Morgunblaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 27
MORGUNiB'LAÐIÐ, MHDVIKUDAGUR 29. JÚO 1970
27
1
o
jUUO ^£7VIorgunblaðsms
5. Guðmundur Ólafsaon, ÍR, 17,1,
9. Hafsteinn Jóhannesson, UMS
K, 17,2 sek.
STANGARSTÖKK
Valbjörn Þorlákason sigraði
léttilega í stangarstökkinu og
stökk vel yfir 4,30 metra, þegar
hann var nýikominn frá því að
hlaupa í riðli 100 metra hlaups-
ins. Hann lét síðam hækka í 4,51
metra — nýtt íslandsmet, en
felldi í öll skdptin. Virtist hann
bera helzt til mikla virðingu fyrir
hæðinni. Guðmundur Jóhannes-
son, HSH, varð annár, stökk að
eins 3,55 metra, en þriðji varð
mjög efnilegur Austfirðingur,
Þórólfur Þórlindsson, sem stökk
3,45 metra, og átti ágætar tilraun
ir við 3,55 metra. Fjórði varð
Róbert Maitzland, HSK, með 2,90
metra.
100 METRA HLAUP
í 100 metra hlaupið mættti að
eins 9 af 14 skráðum keppend-
um og var hlaupin undanrás í
tveimur riðlum. Bjami Stefáns-
son sigraði í fyrri riðlinum á
10,6 sek., en Valbjörn Þorláks-
son, Á, sigraði í seinni riðlinum.
í úrslitahlaupinu tók Bjami for
ystu þegar á fyrstu metrunum og
hljóp stórglsesilega. Tími hans
vai' 10.7 sek. Valbjöm varð ann
ar á 11,1 sek., en harðri baráttu
um þriðju verðlaun lyktaði með
sigri Sævars Larsen, HSK, sem
fékk tímann 11,4 sek. Fjórði varð
Vilmundur Vilhjálmsson, KR, á
11,5 sek., Marinó Einarsson, HS
K, varð fimmti á sama tíma, en
báðir þessir hlauparar eru korn
umferð. Þriðji varð Borgþór
Magnússon, KR, með 14,23 metra.
Oskandi væri að Karl sneri sér
aftur að æfingum af krafti og
er þá ekki að efa að 15 metrarn-
ir kæmu fljótlega. Fjórði í keppn
inni varð Bjarni Guðmundsson,
KR, 13,32, 5. Stefán Hallgríimsson
UÍA, 13,19 metra.
100 METRA GRINDAHLAUP
KVENNA
f þessari grein hefur hin bráð
efnilega Akuréyrarstúlka Ing-
unn Einarsdóttir verið ósigr-
andi að undanförnu og hefur
hún náð ágæti-s árangri. Hún var
einnig meðal keppenda nú og
tók greinilega forystu á fyrstu
grindunum. En um mitt hlaupið
var grednilega eitthvað að og
skömmu síðar féll Ingunn á braut
jna. Hafði hún tognað illa og
varð að flytja hana á Slysavarð
stofuna. Kristín Björnsdóttir sigr
aði örugglega í hlaupinu á 16,8
sek., önnur varð Alda Helgadótt
ir, UMSK á 17,2 sek. og þriðja
Sigunborg Guðmundsdóttir, Á, á
17,7 sek,
400 METRA HLAUP
í 400 metra hlaupinu tók Hauk
ur Sveinsson, KR, strax forystú
og hljóp hann ágætlega fyrstu
300 metrana, en stífnaði þá upp
og missti ferðina. Var Trausti
Sveinbjörnsson, UMSK, alveg að
ná honum þegar í markið kom.
Tími Hauks var 51,5 sek., en
Trausti fékk 51,9 sek. Þriðji varð
Böðvar Sigurjómsson, UMSK, á
54,5 sek. og fjórði bróðir hans
Helgi, á 55,6 sek.
Kari Stefánsson sigraðl
í þrístökkinu.
ungir og sérstaklega efnilegir.
Sjötti varð Guðmundur Jónsson,
HSK, á 11,6 sek.
KRINGLUKAST
Skilyrði til keppni í kringlu-
kasti voru einkar óhagstæð og
hafði vinduriinn þau áhrif
að kringlan snerist niður og köst
in urðu miklu styttri heldur en
efni stóðu til. Erlendur var hinn
miikli yfirburðarsigurvegari og
kastaði 52,54 metra og er það
nýtt meistaramótsmét. Jón Þ.
Ólafsson, varð í öðru sæti með
41,94 metra og sigraði fyrrver-
andi íslandsmefhafa í gredninni,
Hallgrím Jómsson, Á, sem varð
þriðji með 41,86 metra. 4. Ari
Stefánsson, HSS, 39,16 metr., 5.
Guðmundur Jóhannesson, HSH,
39,08, 6. Óiafur Unnsteinsson, H
SK. 33,88 metra.
ÞRÍSTÖKK
f þrístökki höfðu flestir búizt
við sigri landsliðsmannsins, Frið
riks Þórs Óskarssonar, ÍR, en
Karl Stefánsson, UMSK, kom á
óvænt með getu sinni, þar sem
hann hefur lítið æft að undan-
förnu. Karl tók forystu strax í
fyrstu umferð keppninnar með
14,20 metra stökki og bætti sig
síðan tvívegis og í 14,64 metra,
sem nægði til sigura. Friðrik Þór
varð annar og náði hann sínu
bezta stökki 14,52 metr. í síðustu
SLEGGJUKAST
í sleggjukasti leiddu saman
hesta sína þrír íslenzkir methaf-
ar í greininni, þeir Þórður B. Sig
urðsison, KR, Jón H. Magnússon,
ÍR, og Erlendur Valdknarsson,
ÍR, auk lyftingamannsins Ósk-
ars Sigurpálssonar, Á. Erlendur
sigraði með yfirburðum og kast-
aði 54, 14 metra, sem er nýtt meist
aramótsmet. Jón H. Magnússon
varð annar með 50,42 metra,
Óskar þriðji með 48, 60 metra og
Þórður B. kastaði 44,40 metra. Er
þetta 26. keppnisár Þórðar.
KRINGLUKAST KVENNA
Snæfellska stúlkan Ingilbjörg
Guðmundsdóttir kom, sá og sigr
aði í kringlukastinu og var hún
eina stúlkan sem náði þar við-
unandi árangri, 30,16 metrum. f
öðru sæti varð Sigríður Eiríks-
dóttir, ÍR, með 23,75 metra og
þriðja María Marteins, ÍR, með
21,13 metra — árangur, sem ekki
er verðlaunaverður.
1500 METRA HLAUP
Af 11 skráðum keppendum í
1500 metra hlaupið mættu aðeins
4 til leiks. Sigvaldi Júlíusson,
UMSE, fylgdi Halldóri vel eftir
fyrstu hringina en varð þá að
gefa nokkuð eftir og kom Hall-
dór í markið sem yfirburðarsigur
vegari á sínum bezta tima í ár
4:03,4 mín. Sigvaldi fétók tíonann
4:13,8 mín. Hörð keppni var um
þriðju verðlaunin milli Ágústar
Ásgeirssonar ÍR, og Kristjáns
Erlendur setti meistaramótsmet í kringlukasti og sleggjukasti.
Magrtússonar, Á. Skauzt Ágúst
framúr á síðustu metrunum, en
báðir náðu sínum langbezta tíma
4:21.6 mín. og 4:21,8 mín.
4x100 METRA BOÐHLAITP
KVENNA
f 4x100 metra boðhlaupi
kvenna hafði sveit UMSK mikla
yfirburði og setti nýtt íslenzkt
met, hljóp á 52,2 sek. f sveitinni
voru Jensey Sigurðardóttir,
Kristín Björnsdóttir, Hafdís Ingi
marsdóttir og Kristín Jónsdóttir.
Gamla metið var 52,5 sek. og áttu
það sveitir UMSK og HSK. Tvo
fyrstu sprettina var B-sveit UM
SK í öðru sæti, en þá komust
stúlkurnar úr HSK og Ármanni
fram fyrir og urðu í öðru og
þriðja sæti. Tími sveitar HSK
var 53,5 sek., Ármanns 55,5 sek
og B-sveitar UMSK 55,6 sek.
4x400 METRA BODHLAUP
f 4x400 metra boðhlaupi hafði
sveit KR mikla yfirburði, en í
henni voru Borgþór Magnússon,
Halldór Guðbjörnsson, Bjami
Stefánsson og Haukur Sveins-
son. Tími sveitarinnar var ágæt-
ur 3:28,5 mín. Jöfn keppni var
milli UMSK og ÍR. Þeir fyrr-
nefndu höfðu forystu eftir fyrsta
sprettinn, en þá misheppnaðist
skipting og ÍR-ingar kom-
ust fraim úr. Á þriðja sprettinum
náði svo Böðvar Sigurjónsson
aftur forystunni fyrir UMSK og
því forskoti hélt Trausti Svein-
björnsison á síðasta sprettinum,
þó svo að Guðmundur Ólafsson,
Hörð barátta í 100 metra hlaupi kvenna. Kristín Jónsdóttir,
UMSK, t.v. sigrar, ea Ingunn Einarsdóttir er önnur.
tóearuur ruú aftiuir til toeppni eftir
ánslhlé, sýndi milkið toeppmsskiap
Oig stötók 5,06 m í 5. tilraun
og varð þtair mieð íslamdisimeisitarL
Þriðja viarð Sigurborg Guið-
mumdlsidióttir, Á, mieð 4,96 mieitra
ag fjórða Björg Kriistjánsdóttir,
UMSK, með 4,93 metnau
200 metra hlaup kvenna
í 200 metra hlaupi kvenna
sigraði Kristín Jónsdóttir, UMSK,
örugglega á nýju meistaramóts-
meti, 27,0 sek., sem er ágætis
árangur. Önnur varð Jensey Sig-
urðardóttir, UMSK, á 27,9 se!k.,
þriðja Sigríður Jónsdóttir, HSK,
á 28,4 sék., og fjórða Sigurborg
Guðmundsdóttir, Á, á 28,5 sek.
SPJÓTKAST KVENNA
í spjótkasti kvenna var búizt
við því að aðalbaráttan myndi
verða miili UMSK-istúlJknanna
Öldu Helgadóttur og Arndísar
Björnsdóttur, en Aradís á íslands .
met í greininni og Alda meistara
mótsmet. Svo fóru leikar að ÁrnT
dis sigraði með noldkrum yfir-
burðuim, kastaði 36,60 metra, en
Guðrún Jónsdóttir veitti Öldu
óvænta keppni og setti nýtt
meyjamet í greininni. Árangur
Öldu var 32,70 metrar og Guð-
rúnar 32,46 metrar. Fjórða vsirð
Hólmfríður Björnsdóttir, ÍR, með
28,00 metra.
FIMMTARÞRAUT KARLA
Vaibjöfm Þorláfkisision, Á, sigr-
aði önuiggiaga í fiimimtiarþrautiinini
og miáðii nioiklkiuíð góðum áramigri
31169 stigluim. Er greiiniljegt að Val
bjöm er n/ú að komiaist í sáftat
fR. hlvni ágætlena T-'mi sveit- ”®aff?^ ,°* pða“ fonrn aftur og
ar UMSK var 3:42.0 mm. og ffl er ekkl oliklagt að tonin nai goð-
3:43 9 mín.
3000 METRA HINDRUNAR-
HLAUP
Halldór Guðbjörnsson, KR, tók
þegiar forystumia í hinidruiniar-
hlaiuipiiniu og hiafði mikla yfir-
burði. Hljóp Halldór létttlega og
er þetta semnilega grein, sem
hann geeti náð ágærtuim áramgri
í, etf hanm leigðd ræikt við tona.
Tíminm var 9:38,2 min, sem er
tons beztí í tgredminmi, og má geta
þess til siamamburðar að í fyrra
sdigraði haun á 11:09,0 mlím. Ann-
ar í hiaupinu varð Marbeinn Sig-
urgeirsson, HSK, — lamdslíðis-
maðurinm — og hljóp hanin ágæt-
leiga, Með því edmu að læra að
fara yifir himdranirmar, myndi
tonm geta baett tíma sinn veru-
lega, em harm var mú 10:14,2 mín.
Þriðji varð Sigfús Jómsson, ÍR,
á sínium bezta tíma, 10:17,8 mín
og fjórði Ágúist Ás.geirsson, ÍR,
á 10:39,6 mtín.
LANGSTÖKK KVENNA
Keppmi var mjög jöfn í lang-
stökki tovemna og skiptust stúlk-
urnar á um að leiða keppnina. í
fjórðu umferð náði Kristín
Bjömigdióttir, UMSK, 4,99 metra
sbökfci og átbu flestir von á því
að það nægði til sigurs. En
Þuríður Jómsdióttír, HSK, stem
um áramgri í tuigþraut síðar í
sumiar. Hörkulkeppni var hins
vegar um arnnað sætið milli Stetf-
áma Hallgrímsisiomar, UÍA, og Elí-
aisar Srveiinisisionar, iR. Hatfði Elía«
beitur 'þegar sáðastia igreiindn, 1500
metra hlaiuiplð, hófsit, em Steíairi
sýrnd'i miikia toeppniighöritou og
varð það vel á umdiam að hamm
sigraði Elías með þriggja stiga
mium. 1 fimimtarþráutimini hóf
Friðrik Þór Ódkanstson, ÍR,
keppni og tók þátt í langstökk-
irniu. Þar stökk hann 7,02 metra,
em meðvimdiur var aðeins of mik-
iíll. Hinis vagar atökk Friðrik
6,78 mieitra í llöglagum meðvimdi
og er það senmilega bezta afrek
ársiinis við löglegar aðstæður.
Únsilit í fknmtarþrautinni urðu
amrnars þeissi (einistök afrek í
avilga í étftirtaliimmi röð: lamg-
sitökk, spjótltoaist, 200 metra hlaup,
kripgliikast og 1500 metra
hlaup):
Stig
1. Valbjöm Þoriákissioin, Á, 3169
(6,61-53,96-23,0-39,96-5:16,6)
2. Stefám HalLgrímss, UÍA, 3097
(5,79-60,18-23,7-32,08-4:34,9)
3. Elíaa Sveimsson, ÍR, 3094
(6,19-52,80-23,7-35,98-4:43,7)
4. Bjarnii Guðmumidas., KR, 2673
(6,34-44,56-264-30,14-4:59,7)
5. Hafst. Jóhanness, UMSK 2557
(5,91-44,72-25,1-28,58-4:57,1)
6. Hróðmair Helg,aison, Á, 2305
(6,36-44,66-25,6-23,58-5:36,1)
Aftur tapaði Clarke
EFTIR 5 km hlaupið á sam-
veldisleikunum á laugardaginn
steig ástralski hlaupagarpurinn
Ron Clarke beint upp í flugvél
og flaug til Belgíu, þar sem hann
tók þátt í 5 km hlaupi á sunnu-
daginn. Þar \aið hann að lúta í
lægra lialdi fyrir lítt þekktum
belgiskum hlaupara, Emile
Puttemans, sem hljóp á 13:47,6
mín. Clarke fékk tímann 13:48,4
mín.
A sama móti s'iigraði hinn
'heimislþekkti spretthlaiupari Lee
Evama frá Bamidaríkjumium í 200
m hlaiupi á 21,7 gefc, en Paul
Poelis frá Belgíu varð ammar á
sama tímia. Eivainis siigraði eiminig
í 400 m hlaupi á 47,0 sek á und-
an Willy vam de Wijngaerden
frá BeLgíu, sem hljóp á 48,0 sek.
í 2000 m hLauipi sigraði avo
Hertogie frá BeLgki á 5:05,8 miín,
lanidi haing Gilbeirt vam Memsoven
varð anmar á 5:08,2 mín og þriðiji
vani bamidiarísfci stórhlauparinn
Martin Wiquiori á 5:08,4' mín.
Sjá
einnig
íþrótta-
fréttir
á bls. 17