Morgunblaðið - 09.07.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.07.1970, Blaðsíða 32
FIMMTUDAGUR 9. JtJLÍ 1970 Um Is- land - til Grænlands MARG'RÉT Danaprinsessa og | maður hennar, Hinrik prins, ] iiMnu innan tíðar koma til ís-' lands á ferð sinni til Græn-j Xamds. Þau murru koma fLuig- ( leiðis og fara til Akureyrair, ] þar sem danska Grænlamds- farið Thala Dan mun bíða Íeftir þeim, og með sikipiniu | mumiu þau sigla til Scoresiþy-] sunds. Slys í * Alverinu í GÆR, síðdegis, varð vinnuslys í Steypuskálanum í Stranmsvik þegar verið var að endiurnýja spólu í svokölluðum biðofni. Til þess að endurnýja spóluna þarf að reisa ofninn upp á rönd og var verkinu að ljúka þegar hann féll ðkyndilega. Kristján Jens Guðmundsson vélsmiður frá Ytri-Njarðvíik sem var að vinna við verkið klemmdist á milli og fótbrotnaði á báðum fót- um. Um klukkustund tók að losa manninn, en hann var fluttur á slysadeild Borgarsjúkrahússins. Kristján er fertugur að aldri. Annar starfsmaður, Óli Mör*k Valsson, 23 ára múrari úr Hafn arfirði, sem einnig var að vinna við verk þetta slasaðist líka, þegar ofninn féll kastaðist hann frá honum og lenti utan í járn vegg. Hann var einnig fluttur á slysadeildina, en var þó ferða- fær. Ekki er vitað um orsakir siyss ins, en unnið er að rannsókn þess. Mikill afli um allt land Aflafréttir úr öllum landshlutum HÉR muna menn vart eftir öðrum eins afla og handfæra- bátarnir hafa fengið undanfarið, Slæmar hey- skaparhorfur Víða kal og sláttur almennt ekki hafinn HEYSKAPARHORFUR eru slæmar Ihjá bæmdum víðasit hvar á lamdiinu samíkvæmlt uipplýsimig- um Gísla Kráistjánssoniar hjá Búmiaðarfélagá íslands. Bezt eir áStJandið á Austurlaindii og í SkaÆtiafellssýsluim og fardð eir að slá uinidir Eyjaifjölluim. Óhæitt er Síldarbát- um fjölgar í GÆRMORGUN lönduðu sjö íslenzkir síldarbátar í Hirtshals í Danmörku sáld, sem þeir höfðu fengið í Skagerak, um tveggja tíma siglinigu frá Hirtshals. Var þetta heldur lítill afli, en allgott verð fékkst fyrir hann, 16—17 krónur á kílóið. Nú eru allt að 25 íslenzkir bátar komnir á síld í Norðursjó og eru einir 6 bátar að búa sig á veiðar þar. Nokkrir þeirra biðu viðigerðar, sem stöðvaðist vegna verkfallsins og haía taf- izt af þeim söikum. að segja a'ð sláittairibyrjuin sé um þessiar mundiir þar sem á.sitamdið er bezt, hvemgi er almienmt famið að slá. Graisvöxtur er seiinm m.iðaið við það venjulega á þessuim tiímia, en auk þess að kalt ’hefur verið og vætusamit v>ar líitið hæigt að bera á 'tún af ábuirði þegar á þunfti að 'hialdia vegraa verkfiallanmia, en ábuirðuir lá þá á höifiraum víða án þess að hæigt væni að koma hon- um í gagmiið. ,,>an/niiig“, saigðá GLs*li, „.hiafa bæði mianmleg mátt- arvöld og nátitúruleg hatft siitt a® segja í þessu ef!rai“. Verst ásitand er á úfikjálkum Norðuirlamds, í Þirageyjairsýslum, nyrðirá hlulta Norð>uir- ísa fjairð'a.r- sýslu, Straindasýslu og uitaraverðmi Eyj a f j arðiair.sý siu. Af þessum stöð um er einmia miesrt kalið í Þimig- eyjarsýslum em auk þesis er eiimmnig kal víðar eins og tlil dæm- is í Hrúitiatfirðl Það er því ekfci hægt að segja að bjart sé yfir í þessum miálium hjá bænduim, en ef vel lætur má búasit vilð því að sláttuir hefjist abneminit þar sem gras er á airaraað borð upp úr næstiu helgi. enda segja trillukarlar þetta al- deilis með ágætum svo snemma. Er þetta stór og góður fiskur og hæstu bátarnir hafa fengið hálft þriðja skippund á mann í 12— 14 tíma róðri og gerir það ná- lægt 12 þús. krónum, eða nær þúsund krónur á tímann, sagði fréttaritari Mbl. á Neskaupstað, er við inntum hann frétta í gær. Á Neskaiupsitað hefur verið medra en nóg að gera við vinmislu þess atfla, sem 20—30 haindfærabátar hafa borið að. í Fyrsta llundasókuj LUNDAVEIÐI er nú hafin i| Vestmianniaieyjum og sveiflaj lundarveiðimemn háfum sínum; raú ört í úteyjum og á Heima- ey. Luindatíminn hófst 1. júM ( og var tregt um fuigl framani atf, en lundinn hefur nú aiufcið) flugið og fyrsta sókn var góð I í úteyjar. 18 kippur (1800 ( fuiglar) lágu úr háfum Álsey- ( iraga fyrir fyrstu sókn og er! það ágætt. Bjarnareyingar I eiru kominir út til veiða, Odd- ( staðabræður og Kirkjubæirag- ar í Elliðaey, en Gaui í Gísl- holiti og aðrir Suðureyingar hafa ekki komizt í Suðurey | vegna sjógarags við steðjann. | Jóraas í Skuld, Maggi í Vestur, húsum, Bjartur á Einlandi og' þeinra lið er í Álsiey og Bryn- geirsbræður eru að gera klárt( í Braindinn. Helliseyiragar eru ] Framhald á bls. 12 fyrradaig kom svo Börkur af toigiveiðum með 75 tionn og varð Birtiragur að landa á Eskifirði þar sem allt vár fullt á Nes- kiaupstað. í fyrradag kom Brú- arfoss og tók 7 þúsurad kassa af freðfiiski og rýmkaðist þá að- eins. Morgurablaðið hafði samband við fréttariitara sina í verstöðv- um víða um land til að fá frétt- ir af aflanum og fara þær hér á eftiir. TAFIR VEGNA VERKFALLS Á Stöðvarfirði var svipaða sögu að sagja af hanidfærabát- um og á Norðfirðd. Einin bátur, Heimir, er á síld í Nor’ðursjó og tveir aðrir, Brimir og Álftafell eru í viðgerð, sem tafðist vegna verkfallsins, en Álftafellið ætl- aði á síld í Norðursjó en Brimir var á toigvedðum. Framhald á hls. 12 Hún er sumarleg á svipinn( þessi unga stúlka, enda léku sólbrot um skýin þegar við( hittum hana á gönguferð í( Laugardalnum í gær, þar semj hún skoðaði sóleyjar í varpa.j (Ljósmynd Mbi.: Kr. Ben.) Með 110 tonn af grálúðu M.B. Tungufell frá Tálknafirði kom s.l. mánudag til Tálkna- fjarða.r með 110 toran af grálúðu, sem báturinn fékk NA af Kol- beinsey og náligast þetta afla- met. Tá.lkn.firðingur er einnig væntanlegur bráðlega tid Tá-lkna fjarðar með svipaðan gráilúðu- afla og Turagufell. — Allmargir bátar munu nú stunda grálúðu- veiðair og samkvæmt upplýsimg- um frá Neskaupstað kom Árni Magnússon þaragað í gær með 60 tonn af grálúðu og 3.1. föstudag kom Bjartur með 80 tonn. Atvinnulausum f ækkar daglega SAMKVÆMT upplýsingum Jór- unnar ísleifsdóttur hjá Ráðning- arskrifsrtofu Reykjavíkurborgar fækkar atvinnulausum stöðugt með degi hverjum. í fyrradag voru 175 karlmeran og 86 koraur skráð a.tvinnulaus og þar af voru 104 skólapiltar og 43 sikólastúlk- ur 16 ára og eldri. Hefur fækkað um 10—15 á hverjum degi hjá skrifsrtofunni síðian verkfölliin leystust, en fle.srt skólafólkið hefur verið ráð- ið í vinnu til borgarinmar. Þar virana nú 163 skólapiltar sem skrifstofan hefur ráðið og 31 hef- ur hún ráðið til annarra ver'k- taka. Fyrir utan vinnuraa hjá borginni hefur aðallega verið um að ræða byggingarviranu. Vinnumiðlun eT hærtt hjá sköluinum og tii dæmis voru innan við 10 nemendmr Hamra- hlíðarskóla atvinraulausir fyriir nioklkirum dögum, en fyrir sköm.mu fór 14 manna hópur þaðan til vinnu í Danmörku. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.