Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 6
6
MOROUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 9. JÚLÍ 1970
BLAUPUNKT OG PHILIPS bílaútvörp í ailar gerðir bíla. Verð frá 3.475,00 kr. ÖI1 þjónusta á staðnum. Tíðni hf., Eimholti 2, s. 23220.
4RA—5 HERBERGJA IBÚÐ óskast tiil leigu stnax. Uppl. i síma 31352 eftir fcl. 18.00.
ATHUGIÐ Vaotair baikama strax eða vanao aðstoðarmann. Upp- lýsnngar í síma 92-2630.
VÖN SKRIFSTOFUSTÚLKA óskair eftir skiniifstofuistarfi. Getur þyrjað i október. Ttf- boð monkt „8769".
SVEFNSÓFI og tveiir amm'Stóiar tii sölu, ódýnt. Upplýsimgair í síma 34596.
MÚRARAR — MÚRARAR Tiifboð óskaist í að múnh.úða naðhús. Upplýsimgar í sima 35818 fná 'fci. 20.00 í dag og naestu daga.
SLÆ OG HIRÐI GRASBLETTI Pantað í síma 42483.
BARNLAUS HJÓN vantar tveggja henb. ieigu- ibúð í Reykjavík 1. o'fct. mk. Fy nimfrarngmeiðsla. U p pl’ýsiiog - ar í síma 92-2125 og 29-1420.
NOTAÐ MÓTATIMBUR óskast. Upplýsimgar í síma 41840.
KELAVÍK Óska eftir IrtiWi íbúð eða henbergii. Uppl'ýsiogar í síma 1680 fná 9—-12 f. h. og 1—6 e. ih.
DÖNSK MYNT Gömuil döoiSk mynt, eikikii ymgri en 1923, keypt haesta venði Álfhól’svegii 85, Kópav. Geog'ið imin í ikijafcinaino. Mót- tökiutímii 1—3 e. ih., s. 42034.
KLÆÐSKERI óskar eiftiir fnaim'tíða'ratvi'nou við hennafatavenksimiðju. Tillb. semd'i'St afgr. M'M. mer'kt „4927" fyniir 15. þ. m.
TVlBURAVAGN til sölu, sel'st ódýnt. Upplýs- ingar í síma 92-1940.
KEFLAVlK Uimgt baimilauist par óskar eftir að taika lll'tla ib'úð á teigu mú þegar. Upplýsiogar í síima 2605.
GRANDAGARÐUR Starfs'fóítk og sjómeoo Gramdagairði. Fynsta ftoklks fataihneiois'un og pnessuo. F(jót og góð afgneiðsla. ll Sjóbúðin Grandagarði.
Sveinn Björnsson
sýndi á Galerie M
DAGBÓK
Ef sá spámaður, ssm spáir hcill, — ef orð spámaainsins rsetast, þá
þekkist á því sá spámaður, er X) rottinn hefur •anmvrlega semt.
í dag er fimmtudagur 9. júlí og er það 190. dagur áni'ns 1970. Eftir
lifa 175 dagQtr. 12. vika sumars heifst. Árdegisflæði kl. 9.59 (Úr fs-
lands almanakinu)
AA-samtökin.
'riðialstími er í Tjarnargötu 3c aMa virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími
-Ó373.
Almannar upplýsingrar um læknisþjónustu í horginnl cru gefnar í
símsvara Læknafélags Reykjavíkur, slma 18888. Eækningastofur eru
lokaðar á laug-ardögiun yfir sumarmánuðina- Tekið verður á móti
beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Garðastræti 13, úími 16195,
frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuru
Næturlæknir í Keflavík
7.7. Guðjón Kleimenzson.
8.7. og 9.7 Arnbjönn Ólafsson
10., 11. og 12.7. Guðjón Klemerazson
13.7. Kjartan Ólafsson.
Tannlæknavaktin
er í Heils’Uverndarstöðinni, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 5—6.
Hver þekkir þessar konur?
Þann 14 júní voru gic-fin sairian
í hjónaband í Bíldudals'kinkju af
sóra Óskari Finn’bogasyni, un,gírú ,
Guðrún Krigtjámsdót ir og Guð-
mundiur Þórarinn Ásgeiirsson.
Heiimili þei ra er að LonguhMð 25 1
Bíldudal.
Nýlega opinberuðu t úloítu.n sina
ungfrú Ásdís Blín Júlíusdóttir,
bankaimær, Vesiurgötu 43, Akraimest
30. maí voru gefin saman í hjóna-
ba.nd af séra Bra.ga Friðrilkssyni í
Hafnflrfjarðar'kirkju umgfrú Torx-
hiíldur R. Gunnfl'i'sdót.ir og Hörðu;
S. Haiuksson. Heimili þeirra er að
Kárastíg 9, Bviílk.
Ljósimyndastofa Haínarfjaiðar íris
Mynd þrssi cr af konum a sauma námslkieiði, scm haJd|D var í Rcykj avik um nldamótfn. Ein kona þekk-
ist á myndimni. Er hún næstyzt til hægri 1 dfri röðtaini. Jlún cir Sig ríður IÞórairinsdóttir ifrá Ilmuni i
Landbr 4i 1 Vcstur Skaftaifellssýsl u. Upplýsimgar eru vel þegnor, skriflegar til Dagbókwrinjiair.
í mjög skemmtilegri sýningarskrá, snm bairst okkur í hrmdur fyrir
nokkru, um málverkasýningu, seim Sveinn Björnsison listmálari úr
Hafmarfirði hélt í Gaicirie M 1 Kaupmamnahöfn frá 17. júmí til 29.
júnl s.l. eru birtaT 3 myndir Sveins, og hér birtist i(in þeirra. Á sýn-
ingunni var 21 mynd, og lallair nema ein voru til sölu. Svdirnn hefur
haldið nærri 20 sýningar, víða um heim, og teikiur þátt í Biema’finum
númer tvö í Júgóslaviu á þessu ári.
£
’pumtn^ar
tll fjjó&i
annnar
ARNAÐ HEILLA
80 ára varð 6. júií Hildur Jóns-
dóttir frá Nýjabæ í Húsavlk. Hún
dvelst á sjúkraihúsii Vesitmanma-
eyja..
og Aðalsteirm Ólafur Aðalsteins-
son, sikrifvélávirki, Kapiaskjóls-
vegi 31, Reykjavílk.
Nýiega voru gefin saiman í hjóna
band í Garðaikirkju af sr. Braga
Friiðritkasyni unigfrú Blísabet Einars
dóttir og Siguiður Þórir Hansson.
Heímili þeirra er á Lanigeyrarvegi
11, Hafnarfirði.
Ljóstnyndasíofa Ha'fhiarfj.aorðar íris
Er láf vort á för í feigðair vör
og frc-l&ið að glatast, er þjóðin of ör
enu fornar dygigðir við feigð&r sikör
ferst þá öli þjóðin á helireiiðair för?
Verður ei lengiur rönd við reis>t
namma galdiri hims nýja tírna
eru þá öll úr læðingi 1‘eyst
ljásfæinu öflin^ fallin vor gríirva.?
Er niú faMin vor forn.a svieitamenning
í fóla.gshieknilla ys og þys,
hva.r er nú kiristniinnar forn.a kenning?
að kirkj.unmi giera nú ma.i|gir gys
Drekibur þjó'ðin nrú dauðann úr sikei
eða „dauðlann svarta" varri en hed
fyrri kostinn ég fremur vel ,
e.n fjanda.n.um þjóna, þeim synda sel
Ingi Gunnlamgssom
SA NÆST BEZTI
Sóra Jón var að húsvitja hjé húsfrú Þorgerði, sem var góð kiunm-
inigjaikon.a ha.ns ag fróm ag falsiaus sól. Þorgerðiur vilidi aið 'killerlkiurimn
biði eftir góðgierðum og þóði han.n þaið. Guðríður gamlia vinn,uikona
fó.r strax að ba.k,a lummiur, en- meða.n siátu þau kiierkurinn og húsfneyja
og rædáu um lainds'ins gagn og naiuðsynjair. Þaö leið mjög lamgiur timi og
ekki bólaði nieitt á góðgerðunum, svo að pnesti fór að leiðast biðin og
gerðist ókyrr. Þorgierður tó(k eftir því og brá sér fram í eldlhúisiið, en
kom að vöraiiu spori aftur m.eð hiaðinn disk af lummium og kaffi-
könmuna. „Jæja, n.ú cr þetta alit aið verða tilbúið, pne'stur miin.n'“, siegir
Þomgerður, „þér verðið bama að vera þolinmóður eitt aiugnabliik, þamg-
að til hún Gudda gamia kiemur með sykiuiinm, hún er orðin svo
tannJaius og sein að bfta. í su.ndur kandiísinin.11