjaðn ingavíg sín á milli, þessar hat- römmu deilir færðust inn íkaup gjaldsdeilurnar og urðu til þess, að verkfall var boðað fáumdög um fyrir kosningar. Afleiðingin varð svo sú, að eftir kosningar urðu samningaviðræðumar að þrátefli. Þegar þráteflinu loks- ins lauk varð árangurinn kjara bætur, sem augljóslega hefði mátt ná fram án svo víðtækra og langra verkfalla. 'Énda verð- ur ekki annað séð en almenn- ingsálitið taki nú nokkuð ein- huga undir þær hugmyndir, sem settar hafa verið fram um að koma á fót samstarfsnefndum, sem starfi allt árið og vinni sam fellt að endurskoðun kjarasamn inga og komi þannig í veg fyrir óþörf verkföll af því tagi, sem nú nýlega eru leyst. Það hlýtur að vera kappsmál allra, sem hlut eiga að máli að færa þessa starfshætti til betri vegar. Þá lærdóma á að draga af óþarfa verkfallinu. Stéttlaust þjóðfélag í gær birtist hér í blaðinu samtal við stúdent frá Chile, sem numið hefur í 3 ár við Há- skóla fslands. 1 samtalinu er hann m.a. spurður að því, að hvaða leyti hann telji island ólíkt Chile. Og hann segir: „Aðalmunurinn er — og það segi ég heima í Chile — að á íslandi er stéttlaust þjóðfélag. í Chile er aftur á móti stéttaskipt ing, eins og í Evrópulöndunum”. Þessi niðurstaða stúdentsins, sem hefur dvalizt hér á landi og einkum kynnzt sjónarmiðum hástoólastúdenta, er ekki bein- línis í samræmi við baráttumál sumra íslenzkra stúdenta á er- lendri grund. Þar kvarta þeir yfir því, að hér á landi ríki slíkt ástand í þjóðfélagsmálum, að hinar „undirokuðu stéttir44 þurfi að gera sósíalíska byltingu gegn „yfirstéttunum". íslendingar eru og eiga að vera stoltir af því, að hér hef- ur ekki komið upp sú stétta- skipting, sem stúdentinn frá Chile ræðir um og segir, að ríki í heimalandi sínu og Évrópu- löndum. En það er ekki að þakka þeim, sem hæst tala um nauðsyn sósíalískrar byltingar, að þjóðfélagsskipanin er þannig á Islandi. Þjóðfélagsmyndin mót ast fyrst og fremst af því, að íslendingar hafa jafnan deilt kjörum hver með öðrum, og hið sama hefur orðið yfir alla að ganga. Einmitt þessi staðreynd styður það, sem sagt er hér að framan, að verkföllin á þessu vori hafi verið óþörf. Niðurstaða þeirra var augljós, þegar kröfugerðin kom fram, svo að ekki hefði þurft að eyða dýrmætum at- hafnatíma til langrar fundar- setu. En þjóðin öll verður síðan að taka afleiðingunum af hinum dýrkeyptu verkföllum og þeim framkvæmdatöfum, sem af þeim hafa orðið. Eins bitnar það á þjóðinni allri, ef verkföllin leiða enn nýja verðbólguöldu yfir landið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.