Morgunblaðið - 09.07.1970, Síða 15

Morgunblaðið - 09.07.1970, Síða 15
15 MORGUtNIBíLAÐIÐ, FIMIMTUDAGU'R 9. JÚLÍ 1®7« tekjuúbsvar. Till eru a«5 vísu fleiri tegundir skatta, en þeir fatla ekki inn í þá anynd, sem framlkv.stjórinn vill draga upp af nefnduim fyrirtækjuroo. Reikningar Bæjarútgerðar Rey'kjavíkur gefa eftirfarandi upplýsingar um rekstur fyrir- tækisins árin 1964 tid 1969. Aflaverðmæti Greitt úr togaranna; borgarsj. I. ca. H. 1964 85,2 millj. 14,9 mil'lj. 1965 76,1 milij. 15,3 millj. 1966 58,5 millj. 16,7 millj. 1967 77,8 millj. 20,5 millj. 1968 111,6 millj. 27,2 millj. 1969 157,0 millj. 16,9 millj. Alls: 111,5 millj. Á þessum 6 árum sækir fraim- ikvæimdastjóri Bæjarútgerðar Reyikjavíkiur í borgarsjóð 111,5 milljónir. Ég fullyrði, að ekkert bæjanfélag á íslandi hefði þolað þessar aðgerðir nema Reykjavílk. Öllutm aðrum bæjarfélögum Ihefði framikv.stj. BÚR, Þorsteinn Arnalds hreinlega korndð á rík isframfæri. Og það virðist líka hafa hrilkt allmikið í burðarstoð um Reykjavíkurborgar. Hér er svolitil lýsing á ástandinu, tek in úr grein Birgis ísleifs Gunn- arssonar, borgarfulltrúa, í Mbl. 22. febrúar 1969: „Þar sem framlög til Fram- kvæmdasjóðs eru mun lægri en sú fjárhæð er Bæjarútgerðin skuldar sjóðnum, og annað eigið fé Framkvæmdasjóðis brúar ekki bilið, hefir borgarsjóður orðdð að lána Framlkvæmdasjóði sam tals um kr. 72,4 millj. miðað við árslok 1967. (Þar af eru kr. 7,0 millj. færðar til sikuldar á hlr. hjá Landsbankanum í reikningi Framkvæmdasjóðs 1967). GREIÐSLUERFIÐLEIKAR BORGARSJÓÐS VEGNA BÚR Um útvegun þessa fjár hefir borgartsjóður eklki átt annars kost en leita til lánastafnana aðallega í formi yfirdráttarláns á hlaupareikningi". „Enginn vafi er á því að það er mikill þáttur í greiðsluerfið- leikum borgarsjóðs undanfarin ára að hafa þurft að greiða þann íg i Framkvæmdasjóð vegna Bæj arútgerðarinnar um 72,4 millj. króna miðað við árslok 1967 án þess að fyrir því hafi verið á- ætlað í fjárhagsáætlun. Nemur þetta svipaðri upphæð og yfir- dráttarlán borgarsjóðs í Lands- banka íslands hefur hæst orðið. Ég viðurkenni að frá einhliða hagsmunasjónarmiði Bæjarút- gerðar Reykjavíkur væri hag- kvæmt fyrir útgerðina að fá þessa sikuld strilkaða út með öllu ag þá um leið að hætt yrði að reikna vexti af skuldum þessum. Eftir ítarlegar viðræður við þá aðila, sem daglega fara með fjár mál borgarsjóðs og bókhald lét nefndin sannfærast um að slíkt væri ekki unnt að gera með einu pennastriki. Það yrði að gera í áföngum þannig að unnt væri að áætla fyrir því, sem borgarsjóð ur hefði þurft að greiða um- fram áætlun, þannig að borgar- sjóður yrði ekki endanlega svipt ur þeim möguleikum að ná inn með álögum því fé, sem hann hefir þurft að greiða vegna taps Bæjarútgerðarinnar. Við leggj- um því til að þessi útstrikun skulda BÚR við Framkvæmda- sjóð eitgi sér stað í naklkrum á- föngum“. Þarna seglr heinum orðum að sjálfur borgarsjóður Reykjavík ur sé í greiðsluerfiðleikum, að mestu leyti vegna Bæjarútgerð- arinnar, og kaupir síðan erfið- leiika þessa af sér eftir því sem hægt er, með yfirdráttarláni á hlaupareikningi borgansjóðe. — Hvað heldur framkv.stj. Bæjar- útgerðarinnar að borgarsjóður hafi orðið og verði að greiða í vexti af yfirdráttarláni á hlaupa reiikningi- Heldur hann ef til vill að þár hafi nægt rúm 3% eins og Bæjarútgerðin hefi rverið bókfærð fyrir hjá Framkvæmda vjóði? Hvað hverfa þama marg- ir milljónatugir sem aldrei koma upp á yfirborðið í bóklhaildi Bæj arútgerðarinnar? Mikið andskoti mega ráðamenn borgarinnar hafa tekið miklu ástfóstri við þennan umiSkipting, að geta æt'l- að þessu meðgjöf, víst til eilífð- ar. ii. í % Tap í kr.: Tap í % af I. 17,5% 20.333.076,- 23,86% 20,0% 24.612.822,- 32,34% 28,5% 29.024.604,- 49,61% 26,3% 31.195.058,- 40,10% 24,4% 11.216.160,- 10,05% 10,8% ? 116.381.722,- TAP BÆJARÚTGERÐAR REYKJAVÍKUR 116 MILLJ. Á 6 ÁRUM Eins og áður segir fékk Bæjar útgerð Reykjavíkur 111,5 millj. af útsvörunum á árunum 1964— 1969. Og svo kemur hin spumingin. Hitt meginatriðið. Hvað fékk borgarsjóður fyrir allt þetta fjár magn? Tiil hvers var það notað? Svárið er, eins og að framan sýn ir, alilit 1 taprekstur og vant'ar þó hartnær fiimim imilljónir upp á. Lesendur. Það er fraankv.stjóri þessa fyrirtækis, sem er að rita um það, að sami atvinnurekstur í eigu annarra en borgarsjóðs greiði ekki tekjuskatt og tekju- útsvar á meðan fyrirtæki sem hann veitir forstöðu tapar 116 milljónum króna á þeim 6 árum, sem hann vitnar til. Auðvitað hefðu önnur togara- útgerðarfélög í Reykjavík átt sama tilkall tiil rekstursstyrks úr borgarsjóði og BÚR, en hér verð ur líka að hafa það sem sann- ara reynist. En svo bitur er sá sannleikur, að ekki er að vonum að framkv.stjóri Bæjarútgerðar- innar vilji að hann sjái dagsins ljós. ÞaS er upplýst að Bæjarútgerð Reýkjavíkur hefir fengið úr borg arsjóði uim 100 — eitt hundrað — mil'ljónir án samþykJkis borgar- s'tjórnar eða borgarsjóðs, sbr. umimæli borgarstjóra 23. febr. 1969, í Mtol. Þetta sýnir betur en allt annað hvað óábyrgir stjómsýslunanmenn leyfa sér í uimtooði opinberra fyrirtækja. Svo langt var gengið í þessu, að óþrifin frá Bæj arútgerðinni höfðu sloppið inin milli stafs og hurðar hjá Hafnarsjóði og Raf- magnisveitu, svo dæmi séu nefnd. FEGURSTA ORÐ ÍSLENZKR- AR TUNGU ER „FRAM- KVÆMDASJÓÐUR" MÆTTI FRAMKV.STJ. BÆJARÚT- GERÐAR BÆÐl HUGSA OG SEGJA í grein sinni 27. júní sl. viður- kenndi fratmkv.stj. Bæjarútgerð- arinnar, að BÚR hefði fengið úr Framkvæmdasjóði R*eykjavíkur borgar kr. 183.075.568,00, en seg ir að vextir séu reiknaðir. Þarna er nú ekki nema um hálfan sann leikann að ræða. í grein minni stóð eftirfarandi: „Þar með eru framlög af útsvöruim borgarbúa orðin 183 milljónir króna, au'k vaxtafríðinda". Það virðist æði oft nálgast hið dularfulla, hvað framkv.stj. Þ. A. tekst að gleyma ýmsum staðreyndum, sem snerta rekstur BÚR. Hvaða vextir eru reiknaðir af skuld BÚR 1952, 1953, 1954? Engir, sbr. Sv. Páls- son, endursk. Fr. v. 1958. Og hvað árin 1958 og 1959? Rösk- lega 2%. Meðaltalsvextir í árs- lok 1969 eru rúim 3%. Ek’ki virðist framkv.stj. BÚR vilja gera nakkurn misimun á stofnf járvöxtum og rekstrar- vöxtum. Eins og ég hefi marg bent á er hér ekiki um stofnfjár- framlag að ræða, heldur eru all ar greiðslur borgarsjóðs rekstrar lán — reyndar greiðslur á bein- um rekstrarhalla — og eru um- fram öll venjuleg lán, sem banka kerfi landsins veitir og svo er að sjá, að á þeim vettvangi sé Bæj arútgerðin nú ekki afskipt. Eg hefi áður greint frá vöxtum Framkv.sjóðis Reykj avíkurborg- ar fyrir árið 1969. Þar virðist lán veitandi hafa sjálfur ákveðið 7% vexti. Eklki verður það taUð of hátt þegar upplýst er hvaða lána kjörum borgarsjóður þarf að sæta, til að halda líftórunni í Bæjarútgerðinni. En hér sem víðar virðist forsvarsmönnum borgarsjóðs og framkv.stjóra BÚR Þ.A. bera eitthvað á milli. Að sjálfsögðu ætti að færa upp hjá Framkvæmdasjóði vanfærða vexti BXJR frá fyrri áruan. Reikn að með 7% myndi sú upphæð vera um kr. 58 milljónir. Með þeirri vaxtatölu hefði BÚR þá allis fenigið úr Framkvæmda- sjóði Reykjavikurborgar um kr. 240 milljónir, en það svarar til þess að vera sem næst sama upp hæð og öll útsvör borgarbúa ár ið 1961. Ég spurði framkv.stj. BÚR síð ast um hinn Framkvæmdasjóð- inn, sem ekki virtist ósika neitt eftir vöxtum af lánum sínum hjá BÚR. Ekkert svar barst. Fram- kvæmdastjórinn hefir ef til vill einhverja von um, að þessi ágæt is Framkvæmdasjóður, gleymi einnig að innheiimta lánsupphæð ina sjálfa? ER FRAMLAG FRAM- KVÆMDASJÓÐS REYKJA- VÍKURBORGAR TIL EINSKIS? Þannig spyr framkv.stjóri BÚR Þ.A. sjálfan sig. Og svarar sér með því að nefna eignir BÚR, 5 togara o. fl. En eitthvað er hann sjálfur vautrúaður á verðgiídi eignarinnar, því ekíki skal nú þetta árið síður meta atvinnu- sjónarmiðið, enda fær það Ulka nær 100% þeirra orða sem á eftir fyrirspurninni fara og stór ar upphæðir eru nefndar. En þaroa rankar hann þó aðeins við sér. Hann t.d. veit nú, að á skip h.f. Júpíters og h.f. Marz þarf skipverja, og að það þarf í fyrir tækjum þeirra í landi verkafólk tiil vinnslu aflans. Honum kemur til hugar að líklega starfi þessi fyrirtæki að eitthvað svipuðum verkefnum o.g BÚR. Ef líta á á fyrirtækin frá atvinnusjónarmið inu, eins og nú virðist svo vin- sæit og svo sterk tilhneiging er nú til hjá fram/kv.stj. BÚR, þá virðiist jafn augljóst að borgar- sjóður hefði mestan hag af því að gera þeim báðum jafnt und ir höfði. I mínum málflutningi hefir þetta líka alltaf verið kjarni málsins. Þorsteinn Arn- aldis og hvaða annar fram/kv.stj., sem sér um rekstur Bæjarútgerð ar Reykjavíkur, á að mæta í sömu herklæðum og aðrir á þeim víigstöðvum, sem þessum at vinnurefcstri tilheyra. Honum og öðrum skal óheimilt að fá til hlutar þrjá bita, þegar slkammt ur hiuna er einn eins og gerðist árin 1966 til 1969. Það á ekki heldur að leyfa honum eða öðr- um að skríða undir verndarvæng borgarsjóðs hvenær sem ein- hverjir erfiðleikar steðja að. Um eignina er bezt að hafa sem fæst orð, eins og framikv.- stjórinn. Ég sagði í siðustu grein minni frá togurunum þremur, sem kamnir eru í brotajárn, en látnir bera 3,6 milljónir af vöxt urnum til Framlkv.sjóðs Reykja- víkurborgar. Ekki held ég nú að mikil sé eignin í þeim og ekki heldur í 116 milljón króna tapinu síðustu sex árin. Fraim'lag Framkvæmdasjóðs Reykjavíkurborgar til Bæjarút- gerðarimnar hefir hins vegar fram til þessa sikapað misrétt- indaaðs'töðu milli þeirra aðila, sem við þennan útveg fást, og hefur orðið atvinnulífi hér til óþurftar frekar en ha.gs. Rétt væri fraimkvæmdastjóra BÚR, áður en hann segir lokaorð sitt uin atvinnu- og hvatasjónarmið ið að kynna sér eftirfarandi um mæli Geirs Hallgrímssonar, borg arstjóra,-í Mbl. 23. febr. 1969: „Ég varpa því fram mönnum til uimhugsunar, hvort hér gætu ekki hafa veriið á ferðinmi miður æskileg áhrif tiilvistar Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, þ.e.a.s. að sjórnvöld landsins, sem á hverj- um tírna eiga við nægilega erfið leika að glíma, líti á þau vanda- mál, sem enginn leyisir nema þau, en láti aftur vandamál tog araútgerðarinnar fremur liggja í láginni í trausti þess, að ríkasta sveitarfélag landsins geti séð um stærsta fyrirtækið í þeirri grein“. Þetta er þungur dómur en al- veg í samræmi við staðreyndir. EKKI MÁ STÍFLA BLÓÐ- RÁSINA ÚR BORGARSJÓÐI ÞÓTT EITTHVAÐ BATNI í ÁRI Það mun hafa komið æði mörg um á óvart að í góðærinu 1969 þurfti Borgarsjóður að leggja BÚR til um 17 millj. Almennt var ályktað að allar ytri aðstæð- ur bentu til að lágmarkið væri að skuldir BÚR við Borgarsjóð hækkuðu ekki, á sama tíma og verið var að afskrifa hluta eldri skuldar. En hvað er það sem eklki getur skeð á því heimili. Ég hefi áður bent á það, hvað sá að ilinn, sem fjármagnið lætur af hendi — í þessa eyðsluihít — get- ur lítið eftirlit haft með fyrir- tækinu og hvað framkvæmda- stjórn þess hefir þar með lítið aðhald. Ég hefi einnig haft orð á, að núverandi framkvæmdastj. Þorsteini Amalds færi eflaust eitthvert annað starf betur úr hendi en að stjórna BÚR og skrifa um útgerðarmál. Hins vegar er það nú orðið ljóst, að hæfileiikar Þ.A. gætu betur notið sín á öðrum sviðum, og er þá hendi næst að dæma þar eftir veúkunum. Samkvæmt upplýsingum sem að framan greinir hefir BÚR náð úir bongansjóði um 100 milljon- um króna án samþykikis eins eða neins, af þessu hefir nú verið strikað út 56,4 milljónir. Allt að. hald virðist vanta ennþá og svo er að sjá sem framkv.stj. BÚR Þorsteinn Arnalds megi ótak- mabkað ávíisa á borgarsjóð og allir hans tékkar innleystir, enda ekki annað að sjá af reikningum BÚR, en að hann reki hina blóm legustu útlánastarfsemi. Þegar ytri aðistæður breyttust og voru BÚR, sem og annarri togarútgerð hagstæðar, miðað við það, sem áður hefir verið, þá tekst svo illa til að fúnir inn- viðir bresta. Og er hér átt við framkv.stj. Þ.A. í góðærinu 1969 fær BÚR úr Borgarsjóði um 17 millj. og það virðist, sem betur fer, að minnsta kosti ekki allt fara í taprekstur, eins og á und anfarandi 23 árum, en þá er þessu fjármagni fundinn farveg ur út úr fyrirtækinu, hreinlega lánað viðekiptamönnum 100%, en alls aukast skuldir viðsikipta- manna á árinu 1969 um kr. 18.771.157,00 og eru í árslak 1969 47.853.984,00 — Fjörutíu og sjö milljónir átta liunðruð' fimmtíu og þrjú þúsund níu hundruö átta tíu og fjórar. — Framkv.stj. BÚR Þorsteinn Arnalds hefir eins og að framan er sýnt opin berað ótvíræða hæfileika til að sækja fé í sjóði borgarinnar, nú beiniínis til að lána það öðrum, eða eins og sagt er á fínu máli, hefir ótaikmarkaða hæfileika til að hafa fjármuni í umferð! Svo er borgarstjórn og lánadrottnum eins og ég gat um í síðustu grein minni gefið langt nef. Er nú ekki kominn tími til, að líta svo lítið betur til með þessum fram- kv.stj. BÚR. Ef borgarsjóður vill reka útlána- eða bankastarfsemi og lána Pétri og Páii, þá hún um það, og hún má hafa Þorstein Arnalds sem borgarbankastjóra fyrir mér. Þar virðist hann njóta sín vel, og hann segist kunna á vexti og vaxtavexti, en BÚR og banki undir einu og sama þaki og einni og sömu stjórn er einum of mikið, eins og allt er í pott- inn búið. En æskilegast af öllu er að borgarstjórn sjálf vaxi upp úr því að starfrækja eða fela öðrum að reka fyrir sig togaraútgerð. LÆRIÐ AF 23JA ÁRA ÚT- GERÐARSÖGU BÆJARÚT- GERÐAR REYKJAVÍKUR. Tryggvi Ófeigsson. Akranes — nágrenni Hluthafar óskast að fyrirtæki, sem sett verður á stofn á Akranesi. Sendið nafn og símanúmer meirkt: „Strax fagmennska — 8774". Lagermaður óskast nú þegar. BANANASALAN, Mjölnisholti 12. Upplýsingar kl. 2—4 daglega. Ausfíirðingor - Héruðsbúor Er tekin til starfa I tannlæknastofu Kjartans Ólafssonar Hjarðarhlíð 9, Egilsstaðakauptúni Viðtalstímar eftir samkomulagi. Lokað á laugardögum. Sími 1249. ÞORVALDUR TORFASON, tannlæknir. Togarinn Júpiter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.