Morgunblaðið - 12.08.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.08.1970, Blaðsíða 18
MOaGUNBfLABIÐ, MIÐVTKUDAGUR, 12. ÁGÚST 1970 Unnur Skúladóttir Thoroddsen-Minning Fædd 20. ágúst 1885 Dáin 6. ágúst 1970. „Dáin, horfin — harmafregn“ ÞÓ ÞAÐ ksemi okkur vinum hennar ekki beint á óvart, að dauðinn væri svo skammt und- an, máttum við vita að hennar milda bros og hjartahlýja villti sýn um hve þjáð hún oft var. Unnur elskaði heimili sitt, og vildi í lengstu lög vera sinn eig- inn gæfu smiður þar og allra þeirra mörgu skjólstæðinga sinna er fram á síðasta dag leituðu hennar. Að dvelja með frú Únni var lærdómur og heimur fullur af fróðleik, um ættir, bókmennt ir og list, sett fram af speki hins vitra manns með góðvild og mik illi kímnigáfu Thoroddsenanna. Listhneigðin var ótæmandi og var hún mjög mikil hannyrða kona, því að á meðan hún gat, féll henni aldrei verk úr hendi og það hefi ég fyrir satt að hún hafi rétt átt ólokið við síðasta hlutinn, sem lítill frændi eða frænka ættu að fá. Þegar Unnur var lækniskona á Vestfjörðum vax hún mjög ástsæl af öllum þar nær og fjær. Þvi hún hafði stórt t Kona mín, Svanhildur Jóhannsdóttir, kennari, lézt í sjúkrahúsiiniu Sólvangi 31. júlí sl. Athöfnin fór fnam í kyrrþey 7. ágúsit. Mímar inmileiguistu þakkir til þeirra, sem hafa sýnit mér hluttekndnglu. Þorhjörn Jónsson, Mímisvegi 2. t Jarðarför'eiginimannis míns, Jóhanns Þorkelssonar, fyrrV. héraðslæknis, verður gerð frá Akiureyrar- kirkju fiimmtudaginin 13. ágúst kL 13.30. Agnete Þorkelsson. hjarta, er náði til allra er áttu bágt og hjálp þurftu. Matur og annað er heimilið hafði var öll um frjálst. Lítið mun hafa þyngzt í buddu læknisins, þó hann léti mörgum sjúklingi lækn ingu í té. Sáma sagan endurtók sig er þau fluttust til Reykja- víkur. Eftir að Unnur varð ekkja, var hennar mesta gleði að ganga á milli og gleðja bágstadda. Átti hún mörg sporin fyrir Mæðra- styrksnefndina með glaðning fyr ir jól og mátti þá vart á milli sjá hver gladdist mest. Við Unnur mættumst fyrst er ég kom sem fulltrúi í Mæðra- styrksnefndina ár}ð 1938, ung eft ir aldri þar, óframfærin og hálf hrædd. Kom þá hennar góði skiln ingur á vesalingum mér strax til góða. Við nánari kynni vorum við báðar frá Breiðafjarðareyjum og upplýsti mamma hennar að við værum frænkur þótt langt t Vilhjálmur Jóhanncsson, Bergstaðarstíg 40, léz.t þanm 31. júli Jarðarföriin heifur farið fram. Þökkium auðBýnda samúð. Fyrir hönd ættimgja, Magmús Davíðsson. væri sótt og elskuðum sömu hluti, huldufólk, steina, fugla o. m.fl. Ég var svo heppin að vin- átta okkar Unnar varð með hverju ári einlægari og aldrei féll skuggi á þrátt fyrir að við ætt um ekki samleið í öllum málum. Við áttum þó alltaf samleið í því, að rétta hlut lítiknagnans að því leyti er efni og ástæður leyfðu og öllum þeim málum er snertu kjarna og markmið nefndar sam takanna. Þegar vinkona mín sök um vanheilsu ekki lengur treysti sér til að starfa við jólasöfnun né úthlutun sá ég sem formaður eft- ir jafn þjálfaðri og góðri starfs- konu. En Unnur var. ekki farin, hugur hennar var alltaf hjá okk ur og oft hringdi hún til að vita hvernig gengi og alltaf áður en hún kvaddi mig sagði hún: Jón- ína mín, hefur þú munað eftir í DAG, 12. ágúst, fer fram bál- för Guðmundar Þorsteinssonar, bakara, sem andaðist 6. ágúst 1970 í sjúkrahúsinu á SelfossL Það setti alla hljóða er það fréttist, að hann hefði veikzt svo skýndilega, í byrjun sumarleyf- is síns og kvatt þennan heim svo fljótt. Guðmundur Þorsteinisson var fæddur 27. okt. 1898 í Gerðakoti urtdir Eyjafjöllum, sonúr hjón- anna Guðnýjar Loftsdóttur og Þorsteins Sveínbjörnssonar, sem þar bjuggú. Árið 1919 kvæntist hann Jóníhu Magnúsdóttur Blönd al, hinni ágætustu konu, ættaðri frá Akranesi, en hún lézt árið 1962. Þau eignuðust 3 mannvæn leg börn, Óskar Emil, kvæntan Þórhildi Þórarinsdóttur, Birgi, en hatin fórst í sjóslysi 15. febr. 1962, eftirlifandi kona hans er Valdís Valdimarsdóttir, og Rögnu Collingnon, búsett í New Jersey. Guðmundur heitinn var mikill félagi barna sinna og sérstaklega áttu þau Ragna ánsegjulegar stundir saman, utanlands sem innan, og er því mikill söknuður PerjjtmWnWíi flUCLVSinCflR <£^-«22488 þessari. Ég veit að á meðan ég starfa við Mæðrastyrksnefndina, gleymi ég ekki því er ég veit að Unnur vildi biðja mig. Unnur var einn af stofnendum Mæðraistyrksnefndarinnar og var um mörg ár stjórnarmeðlimur og vann að skýrslusöfnun og ýmsu fyrstu árin fyrir nefndina. F^rsti vísirinn að vinnumiðlun fór líka í gegnum hendur hennar. Hvild arvika fyrir efnalitlar konur o.fl. o.fl. Fyrir öll þessi störf og mörg önnur vil ég þakka þér Unnur mín, þó sérstaklega fyrir alla hlýj una og góðvildina til mannamna, þess starfs er við unnum í þágu þjóðfélagsiæ. Þó þú sért farin er hugurinn enn hjá okkur. Þú vildir ekki blóm á sjálfa þig, þú vildir halda áfram að gefa og ur sínum, svo fljott. Okkar fyrstu kynni hófust ár ið 1918 í brauðgerðarhúsi Ágúst ar og Jóns & Co. Þár kynntist ég árvekni og góðri fagmennsku í brauðgerð, sem ætíð reyndist sú sama til hinztu stundar. Síðar (1920) kemur hann fastur starfs maður til fyrirtækis míns að Laugavegi 5, sem síðar var flutt að Bræðraborgarstíg 16, Reykja- vík. Ég held að það sé frekar fá títt að starfsmaður vinni um 50 ára skeið hjá sama fyrirtæki, við svo góðan orðstír, að ekki sé gleymd hin einstaka árvekni, trú mennska og áhugi á starfi. Allan þann tíma sem við unnum saman féll aldrei skuggi á okkar vin- áttu, þrátt fyrir ólíkar skoðanh á heimspólitíkinni og var þó oft skrafað um margt. Kæri vinur, ég, kona mín og börn kveðjum þig hinztu kveðju og þökkum þér, gegnum árin, fyr ir mikið og gott starf, sem vart verður fullþakkað. Blessuð sé minning þín. Börnum, tengdabörnum og barnabörnum vottum við okkar innilegustu samúð. Jón Símonarson. f DAG er til moldar borinn Guðtmiuinidur Þorsteinisisioin, bakiari, Framnesvegi 68, Reykjavík. Afi minm, það er skrýtið lífið. Þú varst kátur fyrir u.þ.b. viku sfðain, í daig ertu horfimn úr okk- ar hieimi. Lífið er einikemmilegt, því einn Guðmundur Þor- steinsson — Minning hjá börnunum að sjá á eftir föð t Útför fósturmóður mimmiar og ömmiu, Ragnheiðar Björnsdóttur frá Eskifirði, til heimilis að Kóngsbakka 4, siem amdaðdst 4. þ.m., fer fram frá kirkju Óháða safmaðiarins fimmtudagimn 13. þ.m. kl. 10.39 f.h. Fyrir hömd vandamamma, Asa Ásmundsdóttir. t Faðir minn, Björn Á. Erlendsson, trésmiður, Álfabrekku 1, Kópavogi, andaðist á Sólvangi 7. þ.m. Jarðerförin fer fram frá Kópavogskirkju föstudaiginm 14. þ.m. kl. 1.30. Blóm afþökfcuð, em þeim. ér vildu mimmaisit hams, er bent á að láta líkmarstofmanir njóta Fyrir hömd aðstamdemda, Ágústa Björnsdóttir. Eigimmiaður minm og faðir okkar, Hannes Einarsson, fyrrum fiskimatsmaður, Ránargötu 33, verður jarðlsuinlgimn frá Dóm- kirkjummi fimmitiudagimn 13. ágúst kl. 13.30. Rósa Guðnadóttir, Guðni Hannesson, Einar Hannesson, Guðný Hannesdóttir. Inmilagt þalkklæti fyrir sýnd- an vimar huig við amdlá og jarðarför mianmisins mins, föð- ur okkar og temigdaföður. Skarphéðins Sigvaldasonar. Gerður Jónsdóttir, Ingibjörg Skarphéðinsdóttir, Sigurður Skarphéðinsson, Helga Jónsdóttir, Baldur Skarphéðinsson, Halla Gísladóttir, Þórir Skarphéðinsson, Unnur Þórarinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, VIGDlSAR GUÐBRANDSDÓTTUR, Heiðarvegi 8, Keflavík. Gróa og John Darckangelo, Sævar Sörensson, Guðfinna Sigurjónsdóttir, Guðbrandur Sörensson, Hulda Sigurðardóttir, Karl Bjömsson, Ingunn Sigurjdnsdóttir og barnaböm. Lnmileigiuistu þakkir sendium við öllum, sem á eimm eða anmiam hátt aiuðsýndu okkiur samiúð og vimiai-h/uig við fráfall og úitför Ásgeirs Páls Kristjánssonar, Austurgötu 26, Hafnarfirði. María Ólafsdóttir, böm, fósturböm, tengdaböm, bamaböra og aðrir ættingjar. Miinm,iinigaratihöfn um móður okkar, Guðrúnar Eiríksdóttur frá Seyðisfirði, sem amdiaðiBt í Sjúkraihiúsi Keflaivíkiur 9. þ.m., verðúr í Keflavíkurkirkju fimmitudag- inm 13. ágúst fel. 2 e.h. Jarðárförin fier fram frá Seýðiisfjiarðarkirkju laiuigax- daigiirm 15. áigiúisit kl. 2 e.h. Bergljót Ingólfsdóttir, Hrólfur Ingólfsson, Brynjólfur Ingólfsson, Kristján Ingólfsson. gleðja með því að benda vinum þínum á að efla minningarsjóð mæðrastyrksnefndar með því að kaupa minningaspjöld, að Njáls götu 3, þarna nær ástin út yfir gröf og dauða. Það var því engin tilviljun að frú Unnur var elskuð og virt af öllum er þekktu hana, hún var á engan hátt nein meðal kona. Guð hafði gefið henni allt er ung stúlka getur óskað sér bezt, gáfur, gjörvileik, góðvild og kven legan yndisþokka, fegurð svo sak lausa og blíða, að hún þótti kvenna val. Til ykkar ástvinanna leitar nú hugurinn með innilegri samúð og að minningarnar um góða móður og ástríkan vin styrki ykkur í sorginni. Jónína Guðmundsdóttir, form. Mæðrastyrksnefndar. hverfur og ammiar bemiur í þenm- am hiaim, Oklkiur systkimiuinium og miömmiu lamgiar til aið þakkia þér fyrir hvað þú varst okkur góður og hjálpsamiur á þkmi Hfelieið. Við biðjium þig að skila kveðju til pabba ofckiar og ömmu og vaniumst til að þið geitið kornið saman og glaðzt i ykkar heimi. Élísaibeit oig Valdimiar biðja áð hieilsa og þalkka fyrir þaiu kymnL er þaiu höfðu af þér á lífeileið- inni. Við biðljum síðam að heilsia þér og voniumst til að þér líði vel. Jónína Blöndal Birgisdóttir. INNILBGAR ÞAKKIR færum viið ölium vimium og vanda- m/öninium, siem glödidu okk- ur mieð heimnsiókmium, gjöf- uim og heillaóskium á 00 ára afrmæli okkiair 17. júií sl. Guð blassi ykkiur öll. Guðriður Sigurðardóttir, Grmidarfirði, Pétur Sigurðsson, VíðinesL Huighieilar hjartanB þakkir færi ég vinium mínum og vanidiamaömmum sem glöddu mig mieð hedmisókmum, gjöf- um og viniarkiyeðjuim á 80 ára afmæili mínu 3. áigiúst sl. Guð bleæi ykikiur öll. Lovisa Jónsdóttir, frá Hrísey. Beztu ámiáðarósikir semidá ég % yktour öllum, sem á ýmsam hátt sýmduð mér vimáttu á sjötiuigisiafmæli mírnu 2. ágúst s.l. Þakka ykikur kærlega fýrir. Jón Gíslason, Hofi, Svarfaðardal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.