Morgunblaðið - 09.07.1970, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 09.07.1970, Qupperneq 16
16 MORGUlNIBLAÐIÐ, FIMÍMTUDAGUR 9. JULÍ 1©7'0 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannesser*. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjórí Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. GRÓANDI f ATVINNULIFINU Tlfl'ikill fjörkippur hefur kom •'■'1 ið í iðnaðarframleiðslu landsmanna að undanförnu og útflutningur hefur stór- aukizt það sem af er þessu ári. Sjávarafli hefur verið mikill og verðmæti útfluttra sjávarafurða hefur aukizt til mikilla muna frá fyrra ári. Veruleg verðmætaaukning út flutningsafurða í öðrum at- vinnugremum hefur einnig átt sér stað. Skýrslur Hag- stofunnar yfir útflutningsverð mæti fyrstu mánuði þessa árs sýna, að veruleg aukning hef- ur verið í útflutningi iðnvarn ings, landbúnaðarafurða og áls. Á sama tíma virðist kaup geta aubast, þar sem inn- flutningur fer einnig vax- andi. Hvarvetna er nú grózka og stöðugur viðgangur í atvinnu lífinu; verið er að koma á fót nýjum framleiðsdugrein- um, í mörgum tilfellum með útflutning í huga. í þeim iðn rekstri, sem fyrir er, er stefnt markvisst að því að færa út kvíarnar með útflutning fyr- ir augum. Þetta er ánægjuleg og eðlileg þróun, enda fara að stæður stöðugt batnandi. Kemur þar fjölmargt til, sem stuðlar allt að vexti og við- gangi. Gengisfellingarnar stórbættu s-töðu útflutnings- atvinnuveganna, þá opnaði aðild íslands að Fríverzlun- arbandalaginu stóran mark- að, sem gefa mun ísi enzkum iðnfyrirtækjum enn frekari möguieika til útflutnings, loks mun Norræni iðnþróun- arsjóðurinn styrkja stoðir iðnfyrirtækjanna og gera þeim kleift að ráðast í þær umfangsmiklu breytingar, sem ó'hjákvæmilegar eru, þeg ar hefja á útflutningsfram- leiðslu. Þá mun sjóðurinn skjó'ta stoðum undir nýjan iðnrekstur, sem nú er óðum í uppsiglingu. Þorp athafna ritt er það þorp á íslandi, þar sem ekki hefur gætt samdráttar í atvinnulífi eða atvinnuleysis eins og víða annars staðar á landinu á undanfömum árum. Þetta þorp er Bolungarvík. Þar hafa eljusamir athafnamenn verið í fararbroddi, þar hefur ríkisforsjá og opinberum rekstri verið hafnað, enda er þetta þorp í uppgangi og at- vinnulífið stendur í meiri blóma en dæmi em um í öðr- um þorpum landsins. Nú er í ráði að reisa þar ráðhús fyrir starfsemi Hóls- hrepps, Sparisjóðs Bolungar- víkur og lögregluembættið. Þá hafa Bolvíkingar í hyggju .að ráðast í gerð íþrótta- Vnannvirkja, sundlaugar og Almennur skilningur virð- ist vera að vakna á þeirri brýnu þörf að gera atvinnu- lífið fjölbreyttara og um leið traustara. Nærfelit á hverj- um degi berast fregnir af nýjum iðnrekstri og nýjum hugmyndum, sem fyrirhug- að er að koma í framkvæmd. Stéttarsamband bæmda efndi til að mynda nýlega til ráð- stefnu um markaðsieit og sölu á íslenzkum landbúnað- arafurðum erlendis. í álykt- un ráðstefnunnar er bent á að kanna verði nýjar leiðir við útflutning á kjöti og bent á möguleika á sölu kælds kjöts, sem flutt yrði út með flugvélum. Þá er lagt til að komið verði á samstarfsnefnd stjómvalda, söluaðila og framleiðenda búvöru, sem taka eigi tii meðferðar mark- aðs- og sölumál. Fyrir nokkru voru veittir fyrstu styrkirnir úr Norræna iðnþróunarsjóðn- um og fengu þar fjögur fyr- irtæki lán, sem nema 45 milljónum króna. Eitt þeirra fyrirtækja var íslenzkur markaður hf.,nýtt fyrirtæki, sem selja mun ferðamönnum ísienzkan varning á Keflavík urflugvelli. Hampiðjan er rót gróið iðmfyrirtæki, sem nú stefnir markvisst að útflutn- ingsframieiðölu. Ullarverk- smiðja Gefjunar á Akureyri stendur einnig að umfangs- mi'klum rekstri og hefur nú fengið lán til þess að endur- nýja véiakost sinn. Keramík- verksmiðjan Glit hf. hyggst verja lánsfjármagninu til þess að hagnýta erlenda tækniaðstoð, sem í boði er. Þannig má taka mýmörg dæmi úr atvinnulífinu og allt ber það að sama brunni. Alls staðar eru stórhuga og atorku samir menn að störfum; það er gróandi í íslenzku atvinnu lífi. og velgengni íþróttahúss, En þeir hafa ekki látið þar við sitja, held- ur hafið verulegar hafnar- framkvæmdir, þegar hafa ver ið hlaðnir tveir hafnargarð- ar og framundan er bryggju- gerð og dýpkunarfram- kvæmdir í hinni nýju höfn. Verið er að bora eftir köldu vatni og hafa þær fram- kvæmdir borið góðan árang- ur. Fólkinu fjöl'gar stöðugt, byggingaframkvæmdir eru miklar, og það vantar fólk til Bolungarvíkur. Það veldur, hver á heldur og hvernig að er unnið. Bol- víkingar hafa fært sönnur á, að framtak og atorka ein- sf'aklinganna er vænlegust tii þess að stuðla að alhliða framförum heildaæinnar. 0BSERVER >f 0BSERVER ÞAÐ eru liðmir rúmir tveir mániuðir síðan Brunio Kreis'ky vairð k'anislari Auistuirríkis í 'kjölfar kiosnin'ga, þar sem flakkuir hans, Sósíalistafilokk- urinn, vamn á oig feildi rfkis- stjónn haegiri mamna í landkm. Ríkisstjárn KreiSkyis er mirnni hlutaistjórn, og það er óvíst hversu lenigi hinir flokkarnir í þinlginu munu þola hana. Kanislarinn hefur því létið heindiuir standa fram úr erm- Bruno Kreisky. Kapphlaup við tímann - hjá austurrískum sósíalistum um og reyrnt að hrinda sem fiestum endurbótum í fram- kvæmd á þeim stutta tíma, sem hann hefur setið við völd. Hamn hefur a.m.k. reynt að koma stefnumáium flokks sín's á þann rekspöl, að það verði erfitt fyrir viðtakendur stjórmairstólamna að hefta íramigaimg þeirra eða hverfa frá þeim. Þeiss verður og vart hjá stjórinaraindstöðufiokkumuim, íhaldsflokfcnum og Frelisis- flokknuim, að þeir reyni að gainlga lemgra en hin vimstri sinmaða stjórn í stuðmingi við nýja félaigamálallöggjöf. Þetta kapphlaup kann að iokuim að leiða til þess, að sósíalistarnir hagnist á því. Þegar fram l'íða stundir keimur e.t.v, að því, að menn l'íti tiil stjórnartíma þeirra og telji hann tímabil mikilla athafna. Til dæmis um þetta kapp- hlaup má n-efma hæfckuin á ekkjuilífeyri. Hanm var áður 50% a-f þekn e'lliliaunum, sem eiginimanndnum bar að fá. Nú hefur verið saimþykkt að hækka h-amn í 60% af elli- lauimun’um og á hækkunin að koma til framkvæmda 1. júlí á næsta ári. Þetta hafði ailltaf verið steifniumát Sósialista- flökksins, en það var íhalds- fioikkurin.n, sem bar málið fraim í þinginiu. Þam-a tók stjórnarandstaðan frumkvæð- ið í stefnumáii stjórnarfllokks i-ns, sem leiddi til þess að Han.nes Androsch, fjiármáia- ráð'heTra sósíailista, — hainn ve-rður að fimna penimgana til að boriga þetta — gat efcfci lemgur tvístigið í málinu, og hækkunin var samþykkt saim- hljóða. Þá má mefna emdurbætur á sviði landbúniaðairimiála. Rík- isstjórn sósíalista hefur neit- að að hækka uppbætur til mjóllfcurbænda, enda þótt mjólikuirframleiðslan hafi auk- izt. Fram til þessa hefur það verið venjan að hækka upp- bætunmar í samræmi við fra'mffleiðsliuiaukniniguina. Mjóik urframleiðslan er roeiri em niötkunin á heimamiar'kaði, og 'hefur mjólk verið flutt út frá Austurríki á niður- greiddu verði. Nú vill ríkis- stjórnin, að mjól'kuirbæmidur hefji framlieiðslu á nauta- 'kjöti en dragi úr mjólkur- framl'eiðslu'nmi. Hún vili einnig, að dregið yerði úr framleiðslu á hveiti, og í stað þess verði te'kin upp fram- lieiðsla á dýrafóðri, sem skortur er á, Það er 'íklegt, að ríkisstjórnin le-ndi í hörð- uim deilum við bændur veigna þessa, en eimnig hér kemur hún fraim sem umbótaaðili. Johann Freihsler, hers- höfðinigi og varin'armálaráð- herr-a, hefur l'agt fram tillög- ur um breytingar innan hers- ims. Sósíalistar miða að því að stytta herskyldutímann uim 3 mániuði, þ.e. úr 9 mán- uðum í 6. Freihsler vill að þetta komist til framkvæmda 1. janúar 1971, en hann vill einnig, að komið verði á fót sérstöfcum h-erafla, sem starfi við hlið venjulaga hersinis og í verði 10.000 til 15.000 ait- vinniulhermiemn, er gegni þar því fólgið að koma til að- herekyldu í tvö eða þrjú ár. Harlið þetta yrði vel búið brynivörðum farartækjuim, og hlutverk þess yrði einkum í OBSERVER >f OBSERVER því fólgiið a!ð koma til að- stoðar, ef til átaka kæmi á lamdamærum landsins. Vandamálið við þetta er, að atvinmumainnia-ih'erlið'ið yrði mun kostmaðarsamara en venjuiegi h-erinn. — Óbreytf- ur liðsmaður í því yrð-i að fá jiaifnlhá laun eð'a íhærri en h.erforimgi í venjudega he.nn- uim. Auík þess vill hersihöfð- imginn, að efnt verði til tveggj.a vi'kna æfi'mga annað hvort ár fyrir þá, sem gegnt hafa 6-mánaða herslkyldunni, svo að h'eildaræfinigatími þe-irra verði ekki styttri en 9 mámuðir. Æskulýðssamtök íhaldafiiO'kksins haifa reynt aið gamga lienigra en sósíaiist'ar í þessu máii og lagt til, að her- skyldiuitímimn verði sty'ttur niður í 5 mánuði í stað 6 — en hims vegar verði efnt til fleiri skemmri æfimga, þegar Ihenskyldunimi lýkur. Eitt er niokkuð furðu'l'egt við stefmu Austurríkis í hermál- um, en það etru fyrirhuguð kaup á eldflaugaibúnaði frá Tékkóslóvalkíu. Siík kaup eru ekki í saimræmi við eifni aust- unrísk.a friðarsamningsins, því að þair er mælit svo fyrir, að Austurrí'ki megi ekki ráða yfir eldflaugum. En varntar- mál'aráðherr a n;n beindir hins veigar á það, að fyrst Tékkó- slóvalkía sé reiðu'búin til að selja þessi vopn til .Austur- ríkis, sé það nægileg sönnun þess, að kommúnistaríkin telji kaiupin ekki í andstöðu við hlutleysi Austurrf'kis. Ríkisstjórn sósíaiista í Aiusturiríki hefur einimig orðið umsvifameiri á sviði utan- rikisimála en fyrri stjórnir. Rudoif Kirehsohlaer, utan- níkisráðherra, mun á mæst- unini . leggja frarn tillögur stjórnar sinnar uoi öryiggis- mál Evrópu og væ'nitamlega ráðsteifmiu uim þau. í þeim til- lögum mun vera gert ráð fyrir mörigum ráðstefraum um þessi mál og lag't er til að sú fy.rsta verði haldim í Hel- siniki árið 1971. Utanríkisráð- herrann hefur áður vakið at- hygili á sér, þegar hanin bauð Austurrí'ki fraim til setu í öryggisráði Sameimuðu þjóð- aran'a. Fraim til þessa hefur Au'sturríki eikki látið mikið að sér kveða á allþjóðaivettvainigi, en í þeim efnum hefur Kreisky, kanslairi sem sjálfur 'he'fuir verið utanríkisráðherra í 13 ár, getfið utanríkisráð- 'heirra sínium frítt spil. (Observer — stuðfct'við grein FREDERICK SCHEU — einlkaréttur Morgun.blaðsins). Ij Aðalfundur Alliance Francaise í SÍÐASTLIÐNUM má>rauði var frömsfcu var halditð uppi í mörg- haldirin aiðalfundur í Alliamce Franeaise. Formiaður fiutt.i skýrslu um stiarfsemi félaigsiinis á liðniu ári, og féhirðir lagði fram reifcninga, sem voru samþykktir atihuga- siemdialiaiuist, Starfls'emin va-r með lílku sniði og umdamfariin ár. Kenmisla í um floikkuim. Bókasafm félaigsiins var opið til útláirna og leisitrar á staðnum, en bófcaieign féla'gsins vex jafnt og þétt. Berast því bókiasiendiinigar frá höfuðstöðv- umium í Pamís, ag svo ver félagáð in/olkfcru fé til bófcalkaiupa. í bólkaisiafniiniu eru raú talsvert á þriðja þúsiumid bimdii. Skemmitifunidir voru hialdimir nioikkrir á árkiiu, og ýmislegt fleira miætti upp teljiá. Stjónn félaigisiims var öll e.radiur- kosin, en bamia akipa: Magimús G. Jóimaaon meniratia- sikóiaikieinima ri, flonmiaðuir. Halldór HainQem, ynigri, yfir- læfcnir, varaformaiður. Geir G. Jóneaom, stórkaupmað- ur, fé'hiirðir. Jón Guininiareis'on, sfcrifstoif'U- istjóri, ritari. Thor Vilihjálmissio'n, rithöfuind- ur, bótoa'Vörður. Meðistjórmenidiur eru: Jólhainin Á.g'ústasion, bainikaúti- bússtjóri ag Rafn Júliuissan, póst- málafiulMrúi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.