Morgunblaðið - 09.07.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1970, Blaðsíða 7
MORGUNIHLAS>IÐ, FIMMTUDAGUK. 9. JÚLÍ 11970 7 „Mlnar bækur dýraru Bl'll Ahmondsen, kaJiforjiísk- ur gullkálfur var hér á ferð um dagiun með kuiunum ljósmynd- urum og förumörmum. llann hafði konu sína, Cloríu með sér, og var sú Ijós og hýr og létt á brá. Nafndð hams er borið fram Eymundsen. Það lá þvd bednt við, að gera kröfu í karl, því að eins og við sögðuim honum frómt frá, oigium vilð pair fína bóiksaia hérlendis, sem lengi hafa stytt okkur stundirnar (þó ekki á faililaxarvísu) með blöð- um sínum, og því, siem á þeim er. Bil'l, karliin.n er n.ú ekki le.ngi, að slá til í bóksalaslegitið, og fræðir ökkur á því, að hann selji að vísu eikki sínar bækur í þeirri eiiginlögu merlkim,gu. Það þurfd að vísu að eiiga skrambi miikla peninga til að fá bók hjá sér, en bóksiala megi ha,n.n dklki kaila sig. Biflil er formaðiuir bankaráðs og aða.lbaimkastjóri stærsta sparisjóðis í h,eimi. Það er Home ain.d Sa vings and Lo- a,n. Associaition í Los Angeilies. Þeir Eymundsonarnir þar í Kaliforníu eiga bara partýið. Það var eklki annað! Svei mér þá. Fréttir um sivona fólk er varla hægt að skrifa annairs stað ar en í tékkhefti. Ha.? Bill og Gloría voru búin að vera hérna í viku og höfðu nokkuð af þeirn tima dvalizit meðal vina ausitur í ölfusi, (þa.r var varla fussað við ölin'u). Þau voru aflisæl. Hekla gaus dáflítið og gutliaði fyrir þau. Þau dúll- uðu sér líka við hvenaseyð og annain galsa náittúrun.nair, sem þau reyndar komu eiinniig gagn. gert til að sjá. — Og aiilt er hér sivo hredn.t, svo hreinit. . . . — Ég hafði að vísu óbeinar áhyggjur af því, að bændurnir myndu þurfa að fara að helia niður m.jóllkiinni sinni vegina þessarar þrasgirni í mjólkur- fræðingumum, sagði Bifll. — Ég hef dálítið vit á hag bænda yfir l'eitt. Kemst ekk, hjá því, þa.r sem ég er borinn og barnfædd- ur sveiíamaður frá Am'eríkiunini. Kan.n meira að segja að mjóflka í höndunum. Það er ekki víst, að al'Mr ríkustu bankastjórair í heimi geti keppt við mig í þeirn efnum. Það er nú svona samt. En að slepptrii mjólikimni, og þvd, sem þar hefði kunimað að fara í súginn: Þið eigið ótafldn ðkjör aiuðæfa, sem gaima.n, væri að ýta uindiir þróun, á. Það þairf kamnöki fjármaign til, það er efcki óeðid'legt. En gaman. væri að sjá þetta verða að eiinihverju hjá yikkur. — yerkfallið ykkar lieystist, sem betur fer. Ég hef pensónu lega enga trú á verkföl'lum. En. hefði það nú ekki lieystst, þá hefð'um við Glöría tafizt imgar kafliforniskri menmingu, en tíkki fj árplógssta rfsemi. Ahimondsienarnir styrkja af al hug fflleira: nefnilega lækndsfræði Itegair og aðrar vísindalegar rainnsóknir. Þammig gátu þeir út vegað umgum íslenzkuim náms- mainni, laékni, framhaldsstyrk við bamageðlaekningar. Þessi maður hefði se'nnilega orðið að llátastað ar numið annars. Þessa vitn- eskju höfum við eikki frá Bi51, Bill og Gloría með vinkonu sinni Höllu Linker. hérna. Og það verð ég að segja, að við hefðum ekki afl- deilis séð eftiir þvá. Síður en svo, við erum alveg sitórhrifin af landinu ykkar. Og það verð ég að segja, að þótt þið íslend- ingair ætituð ekkent aniniað, þá væruð þið ekki á flæðiiSkeri, mieð þetta indæla og hreina loft. Og við hlökkum tifl að koma hingað einhvern tima aftur og anda því að okkur í sumarblíð- umni. Banki Bills og fjöiskyldu hams (þau eru búin að eiga þessi ós'köp síðain 1948 og hafa um 5000 manma starfslið á simnd kön.nu — í átján fyrirtækjum) sityður fagrar listir af altefli. Má því til sönnuinar mefna,, að fyriir 7—8 árum ,síða,n gátu þa,u gefið fé til 3ja. leiikhúsa og tóniistair- miðstöðva í Kaliforníu. Einnig eiga þa.u liistaisafn: The New City Art Museum í Los Amgeltes. Er sú sitofnum eingöngu til efl- heldur öðrum aðilum. Lækndr- inn heitir Pálfl Ás@einsso.n, Bilil kveður Landið okkar með góðum og hlýjum óskum ásamt konu siinni, og vonast til að geta í fraimtiðinni orðið þess megnugur að veita fleirum að- stoð, til að staría fyrir land og þjóð. P.S. Næst þegar ég kem, la.ng- ar mig til að veiða lax, segir hann og ljómair eins og dreng- u r við tilhugsunima. A förnum vegi HJÓLI STOLIÐ 10 ÁRA drenigur horfði á íþróttamót á LaugardaiLsve'lli á mámudaigsikvöld. Hann kom þaingað á hjófl'i, en þegar mót- inu lauik, va.r búið að stefla hjólinu. Það var bláitt með hvít um brettum. Hjóls.ins hefuir verdð mikið lieitað, en án ár- angurs. Hugsanliegt er, að eim- hver hafi kom.ið auga á það, og þesis vegna er þetta birt. Hægt er að hringja í sírna 30057 eða til Dagbókarinnar. Æsifci- legt er, að dren.gur'inn fái sitt hjól, svo að hann taki aftur gleði sína. Blöð og tímarit Júníhefti tímaritsins 65° Ice- landic Life er nýfcomið á markað- imn. Þetta hefti er átta blaðsíðum stærra eu. vamalega, og leggur áherzlu á tvær aðalgreinar. Sú fyrri er um ulJiarframleiðslUna eins VÍSUKORN í saumaklúbbnum. Tnegt um miál þeim tæpast var, tvíræð orðin sbumgu, Allair vísdómsuglurnar áttu sikæða tungu. Tumi. Spakmæli dagsins og sjá má á kápumynd ritsins sem er tsekin af Jakob Kristins- syni. í bJaðinu eru grein. eftir Stefám AðaiLsteinsson og viðtöl við imeðlimi Sláturfélags Suðurlands, SlS Gefjumardeild, Álafoss og langt viðtal um ma.rkaðsöflun við Thomas Holtom, Icelandic Imports, Inc. Ef þeitta júnihefti er opmað aft- an frá, má sjá á baJchJiðinnd eina af fyrstu ldtmyndunum af nýja Heklugosimu og innain í er grein um eMfja.llafræði eftir Kriisitján Sæ mundsson. Kristján samþykfcti að skrifa þessa greim um eldfjöll á íslandi, en saigði, að mjög ldtið hefði gerzt frá því að Surteey gaus. Tólf tímium síðar gaus Hekla, sem kom rétrt í tdma fyrir 65° Icclandic Life. Af öðrum greinum má rnefna skemmtiiltega grein um auglýsinga þjónustu eftir Ólaf Stephensen, aðra um breytimgu útlendra orða á íslenzku eftir Árna Böðvarsson, eia um spáme'mnisk'U á íslandi, og ein um eæfðafræðiran'msóknir á mönnum, _sem venið er að fraim- kvæma á íslandi í dag. Aðifliutlti ís- lendingurinn fyrir þetta hetfti ©r Eirdika Amma Friðriiksdóttiir, hag- fræðingur, sem segir frá hvers vegn.a henni líkar að lifa á íslandi. Þetita jún'íeintak af 65° Ioelandic Life eir hið stærsta og litríkasta hingað til. Ritstjóri er AmaJia Ldn- dail. FRÉTTIR Sunmukonur, Hafnarfirði P'örum í Sléttuhláð í kvöld, ifimmtudag, kl. 8 frá Spainiisjóðd Hafniarfjarðar. Frá Sumarbúðum Þjóðkirkjumnair Sumarbúðadrengirniir, sem dvalizt hafa í Skáiholti sdðan 3. júld, koma á Umferðarmiðstöðina í dag (9. júlí) kl. 5. Verjum gróður i verndum land Hrteimt vatn og hreint loft er það bezta sem ísland getur boð ið ferðiamönimum. Flieiri og fleiri_ sækjast etfbir þessum gæðum, eft ir því sem umheim.urinn meng ast og spiliiist. Verndum þessar auðlindir og bægjum frá ajilri hættu sem að þeim steðjar. Hreint vatn, hreint loft, hreint Eðli manm.sins er fyrst og fremst sitarfsbundið. Vér ættum að ieggja á ný áherzlu á þetta forngríska sjón. armið, Þegar til róta er rakið, á vitundarláfið að viera 1 þjónustu viljalífsins. Oss er ekki ætlað að vera aöeins sjónarvottair, heldur starfendur. Þess vegna eru vísind- in til lífsins vegna, og þeJokingin fær gifldi samkvæmt því, hversu mönnum tefcst að tileinka sér hana hið in,mra með sjáltfum sér. Mundi ekki ma.rgt í nútíma vísindum reyn ast eimskis eða að minnista kosti láit iis virði, etf lagður væri á það sJiík- ur mælikvarði? Ofs'tækisfulilir dýrk ©ndur telja jafn-mikiilvægt að skrá setja nýj.a síkordýnategund eða færa fæðinigarár Wadskjærs eitt ár fram eða aftur og að veita os® stuðmiintg til að litfa sem sælustu og mann- sæmilegustu lifi. Þannig sóar manms andinn kröftum sínum á þá hlutá, sem eru vægast sagt, þegar á alHt er látið, fremur litils yerðir, em gleymir því mauðsynJegasta, sem iiggur þó hendi naest. — V. Vedel. VÉL 1 VW '(>3—'68 árgerS óskast til kaups. Æskilegt verð 10—12 þúsund miðað við góða vél. Hringið í skrta 41826 1 kvöld eða næstu kv. milti kl. 6 og 8. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiQsla. Nóatúni 27, simi 2-58-91. KJÖT — KJÖT 5 vetiðftaklkair, Hainigikifötiið ’ljútffeingia, dlilllkailiifur, ný egg, gott með siteífcinnii. Slátuihús Hafnarfjarðar Símii 50791, 'beiima 50199. REIÐHJÓLA- og bairnavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól tíl sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið. Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. SUMARBÚSTAÐUR óslfcaisit á leigu 15. jútí till 15. ágúsit, helzt surnnan- eða vestainilaindis. Góðni umgengini heiitið. Upplýsingair i síma 92-1786. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýti yðar, þá lertið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, simar 33177 og 36699. ÓSKA EFTIR að 'kaiupa Continiu, ángerð '65—'66. Staðgineiösilá. Upp- lýsingaT i síma 52090. TIL SÖLU Chevnotet Belaiir '65. Upplýs- ingair í síma 42948 eftir kl 6. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu RÚMGÓÐ IBÚÐ Er kaupandii að 6—8 hert>. fbúð eða einib.húsi. Mamgit kemur til gr., t.d. í btokik eða ©Idni steimhúsi ininii í borgin™. Otb. 1 miil'Hj. Tilb. til Mt>1. menkit: „Haust — 5292". Hótel Vílla Nóva Sauðárkróki FERÐAFÓLK! Höfum opnað Hótel Villa-Nóva, Sauðárkróki. Tökum á móti igestum til 1. október. Matur, gisting og aðrar veitingar. HÖTEL VILLA-NÓVA, Sauðárkórki. Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslu i snyrtivöruverzlun óskast til afleysinga í sumarleyfum. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. júlí n.k. merktar: „Snyrtivöruverzlun — 8772". PINGOUIN -garn Nýkomið mikið úrval af: CLASSIQUE CRYLOR MULTI-PINGOUIN og ALIZE, sem kost- ar aðeins kr. 38/— pr. 50 gr. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, Reykjavík. Húseignin Fngrnkinn 1, Hnfnnrfirði er til sölu Húsið er hæð og ris á góðum stað á hornlóð Fögrukinnar og Hringbrautar. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, 2 herb., eldhús, bað, þvottaherbergi og kynding. I risinu eru 3 herb. og geymsla. Falleg ræktuð lóð. Bfiskúrs- réttindi. Arimi gunnaugsson, hrl„ Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 9,30—12 og 1—5. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl., verður bifreiðin R-15072 (Chevrolet 1963), talin eign Kristjáns B. Sigurðssonar, seld á uppboði, sem fer fram að Ármúla 3, fimmtudaginn 16. júlí 1970, kl 11,30. Greiðsla við hamarshögg. _________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.