Morgunblaðið - 09.07.1970, Side 25
MORGUiNIBLAÐIÐ, FIIVCMTUDAOUR 9. JÚUÍ ÍIOTO
Minihjólið, scm hae «t er að leggja saman
ÞriíSja hvert reiðihjóL í
Þýakalandi er niú hægt að
leggja saiman. Þau eru mjög
vinsæi, og fódlk tekur þau
gjaman með í biiSkottið í
ferðalög.
Húsmæður nota þau mikið
í innlkaup. Fólk, sem er að
passa líruurnar er þeim sár-
fegð, ,og og þau eru ódýr í
rekstri.
Er svo fráieitt að hafa þetta dálítið oftar í huga sér, þar sem við þekkjum lítið til þessara
vandamála í seinni tíð. —
FAO, matvaelastofnun S.Þ.
héLt þing í Haag í Hollandi í
júní. Einkunnarorð þess þings
voru: Burt með hungrið. Var
þar á'kveðið að beita sér fyrir
ræktuin shraðsprottinnar mjöl
vöru bættri útrvegun á
eggjahvíturíkri fæðiu, vair-
andi akuryhkju og fjárfesting
um til hennar, og vaxandi
starfskrafta til aðstoðar bungr
uðu fó'llki. Margt fleira merki
legt var á dagskrá, s.s. bar-
átta fyrir auknum sikilningi á
vandamálum þeim, er hungur
skapar í heiminum. í Þýzka-
landi eru starfandi
erlhilfe, Misereor og Brot fúr
die Welt.
vikunnar
Af tvennu iILu velur fólk
mig ailltaf, þó það sé leitt á
mér. — Ég kem a'lltaf orðum
svó fallega að ölliu.
— Harokl Wilson.
Otokiur finnst mislitur undir
faínaður eikki viöeigandi í
blönduðum sköla.
Willam Gill, skólastjóri
í Cooper’s School.
margar
h stofnanir til aðstoðar bungr-
uðu fólki, svo sem Welthung
frétt-
unum
Sumarfatnaður
sólfatnaður
UTANFARAR
Sparið ykkar dýrmæta tíma og peninga erlendis og gerið
innkaupin „Hjá Báru” Austurstræti 14. sími 15222.
Verka.kveimafélagið Framsókn
Félagskonur fjölmennið á
spilakvöldið' n.k. fimmtudags
kvöld 9. júlí í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu kl. 8.3Ó Taikið
með ykkur gesti. Afhending
verðlauna frá þriggja kvölda
keppninni.
Stjórnin.
Minningarkort
Styrlrtairfélags vangofinna
fást á etftirtöldum. stöðum: á
skrifsitofu félagsins aS Lauga
vegi 11 s. 15941, í verzLun.in.ni
Hlín, Skólavörðus.tíg í bótoa-
verzlun Snæbjamar í Bóka-
búð Æskuninar og í Minninga-
búðinni Laugavegi 56.
Ferðatfélagsferðir
um næstu hetgi:
Á föstudagskvöld 10.7 kt. 20.
1. Landmannalaugar —
Veiðivöín.
2. Keiiin.ga rfj 0.1.1 — Kjölur.
Á laugardag 11.7:
1. Hreppar — Laxárgljúfur
kl. 14.
2. Þórsmörk tol. 14.
Sumarleyfisferðir
11.—19. júli Ausiturliand
11.—23 júlí Suðausturland.
14.—23 júlí VesturLand.
14.—19. júli
KjöLur — Sprengiisandur
16.—23 júlí Öræfi — Skaftatfell
16.—29. júlí Hormstrandir.
Ferðafélag íslamds,
öldugötu 3,
símar 19533 — 11798.
K.F.U.M. — KFUK
Kvöldvaka verður etoki íhúsi
félaganna við HoLtaveg 1
kvöld vegma vin.nu við húsið
Næsta samvera verður
fiimmitudagimn 15. þ.m.
Félag austfirzkra kvemna
Stoemm.tiferð suimarsins verð-
ur farin sunnudaginn 12. júíLí
austur að Heklu. Uppiýsimg-
ar 1 síima 34789 til föstudaigs-
kvölds.
Stjórnin.
Tómahær — Tónabær
Félagsstarf eldri borgara.
Mán.udaiginn 13. júnl verður
farið í Sædýrasafnið í Hafnar
firði Þátttakemdiur eru vimsaim
Legast beðnir að hafa með sér
nesti, því áætLað er að hafa
viðkormu í H.etlis.gerði og
drekka þar kaffi ef veður
Leyfir. Lagt verður af stað frá
Austurvelli kl. 2 e.h. Þáitbtöku
gjald er kr. 175. — Aðgamgur
í safmið in.nifalinn. Uppl 1
sím.a 18800 frá kL 10—12 fyr-
ir tiádegi.
I'arfugtiar
Þónsrmerkurferð um heLgina,
skrifstofan opin alla daga kl.
15.—19. og fostu.da.ga kl. 20.30
22.
Sumajrleyfisferðlr
19.—26. júlli
Perð í Lakagíga. Auk þess er
áætlað að fara í Núpstaða-
skóg, að Græmailómi og á Súlu-
tinda. Ekið verður uim byggð
ir aðra leiðina, en hina að
FjaUabaki. Ferðin er áætluð
átta dagar.
8.—19. ágúst
Ferð um miðlháLendið. Fynsf
verður ekið til Veiðivatima,
þaðan með Þórisvaitni, yfir
Köldu'kvísl, um Sóleyjarhöfðla
og Eyvindarver í Jöfculdal
(Nýjadal). Þá er áætlað að
aka norður Spremgisamd, um
Gæsavötn og Dyngj uháls til
öskju. Þaðan verður farið í
Berðubneiðalindir. Áæt.lað er
að ganga á Henðubreið. Farið
verður um Mývatmssveilt, um
Hól.matungur, að Hljóðafclietit-
um og í Ásbyrgi. Ekið verður
um byggðir vestur í Blömdu-
dail og Kjaliveg til Reyfcja-
víkur. Perðin er áætluð tólf
daigar.
Hjálpræðisherinn
Fimmit.ud. Kl. 20.30. Almemn
s.i nikonva. VLtmisburður, söng
Olr og ræða. Allir velkomnir.
Kvenfélag La.ugarnecsókmar
Saumafundur verður í kvöld
fcl. 8.30 1 funda.rsa.l kirfcjunm-
ar.Bazamefnd in.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Sími 26200 (3 línur)
LOFTUR HF.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 14772.
Sveinbjöm Dagfinnsson, hri.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams
„/ FAIR
ENOUSH,
X ADA...I
/ WONT EVEN
ASK WHERE
YOU’RE QOINS !
IF I FIND THAT ALL
CHILDREN ARE AS
WELL TURNED OUT
AS TICO, l’LL BE ^
DELIQHTED/ & \
FOR A 5MART
WOMAN,YOU ARE
SURE DUMB/
IVS HARDLV A STATE.
SECRET... I AM CHAIRMAN
OF A COMMITTEE ON
CARIBBEAN NADVE /
h EDUCATION / /
IT'S A BEAUTIFUL FLISHT,
RAVEN„,LET'S NOT SPOIL
IT B1/ ARQUING !
(
I
I
I
Þetta er dásamleg flugferð, Raven, við
skulum ekki eyðileggja hana með því að
rífast. Alit i lagi. Ada, ég skal ekki einu
sinni spyrja hvert þú ert að fara. (2.
mvnd). Það er nú varla neitt hernaðar-
leyndarmál, ég er í forsæti nefndar, sem
fjallar um menntun harna á karabisku
eyjunum, (3. mynd). Ef börnin eru öll
eins indæl og Tico, verð ég mjog ánaegð.
(Af gáfaðri konu að vera, ertu meiri
kjáninn).
LÖCFRÆDISKRIFST0F4
TÓMAS ARNASON
VILHJÁLMUR arnason
haostréttarlögmenn
Iðnaðaibankahús'mu, Lækiarg. 12
Simar 24635 og 16307
Skuldabréf
Tökum fastaicnatryggð skulda-
bréf og rikistryggð útdráuar-
bréf í umboðssölu.
Fyrírgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14. sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.