Morgunblaðið - 12.08.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.08.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR, 12. ÁGÚST 1970 13 Sjötugur í dag: Sveinn Sæmundsson fv. yfirlögregluþjónn rannsóknarlögreglunnar SJOTUGUR er í dag Sveinn Sæmundsson, fyrrum yfirlög- regluþjónn rannsóknarlogregl- nnnar í Reykjavík, maður sem er samborgurum sinuim að góðu einu 'kunnur, heiöursimaður. Sveinn Sæmundsson helgaði líf sitt lögreglustarfiniu og er ekkert sem sýnir betur mannkosti hans og velvilja í garð samborgaranna en það, að enginn telur sig eiga honum illt að gjalda, þrátt fyrir jafn erfitt og viðkvæmt starf og yfirstjóm á rannsókn saka- mála er. Sveinn Sæmundsson fæddist 12. ágúst árið 1900 að Lágafelli í Austur-Landeyjum. Foreldrar hans voru Sæmundur Ólafsson og Guðrún Sveinsdóttir, kona hans. Sveinn bjó eystra til haustsins 1929, þegar hann flutt- ist til Reykjavíkur og þar hefur hann átt heiima siðan. Auk starfa heima í sveit sinni fór Sveinn til sjós og m. a. vann hann á togur- um. Þann 1. janúar 1930 verða þáttas'kíl í ævi Sveins, því þá hóf hann hið raunverulega lífs- starf sitt. Þann dag 'hóf hann störf í lögregluliði Reykjavikur- borgar. Um þessar mmndir voru starfandi 28 lögregluþjónar í Reykjavík og hafði þeim fjölgað um nær helming. Lögreglustjóri í Reykjavík þá var Hermann Jónasson, síðar forsætisráðherra, og yfirlögreglu- Þjónn var Erlingur Pálsson. Lög- regluliðið starfaði um þessar mundir í einni deild og til að byrja með vann Sveinn á stöð- inni frá kl. 2—22 síðdegis við almenn lögreglustörf, tók á móti kærum og leysti úr þeim eftir beztu getu. Sveinn kveðst muna eftir þvi, að mjög mikið af áfengislagabrotum komu til hans kasta, ekki sízt vegna bruggunar- mála. Ólögleg bruggun áfengis færðist mjög í aukana um þess- ar mundir og náði hámarki árið eftir að Sveinn réðst til starfa í lögreglunni. Það var því í rnörgu að snúast. Þann 9. nóvember 1932 var stofnað varalögreglulið í Reykja- vík og var Erlingur Pálsson settur yfir það sem fulltrúi lög- reglustjóra. Þá var Guðlaugur Jónsson, sem áður hafði unnið á stöðinni fyrrihluta dags, settur eingöngu í rannsókn mála. Árið eftir, 1. desemiber, var Sveini falið að vinna með honum. Frá þeim tíma vann Sveinn Sæ- mundsson að rannsókn mála. Skömmu síðar veiktist Guðlaug- ur og er hann sneri til starfa á ný var honum falið að setja upp sakaskrá fyrir Reykjavík. Sveinn var úr þessu einn við rannsóknir saikamála og það allt til ársins 1937, þegar honum bættust tveir liðsmenn, þeir Ing- ólfur Þorsteinsson núverandi yf- irlögregluþjónn rannsóknarlög- reglunnar, og Ágúst Jónsson frá Varmadal. Nokkru áður fékk Sveinn til starfa að hálfu leyti Sigurð Magnússon, nú fulltrúa hjá Loftleiðum, sem einikum fjallaði um brotamál barna og unglinga. Rannsóknarlögreglan var stofn- uð með lögum frá 19. júní árið elskur maður, góð bók hefur verið bezta afþreying hans að loknum erilssömum starfsdegi. Bókasafnið er stolt hans og yndi. Sveinn kvæntist 1. nóvember 1929 Elínu Geinu Óladóttur og eiga þau þrjú börn, Óla Hauk, vélstjóra við írafoss, Sæmund Örn, 1. stýrimann á Laxá, og Valborgu, húsfrú í Reykjavík. í dag mun Sveinn taka á móti gestum milli kl. 4 og 5 í Templ- arathöllinni við Eiriksgötu. Kynni Morgunblaðsins og Sveins Sæmundssonar eru löng. Morgunblaðið þakkar þau góðu kynni og sendir hinum sjötuga heiðursmanni beztu kveðjur og árnaðaróskir. Björn Jóhannsson. Hestar 1933 og 7. júlí 1937 var Sveinn Sæmundsson skipaður yfirlög- regluþjónn rannsóknarlögregl- unnar og vita allir sem til þekkja, að það var mikið happ. Aðrir hefðu ekki gert það betur. Þessi fyrstu ár var oftast mi'k- ið að gera við rannsóknir mála. Vinnudagurinn var langur unn- ið jafnt að nóttu sem degi, ef með þurfti. Um árabil var engin eftirvinna greidd. Eftir því sem árin liðu fjölgaði í lögregluliðinu og þá einnig í rannsóknarlög- reglunni, en alla tíð hefur hana þó skort starfskrafta og er þann- ig enn. í ársbyrjun 1940 var stofnað embætti sakadómara í Reykja- vík og hefur rannsóknarlögregl- an ‘heyrt undir það embætti síð- an, þó nú sé að vísu aftur í ráði aö færa hana undir embætti lög- reglustjórans, en sú breyting er talin gera dómsvaldið óháðara rannsókn lögreglumála. Dugnaði Sveins Sæmundssonar í'Starfi hefur ætíð verið viðbrugð ið. Sjálfur telur hann sitt mesta og bezta framlag hafa verið það, að hafa tekizt að velja sér góða starfsfélaga. Hugarþel starfs- manna hans lýsti’ sér vel, þegar þeir kvöddu Svein, er hann lét af störfum 1. janúar 1969. Sveinn Sæmundsson er bók- Vogue Framhald af bls. 10 fraimiktillunar í New York og bejð eftir skieyti um það hvemig þær væru. Sjiálfur niotar Cowam pola- roid-.mynidir til að giera tilraun- ir með birtuna á staðinium og eiran'iig fraimkallar aðstoðarstúlka hanis prufumyndir af hverri töku og þær hafa reynzt ágætar. En niaiustblaðið atf Vogue er þeg'ar í randirbúniragi og á að koma út 15. október. Svo támi er ekki milkill til að taka aftur litmyrad- ir. Þeim átti í raiuimmni að vera búiö' að sikila frá sér enidanlega. Til þéss hefur verið uninið á hverjum degi fram á nótt og dag iinn eftir að við hittum hópinn, ætiaði haran að byrja mynda- töku í Reykjavík kl. 6.30 um morgiunimn. Vogiuie-fólkið var mjög áraægt með fyrirgreiðslu, sem það hafði feiragið hér. Blaöafulltrúar Loftleiða Sigurður Magraússon og Helga Inigólfsdóttir, hiöf'ðu lagt á ráðin og veitt ómietamilega að- stoð. Og ekki hiefði allt þetta tekizt ef bílstjóriran, Maignús Hjartarson, hefði ekiki ávallt ver ið með í förum og ráðið fram úr öllu, sagði Cowam. Rauraar hatfa blaðafulltrúar Loftlieiða fleiri blaðameinn og ljósmyndara frá stórblöðum á sinrai köranu þassia daiglaraa. Við hittum t.d. meran frá Live maiga- ziinie þesisa stuttu situirad, sem stáðið var við hjá þeirn í gær. Trésmiðir óskasf 2—4 samhentir trésmiðir óskast strax, eða sem fyrst. Upplýsingar i sima 23059 til kl. 5.30, eftir þann tíma i sima 83329 eða 18941. 3/o herb. íbúð um 80 fm til sölu í Kópavogi. Upplýsingar í lögfræðiskrifstofu Sigurðar Helgasonar, hrl., Digranesvegi 18, Kópavogi, sími 42390. Horfið hafa 3 hestar úr girðingu í Fossvogi. Brúnn með múl, rauður, lítill, og leirljós. Uppl. óskast í símum 10176 — 13583 — 37168. Lopapeysur Lopapeysur Islenzkur heimilisiðnaður kaupir vel prjónaðar lopapeysur. Tekið á móti þessa viku að Laufásvegi 2 kl. 9—11. Islenzkur heimilisiðnaður, Laufásvegi 2. Efnalaug sem starfrækja má nú þegar, er til sölu eða leigu. Nánari upplýsingar gefur kl. 2—4 daglega Birgir ísl. Gunnarsson, hrl., Lækjargötu 6 B. Sími: 22120. Gamlir nemendur Snoghöj- lýðháskólans í Danmörku f I ^ ^ hafa fyrirhugað kaffisamsæti SNOaH0JMK»« fyrir hr. Poul Engberg, skóla- [Tí íl| stjóra. Þeir nemendur sem hafa áhuga á þátttöku hringi VEÐ LILLEBÆLTSBROEN í sima 1-16-43 eftir klukkan 7000 FREDERICIA . DANMARK 20 í kvöld. Tilboð óskast i fjóra Intemational og Dodge Pick-Up-bifreiðar með 6 manna húsi og framdrifi, er verða sýndar næstu daga á Heiðarfjalli, Langanesi. Tiiboðin verða opnuð hjá Sigurði Jónssyni, hreppstjóra, Efra- Lóni, Langanesi, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 11.00 árdegis. Sölunefnd varnartiðseigna. Uppboð Að kröfu Iðnaðarbanka íslands verður 20% hlutafjár í hlutafé- laginu Tjarnarból selt á opinberu nauðungaruppboði í dóm- salnum að Strandgötu 31 í Hafnarfirði, fimmtudaginn 20. ágúst, 1970, kl. 14. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 11. ágúst 1970 Steingrímur Gairtur Kristjánsson, ftr. VERÐLISTINN IITCAI A VERÐLISTINN KÁPUR UTSALA TELPNAKJÓLAR DRACTIR TÁNINCAKJÓLAR SÍÐBUXUR í Breiðfirðingabúð (uppi). 40—60% afsláttur. TÆKIFÆRISKJÓLAR PEYSUR FRÚARKJÓLAR BUXNADRACTIR Glæsilegt úrval í stærðum 34—42. BLÚSSUR PILS VERÐLISTINN VERÐLISTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.