Morgunblaðið - 21.08.1970, Síða 14

Morgunblaðið - 21.08.1970, Síða 14
14 MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1970 Otgefandi Ftamkvænidastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttasljóri Auglýsingastjórí Rltstjóm og afgreiðsla Auglýsirvgar Áskriftargjald 165,00 kr. f lausasölu lif. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveirtsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innaniands. 10,00 kr. eintakið. TEKKOSLO V AKIA Heill herskari af ljóshærðu kvenfólki ¥ dag, 21. ágúst, eru tvö ár * liðin frá innrás Sovétríkj- anna og leppríkja þeirra í Tékkóslóvakíu. Á þeim tveim ur árum, sem liðin eru, hef- ur Sovétmönnum tekizt að hrekja úr valdastóli Alex- ander Dubcek og nær alla helztu stuðningsmenn hans og þeirrar frjálsræði'sstefnu, sem við hann er kennd. Svo- boda, forseti landsins, er einn eftir þeirra manna, sem höfðu forystu um aukið frjálsræði í tékkóslóvakísku þjóðlífi. í stað Dubceks og félaga hans eru komnir til valda í Tékkóslóvakíu dyggir tals- menn og leppar Sovétríkj- anna og Tékkóslóvakíu er i einu og öllu stjórnað að geð- þótta Sovétmanna. En þrátt fyrir þetta er bersýnilegt, að almenningur í Tékkóslóvakíu er enn sama sinnis og áður og fylgjandi frjálsræðisistefnu Dubceks og félaga hans. Þótl látið hafi verið af opinberum mótmæl'aaðgerðum berast stöðugt fregnir frá landinu, sem sýna andstöðu almenn- ^ngs við núverandi stjórnar- hætti og stjómarherra. Atburðirnir í Tékkósló- vakíu í ágúst 1968 voru reið- arslag fyrir kommúnismann Um 8 mánaða skeið hafði með skipulagsbundnum hætti verið uinnið að því að opna tékfcóslóvakískt þjóðlíf og auka frelsi þjóðarinnar til orðs og athafna. Ritskoðun var fellld niður á efni sjón- varps og útvarps og dagblaða og smátt og smátt fór þjóð- inni að skiljast að nýir tímar væru gengnir í garð. Ástæð- an fyrir innrás Sovétríkjanna *og leppríkja þeirra í Tékkó- slóvakíu var fyrst og fremst sú, að þessi einræðisríki ótt- uðust afleiðingar frjálsræðis- stefnunnar í Tékkóslóvakíu 1 öðrum löndum A-Evrópu. — Kommúnistaleiðtogamir voru hræddir um að frelsis- aldan mundi breiðast út og þjóðir annarra A-Evrópu- landa gera kröfu til sömu al- mennu mannréttinda og Tékk ar og Slóvakar höfðu orðið aðnjótandi. Innrásin jafngilti því opinberri yfirlýsimgu um það, að sósíalískt þjóðskipu- ‘lag og frelsi væri ekki sam- rýmanlegt. Þessi játning er tvímælalaust eitt mesta reið- arslag, sem hin kommúníska hreyfing hefur orðið fyrir frá uphafi. Viðbrögð kommúnista- flokka víðs vegar um heim voru mjög mismunandi. Einn helzti kommúnistaleiðtoginn hér lét í ljós þá ósk í blaði sínu daginn, sem innrásin var gerð, að Tékkóslóvakar mættu aldrei eignast frjáls blöð og frjálsa flokka. Al- þýðubandalagið, sem þá var enn kosningabandalag komm únista og nokkurra vinstri sinnaðra jafnaðarmanna sam þykkti að rjúfa öll tengsl við innrásarríkin og var þessi samþykkt gerð þrátt fyrir hatramma andstöðu helztu kommúnistaforingj anna. Þeir virtu hana að vettugi og á landsfundi kommúnista síðar á árinu er flokkur þeirra var endurskipu'lagður fékkst til- laga urn fordæmingu á inn- rásinni ekki afgreidd. Síðan hefur blað kommúnista þag- að vandlega um atburðina í Tékkóslóvakíu og t.d. ekki séð ástæðu til að hafa skoð- un á meðferðinni á Alexand- er Dubcek og ýmsum félög- um hans. Kommúnistar á ís- landi hafa því í raun lagt blessun sína yfir innrásina. Saga kommúnismans á þessari öld er blóði drifin. Við, sem nú lifum, minnumst atburða á borð við innrásina í Tékkósilóvakíu í ágúst 1968, þjóðarmorðsins í Ungverja- landi 1956 og blóðbaðsins í Berlín 1953. AMt eru þetta bautasteinar, sem kommún- isminn hefur reist sér og eng- inn þarf að efast um, að leið- togar kommúnista eru reiðu- búnir til að reiisa sér fleiri slík minnismerki, ef þeim þykir ástæða til. Eigi friður að haldast og þjóðir heims að búa í sátt og samlyndi verða þær að sætta sig við að búa við mismun- andi þjóðskipulag. Vestræn- ar þjóðir hafa gert sér þetta Ijóst og vilja þess vegna bæta sambúð sína við þjóðirnar í A-Evrópu. Þær gera sér líka vonir um, að aukin kynni geti leitt til þess að linað verði á þeirri harðstjórn, sem ríkir fyrir austan jámtjald. En þótt vestrænar þjóðir vilji bæta samskipti sín við A- Evrópulöndin má ekki gleyma því hverjir ráða þar og hvemig þeir nota vald sitt. Og raunar er engin hætta á því að menn gleymi. Tékkó slóvakía minnir stöðugt á þá staðreynd, að kommúnismi og frelsi fara ekki saman. Og við eigum að muna Tékkó- slóvakíu, Ungverjaland, Ber- lín, alla þessa örlagaatburði, sem hafa í einu vetfangi svift dulunni af kommúnistum og sýnt harðstjóm þeirra í verki. Meðan Tékkóslóvakía gleym- ist ekki er engin hætta á því, að lýðræðisþjóðir heirns láti fagurgala kommúnismans blekkja sig. VIÐ sáturn í eldihúsinu á Foruim, nýjum alþjóðlegum stúdenta- garði í Stokklhólimi og ræddum um heima og geima. Bandaríkja- maður, Kanadamaður, Pólverji, Svíi og undirritaður. Allir við nám í ólikum greinum við Há- skólann í Stokkhólmi. Banda- ríkj amaðuriran: — Ég er að verða vitlaus á öllu þessu klámi og kláimmyndum. Þetta er út um aillt. Það vant- ar bara myndir af beljum að eðla sig utan á smjörpalkkn- ingarnar, til að þetta sé full- komið. Ég slkil ekkert í öllu þessu kiámi og samt er alveg ómögulegt að ná sér í 'kven- mann. Ef ég hefði vitað hvern- ig þetta er hefði ég aldrei komið. Allt þetta tal um frjálsar ástir er bara áróður til að draga „túrista“ á asna- eyrunum. 'Hann er einn af þeirn mörgu bandarísku stúdentum sem korna á hverju hauisti ti-1 Svíþjóðar með þær hugmyndir, að urn leið og þeir séu lentir á sænsikri grund og ganigi út úr flugvélinni, hlaupi á móti þeim heill herskairi af ljóshærðu kvenfóliki með pilsin upp um sig. Reyndin hafði hins vegar orðið önnur. f tvo mánuði hafði hann reynt hraustlega að ná sér í kveramann, en ekki komizt í eitt eimasta pils. Hann er ekkert einsdæmi, hvað þessa reyms'lu varðar, og eftir hálfan mánuð er meirihluti bandairísku stúdentanna snúinn heim. Furðusögurnar, sem þeir heyrðu heima um Svíþjóð, reynd ust hireinn uppspuni. Svíar eru frekar feimnir og hlédirægLr. Þægilegir eins og húsgögn. En Baindaríkjamenn eru eikki eirair um að hafa ranigar og furðulegar huigmyndir um Sví- þjóð. Tali maður við fólk heima á Frórai, virðiist ástandið oft mjög Ukt, — bara á heldur öðrum grundvelli, og þá hvað sænskt þjóðfélag smertir. Sú lenzka er í tízku að halda því á lofti, að sænskt þjóðfélag og þjóðfélagsandi sé miiklu meir í anda jafnréttis og „sósíalisma" en viðast annars staðar, og þá stundum gerður samiamburður við ísland. Það gæti því virzt úr lausu lofti gripið, að fullyrða að þjóð- félagslegt jafnræiði og jafnrétti væri miklu meiri á íslandi, en í Sviþjóð. Hver sem ikynnir sér þessi mál á hlutlausan hiátt, mun þó sa.mvr.eyma, að þessi fullyrðing er í alla staði rétt. „Sósíalisminn" er bara svo gamalgróinn í okk- ar þjóðfélaigi, að við tökum elkki lengur eftir horaum og finnst hann sjálfsagður. En hva@ hefur þú fyrir þér með þessar fullyrðingar, og hvers vegna ertu að hrip>a þessar skjálgu línureglur, kynnu Gísli Lárusson og Stefán Glúmsson að spyrja. Jú —- ég fór að veita þessu eftirtekt í lok síðasta vetrar, eftir að ég var farimm, að kynnast hlutunum meira innan frá og fá hinar ýmsu línur betur í „fókus“, en ferðamaður með stuttri við- dvöl. Skemimtanalífið varð mér um- hugsunarefni hvað stéttaskipt- ingu varðar. Ekkert fast verð er á drykkjum á veitinigahúsum í Svíþjóð, og geta Skemmtistaðir lagt mismikið á vín og öl, þammig að sopinn er misdýr á hverjum stað út af fyrir sig. Þetta verður til þess, að „snobbklúbbar" og staðir þar sem hinir ríku hafa einir efni á að skemmta sér, eru mjög algengir. Uáglaunastéttirn- ar verða því að láta sér lynda að sækja ódýrari staði, en þær ríku. Mjög er þessu líkt fanið í flest- um löndum öðrum og Svíþjóð ekkert einsdæmi. Þetta er ein af eftirl-egukindum stétta-skiptingar og líkleiga sú leiðinlegasta. Mér þætti ótrúlegt að sjá ann- ars staðar en á íslamdi, bakara, stóratvinnurekanda, ver'ka.manin, iráðherra og stúdent á sama skemmtistaðnum. Stéttaslkipting eins og Sviar skilja það orð, þekkist eikki á íslandi. Þessi gæði ber hverjum manni heilög skylda að standa vörð m Þannig mœtti taka fleiri dæmi: Á meðan Svíair eru að þjóð- nýta bankakerfið, hafa íslenzikir bankar alla tíð verið í höndum rlkisins eða rikið haft í þeirn af- gerandi ítök. Þetta er ekki skrifað til að kasta rýrð á Svía, heldur ein- göngu til að vekja athygli á út- þvælduim málsbætti: Fjarlægðin gerir fjöllin blá. Mér hefur líka fundizt, að Mn- ur Skáldisins ættu æði oft við þá einstefnuakstursmenn, sem m-airg- ir frjálslegir fólar verða hér úti: Ef að lúsin útlend er er þér bitið sómi. Ég vona að rétt sé með farið, þó ég hafi ekki uppsláttarbók við hendina. Jæja, en við vorum stödd í eld- húsinu á stúdentagarðinum For- um. Kanadaimaðurinn: voðalega vitleysu með því að hleypa öllum þessuim negrum inn í lamdið. Þið eruð bara að flytja inn vandaimál. Við í Kanada erum búin að taka fyrir það að mestu, að negrar setjist þar að. Ég hef heyrt að verstu raegrahatararniir í Bandairí'kjunum séu sænskir inmflytjendur. Ætli það fari ekki að koma á ykkur anna-r svipur, þegar þeir eru orðnir nógu margir. Svíinn: — Jú, eflaust, en við erum að reyna að sýna gott fordæmi og aulka skilming í þessum tvístraða heimi. Mannkynið er ein stór fjölskylda. Ef negr- ar verða vandamál, þá er bara að takast á við vandamálið og reyna að leysa það á farsælan hátt. Við búuim öll á sömu stjörnunni, ag ef við eigurn ekki að tortíma hvert öðru, verðum við að reyna að tala saman og jafna úr ágreiningi í góðu. Bandaríkj amaðurinn: — Ég held að þetta séu nú mikið fordómair í ykkur í Kanada. Takmarkið hlýtur að vera fuilt frelsi og jafnrétti, enda eru augu fólks stöðugt að opnast fyrir þessu heima. Keflavik — HINN 6. ágúst kom stjórn Systra félags Keflavíkurkirkju, frúrnar María Hermannsdóttir, formaður, Jóhanna G. Pálsdóttir, iMargrét Jakobsdóttir, Þorbjörg Pálsdótt- ir, Sjöfn Jónsdóttir, prestsftrú, Randi Træen og Jóna Gunnars- dóttir í Sjúkrahús Keflavíkur og höfðu þær með sér mjög vand að sjónvarpstæki, sem kostað mun hafa rúmar 40 þúsund krón- ur, og afhentu sjúkrahúsinu. Stjómin sagði, að þeim hefði hugkvæmzt þetta í stað þess að halda á annan hátt upp á 5 ára afmæli félagsins með kostnaði. Sjónvarpstækið er af B.O. gerð og dönsk framleiðsla. Er það ról- færum sjúklmgum mifcil dægra- stytting, þó að sjónvarp sé á suimuim heimilum talið tímasó- un. Þetta er ekki í fyrsta skiptl, — IHvað segir íslendingurinn um þetta? Ég sagðist geta lítið til málanna lagt, þar sem enigir negrar væru á íslandi og ég þefckti Því ekki málið af eigin raun. Hins vegar hefðu negrakossar verið seldir á íalandi til skamms tíma, en nú væru margir fa.rnir að kalla þetta sælgæti tkókosbollur. Að þetta væri sprottið af ,,rasisrma“ teldi ég hins vegar ótrúlegt. Kanadamaðurinn: — Þið eigið allir eftir að bíta í eplið sú-ra, ég er á móti negrum og kynblöndun. Við héldum áfirahi að ræða negravandamiáilið og sýndlst sitt hverjum, þar til Pólverjinn, sem h-afði flúið undan harðstjóm kommúnista til Svíþjóðar, spurði: — Hverniig stendur á því, að þið Svíar eruð ekki í Atlants- hafsbandalagirau (NATO) og stærið ykkur af sjálfstæðri utanríkisstefnu, þegar það er vitað, að frá stríðslolkum ihafið þið tekið fastan fjölda af járntjaldsnjósnurum, en ekki einn einasta Nató-njósn.a<ra? Bkki getur Nató Ihaft svona mikið minni áhu.ga á her- málum Svííþjóðar en járn- tjaldið. Mér hefur alltaf funid- izt þessi sjálfstæða utamríkis- pólitík ylkkar bara á yfirborð- inu og í fjárhagsleguim til- gangi. Ég er viss um að þið vinnið með Nató á bak við tjöldin. Svíinn: - Ég er ekki ánægður með utanríkispólitíkina ökkar, og hræddur um að við vinnum með Nató á baik við tjöldin, en það er sterkur vilji meðal ynigri kynslóðarinnar fyrir auknu hlutleysi. Pólverji.nn: — Klutleysi er aðeins hugtalk, sem getur aldrei orð'ið veru- leiki, þegar ólík öfl stríða um heiminn. Mér fyndist miiklu heiðarlegra af ykkur að ikoma hreint til dyra og vera efcki að þessum skollaleiik. Þetta er bara til að halda öll'Um mörik- uðuim opnum. Hvemig var það, þegar þið ætluðuð að hætta að kaupa ávexti frá Suður-Afríku og þeir neituðu að kaupa Volvo, hvar var þá . ... Og við héldum áfram að (karpa uim heima og geima yfir hádegis- sem Systrafélagið sýnir hlýleiík sinn til sjúkrahússins í verki, 3 konur gáfu talsvert magn af sæn'gurfatnaði, sem þær höfðu saumað sjálfar og áður gaf fé- lagið 5 þúsund krónur til kaupa á ba'rnarúmi. Áforma þær að styrkja sjúkraihúsið frekar. í systrafélaginu eru um 100 konur. Þær afla fjár með köku- og fataibösurum, samkomuim, kaffisölu og samskotum. Fyrir nolkkru síðam gáfu syst- urmac yfir 800 þúsund krónur til endurbóta á kirkjunni og í 'kaup á pípuorgeli og brátt bætast í kirgjuna fyrir þeirra tilstilli brúðarstólar, hinir mestu kjör- gripir útskornir frá Noregi, sams konar og eru í Skálholts- kirkju. Munu þeir hafa kostað nær 50 þúsund krónur. hsj. — Ég held að þið séuð að gera Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunnlaugssyni matnum. Gáfu sjónvarpstæki til sjúkrahússins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.