Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 30

Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 30
30 MORGUNiBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 9. JÚLÍ 1»70 í kvöld: U nglingaúr val leikur við Dani Fremsta röð: (talið frá vinatri) Alan Whittle, Jahnny Morrisey, Gerry Humphreys, Jimimy Hus- band, Toommy Jackson, Tommy Wright, Alan Ball og Colin Har vey. Miðröð: Wiltf Dixon (þjálf- ari), John Hurst, Joe Royle, Bri an Labone, Roger Kenyon, Sandy Brown, Howard Kendall og Harry Catterick (framkvæmdast jóri). Aftasta röð: Geoff Barnett, Gordon West og Andy Ranlk- in. Keith Newton vantar á myndina. Everton í fremstu röð enskra félaga Er talið eitt sterkasta félagslið í heimi 1 KVÖLD kl. 20.00 leiikur úrva/ls- 3ið KSÍ, ákipað leikmömnum 21 úts og ynigiri, við danska iands- Mðið. Dagskrá Íþróttahátíðar Laugardalsvöllur: Kl. 16.00. Meyja- og sveina- aneistaramót íslands í frjáls- um íþróttum. KJ. 20.00. Knattspyrnuleikur: Unglingalandsiið íslands — danska landsliðið. Sundlaugarnar í Laugardal: Sundfcnattleilksmeistanmót ís- lands (úrslit) Sundmót fyrir unglinga 14 ára og yngrL Við Laugarnesskóla: Kl. 19.00. íslandsmeistaramót í handknattleik. Við íþróttamiðstöðina: Kl. 19.00. íslandsmeistaramót í hanidknattleik. Við Laugarlækjarskóla: Kl. 19.00. íslandsmeistaramót í handknattleik Knattspymuvellir í Laugardal og víðar í Reykjavík: Kl. 19.00. Hátíðarmót yngri flokkanna í knattspymu. Golfvöllur við Grafarholt: Kl. 16.00. Hátíðarmót Golfsam bands íslands. Leirdalur í landi Grafarholts: Kl. 18.00. Hátiðarmót í skot- fimi. jþróttahöllin í Laugardal: Kl. 15.00. Hátíðarmót í borð- tennis. Júdómeistaramót ísiands. Fimleikasýning. Kl. 20.30. 60. Íslandsglíman. I úrvalsliðinu eru þeissir leik- menn: 1. Magnús Guðmumdsson, KR, 2. Bjöm Amiason, KR, 3. Ólafuir Siguryinsgon, ÍBV, 4. Jón Alfreðsson, ÍA, 5. Einar Gummarsson, ÍBK, 6. Marteinn Geirsson, Fram, 7. Þórir Jónisson, Val, 8. Haraldur Sturlauigsson, ÍA, 9. Teitiur Þórðarson, ÍA, 10. Ásigieir Elíasson, Fram, 11. Friðrik Ragnarsson, ÍBK. Skiptimenm: Markvörður: Sig- fús Guðmumdsson, Vikinigi; bak- vörður: Jón Pétursson, Fram; framvörður: Gumnar Austfjörð, ÍBA; fnamlherjar: Helgi Ragnars son, FH, og Eiríkur Þorsteims- som, Víkimigi. EVERTON FC hefur frá fyrstu tíð verið eitt af fremstu knatt- spyrnufélögum Englands, eða frá þvi að deildakeppnin hófst haustið 1888. Félagið, sem er frá hafnarborginni Liverpool á vesturströndinni, er meðal þeirra 12 félaga er stofnuðu til deilda- keppninnar. Strax vorið 1890 var félagið í öðru sæti á eftir Prest on, en árið eftir sigraði félagið í deildakeppninni í fyrsta skipt- ið. Everton hefur ásamt Arsenal, Manchester United og nágranna félaginu Liverpool sigrað 7 sinn um í 1. deildarkepipninni ensku. 1891, sem fyrr segir, 1915, 1928, 1932, 1939, 1963 og nú 1970. Everton hefur 6 sinnum orðið í 2. sæti í 1. dei'ld. í bikarkeppn- inni hefur Everton sigrað þrisv ar sinnum, 1906, 1933 og 1966, en komizt 7 sinnum í úrslit og síð- ast 1968 þegar félagið tapaði fyr ir West Bromwitíh eftir fram- lengdan leik. Everton hefir eigi sjaldnar en 15 sinnum komizt í undanúrslit í bikarikeppninni. Síðasta leikár, 1969-70 var sér staklega glæsilegt, 66 stig af 84 mögulegum og 9 stigum á und an Leeds United. Af 42 leikjum í deildakeppninni vann Everton 28 gerði 10 jafntefli og tapaði aðeins 4 leikjum. Meðal leiikmanna Everton eru fjórir úr landsliði Englands í heimsmeistarakeppninni í Mexí kó á dögunum. Þeir eru útherj- inn Alan Ball, sem er aðeins 24 ára með 45 landsleiki að baki, miðvörðurinn Brian Labone, og bakverðirnir Keith Newton og Tommy Wright. Annars má segja að hjá Everton sé valinn maður í hverju rúmi. I marki hefur félagið Gordon West, ensk an landsliðsmann. Bakverðir eru Newton og Wright. Miðjutríóið Colin Harvey, Brian Labone og Howard Kendall er talið það bezta í Englandi. Og þá er fram línan ekki af verri endanum, Aian Ball, John Hurst, Joe R«- yle, sem sikoraði 23 mörk í deilda •keppninni, Jimmy Husband og Alan Whittl-e, ljósihærður 18 ára snáði og nýjasta uppgötvun hins skelegga framkvæmdastjóra 'Harry Cattericks. Whittle skor- aði 11 mörk í þeim 15 leikjum, sem hann lék með liðinu, og er talið að mikið knattspyrnuefni sé þarna á ferðinni. Völlur Evertonis Goodison Park er einn sá allra bezti á Bretlandseyjuim og rúmar yfir 70 þúsund áhorfendur. Everton fékk árið 1963 'hátt á sjöundu milljón í aðgangseyri þegar það mætti ítalska félaginu Inter-Mii an í 1. umferð Evrópubikarsins það ár. Það var á Goodisonvell inum, sem Ungverjár unnu hinn eftirminnilega sigur yfir heims- meisturum Brasilíu í heimsmeist arakeppninni í Engiandi sumarið 1966. Litir Evertons eru bláar peys ur, hvítar buxur og hvitir sokk ar. Badminton; Frábær frammistaða Haralds og Steinars í tvíliðaleik Finnarnir unnu í framlengingu 3ju lotu HÁTÍÐARMÓT í badminton fór fram í fþróttahöllinni í Laugar- dal dagana 6. og 7. júlí. Voru þátttakendur alls 135 víðs veg- ar að af landinu. Meðal keppenda voru tveir af beztu bandminton spilurum Finna, þeir Eero La- ikkö og Marten Segererantz. — Angu manna beindust eðlilega aðallega að leikjum finnsku spil aranna og viðureign þeirra við okkar menn. Beztum árainigri íslendingauima í viðureigninni við Finnana náði Steinar Petersen. Hann lék við Laikkö, sem er finnskur meistari í einliðaleik og fyrir- liðaleik. Lék Steinar af mjög milklu öryggi, og átti Finninn lengi vel í erfiðleilkum með hann, >ó að hann hlyti sigur að iokum. Hins vegar hafði Laikkö nokkra yfirburði í viðureigninni við Jón Árnason. Segererantz sigraði Is landsmeistarann Óskar Guð- mundsson, og Reykjavíkurmeist arana Harald Komelíusson og Reyni Þorsteinsson nokkuð auð veldlega. Það voru því Finnarn ir tveir, sem léku til únslita í eimliðaleiknum. Segererantz sigr aði, enda elti óheppnin Laikkö. Til að byrja með tóku gömul meiðsli í úlnlið sig upp hjá hon um, siðan varð hann fyrir því að brjóta spaða sinn, og loks gler- augu, Segererantz var að vonum ánægður með þennan sigur, sem hann hefur ákveðið að verði sinn siðasti í einliðaleik. Hann er orðinn 28 ára, og ætlar nú að snúa sér eingöngu að tví- liðaleik. Til úrslita í tviliðaleik léku Finnarnir gegn þeim Haraldi Kornelíussyni og Steinari Peter- sen. Léku ísilendingarnir frábær lega í þessum leik, sem er vafa laust ihinn bezti, sem sézt hefur til íslenzikra badmintonspilara til þessa. Finnarnir unnu fyrstu lotuna með 15:5, enda gætti í byrjun talisverðrar spennu hjá íslenzku spilunmum. í annarri lotu sóttu þeir mjög í sig veðrið, og unnu hana 15:11. Var þá framlengt um eina lotu, og var hún æsispenn andi allan tímann. Finnarnir og íslendingarnir skiptust á um for ustuna alla lotuna, og undir lok in var jafnt 14:14. Finnarnir áttu Ikost á að framlengja, og var það gert um 3 punkta, sem svo er nefnt, þ.e. upp í 17 stig. Harald- ur og Steinar náðu strax sínu 15. stigi, en misstu síðan hnitið eða „fluguna" yfir til Finnanna, sem tókst að ná sínum 17 punktum. Barizt var af mikilli hörku í þessum leiik, og það vakti at- hyglli og aðdáun, hversu íslend ingarnir voru lagnir við að taka „simössin" frá Finnunum, sér- staklega þó Laikkö, alveg niður við gólf, og senda „fluguna“ al veg yfdr að endialínu Fiimnaininia. Virðist nú — af þessum leik að dærna — að tknabært sé orðið fyrir íslenzka badminitonspilara að fara að hugsa sér til hreyfings á erlend mót. Finnarnir sögðu eftir leikinn að íslenzku spilararnir væru mun betri en þeir höfðu búizt við og hefðu alveg eins getað unnið leikinn. Úrslit í einstökum fliokkum voru sem hér segir: Meistarfl. karla einliðaleikur: Marten Segererantz frá Finn- landi sigraði landa sinn Eero Laikkö í úrslitum 15:0, 6:15, 15:7. Meistarafl. karla, tvíliðaleikur: Marten Segererantz og Eero Laikkö, Finnlandi sigruðu Har ald Korneliusson og Steinar Petersen TBR í úrslitum 15:5, 11:15, 17:15. Meistarafi., tvenndarkeppni: Haraldur Kornelíusson og Hanneliore Köhler TBR sigr- uðu þau Jón Árnason og Lov- ísu Sigurðardóttur TBR í úr- slitum 17:14, 15:6. Meistarafl. kvenna, tvíliðal.: Hannelore Köhler og Lovísa Sigurðardóttir TBiR sigruðu þær Jónínu Vilhjálmsdóttur og Huildu Guðmundsdótfcur í úrslitum 15:17, 13:18, 17:15. A fl. karla, einliðaleikur: Hörður Ragnarsson ÍA sigraði Jóhann Möller TBR í úrslita- leik 15:7 og 18:13. A fl. karla, tvíliðaleikur: RJkharður Pálsson og Hængur Þorsteinsson sigruðu Jóhannes Egilsson og Sigurð Steingríms son í úrslitum 15:10 og 15:9. A flokkur, tvenndarkeppni: Hörður Ragnarson og Lára Ág Framhald á bls. 12 Finninn Marten Segereantz í leik

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.