Morgunblaðið - 09.07.1970, Side 26

Morgunblaðið - 09.07.1970, Side 26
26 MORJGUND3LAÐIB, FIMMTUDAG'UB 9. JÚLÍ J®70 Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. BO WIDERBERG'S ÁDALEN '31 Bölvaður kötturinn með Hayley Mills. Endursýnd kl. 5. Hörkuspennandi og afar djörf ný amerísk litmynd. „Hefði „Vestrið" raunverulega verið svona, — þá hefðu þeir aldrei breytt þvíll" Charles Napier Deborah Downey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sinn. Einnig sýning kl. 11 TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Miðið ekki á lögreglustjórann (Supoort your Local Sheriff). Víðfræg og smlldarvel gero og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er i litum. James Garner Joan Hackett Sýnd kl. 5 og 9. „Með betri gamanmyndum, sem ég hefi séð nokkuð lengi .... er skemmtileg aílt í gegn." S.K. Mbl, 26/6. GEORGY GIRL ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný ensk-amer- ísk kvikmynd. Byggt á „Georgy Girl" eftir Margaret Foster. Tónl'ist: Alexander Faris. Leik- stjóri Silvio Narizzano. Aðal- hlutverk: Lynn Redgrave, James Mason, Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MORGUNBLAÐSHÚSINU SlMI 25810 REYKJAVlK GLAUMBÆR DISKÓTEK SKEMMTIATRIÐI KVÖLDSINS TONY& ROYCE GL AUMBÆR Þjófahátíðin THE BIG BREAKTHROUGH IN SUSPENSE! JOSEPH1LEVINE Presents StephenBoyd YvereMimieux — GiovannaRalu TIíIBVBJE h P4#« C010R • A Paramount Picture HörKuspennanai ný amerisk tit- mynd, tekin á Spánó í fögru og hrífand'i uimhverfi. Fraimleiðandi Josephe E. Levine. Leikstjóri Russell Rouse. ÍSLENZKUR TEXTI Aðail'hlutvenk: Stephen Boyd Yvette Mimieux Sýnd kl. 5 og 9. „AU PAIR“ Ung stúl'ka óskast á heimiii hjá ungum 'hjónum í New York. Sendið rnynd. Skiriifið Jacqueline Polifon 61-20 Grand Cenitral Pairkway Apt. A 902 Forest HiWs, New York, U.S.A. ÁSTIR l snmiH (Som Havets Nakna Vind) Sérstaklega djörf, ný, sænsk kvikmynd í litum, byggð á met- söl'ubók Gustav Sandgrens. Danskur texti. Aðalhlutverk: Hans Gustafsson, Lillemor Ohlsson. Þessi kvikmynd hefur alilsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA Laxveiðar Reyðarlækur í Vestur-Húnavatnssýslu verður leigður til stanga- veiði frá 31. júli til 1. september 1970. Veiða má með allt að 8 stöngum á viku. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 15 júlí 1970. Tilboð lægri en kr. 10 000.00 koma ekki til athugunar. Jón Gunnarsson, Böðvarshólum. Kveðjudansleikur fyrir SKOZKA LANDSLIÐIÐ í körfuknattleik verður í SIGTÚNI í kvöld kl. 9—1. Verðlaunaafhending. Hljómsveitin HAUKAR og IIELGA leika og syngja. Aðgangseyrir aðeins rúllugjald. K.K.Í. ■■■■■■■ Kodak Lifmyndir og svart/hvítar á 2 dögum HANS PETERSEN H/F BANKASTRÆTI 4 SÍMI 20313 Milljón órum iyrir Krist fMIUXOm Lei'kurinn fer fram með þögulfi látbragðsfi'St, en með til'komu- m i kiMH hljómlist — og eru því allir skýringartextar óþarfir. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. LAUGARAS Símar 32075 — 38150 Gambit ISLENZKUR TEXTI SHIRLEV MacLHINE MICHAEL CBINE GRIVIBIT L TECHNICOLORb, ^ Hörkuspennand'i amerísk stór- mynd í litum og cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. IIIAIUERÍSK HJÍ með eitt bann, nýfætt, óska eftii konu, sem talar og skilur ensku og óskar að dveljast á Metro- politan-svæðiniu í New York, U.S.A. í eitt ár eða lengur, til aðstoðar hús'móður. Ferðir, her- bergi, fæði og fleira kemur ti'l gr. Þær, sem hafa áhuga, skrifi Arthur W. DiSaivo, 2 Page Avenue, Lyndhurst, New Jersey 07071, U.S.A.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.