Morgunblaðið - 29.07.1970, Síða 2
MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1OT0
J_2
Heimsmeistaramót stúdenta:
ísland sendir
skákmenn
HEIMSMEISTARAMÓT stúd-
enta í skátk hiefat í Haifa í ísrael
tnánudaiginai 3. ágúst og lýkjur
23. ágúst. íslendingar senda skák
sveit á mótfð og er hún skipuð
þeim Guðmundi Sigurjónssyni,
sem beflir á fyrsta borði, Jóni
Hálfdáraarsyni á öðru borði,
Hauki Aingantýssyni á þriðja
borði og Braga Kristjánssyni á
fjórða borði. Varamaður ás-
lenzku sveitariranar verður Jón
Torfaison, en tetflt verður á fjór-
tran borðtraru
Skáksveit íslenzku srtúdent-
airma verður styrfct af Mennta-
málaráði, Reykjavikurborg, Skák
sambandi íslarnds, Taflfélagá
Reykjavíkur og Háskóla tslands.
Ekki er vitað um fjölda þátt-
tökjuþjóða á mótinu, en talið er
víst að SovótrSdn sendi ekki
sveit á mótið.
Forsætisráðherra-
hjónanna minnzt
— á Skálholtshátíð
Skálholti, 28. júU.
f UPPHAFI samkomu, sem
hófst eftir guðsþjónustu á Skál-
holtshátíðinni sl. sunnudag,
minntist biskup ísiands, herra
Sigurbjöm Einarsson, forsætis-
ráðherrahjónanna, frú Sigríðar
Björnsdóttur og dr. Bjarna Bene-
diktssonar.
Um þessar mundir eru liðin
sjö ár síðan dr. Bjami Bene-
di'ktsson, þá kirkj umái aráð'herra,
afherati þjóðkirkju íslands fyrir
hönd ríkisstjómar og Alþingis,
Skálholtsstað að gjöf með öllum
gögnum og gaeðum. Þau hjónin
höfðu mikinn áhuga á uppbygg-
ingu og emduiTeisn Skálholtsstað
ar og sýndu það í verki með
gtórmyndarlegum gjöfum, m. a.
hinum fögiru Ijósastifeum, sem
standa sín hvorum naegin við
Brynjólfsaltairi í Skálholtskirkju.
Biskup bað síðam kirkjugesti
að rísa úr sætum og sameinast
í hljóðri bæn í virðingu og þakk-
læti til þessara látnu heiðurs-
hjóna. — Bjöm.
POP-hl j ómleikum
lauk með óeirðum
- Bílum velt og kveikt í þeim
Sovézki togarinn Progress í Sundahöfn,
— Brak
Framhald af bls. 28
hefði fundizt á sunnudag, væri
björgunarbátur úr flugvélinni og
kaissaf jalir utan af lyf jum og öðr-
um sjúkravÖTuan. Berkisaov
sagði að hann hefði í gær rætt
við yfirmiamin þeinrar deildar
varnarliðsins, sem hefði með
höndum yfinstjóm leitanflugvél-
ainnia, D. E. Bunnfaam, og hefiðu
þeir komið sér saman um sam-
raemida leit — svo sem ieitartíma,
fiuighæð og annað er öryggi
krefði. Bnakið, sem Berkissov
fulllyrti að væri úr fluigvélinni,
verður fluitt til Moskvu í birt-
imgu í dag.
Varnarlið ð á Keflavikurflug-
velli heldur áfram stöðugri leit
að hinni týndu flugvél. í gær
leituðu tvær bandarískar flugvél
ar á mjög viðtæku svæði, sem
veður hafði áður kom ð í veg
fyrir að leitað yrði á.
Samkvæmt upplýsingumi, sem
Mibl. gat þó hvergi fengið stað-
festar í gaer mun annar sovézk-
ur itogairli vena á leéð til Rieýkja-
víikur með brak, er hann fann.
Sótti sendiráðið um leyfi fyrir
brakflutningana í tvö skipti og
toUgæzlam hafði fengið tilkynn-
ingu uim ótímiasetta kornu togar-
ans, en hafnsögum-enn höfðu ekik
ert um málið heyrt Elkki var
unn-t að ljósimynda brakið, sem
verksm ðjutogarinn kom með í
gær.
Rússnesku flugvélamar í Keflavík í gær (AN-12). (Ljósm.: Heimir Stígsson).
Chieago, 28. júlí — AP
MEIRA en 2.000 unglingar börð-
ust við lögregluna í Chicago í
gærkvöldi og nótt eftir að hlé
hafði verið gert á „pop-hljóm-
leikum“ sem borgin gekkst fyr-
ir í því skyni „að brúa bilið milli
kynsióðanna.“ Gengu unglingam
ir berserksgang, veltu bílum og
kveiktu í þeim, og fleygðu flösk-
um og grjóti í lögregluna.
Þrír umigliin/gar urðu fyrir sfeot-
sárum og 63 aðrir slösulðuist í
óeirðuim þessum, þar á meðal 24
lögreglumenn. Einm lögreglu-
mamniaininia var stumigin/n hmífi,
Nú vantar
vætuna
EINSTAKLEGA haigstæður
þurrkur hef-ur verið um land
allt að umdantfornu og það sem
hægt hefur verið að slá er víð-
ast hvar fullþurrkað. H;-ns veg-
ar hefur verið fremur lítið að
losa og segja má að nú vanti
slangur af vætu til þess að gefa í
grassprettuna, svo bændur geti
náð þei-m heyjum sem þarf til
næsta vetrar.
í DAG er búizt við hægviðri um
allit land, skýjuðu lofti, en víð-
ast úrknmulaosu.
— Til fslands
Framhald af bls. 28
og hyggjast eyða vikutima til
þess að kynnast landi og þjóð.
Þeir fóru i dag til Egilsstaða og
ætla að fljúga til Reykjiavíkur,
en skútan bíður þeinra í Breið-
dalsvík. (Heimildanmaður að
fréttinni er Sigurður Pétursson,
Breiðdalsvík). — Fréttaritari.
amnar barinm mjög illa. 148
mainns voru hamdtekim.
Vitni segja, að óeirðirnar hafi
hatfizt er hópur umglinga réöst
upp á sviðið þar sara pop-hljóm-
sveit nokkur átti að kioma fram.
Hljómsveitim nieitaði þá að koma
fram og leika fyrir manmfjöld-
amm, sem alls taldi tan 50.000
marnis, fyrr en kyrrð væri kom-
in á. Er yfirvöld reyndu að koma
ungliinigumium burt af sviðinu,
tóku áih'eyreinidur að kiaista grjóti
og flösikum þamigalð og brátt æst-
ist leikurimm srvo, að við ekíkiert
vairð ráðið. Um 2.000 umglimg-
ann-a héldu tíl sbemmtiigiarðis eiins
niálægt miðborg Ohicago og þar
stóð bardagi við lögregkma í nær
fellt þrjár klufckuBtumdir m-eð
fyrrgreind-uim afleiðiinigiuim.
Jón R. Hjálmars-
son aftur að
Skógum
JÓN R. Hjálmiarssian skólastjóri
GagnifræðaiskóLainis á Selfoasi hietf-
uir varið skipaðuir skjólagbjórii
héraiðssikó lains að Skógum undmr
EyjafjölluirrL Emm hefiuir síkóla-
atj ónastiaðian á Selfossi akki vemið
aiuiglýst. Jóm R. HjálmruansBom vair
skólastjómi á Skógum áður, en
hamm fór tfil stairifia á Selfiosisi.
— Snapp
Framhald af bls. 28
færi genigu þeir til hvílu.
Um morguninm var Snapp
horfinn, hefur liklega komizt
á tófiuslóð, og því datt minka
leitin út af dagskrá hjá leið-
amgursimönnum og upphófst
mikil l'eít að góðlhundiinum
Snapp.
Fréttist síðdegis af honunn
þar sem hann var kominn yf
ir á svæði Sunnantmaima og
voru eftirlitsmenn Sunman-
manna á heiðum þá komnir
með hundinn í sína vörzlu
við Úlfsvatn. Norðanmenn
vildu að vonum fiá Sna-pp aft
ur, en þvi neituðu Sunnan-
menn harðlega og sögðust
ekki reka þan-n sem til þeirra
lei-taði á heiðum og a-uk þess
mun Sunmanmenn v-anta til-
f nnan-lega veiðihund.
Sneri leiðangur Norðan-
manna því við án Snapps og
samkv. upplýsin-gum Sveins
Einarssonar veiðistjóra er
Snappmál ð ekki útkljáð enn.
Mun Snapp nú vera á 1-eið
til byggð-a rmeð Sunnanmönn-
um, en allt lítur út fyrir að
von sé á ekki minna máli en
hryssumáli Björns á Löngu-
mýri.
500 hross
utan
í VOR var veitt leyffi fyriir sölu
á liölegia 500 hinogauim til últ-
fliutakMgis, og ar búið að flýtja úrt
að mieiátu siaimlkv. þvi. 250 hinoss
vonu flurtt tftl Svíþjóðlair, 100 leytfi
vonu til Daimm'Orikuir og 180 til
Þýzkalamds. Meðalverð á hiross-
unium til Þýzkalamdis muin haifia
venilð um 20 þúsuind kr. tál
bæmd-a fynir hvant hmass.
Þá muin SÍS ei-tlihvað vena að
kamraa með útfluitntíirvg hnosisia á
niægtiuimnli og fl'ðiini aði’liair.
— Laxárvirkjun
Framhald af bls. 28
venilð í hiamin bvtaddir. Sagði Silg-
uinðnjr enigin tækni leg vainidlainál
uim að raeða heldiur vænu þau
niálttúmutflræðiil'eigs og búinaðairletgs
eðliis.
f miálflutniinigí sániuim lagðii lög-
miaðuir Laxárbændia álhierzlu á, að
illa hefiði yeriið sitaðið ia@ uinidir-
búimiiniganaininisióíkniuim a® vinkjuin-
anfinaimlkvæmidiuim við Laxá og að
þæir fnamlkvæmdiir, aem nú enu
hafinar væru aðieiinis gnumimuir að
öðinuim og miedmi virlkjuinianfinaim-
kvæmidiuim, sieim emgim lagiatheinn-
ild væni fymir um„ Þé kvað Sig-
urðtuir Oizumarrsom, 'hdl., bæmdiuir
við Laxá haifia orðið fymir m-iklu
tjómí vegna onðrómis um fmekairti
viinkjamiir við Laxá og giait þesis
m. a.t að þagiar tfymiir þnemiuir ár-
-uim hefðfi þeim vemið -n'eitað uim
lán til jiarðialbórtia vegmia orðmórnis
um Gljúfúmvengviirkjium.
Vélafeaup og byggtímig þrýsrtii-
ganigna mú, mfiðagt við rmuin
gt-ærri viiirkjiwiiairiflrairríkvænridiir en
lög heimrafla og þær miutnu haifia
í flor imeð sér spilliinigu vatns og
lamids 1 Laxáirdal og mártitúiru-
spjöll á Laxár- og Mývaitnisgvæð-
imu gvo gtóifeogtlegt tjóm vemðuir
af, s>agðfi SrágumSur.
Lögmiaðuir glait þesis, að í Fél-agi
lamdeiganda á Laxársvæðliimu
vænu 78 bæindiur.
ífeiðnik MágmúiSBom, hrl., lög-
miaðuir Stjónnlar Laxámviirkjuiniar,
kvaðst í uippihaifii máltfknhnlinlgs
sfims vilja nraóitmiæla þvi, að srtjómn
Landeigendiaifélaiggins heiflðn uim-
boð tfil þessanair mélshöfðuiniar án
þess að fyrfir lægli ákýlaiua og
formleg hekmfild í flumdamgam-
þýkkt þair um.
— Lögrmaðuir Laindeigieindiafé-
lagsinis gat þess þá, að hiainin
hefði miunmlegt umlboð gtijórniair
félagsáms tíil að reika mél þebtia
og að h.arvn hefði fainið finam á
það við srtjómnánía, að húm aifliaði
sér félagsflundairsamraþykktar fyr-
ir málamekstrfimum.
Lögmaður Laxá-nvirkjiuinBir laigðii
á það áherzliu í málflutafimgi síin-
um., að mieð fynirlhuiguðuim flnam-
kvæimdum við Laxá værii sltjóinn
Laxáirviinkj'Uiniar á onigam hátt alð
fiairia út fyrár iaigsiheimildfiir. Hamin
kvað lög þau, er seftt 'hatfa verið
uim Laxárvirkjium. bena mieð sér,
að fná öndverðú hefði viirkjumfim
heimiild til -að fullvrárkjia allit flall
í gljútfinumuim við Bmúiair og væri
Laxámvilr8cjum 'efiglaindii að' laimdii
því, sem viinkjiumianfnaimlkvaeimd-
-iinniar verða á. Þær ftiamlkvæimdiir,
sam -nú emu fyniirhiuigaðar, miuinlu
kosta tæplega 350 rniilljómir kr.
Þá kvað hamm amdsrtiæðliinigá
þeesama fmamScvæmdia batfa fainið
úrt fymir staðineyndíir málginis, þeg-
ar þeiir töluðu um -sitórkosrtleg
náttú.ruisipjöll og tjóm veignia
framkvæmdaininia, þar sem stað-
neynd vaeri, að þesgar flnaim-
kvæmid'iir nlú miyndu á enlgain hiábt
spilla vaitinfi eða liamdi í Laocámdial.
Lögmaðurimm fevað viirkj'uiniar-
fnaimikvænradiiirmiar fiullkomlega í
sam næimii við lamdislög og saigði,
að við uind-iirfbúning þeinna hefði
venið telkið fyllgiia tíilliit Bil ilbúa
í Laxáindfal.
Þorvaldur Lúiðhribgsom, , hrl.,
lögmiaður Nonðuirvenkg hf. tóík
umdlir miálflutaliinlg lögmaminig
sitijónniar Laxánvirfejunraar og laigði
finaim knoflur unrabjóðanda sine
14 ferðir á 30 klst.
til Grænlands
VÉLAR frá Birni Pálssyni hafa
mikið vérið í Grænlandi að und
anförnu og þar hafa þær flutt
fjöld-a fólks milli staða. Björn
Pálsson fiór með „Vorið“ til
Grænlands til þe®s að flytfja
fylgdarfólk Margrétar prinsesau
og Hinriks prins og fylgdi vél-
in fólkinu eftir í nokkra daga.
Auk þess flutti Björn fjöida
manns milii MeistaravBcur og
Scoresbysunds og þar á rrraeðal
80 farþega, sem kotrai til Meist-
aravíkur með DC-6 vél Flug-
félags íslands. Farþegarnir 80
voru fluttir í einni lotu í 14
ferðum á 30 klukkustundum og
skiptust Björn og aðstoð-arflug-
maður hans á að fljúga. „Vor-
ð“ var viiku í þessum leiðan-gri
og allan tímann var flogið í sól
frá morgni til kvölds.