Morgunblaðið - 29.07.1970, Síða 24

Morgunblaðið - 29.07.1970, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1970 John Bell 1 NÆTUR MTANUM Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að nota bjartsýnina til athafnasemi fremur en kæruleysis. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Óhemju miklar upplýsingar geta fengizt, ef þú aðeins reynir. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Það eru ýmsar flækjur og þú verður að reyna dálitið á þig. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Fjölskylduvandamálin halda aðeins i við þig i dag. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að líta fram hjá öllum töfum, og hafa þig allan við. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að halda eins vel áfram og þú getur, og sláðu lán, ef þú þarft þess með til að halda áfram starfinu. Vogin, 23. september — 22. október. Rökræður við vini og kunningja eru þér til heilla, ef þú gerir það strax. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Nýjar hugmyndir og betri upplýsingar geta útvegað þér betri af- komumöguleika. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Þú ert vandræðamanneskja, hvað örlæti þitt snertir. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Fjölskyldulífið og eignir þínar erw T fyrirrúmi í dag. Nú skaltu njóta skipulagningarhæfileikanna út í æsar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Nú ertu sífellt að hugsa um eitthvað nýtt, og færð góðar upp- lýsingar. Samskipti þín við fólk eru ágæt. Vertu iðinn eins lengi og þú getur. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Löngunin til að festa fé í einhverju fyrirtæki er skiljanleg, og þú mátt gjarnan reyna, en hættu þér ekki of langt. 27 sætis. — Hvað get ég gert fyrir yður? spurði hann. — Mig langar að fá leyfi til ©ð bera byssu, sagði Kaufmann og kom strax að efninu. — Byssu? Hvers vegna? Er- uð þér venjulega með mikla pen inga meðferðis? spurði Gillespie. — Ég vildi bara, að svo væri, svaraði Kaufmann. — Maestro en ég er ekki vanur því — Já, en hvers vegna vUjið þér þá ganga með byssu á yður? Kaupmann laut fnam — Ég vil nú ekki varpa neinni rýrð á iögregluna yðar, og þér meg- iS heldur ekki taka það þannig, en hér um slóðir gengur morð- ingi laus. Hann myrti meistar- ann. Dóttir hans gæti orðið næst fyrir barðinu á honum. Að minnsta kosti þangað til við vit um, hvernig morðið var framð, þyrfti ég að hafa einhverskon ar vernd. — Þér ætlið þá að dvelja hér eitthvað? — Já, Hr. Endicott og for- stöðunefndin hefur beðið mig að taka að mér framikvæmda- stjórn hátíðarinnar — að minnsita kosti þangað t.'i bægt er að fá einhvern annan. Duena — það er að segja ungfrú Man- toli — ætlar að vera hér áfram, fram yfir hljómleikana, sem gest ur Endicott-hjónanna. Enda á hún nú ekki í annað hús að venda. — Ég hélt, að hún ætlaði að fylgja líki föður síns til ítalíu? — Já, það ætlar hún, en kem ur bara hingað aftur um hæl. Hún er nú fædd hér í landinu. Mantoli var amerískur borgari enda þótt skyldfólk hans sé enn á Ítalíu. Gillespie lét sér þetta nægja. — Herra Kaufmann, hafið þér noikkurn tíma verið dæmdurfyr ir glæp? Kaufmann brá skjótt yið. — Nei, sannarlega ekki. Ég hef aldrei komizt í nein slík vand- ræði — ekki svo mikið sem um- ferðarbrot eða stöðumælasekt. Gillespie talaði í innanhússíim ann. — Arnold, viltu taka við umsókn hr. Kaufmanns um byssuleyfi og útbúa fin.grafara- kortið hans? — Þakka yður fyrir, sagði Kaufmann. — Þýðir það sama sem að ég geti nú farið og keypt mér byssu? — Formlega séð, er það ekki hægt. Umsóknin verður að fara sína leið fyrst. — Hve langan tíma tekur það? — O, svona nokkra daga. En ef yður finnst þér vera í hættu staddur, er yður óhætt að kaupa byssuna og koma með hana hing að, svo að við getum skrásett hana. Svo get ég gefið yður leyfi til að bera harna hér, þang að til endanlega leyfið kemur. En ef þér farið til Atlanda, ætt- uð þér ekki að hafa hania með yður. Kaufmann stóð upp. — Þér hafið gert mér mikinn greiða, sagði hann. — Það var ekkert, sagði Gilleö pie. Hann stóð upp, kvaddi gest inn með handabandi og settist aftur um leið og Kaufmann fór út. Andartaki síðar kom Fete inn með daglegu skýrsluna. — Er nokkuð í henni? spurði Gilles- pie. Pete hristi höfuðið. — Það get ég varia sagt —seiginlega ekki neitt, sem getur verið nokk urs virði í sambandi við Man- tolimálið. Hann dokaði við. — Vitið þér, að Sam Wood hafði samferðamann, hluta af nætur- vaktinni í nótt, sem leið? Gillespie gerði spurningar- merki úr augnaforúnunum. — Virgil var með honum, sagðd Pete. Hann kom hingað inn, rétt fyrir miðnætti og fór fram á að fá að verða samflerða. Þér hafið fyrirskipað, að Virgil skuli fá alla aðstoð hérna, svo að Sam tók hann með sér. — Það hefur Sam sjálfsagt lík að, sagði Gillespie. — Mér skildist nú, að hann væri ekkert hrifinn af því, sagði Pete. Ég heyrði, að Sam kæmi hér við um fjögurleytið og los- aði sig við hann. Og, að Sam hafi verið bálvondur. — Hvar er Virgil núna? — Það veit ég ekkd. Hann fékk lánað fasteignaikort af borginni, eitt af þessum sem er með öll smáatriði og vegalengd- ir, og fór sivo burt með það í bíl'num, sem þér útveguðuð hon- um. — Þegar hann kemur, þá segðu honum, að ég vilji tala við hann, Skipaði Gillespie. — Já, sjálfsagt. Vel á minnzt, það er þarna í hrúgunni eitt bréf, sem við opnuðum ekki, af því að það er merkt trúnaðar- mál. — Þakka þér fyrir. Gillespie benti manninum að fara og tók svo bréf úr hrúgunni á borð- inu. Hann sá, að þetta var í óprentuðu umslagi, án nafns sendanda, og hann vissi strax, hverju hann gæti búizt við. Hann reif upp umslagið bál- vondur og las síðan e.'ns hratt og hann gat, einu örkina, sem í umslaginu var: Gillespie: — Kannski hefurðu velt því fyr- ir þér, hvers vegna þú fékkst þessa stöðu hérna, en ýmsum öðrum miklu betri mönnum var vísað á bug. Það var vegna þess, að þú ert sunnlendingur og við hóldum að þú værir nóigu stór til að hafa hemil á megrunum. Við viljum ekki neitt samkrull, og við viljum, að þú haldir negra- djöflunum frá skölunum og öðr- um þeim stöðum, sem negrasleikj umar eru að reyna að troða þeim í. Og sízt af öl'lu viljum v.'ð fá þá í lögregluna. Þú ætt- ir því að losa þig við þennan surt, sem er að vinna hjá þér og sparfca honum út úr bænum, eða þú skalt hafa verra af. Ef þú ekki gerir það, skulum við gera það fyrir þ ,g, og okkur er al- vara. Og þú sjálfur skalt verða honum samferða og þú ert ekki sá stórkaU, að ekki sé hægt að segja þér til syndanna. Þú hefur fengið þína viðvör- un. Ofsareiðin, sem Gillespie vissi sjálfur, að var hans versta vandamál, gaus nú upp í hon- um, svo að hann gat varla stilit sig. Hann visisi, að hann gat at- hugað bréfið til þess að komast að því, hver sent hefði, en hann vissi um leið, að hann mundi aldrei komast að því. Hann kreisti bréfið samian í stórri hendinni og fleygði því ofsareiður í ruslakörfuna. Svo að þeir ætluðu að segja honum til isyndanma! Hann vildi bara óska þess, að þeir reyndu það! Hann kreppti hnefana og horfði á þá. Nei, e-kkért suðurríkja- pakk skyldi segja Texasmanni, hvemig han.n ætti að haga sér! Og hvort sem þeim líkaði það betur eða ver, þá var hanin löig- reigluistjóri hémia, oig þeir femgju 'þar enigu um þoklað. Hann var ekki foúiinm alð jiafna ság þeigar ininanlhúsisBÍiminin giaf mierki. — Nú? spurði GiILeispie. — Hann Virgi'l var rétt núna að hringj a og ispyrja, hvaða verk stæði ®æi um bílana okkar. Ég sagðd honum, að þér vilduð tala við hann, oig hann er alveg að koma. Fynstu viðtorögð lögreiglustjór- ans við þesisu voru reiði í garð negranis, sem hafði komið honum í þessa klaufalteigu aðstöðu. En svo snerist reiði hanis í .aðra átt. Honm hafði verið skipað að loisa siig við negrann. Þó ekki væri nema þesis vegna, ætiaði bann nú að halda í hann meðan þörf gerðist. Hann var enn að velta ýmsum gaigniráðstöfunum fyrir isér þegar barið var að dyrum. Hann leit upp og sá orsök allra vandræð- anna standa í dyrunum. — Þér vilduð tala við miig? spurði Tilbbs. Gállespie reyndi eftir föngum að sýna ekki af sér neina geðs- hrær inigu og stilla is' g. — Já, ég var að hugsa um það, hvenær þú ætlaðiir að gefa mér skýrslu um rannisóknina á líkinu. Andlitiið á Titobs, sem venju- lega viar siviplaiust, fékk nú á siig umdruiniarsvip. — Ég afhenti Amiold hama fyrir tveimur dö-gum og datt ekki annað í hug, en hún væri fcomiin til yðiar. Giiilespie reyndi að eyða þessu. — Já, líklega liggur hún hérn-a á borðinu. En isvo ætlaði ég að spyrja þiig, hvers vegna þú fórst út að aba mieð Sam Wood í niótt? — Vegna þess, að ég vildii vita alveg nákvæmlega hvar hann hefði verið á hverjum tíma, áður en hiainn faran likið. Um hvafða götur hann ók og á hvaða tíma. — Nú? Telurðu það eitthvað miíkilvægt? — Já, mér fannst það vera það. — Jæja. Og fann-stu eitthvað, sem þú vildir vita? —Jlá, næstum. Og ég hetd ég hafi fundi'ð það, sem á vantaði í morgun. — Mér skilist, Virgi'l, að Sam hafi sett þig áf hérma snemma í morgun og verið í eitthvað illu sika.pi þegar hann gerði það. Hvað gerðirðiu til þess að koma honum úr jafnvægi. Venjulega er hann ekkert ósanngjarn eða til- tektasamur. Tibbs h.'íkaði ofurlítið og spennti greipar, áður en hann svaraði: — Okkur hr. Wood kom ágætlega saman, enda þótt hann vfflti fyrir mér á einum stað og þegar ég hafði orð á því, skildi hamn m’ig eftir hérnia, fbrmála- iaust. — Hvað áttu við, að hann. hafi vill't fyrir þér. Lýstu þvi betur. — Ur því að iþér spyrjið miig hr. Gilletspiie, þá bað ág banin að þræð'a mieið mig niákvæimleiga siömu leiðdna og hanin ók, morðnióttina. En á einum sitað bey’gðii hiann of- urlítið úr leíð. Gilleisp e ruggaði sér í S’tólnum. — Þú verður að S’kiija það, Virgil, að hr. Wood hefur verið á þessari sömu næt- urvakt í samfleytt þrjú ár og meir,a. Hann leggur áberzlu á að brey-ta ferðum sínum stöðuigt, svo að eng'nn geti vitað, hivenær hann er á hverjum .stað. Þú get- ur aiis ekki ætlazt tiL, að hann muni svo alveg upp á hár, hvaðia leið hann hefur ekið tiltekna nótt, jafnvel þó ekki séu nema tveir isólarhr'ingar síðan. — Þakka yður fyr.'r, herra. Var það nokkuð fleira, seirn þér vilduð spyrja miig um? Gillespie hugsaði sig um. Hann reyndi að fimna e nhverja móðg- un í þes-su svari Tibbs, en ef noikkur var, þá var hún að minnista kosti ekki isýnileg. — Nei, það var ekki flleira, sagði hanfti. Þegar negrinn gekk út, skeilti Giliespie sér niður í stó-linn. Snögglega hafðd honum dottið eiitt í hug, sem hann var ekkert hrifinn, af. Ern hann var meist hissa á, að sér sfcyldi ekki hafa diottið það fyrr í hug. Þetta var furðuleg hugdetta en hún gæti nú isamt veri»ð sú rétta. Hann lokaði augunum og sá fyr/r sér mann, sem reiiddi stóra spýtu til höggs, sem mundi LAUGAVEGI 78 SlMI 11636 « lInur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.